Alþýðublaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 8
STEFNU Bú&sa í flotamálum hafði lítill gaumur verið gefinn á Vesturlöndum, þar til Kúbu- deilan kom til sögunnar. Ljóst er að valdhafarnir í Kreml reyna að fremsta megni að koma Rauða flotanum, einkum kafbáta- flotanum út á heimshöfin. Þar með vilja þeir ógna yfirburðum vestrænna bandamanna á úthafinu og fullum yfirráðum þeirra yfir öllum siglingaleiðum. Krústjov, forsætisráðherra vill sýna ótvírætt, að Rauði flotinn sé ávallt nærstaddur á úthöfunum Þar með vill hann gera nokkurs konar kröfu til heimsyfirráða kommúnista. ★ ÞURF.4 I'LOTASTÖÐVAR. En þetta merkir, að Sovétrikin þurfa að útvega flota sinum bæki- stöðvar í „löndum handan hafsins". í lok september s.l. — áður en Kúbu-deilan kom til sögunnar — bárust þær fregnir, að Rússar væru að byggja nýja höfn á norðvestan- verðri Kúbu, skammt frá Havana. Samkvæmt samningi, er þeir Krústiov og Fidel Castro gerðu átti þessi höfn að verða miðstöð fyrir rússnesk fiskiskip og togara, sem verið hafa á sveimi úti fyrir austur strönd Bandaríkjanna. I ★ SÉRSTAKUR „FISKIFI,OTI“. Þessi fiskifloli Rússa er auðvit- að nokkuð sérstaks eðlis. Hér er um u. þ. b. 150 svokölluð fiski- skip og svokallaða togara að ræða. Skip þessi, sem að undanförnu hafa verið staðsett undan austur- strönd Bandarikjanna tii þess að fylgjast með skipaferðum vest- rænna bandamanna, eru öll búin KJARNORKUKNÚNIR kafbátar búnir Polarisflugskeytum eru eitt sterkasta vopn Bandaríkjanna og vestrænna bandamanna í kalda stríðinu. Sérfræðingar eru sammála um, að Rússar standa Banda- ríkjamönnum langt að baki í smíði kjarnorkukafbáta. Myndin er af nýju Poiaris-flugskeyti, sem talið er að fullgert verði 1964 og dregur það 4.600 kílómetra. Það er af gerðinni A-3, en bæði A-1 (2.200 km) og A-2 (2.800 km) eru í nothæfu ástandi. Myndin er af A-3 Polaris- flugskeyti þar sem verið er að skjóta því frá Kanaveralhöfða. ■ Í01ÍI vl'. ■ :• -í ' " •'••-irV’VÍvT'V.'i,- ■..........,........ MYNDIN er a£ tundurspillinum „Joseph P. Kenned y“} sem hóf hafnbannið um borð í líberíska skipið „Marcula“. Hafn bannið sýndi yfirburði fullkomnustu radíó- og ratsjár- tækjum. Telja verður fiskiflota Rússa hluta af stríðsflota þeirra. — All- ir eru þessir nýtízku togarar (at- hyglisvert er, að þeir eru flestir smíðaðir á Vesturlöndum) notaðir tU njósnastarfa og þjálfunar sjó- liða úr rússneska flotanum í sigl- ingafræði á höfum, sem sovézk her skip sigla ekki um af stórnmála- legum ástæðum. ★ SOVÉTKAFBÁTAR HVARVETNA. Að sjálfsögðu yrði þessi floti notaður í hernaðarlegum tilgangi ef upp risi hættuástand og þetta á einnig við um kaupskipaflota Rússa. Kaupskipin eru öll í eigu ríkisins og skipulag þessa flota er að miklu leyti hernaðarlegs eðlis. •Ef til stríðs kæmi, yrði þessum skipum breytt í herskip á svip- stundu. Athafnasvið sovézkra kafbáta eru heimshöfin öll, enda hefur sézt til ferða þeirra nær hvarvetna í heim inum. Með aukningu kafbátaflota Rússa er auðvitað lögð sérstök á- herzla á Norður-Atlantshafið en í júlí s. 1. hafði deildum úr ís- hafs-, Eystrasalts- og Svartahafs- flotum Rússa verið safnað saman á hafinu milli íslands og Bretlands til meiriháttar flotaæfinga á út- hafinu. Talið er að Rússar eigi 450 kaf- báta. Þar af munu um 300 vera af „W“-gerð eða „Z“-gerð, sem er stærri. Þessir kafbátar eru 1.100 eða 2.500 lestir að stærð. Allt eru þetta fullkomnustu úthafskafbátar, sem notaðir yrðu til þess að binda endi á birgðasiglingar Vesturveld- anna ef til stríðs kæmi. ★ STANDA USA AÐ BAKI. Enda þótt Rússar hafi smíðað nokkra kjarnorkukafbáta, virðast þeir standa Bandaríkjamönnum langt að baki á þessu sviði. Pola- ris-kafbátar Bandaríkjamanna eru voldug skip, búin meðal- eða lang- drægum eldflaugum. Bandaríkja- menn eru farnir að framléiða slíka kafbáta í stórum stil. Rauði flotinn hefur mikinn á- huga á góðum flotastöðvum hand- an hafsins af tveim ástæðum