Alþýðublaðið - 25.11.1962, Side 8

Alþýðublaðið - 25.11.1962, Side 8
ff Hann safnar blööum og tímaritum og segir... > _ j\ 1 j Síðan gengur Ólafur meðfrarn billunum og við í humátt á eftir: — Þú átt fjöldann allan af tímaritum, sem þú ert búinn að láta binda inn. Áttu þau öll í heild, sem þú ert búinn að láta binda inn? — Já ætli það ekki. Iðunni, Skírni, Eimreiðina og öll þessi algengustu á ég frá byrjun. Jú, svo á maður hitt og annað í poka- hominu. Lýð Matthíasar Jochums sonar á ég allan, en það blað átti að koma út hálfsmánaðarlega, og flytja fréttir og greinar um menntamál í landinu og utan þess. Blaðið kom aðeins út í tvö ár 1889—1891. Lögréttu á ég alla, og svo hin minni blöð eins og Pöntunarfélagsblaðið, sem vai gefið út af Pöntunarfélagi Verka- mnna árið 1934, en það blað var undanfari félagsblaðs KRON nú á dögum. Svo á ég Skuld Jóns Ólafssonar, ritstjóra á Eskifirði, — það á ég allt. Gengur svo að einni hillunni og dregur þar fram blað eitt gam- alt, en vel umbúið. — Þetta blað, sem ég hugsa aC ekki margir eigi, ekki margir Landsbókasafnið á náttúrlegí þetta blað, en ekki margir aðrir nei. Það er ekki mjög gamalt, ei samt er það orðið sjaldgæft. Oí heitir: JAFNAÐARMAÐURINN, Oí var gefið út á árunum 1928— 1932 af Jónasi Guðmundssyni, blai Alþýðuflokksins. Síðan förum við inn í eitt her bergið enn, en þar á Ólafur sit PRENT AR A VERKFALLIÐ v.:'..;. •- f ■'•r ■ ■ • *■ v, ; ■ . . .*> • ..• i ■ ■" • "■•.■ ~ - ■■ ■ ;. . ;v' • ■ • SUMIR menn safna skeljum, sumir frímerkjum. Aðrir safna bókum, og svo eru til enn aðrir, sem leggja fyrir sig að safna blöðum og tímaritum. Einn þeirra síðasttöldu er Ólafur Ólafsson, og er læknir og vinunr á sjúkrahúsinu Sólvangi í Hafna- firði, — og dvelur þar flestum stundum. Ólafur hefur í fjölda óra safnað blöðum og tímaritum, og nú er svo komið, að hann á eitt bezta safn slíkra fræða af hérlendum mönnum. Það er tímafrekt með afbrigðum og rúm- frekt að safna blöðum, en Ólafur hefur ekki sett það fyrir sig: hann hefur alla þakhæðina undir á- hugamál sitt, og auðævi. Við göngum á eftir honum upp á þessa hæð og það er andi helgi- dóms, sem svífur þar yfir vötn- unum. Fjögur rúmgóð herbergi, öll full af blöðum og tímaritum, inn- bundnum og óinnbundnum. Við látum í ljós undrun yfir þeim firnum, sem maðurinn á af bókmetinu, en hann snýr hægt við og lítur ó okkur kímileitur: — Þér er óhætt að hafa mig fyrir þvi, að þetta er aðeins lítið brot af því, sem einn safnari hérna á landi á. Það er Böðvar Kvaran í Reykjavík. Hann á mörg um sinnum meira en ég. Hann á sko gott safn. í fyrsta herberginu, sem við komum inn í eru dagblaðastaflar alla leið upp í loft: — Ég á öll dagblöðin fró byrj- un, má segja að mig vanti ekkert i þau. Strýkur þau með ástúð og verndarhendi: — Passaðu að koma ekki harka- lega við Moggadjöfulinn. hann er að detta, greyið að tarna, hann er svo hár staflinn. Svo fórum við inn í aðalher- bergið, stofu, þar sem allir vegg- ir eru þaktir innbundnu.m tímarit um frá gólfi til lofts, — stórir haugar á gólfinu. — Hvað áttu eiginlega mörg þúsund tímarit, Ólafur? — Ég veit það ekki. — Þú hlýtur að hafa haldið einhverja tölu yfir það? — Nei, blessaður vertu. — Hefurðu enga skrá gert yfir þetta mikla safn? — Ne-ei. — Svo þú getur ekkert sagt mér um töluna, ekkert lauslega einu sinni. — Nei. Þögn. — En hinu máttu bera mig fyr- ir að hann Böðvar Kvaran á svo margfalt meira' en ég af svona blöðum og tímritum. hvað í pokahorninu, meðal annai auglýsingar, svo gamlar, að vai var að hengja þær á staura í þori unum eða á húsgafla. Þar kenn: margra grasa. Ein elzta auglý: ingin, sem Ólafur á, er frá árin 1905, þegar Guðmundur Björn: sonn, þáverandi landlæknir V£ l>að ér alltaf . . . dálítið erfitt að vera dama > einkum á .. ) ■') C 8 25- nóv- 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ B*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.