Alþýðublaðið - 25.11.1962, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 25.11.1962, Qupperneq 2
 Itltstjórar: Gísli J. Ástþórssor' (áb) og Benedikt Gröndal.—ASstoSarritstjóri Bjc.’gvin GuSmundssrn. •• Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Sxmar: 14 900 — 14 902 - J4 903. Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja A Mðublaðsins, Hverfisgötu 8-10 — Áskriftargjald kr. 65.00 £ mánuði. 1 lausasö’u kr. 4.00 eint. tJtgefandi: Aiþýðuflokkurinn — Fram- kv.'emoa.-tjóri: Asgeir Jóhannesson. Hvert stefnir Framsókn? UM ÞESSA HELGI má segja, að fyrstu lotu ij ístjómmátabaráttunnar á þessum vetri sé lökið. j Flokkarnir hafa þreifað hver á öðrum í umræðum uim stórpólitísk mál á Alþingi, og þeir hafa tekizt j á innan dyra Alþýðusamhandsþings. Af þessum átökum verður eitt ljóst: Framsókn \ arflokkurinn er að sigla upp að hlið kommúnista j á nýjan leik og fer nú nær þeim en nokkru sinni j fyrr. Þetta kom átakanlega í ljós á Alþýðusam- j Ibandsþingi, en birtist á engu þýðingarminni hátt | f afstöðu Framsóknar til Efnahagshandalagsins. | Þannig er sýnilegt, að Eysteinn, Þórarinn og þeir | félagar, sem ráða nú stefnu flokksins, ætla að heyja i Ssosningaharáttuna næsta vor þétt við hlið komm | ánista. Nú spyrja menn: Hvert stefnir Framsókn með í þessari afstöðu? Augljóst er, að alþingiskosningamar ráða nú f þegar stefnu Framsóknarf lokk^sins í hverju máli. Er sama, hvort um viðkvæm utanríkismál eða inn f lend dægurmál er að ræða. Mælikvarðinn er að- 1 eins einn. Sennilega telja forystumenn Framsóknar, að \ Ikommúnistar séu að tapa fylgi, og Þjóðvamarflokk 1 uirinn virðist ekki sýna mikið lífsmark. VÍrðast 1 framsóknarmenn miða stefnxma við að lokka til sín fylgi, sem laust verður frá þessum tveim flokk \ mm. Þess vegna er siglt svo nærri kommum. Þess 1 vegna er tekin afstaða, sem lítur út eins og Fram \ sóknarmenn séu á móti Efnahagsbandalaginu. 7 Þessi afstaða á að gegna sama kosningahlutverki f og marzályktunin 1957. Á þennan hátt hyggjast Framsóknarforingjarn ? sr skapa sér aðstöðu eftir næstu kosningar, sem eigi \ að tryggja þeim sæti í ríkisstjórn, því að flokkur- ínn engist æ meir xmdir valdaleysinu. Kjarninn í 1 áróðri framsóknarmanna hefur alltaf verið það, ■ sem fulltrúi á Alþýðuflokksþinginu kallnði „gaffal í 1bitapólitík“, og því lengur sem þeir eru utan stjóm \ é, því færri gaffalbita hafa þeir til að rétta líkleg- \ tim kjósendum. I • . ! f Ekki er víst að Framsóknarforingjamir geri í sér fyllilega Ijóst, að þessi stefna hefur þann rök- ! s^etta endi — ef hún tekst — að þeir myndi stjóm \ með kommúnistum. Er nú eftir að sjá, hvort allur ■ Framsóknarflokkurinn er jafn hrifinn af þessari 7 s efnu og það gengur hljóðlaust fyrir sig í flokkn- m tn að leika slíkan skollaleik, sem þjóðin sá á Al- ' Jfýðusamhandsþingi. 75 ÁRA Á MORGUN: Maríus T. Pálsson Sjötíu og fimm ára er á morgun Maríus Thorberg Pálsson, Borgar- holtbraut 5, Kópavogi. Maríus er fæddur að Kleifár- völlum í Miklaholtshreppi, 26. nóv. 1887, og voru foreldrar hítns hjónin Kristín Hannesdóttir og Páll Kristjánsson, bóndi og kenn- ari. Maríus er nú einn á lífi tíu alsystkina en einn hálfbróður á hann á lífi, Óskar Pálsson, sem búsettur er í Sandgerði. Einn af bræðrum hans var Kristján Páls- son fyrrum bóndi í Hólsandi, sem andaðist fyrir rúmum mánuði. Maríus ólst upp á Snæfellsnesi, en hann missti ungur móður sína og varð snemma að fara að vinna fyrir sér, eins og títt var um ungl inga á þeirri tíð. Þegar hann var 13 ára fór hann fyrst til sjós, en árið 1902 hóf hann skósmíðanám hjá Guðmundi