Alþýðublaðið - 20.12.1962, Side 5
Katanga
í rúst -
Elizabethville, 19. dee,
NTB-Reuter.
Tshombe, forseti Katanga,
lýsti yfir því í daff, aff liann myndil
gefa skipun um aff leggja Katangau
í rúst, ef tilraun verffur gerff tilt
a'ff þvinga landiff til sameiningar
viff affra hluti Kongó, er si jórnafi?
væri af miffstjórninni í Leopold-
ville. Tshombe kvaffst álna, aí»'
miffsljórnin, sem og þeir er hansi
styffja Iiernaffaiiega, þar á nieffait
Bandarikin, liyggizt kúga Katanga.»■
Hins vegar gæti hann ekki fyrn-
sitt leyti ímyndaff sér, aó þeir
gætu brotiff landiff á bak anur ogT
þvingaff þaff undir miðstjörnina it.
Leopoldville. Hann hélt þvi íranv
aff Bandaríkin hefffu nú gerzt seí-:
um aff blanda sér freklega í máí—
efni Kongó og væri því frekar ui.i
deilu viff Bandaríkin að ræffa e r
Kongó-vandamál.
-iíéV
SAMIÐ VIÐ STARFSFOLK A
VEITINGAHÚSUM
Framh. af 16 síffu
upp kaupgjaldsákvæðum 1. júní og
l.desember 1963 og 1. júní 1964,
ef vísitala framfærslukostnaðar
hækkar um tiltekna stigatölu mið-
að við þessi tímabil. Loks eru í
Bamningnum ákvæði um rétt til
uppsagnar, ef breyting verður á
gengi ísl. krónunnar.
Samninganefnd Félags starfs
fólks í veitingaliúsum undirritaði
Bamninginn með fyrirvara um sam
þykki félagsfundar, sem verður
haldinn í kvöld kl. 9 í Hafnarbúð-
um.
BANKAUTIBU
Sáttasemjari hafði milligöngu
um samninga. Af hálfu veitinga-
húsaeigenda voru í samningan.
Luðvíg Hjálmtýsson, Þorvaldur
Guðmundsson, Sigursæll Magnús-
son, Konráð Guðmundsson og
Jón Magnússon, en af hálfu veit-
ingastarfsfólksins, Halldóra Valdi-
marpdóttir, Jóhanna Árnadóttir,
Pétur Björnsson, Ragnheiður Guð
mundsdóttir og Þorsteinn Péturs-
son.
Félag starfsfólks í veitingahús-
um hefur innan vébanda sinna
allt starfsfólk veitinga- og gisti-
húsa sem ekki er iðnlært, dyra-
verðir eru þó ennþá utan félags-
ins og ófélagsbundnir. í Félagi
starfsfólks í veitingahúsum eru nú
um 300 félagsmenn og hefur þeim
fjölgað um nálega 200 á þessu
hausti.
SAMNINGUR UM
SOVÉTVIÐSKIPII
UNDIRRITAÐUR
DAGANA 7.-18. þ. m. fóru
fram hér í Reykjavík viðræður
milli íslenzkrar og sovézkrar
samninganefnda um viðskipti
milli íslands og Ráðstjórnar-
ríkjanna fyrir tímabilið 1. jan.
1963 til 31. des. 1965. Viðræður
þessar leiddu til þess, að í dag
var undirrituð bókun um við-
skipti landanna fyrir umrætt
tímabil. Bókunin var af íslands
hálfu undirrituð af Emil Jóns-
syni, sjávarútvegsmálaráðherra,
í fjarveru utanrikisráðherra,
en af hálfu Ráðstjórnarríkjanna
af D. F. Fokin, forstjóra áætl-
unarráðs utanríkisverzlunar-
ráðuneytisins í Moskva, en hann
var formaður sovét-nefndarinn-
ar.
Vörur þær, er ísland mun að-
allega seija til Ráðstjórnarríkj-
anna eru: Hraðfryst fiskflök,
fryst síld, saltsíld, ýmsar ullar-
vörur og fiskniðursuðuvörur.
Ráðstjórnarríkin munu hins
vegar aðallega selja til íslands:
Benzín og brennsluolíur, timb-
ur, járn- og stálvörur, jarð-
streng, ýmsar kornvörur, kol og
koks og vélar og tæki.
Utanríkisráðuneytið,
Rvík, 19. des. 1962.
skilin
A BLCNDUOSI
HINN 1. janúar nk. tekur til
Btarfa á Blönduósi nýtt banka-
útibú frá Búnaðarbanka íslands.
Tekur útibúið við öllum innláns-
og útláns viðskiptum Sparisjóðs
Húnavatnssýslu. Útibúið verður
fyrst um sinn rekið í húsakynnum
Sparisjóðsins, en á næsta vori er
áformað að hefja húsbyggingu við
Blöndubrú fyrir útibúið og ýmsa
Btarfsemi hrepps og sýslu.
Útibúið annast öll venjulcg inn-
lend bankaviðskipti og fyrir-
greiðslu vlð aðalbankann í Rvík.