aðal- lega, þ. e. þeir standa Bandaríkja- mönnum að baki í smíði k.jarnorku- knúinna kafbáta og þeir hafa á- kveðið að vera án flugvólamóður- skipa. í flotastöðvum handan hafs- ins mætti koma upp geymslum fyrir eldsneyti og vistir og einn- ig skipaviðgerðastöðvum. Flotastöðvar sem þessar mundu' koma Rússum að góðum notum. Hin gífurlega langa og erfiða sigl- ing frá heimahöfnum í Rússlandi myndi styttast til muna. Fevðin frá úthöfunum til heimahafna aft- ur mundi einnig styttast að mun. ★ INNIKRÓAÐIR. Sovétríkin og öll valdablökk kommúnista eiga mjög slæman að- gang að heimshöfunum. Rauði flotinn hefur orðið að dreifa skip- um sínum milli fjögurra smáhafa en tvö þeirra, Eystrasalt og Svarta haf, eru lítil innhöf umlukt landi' og frá þeim liggja mjög þröng sund til annarra hafa, en jafnvel þessi sund eru í höndum ríkja, sem eru aðilar að bandalagi vestrænna ríkja. Rússar komast aðeins út á heimshöfin frá norðanverðu ís- hafinu og frá norðaustanverðri strönd Kyrrahafs í Austurlöndum íjær. Flotastöðvar Rússa við íshafið eru að nokkru leyti íslausar, þ. e. á Murmansk-svæðinu, en það mega þeir þakka golfstraumnum. En þeir eru skildir frá Norður-At- lantshafi með tveim leiðum, sín hvoru megin við ísland, sem til- tölulega auðvelt er að stjórna og hafa eftirlit með, þar að auki verða þeir að sigla hvorki meira né minna en 1.500 mílur. áður en þeir komast út á sjálft Atlantshaf. ★ ÍSHAFS-SJÓLEIÐIN. Enn fremur eru siglingar út á hið opna Atlantshaf, svo og hern- aðaraðgerðir, mjög hættulegar og erfiðar vegna ægilegra storma á leiðinni. Frá Murmansk til Kyrrahafs- strandar í Síberíu, er svokölluð norðaustur- eða íshafssjóleið. Rússar eru mjög reyndir í íshafs- siglingum. En þrátt fyrir mikla reynslu og þrátt fyrir að þeir eigi öfluga og stóra ísbrjóta, er aðeins hægt að lengja siglingatímann, sem stendur í einn til tvo mánuði síðla sumars, um nokkrar vikur. Engu að síður hefur rússneska herráðið gefið herstöðvum á lands svæðunum við íshafið mikinn gaum og unnið hefur verið af kappi að vígbúnaði við íshafið, herstöðvarnar þar hafa verið stækkaðar og efldar. Krústjov, forsætisráðherra fór í eftirlitsferð til íshafssvæðanna og skoðaði ís- hafsflotann í júlí s.l., ásamt novsky, marskálki og Gors yfirmanni rússneska flotans. ★ A.-ASÍA HAGSTÆÖARl í landfræðilegu tilliti og ig hvað varðar loftslag, er Ai Asía Rússum hagstæðari, e hafið. Aðalhöfnin þar er Vlac tok, en eftir heimsstyrjc fengu Rússar að herfangi eyj Sakhalin og Kuril. Þannig ! Okhotsk-haf á Norður-Kym verið gert að rússnesku hai sislingar liggja að sjáKi niðri á vetrum, vegna ísa. Hins vegar er Kyrraha viðáttumikið, að sovézkir fræðingar hljóta vera svari á. að fremur lítill sovézkur á Kyrrahafi geti orðið mikils: ugur. ef Kyrrahaf yrði stríí ur. Til bess að komast út á Kvrrahaf verða skip Rússa an vega að fara. + SKAKKAFÖLL. Og þá er aftur komið að í Fússa á herstöðvum handan ins. Frá byrjun hafa tilr Knistiovs til þess að ná fótfe strönd Afríku mistekizt. ] "iri stærðar flotastöðvun ir Bauða s'ríðsflotann við At haf — í lýðveldunum Gt Oinna os Kongó i Vestur-A: undir bví yfirskini, að R værn að st.ækka hafnir samk samningum um efnahagsaðstc scpfna Rússa í löndunum ! an hafsins hefur hvarvetna fvrir miklum skakkaföllum. ba*r»rnjr í Guineu, en það böffin vaidhafarnir í Kreml ja s+ökVnall fyrir aukin Vommúnista í Vestur-Ai hrmrt‘,1 nrn skoðun. Sékou 1 reyndist hlvnntur algjöru stæði landi sínu til handa. Ó'ióst er, hve áhrif Rússc miVii í Marokkó, en það lar sérstakiega þýðingarmikið \ lesn hess við Atlantshaf og iar«nrhaf Marokkómenn vísi bug blaðafregnum um, að R hygðust reisa höfn og skip porWars+öð í flóanum gegnt raltar. ★ ÁHUGI Á EGYPTALAÍi Þrátt fyrir þetta er vitai sovÓ7>ir tæknifræðingar um alllangt skeið rannsakað vevinn oe hafstrauma við si Afrí>u gegnt Gíbraltar. R hiíbta að hafa mikinn áhuga 8 22. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.