Alþýðublaðið - 20.12.1962, Page 2

Alþýðublaðið - 20.12.1962, Page 2
 Qttstjórar: Gísil •>. Astþórssí'P (áb) og Benedikt Gröndal.—Aðstoðarritstjóri OJt.'gvin GuBmunds.srn. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar: EÓ600 — 14 102 - 14 903. Auglýsingasíml: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiöja A þíðubiaðsins, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 3 mánuði. I iausasölu kr 4.00 eint. Htgefandi: Alþýðuflokkurinn — Fram- kvæmoastjóri: Asgeir Jóhannesson. Dauðaslys og vegalög HIÐ SORGLEGA dauðaslys, sem orðið hefur á , Hafnarfjarðarvegi í Fossvogi, hlýtur að beina enn einu sinni athygli þjóðarinnar að þessari fjölförn- ustu bifreiðabraut landsins. Og menn spyrja: Hvað ]þarf að fórna mörgum mannslífum, áður en hafizt •verður handa um að gera þessa braut hæfa til að gegna hlutverki sínu? Hvenær ætla yfirvöld lands- íins, Alþingi og ríkissíjórn, að láta sér skiljast, að umferðin er orðni eitt veigamesta vandamál þjóð- arinnar, sem krefst stórtækrar úrlausnar, ef ekki «iga að verða fleiri dauðaslys? Ríkisstjórnin hefur fyrir nokkru látið sérstaka mefnd gera tillögur um endurskoðun vegalaga og tekjuöflun til vega- og gatnagerðar. Nefndin hef- uir skilað tillögum, sem mundu verða grundvöllur að byltingu í þessum málum hér á landi. Nefndin hefur einnig bent á leiðir til að afla stórfjár til mik illa framkvæmda á þessu sviði, og er þar ætlazt íil, að umferðin beri meginþungann sjálf. Ekki raunu bifreiðaeigendur telja það eftir, ef féð er allt iriotað í götur og vegi. Umferðin milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar <er orðin svo mikil, að vegurinn þangað er vafalaust ®inn hinn hættulegasti í landinu. Það er mun nauð- í synlegra að leggja tvöfalda braut þessa leið en í vinna 90% þeirra vegaframkvæmda, sem Alþingi er að verja til tugmilljónum þessa dagana. En hin tvöfalda braut kemur ekki. Hins vegar mimdi hið nýja vegakerfi, sem tillögur veganefndar gera ráð íyrir, setja tvöfalda braut milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hátt á framkvæmdalista og tryggja 1 til hennar fé. íslendingar treysta því, að nú verði engin mús- ararholusjónarmið eða mísskilin kjósendahræðsla látin tefja framgang hinna nýju vegalaga og frum- varpsíns um f járöflun til vega- og gatnagerðar. Mál in hafa verið vandlega undirbúin og eru tilbúin til meðferðar á Alþingi. Að sjálfsögðu kann þingið að vilja gera á þeim breytingar, en aðalatriðin mega ®kki bíða. Hefur Alþýðuflokkurinn krafizt þess, að bæði frumvörpin verði sem fyrst lögð fram og af- •greidd á því þingi, sem nú situr. Umferðamálin hafa fengið vaxandi þýðingu með hverju ári vegna fjölgunar bifreiða og þarfa atvinnuveganna. Þess vegna eru þau meðal stærstu Íiagsmunamála þjóðarinnar. En eitt gnæfir yfir ann áð á þessu sviði. Það er skylda ríkisvaldsins til að íryggja öryggi í umferðinni og skapa henni þann ramma, að lífi borgaranna sé ekki stofnað í hættu. g 20. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIKIÐ JÚIAKÁPUM úr ull, terylene og mörgum öörum tegundum af efnum. - Fjölbreytt snsö. Einnlg úrval af pllsum úr ull og terylene. - Silkihálsklútar i mörgum litum - TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN Rauðarárstíg I Sími 15077. Bílastæði við búðina. Kosið í Norður- landaráð og nefndir á Alþingi í GÆR fóru fram í Sameinuðu Yfirskoffunarmenn ríkis- þingi kosningar á fulltrúum ís- reikninga: lands í Norðurlandaráð, svo og Jón Pálmason, S. kjör nokkurra annarra ráða og Björn Jóhannesson, A. nefnda. Jörundur Brynjólfsson, F. Kosningarnar fóru sem hér Stjórn Fiskimálasjóffs: segir: Aðalmenn: Norðurlandaráð. Sverrir Júlíusson, S. Jón Axel Pétursson, A. Aðalmenn: Davíð Ólafsson, S. Gísli Jónsson, S. Sigurvin Einarsson, F. Sigurður Ingimundarson, A. Björn Jónsson, K. Magnús Jónsson, S. Ásgeir Bjarnasón, F. Varamenn: Einar Olgeirsson, K. Sigurður Egilsson, S. Varamenn: Sigfús Bjamason, A. Jakob Hafstein, S. Matthías Mathíesen, S. Jón Sigurðsson skipstj. F. Birgir Finrcson, A. Konráð Gislason, K. Ólafur Björnsson, S. Óláíur Jóhannessön, F. Endurskoðendur Búnaðar- Hannibal Valdimarsson, K. banka íslands: Einar Gestsson F,K^ Guðmundur Tryggvason Nýbýlastjórn: ' -i 1 Jón Pálmason, S. I Jón Sigurðsson, S. Benedikt Gröndal, A. Steingrímur Steinþórsson, F. Ásmundur Sigurðsson, K. Varamenn: Gunnar Gíslason, S. Jónas Pétursson, S. Pétur Pétursson, A. Haukur Jörundsson, Stefán Sigfússon, K. F. 1 H • ! r 1 -i I T I Endurskoðendur Landsbanka íslands: Ragnar Jónsson, i ^ Guðbrandur Magnússon. ’ 1 Endurskoðendur Útvegsbanka '' íslands: | Bjöm Steffensen Karl Kristjánsson Stjórn Áburðarverksmiðj- ’ '■”Í ÍT*t í verðlaunanefnd gjafar Jóní unnar: PétUr Gunnarssón, S. Tómas Vigfússon, A. Vilhjálmur Þór, F. Sigurðssonar var kjörinn Sigurður Jónsson, forstjóri f Slippnum. i J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.