Alþýðublaðið - 25.11.1962, Síða 11

Alþýðublaðið - 25.11.1962, Síða 11
Frá Ferðafé* Iagi íslands Ferðafélag Islands heldur af- mæliskvöldvöku í Sjálfstæðishús inu þriðjudaginn 27. nóvember. Húsið opnað kl. 20. Fundarefni: 1. Sigurður Jóhannsson, forseti félagsins flytur ávarp. 2. Dr. Sigurður Þórarinsson sýn- ir og útskýrir litmyndir teknar í sumar af eldstöðvunum í Öskju. 3. Frumsýnd litkvikmynd frá Öskjugosinu tekin af Ósvaldi Knudsen með tali Sigurðar Þórarinssonar og hljómlist Magnúsar Blöndal Jóhannsson- ar. 4. Myndagetraun. 5. Dans til klukkan 24. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 40.00. Bíla og búvélasalan Selur: Austin Gipsy, 62, benzín. Austin Gipsy, 62, disel, með spili Báðir sem nýir. Opel Carvan, ‘61 og ‘62 Opel Reckord ‘60 — ’61 og '82. Consul ’62, 2ja og 4ra dyra. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf a viðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur Sími 20610 - 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32860 Metsölubókin er, samkvæmt könnun Vísis, bók Jónasar Þorbergssonar Liferað loknuþessu Aldarfjórðungs miðilsævi og störf Hafsteins Björnssonar. Bókin fjallar um miðilsgáfuna og eðli hennar, um sálfarir og sam- band við framliðna á næsta tilveruskeiði. Ennfremur er þarna að finna lýsingu á eðli og ástandi þeirrar veraldar, sem við tekur að loknu jarðlífinu, og — síðast en ekki sízt Minningar Finnu lífs og liffinnar, en Finnu þekkja allir, sem fund hafa setið hjá Haf- steini miðli. Það er þegar fyrirsjáanlegt, að þessi bók verður upp- seld löngu fyrir jól, og er því vissara að draga ekki of lengi að festa kaup á henni. SKUGGSJÁ Miffiliinn Hafsteinn Björnsson. NÝ SENDING AF HOLLENZKUM KÁPUM OG LOÐHÚFUM BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif enda í þessum hverfum: Framnesvegi, Lönguhlíð, Hverfisgötu. Afgreiösla Alþýöublaðsins Sími 14-900. INGOLFS-CAFE Bíngó í dag kl. 3 Meðal vinninga: Eldhúsborð og stólar. — Armbandsúr. — Stálborðbúnaður fyrir 6 og fl. Borðpantanir í síma 12-826. Til sölu Hér méð er óskað eftir tilboðum í nokkuð magn af eftií* töldum vörum: Bifreiðavarahlutir, vatnskassaelement, steypustyrktarjár% byggingavörur, miðstöðvar og hreinlætistæki, kolakyntip- þvottapottar, skolprör, dúkalím, loftpressuborar og fleira. Vörur þessar verða til sýnis í Birgðastöð Reykjavíkurborg- ar, Skúlatúni 1, Mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. nóvem ber n.k. og verða þar afhent tilboðseyðublöð svo og skrá yf- ir vörurnar. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. ■ Æsz. Lára miðill Bók, sem beðið hefur verið eftir í bók þessari segir höfundur sr. Sveinn Víkingur frá dulhæfi- leikum og miðilsstarfi frú Láru Ágústsdóttir. Lesið þessa atbyglisverðu bók sem er hvort tveggja í senn fróð- leg og afburðavel rituð. KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. nóv. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.