Útibússtjóri hefur verið skipað-
ur Hermann Þórarinsson, spari-
sjóðsstjóri á Blönduósi.
Þetta er þriðja útibú Búnaðar-
bankans úti á landi, en hin eru á
Akureyri og í Egilsstaðakauptúni.
(Frétt frá Búnaðarbankan-
um).
TRILLA eftir J. L. Brisley
er barnabók, sem út er komin
hjá Skuggsjá. Höfundur er mnn
sami og bókanna um Millý.
Mollý Mandý. Skúli Jensson
þýddi bókina.
FÆRÐ var mjög slæm á Holta-1
vörðuheiði í gærdag, samkvæmt
upplýsingum Vegagerðar ríkisins
og var versta veður þar í gær,
öskubylur allan daginn. Ekki var
talið ósennilegt að heiðin mundi
lokast um tíma.
Ekki var talin hætta á, að vatns
veðrið, sem geisaði hér Sunnan-
lands í gær, mundi valda vega-
spjöllum, þar eð frost er víðast
í jörðu, þrátt fyrir hláku undan-
farinna daga.
//
SÓNNINN
//
Framhald af 16. síffu.
ið, að mcnn, sem hafa fengið
„sóninn“ nó ekki sambandi við
númerið, sem þeir hringja í, fyrr
en eftir dúk og disk. Er það því
mikið atriði, að um leið og menn
hafa fengið „sóninn“, þá velji
þeir númerið svo tæki þetta geti
gefið næsta manni „sóninn“.
Hvert tæki getur afgreitt um
10 „sóna“ á mínútu, en bíði
menn með að velja númerið, get
ur vandræðaástand skapazt, og
aðrir ekki fengið „sóninn,“ jafn
vel svo mínútum skiptir.
MMWMWMWMtMWWMMMVW
Lán til
mermta-
skóla
VIÐ 3. umræffu fjárlaga
í gær var lögff fram tillaga
frá fjárveitinganefnd um
heimild fyrir ríkisstjórnina
til þess aff taka 28 millj. kr.
lán til byggingar þriggja
skóla í Reykjavík, þ. e.
menntaskóla, kennaraskóla
og hjúkrunarkvennaskóla.
HIN 27 ára gamla skáldkomv*
Francoise Sagan, óskaði í daff
eftir skilnaffi viff eiginmann sinrv.
Bob Westhoff, 32 ára gamlair
Bandaríkjamann. Sagan sótti unft
skilnaðinn á þeirri forsendu, atf
Westhoff heföi yfirgefiff heimiir
þcirra hjóna. Þau hjón giftu sig
I janúar í ár og á miffju sumrit
fæddist þeim sonur. Sagan hefuK’
óskað eftir aff halda barninu.
WWWWHtWWWMMWM
Ný strætis
vagnaleið
FOSTUDAGINN “21. desember
hefja Strætisvagnar Reykjavíkur
akstur á nýrri leið. Heitir hún
SAFAMÝRI og verður nr. 25. —
Ekið verður á hálftíma fresti — á
hálfa og heila tímanum — frá kl.
7:00 til 24:00. Brottfararstaður er
Kalkofnsvegur. Ekið verður um
Hverfisgötu, Laugaveg, Suður-
landsbraut, Hallarmúla, Safamýri,
Háaleitisbraut, Hallarmúla, Suður-
landsbraut, Laugaveg, Banka-
stræti á Kalkofnsveg.
Viðkomustaðir verða þessir: Á
Hverfisgötu við Frakkastíg og
Rauðarárstíg. Á Laugavegi við
Tungu og Kringlumýrarbraut. Á
Hallarmúla. Þrír viðkomustaðir
verða á Safamýri, tveir á Háa-
leitisbraut. Á leið í bæinn: — Á
Hallarmúla, Kringlumýrarbraut,
við Nóatún, Rauðarárstíg, Frakka
stíg og Bergstaðastræti.
(Frétt frá SVR).
ENGINN BAT-
UR Á SJÓ
LANDLEGA er enn hjá síldar.
bátum. Enginn bátur var á sjó lT
nótt, og í gær var veffurútlit ekkií
hagstætt og ekki búizt við aít
nokkur bátur færi á sjó.
í gærkvöldi var spúð SA stormit
effa roki, en í nótt var spáff all>-
hvassri átt og éljagangi.
Dregið 24. þ.m.
í happdrætti
Krabbameinsfél.
Senn Iíffur aff drælti í happw
drætti Krabbameinsfélags Reykja--
víltur. Dregiff verffur á affiangadag^
24. desember n.k., um vinninginnr.
fólksbifreið af gerðinni Taunus
Cardinal, árgerff 1962. Þessi glæsft
legi farkostur er til sýnis í Austur-
stræti þessa dagana og þar er hægfe
aff kaupa happdrættismiffa Annarsv
skal vísaff til auglýsingar um liapp-
drættið meff mynd af vinningsbíluv
um á öffrum stað í blaðinu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. des. 1962