Alþýðublaðið - 18.11.1962, Blaðsíða 8
Svipmyndir frá flokksþingi
FLOKKSÞING Alþýðuflokksins, sem stendur yfir í ReykjaTÍk
þessa daga, er eitt hið myndarlegasta, sem flokkurinn hefur haldið.
Eru fulltrúar á annað hundrað víðs vegar af landinu, meðal annars
frá ýmsum stöðum, sem ekki hafa sent fulltrúa á flokksþing árum
saman. Sérstaklega er athyglisvert, hversu mikill hluti þingfulltrúa
er ungt fólk, enda hefur þátttaka yngra fólksins í starfi flokksins
farið hraðvaxandi síðari ár.
Hér fer á eftir listi yfir þingfulltrúana, eins og blaðið fékk hann
í gærmorgun, en þó er hugsanlegt, að einhverjar breytingar bafi
orðið síðan:
Alþýðuflokksfélag Akraness:
Guðm. Sveinbjörnsson
Sveinn Guðmundsson
Ríkharður Jónsson
Alþýðuflokksfélag Akureyrar:
Friðjón Skarphéðinsson
Þorvaldur Jónsson
Steindór Steindórsson
Bragi Sigurjónsson
AJþýðuflokksfélag Eskifjarðar:
\ Arnþór Jensen
Alþýðuflokksfélag Eyrarbakka:
Vigfús Jónsson
Alþýðuflokksfélag Garðahrepps:
Victor Þorvaldsson
Alþýðuflokksfélag Grindavíkur:
Svavar Arnason
Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar:
Emil Jónsson
Þórður Þórðarson
j Ölafur Kristjánsson
Jón Finnsson
Stefán Gunnlaugsson
Jón Guðmundsson
Kvenfélag Alþýðuflokksins
í Hafnarfirði:
Þórunn Helgadóttir
Sigríður Erlendsdóttir
Svanfríður Eyvindsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðrún Nikulásdóttir
Guðbjörg Arndal
Alþýðuflokksfélag Húsavíkur:
Einar M. Jóhannesson
Guðmundur Hákonarson
Alþýðuflokksfélag Hveragerðis:
Sverrir Tryggvason
Aþlýðuflbkksfélag Ísafjarðar:
Birgir Finnsson
Jón H. Guðmundsson
Kvenfél. Alþýðuflokksins, ísafirði:
Ingibjörg Finnsdóttir
Svanfríður Albertsdóttir
Alþýðuflokksfélag Keflavíkur:
Ragnar Guðleifsson
Olafur Björnsson
Asgeir Einarsson
Alþýðufíokksfélag Selfoss:
Guðmundur Jónsson
Alþýðuflokksfél. Seltjarnarness:
Ásgeir Sigurgeirsson
Guðmundur Illugason
Alþýðufloltksfél. Seyðisfjarðar:
Emil Jónsson
■ Alþýðuflokksfélag Siglufjarðar:
Erlendur Þorsteinsson
Jóhann G. Möller
Magnús Blöndal
Alþýðuflokksfélag Skagastrandar:
JiJ Björgvin Brynjólfsson
Alþýðuflokksfélag Stokkseyrar:
Helgi Sigurðsson
Alþýðuflokksfélag Súgandafjarðar:
.j Bjarni Friðriksson
Alþýðuflokksfélag Vestmannaeyja:
| Elías Sigfússon
Vilhelm Júlíusson
Páll Þorbjörnsson
Kvenfél. Alþ.-flokksins, Keflavík:
Sigríður Jóhannsdóttir
Jóna Guðlaugsdóttir
Alþýðuflokksfélag Kópavogs:
Axel Benediktsson
Eyþór Þórarinsson
Ingólfur Gíslason
Alþýðuflokksfélag Miðneshrepps:
Kristinn Lárusson
Brynjar Pétursson
Oli Þór Hjaltason
Alþýðuflokksfélag Neskaupstaðar:
Hilmar Hálfdánarson
Alþýðuflokksfélag Njarðvíkur:
Ólafur Thordersen
Kristján Pétursson
Alþýðuflokksfélag Ólafsvíkur:
Ottó Arnason
Alþýðuflokksfélag Patreksf.iarðar:
Ágúst H. Pétursson
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur:
Eggert G. Þorsteinsson
Erlendur Vilhjálmsson
Óskar Hallgrímsson
Benedikt Gröndal
Þorsteinn Pétursson
Gylfi Þ. Gíslason
Jóhanna Egilsdóttir
Jón Sigurðsson
Baldvin Jónsson
Gunnlaugur Þórðarson
Jón Axel Pétursson
Jóna Guðjónsdóttir
Aðalsteinn Halldórsson
Sigvaldi Hjálmarsson
Svavar. Guðjónsson
Áki Jakobsson
Guðm. R. Oddsson
Jón Þorsteinsson
Kvenfélag Alþýðuflokksins
í Reykjavík:
Soffía Ingvarsdóttir
Guðný Helgadóttir
Þóra Einarsdóttir
Gyða Thorlacius
Pálína Þorfinnsdóttir
Sigríður Einarsdóttir
Oddfríður Jóhannsdóttir
Alþýðuflokksfélag Sauðárkróks:
Magnús Bjarnason
Konráð Þorsteinsson
Samband ungra jafnaðarmanna:
Sigurður Guðmundsson
Björgvin Guðmundsson
Asgeir Jóhannnesson
Hörður Zóphoníasson
Unnar Stefánsson
Karl Steinar Guðnason
Eyjólfur Sigurðsson
Hrafnkell Ásgeirsson
Bragi Guðmundsson
Örlygur Geirsson
Þórir Sæmundsson
Jóhann Þorgeirsson
Sigþór Jóhannesson
Öskar. Halldórsson
Snorri Jónsson
Hjörleifur Hallgrímsson
Ingimundur Erlendsson
Arnbjörn Kristinsson
Gylfi hellir í bollana. I baksýn þingforsetar: Bragi Sigurjónsson (Akureyri) og Ragnar Guðleifsson
(Keflavík). — Myndin til hægri: Steindór Steindórsson rabbar við Friðjón Skarphéðinsson (báðir Akur-
Tveir Siglfirðingar ræðast við: Jóliann Möller (t. v.) og Magnús Blöndal. — Myndin til hægri: Jón Þor-
steinsson ræðir við Ottó Árnason (Ólafsvik). í baksýn Aðalsteinn Halldórsson (Reykjavík) og fremst
Svanfríður Albertsdóttir (ísafirði).
Tvær forustukonur verkakvenna í iteykjavík: Jóna Guðjónsdóttir (t. v.) og Jóhanna Egilsdóttir. —
Myndin til hægri: Pétur Pétursson og Guðmundur í. Guðmundsson ræða við Guðmund Oddsson.
g 18. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
"i ,t 1; {
L.