Guðjónssyni, skó- smiðameistara í Ólafsvík og vann að þeirri iðn til 1911, er hann hóf sjómennsku að nýju. Eftir það stundaði hann sjóinn um fjöl- mörg ár og var margar vertíðir formaður á bátum frá Sandgerði, og einnig var hann lengi með flutningabát, sem var í förum milli Reykavíkur og Mýra. Fyrri kona Maríusar hét Þórey Jónsdóttir, og hófu þau búskap i Ól^fsvík, <^n fluttfllst síðar til Reykjavíkur. Konu sína missti hann .eftir fárra ára sambúð 1916. Þau eignuðust þrjú börn, eina dóttur og tvo syni, og er aðeins annar sonurinn á lífi. Kristinn skipstjóri búsettur í Reykjavík. Dóttir þeirra hét Þórdís og and- aðist tæplega tvítug að aldri, en hinn sonurinn var Sigurbjörn slökkviliðsmaður, er fórst af slys- förum í starfi sínu fyrir allmörg- um árum. Árið 1918 stofnaði Mar- íus heimili á ný, með Hansínu Hansdóttur, og gekk hún börnum lians í móður stað og ólust synir hans upp hjá þeim ásamt syni Hansínu, Jónasi Hallgrímssyni Eftir að Maríus fluttist til Reykjavíkur tók hann virkan þátt í verkalýðshreyfingunni — einkum í Sjómannafélagi Reykja- víkur, en hann var einn af stofn- endum þess, og mun nú einn af fáum stofnfélögum þess, sem enn er á lífi. Fyrir allmörgum árum hætti Maríus sjómennsku, en vann lengi eftir það sem afgreiðslu- maður hjá Sameinaða gufuskipa- félaginu. En þegar aldurinn færð- ist yfir og þrekið tók að bugast til erfiðisvinnu, tók hann til við handverk sitt á ný og stofnaði skóvinnustofu í Reykjavík. Fyrir nokkrum árum reisti liann sér hús að Borgarholtsbraut 5 í Kópavogi og flutti þangað skó- vinnustofu sína og hefur rekið hana . þar síðan , þangað til fyrir einu til tveim árum að sjón hans tók að bila, en þá leigði hann vinnustof- una. Heimili þeirra Hansínu og Marí- usar er friðsælt og notalegt, og þar mætir gestum hlýleiki og sönn gestrisni. Og þó að skörð hafi kom ið í hóp vina og venzlamanna á langrl lífsleið, bætast nýir við með nýrri kynslóð, því að æskan hefur ávallt laðast að þeim. Ég minnist þess, hver fagnaður dóttur minni var það ungri, að gatslíta skónum og því munu honum sendar marg ar hugheilar og hlýjar kveðjur á morgun. ^ Frændi Efling abar á ísafirbi iðn- MARIUS T. PALSSON. ungri, að gatslíta skónum sínum til sínum til að fá tækifæri til þess að heimsækja frænda í skóvinnustot- una, og þannig mun því hafa verið f arið um fleiri börn — þau áttu það ávallt víst að fá hlýlegt klapp á kollinn og einliver uppörfandi orð í veganesti. Maríus Pálsson er kyrrlátur mað ur og hefur aldrei borizt á, en á trausta skapgeð, hlýlegt viðmót og góða greind. Þessir eiginleikar liaía aflað honum vinsælda og virðingar meðal þeirra er honum hafa kynnst ísafirði. BÆJARSTJÓRN ísafjarðar kaus á síðasta fundi sínum nefnd, sem hefur það hlutverk að athuga um eflingu iðnaðar í bænum svo og um nýjar iðngreinar, sem tiltæki- legt yrði að stofna til. í nefndina voru kjörnirf * Konráð Jakobsson, skrifstofustj. 1 Guðmundur Sveinsson, netagerða- meistari. j Jón A. Bjarnason, ljósmyndarl ' Marzellíus Bernharðsson, fram- 5 kvæmdastjóri Daníel Kristjánsson, húsasmíðam, B. S. HEIMSÓKNIR LISTAMANNA ísafirði. BÆJARSTJÓRN ísafjarðar hefur samþykkt að fela Menningarráðl ísafjarðar að vinna að því að fá viðurkenndan listamann eða fyrir- lesara til þess að heimsækja bæ- inn, helzt fyrir áramót. Bæjarsjóð- ur greiðir þann kostnað, sem af heimsókninni leiðir. B. S« Karfmannaföt algengt verð 1990 — 2090 — 2420 — 3000 ] Unglingaföt í ’ 1575 — 1850 j Frakkar 1265 — 1895 | Stakir jakkar 'J 1090 — 1290 ) Glæsilegt úrval j Nýjasta tízka í\ ÚLTIMA Kjörgarði i' 25. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.