Alþýðublaðið - 20.12.1962, Page 8

Alþýðublaðið - 20.12.1962, Page 8
FAIR $ ALAR I OFKIÐVÆNLEGT ástand hefur ríkt í lýðveldinu Senegal í Vestur- Afríku. Vantrauststillaga hafði verið borin fram gegn Mamadou Dia, forsætisráðherra, á þingi, en þar sem lögregluvaldi var beitt til þess að koma í veg fyrir, að tillag- an væri samþykkt í þinginu sam- þykktu þingmennirnir hana á fundi, sem efnt var til á heimili þingforsetans, Lamine Guey. Dia forsætisráðherra er sakað- ur um að hafa dregið til sín of mikil völd, og einnig er hann sak- aður um að hafa enn ekki aflétt neyðarástandinu, sem lýst var yfir 20. ágúst 1960, þegar sam- bandsríkið Mali var leyst upp. Auk Senegals var fyrrverandi nýlenda Frakka, Súdan, í sam- bandsríkinu Mali. Enda þótt stofn- un þessa sambandsríkis hefði ver- ið skynsamleg, bæði í pólitísku og efnahagslegu tilliti, gátu þessar nágrannaþjóðir ekki unnið sam- ráðherra Senegal, því fram, að samsærismenn í Mali hefðu komið upp „njósnaneti” og þjálfað flugu- | menn til þess að steypa stjórn Senegal af stóli. Senegalar töldu, j að Marrokkómenn væru einnig J viðriðnir þetta samsæri. Sambandsslitin komu sér mjög illa fyrir Senegal. Deilurnar við Mali urðu til þess, að síórhöfnin í Dakar, hinni glæsilegu „frönsku” höfuðborg Senegal lamaðist, og samgöngurnar um hina gömlu, mikilvægu járnbraut frá Dakar til Bamako, höfuðborgar Súdan eða Mali, rofnuðu. frá gamla heiminum til hins nýja. Þessi smábær varð smám saman þriðji stærsti hafnarbær franska heimsveldisins næst á eftir Mar- seilles og Les Havres. Súdanbúar héldu nafni sam- bandsríkisins gamla og lýstu yfir stofnun „hins sjálfstæða, súdanska lýðveldis, „Mali”. Sambúð þessara nágrannaþjóða hefur verið stirð eftir sambands- slitin. Seinast í marz á þessu ári hélt Obeye Diop, upplýsingamála- Höfnin í Dakar er ekki svipur hjá sjón. í öðrum höfnum Vestur- Afríku þurfa skip að bíða lengi eftir afgreiðslu, en í Dakar er eng- in bið lengur. Þegar tók fyrir hin- ar mikilvægu járnbrautasamgöng- ur losnaði Dakar úr tengslum við hið víðáttumikla uppland Afríku, en áður fyrr voru þessi tengsl á- stæðan til þess hve höfnin í Dakar var mikilvæg. Dakar var höfuðstaður hins geysivíðáttumikla nýlenduríkis Frakka í Vestur-Afríku og íbúar hans eru nálægt hálfri milljón, en voru aðeins um 17 þús. árið 1910. Bærinn var stofnaður árið 1857 og þaðan var stytzt sjóleiðin tryggja sér skerf svartra her- manna á vígstöðvunum. í heims- styrjöldinni sýndu stjórnmála- menn innfæddra í Vestur-Afríku aðdáunarverða hollustu og þeir neituðu að nota tækifærið til þess að reka rýtinginn í bak hálffölln- um fjandmanni. Þessi glæsilegi bær er alltof stór höfuðborg fyrir smáríkið Se- negal. í síðustu heimsstyrjöld var hann bækistöð bandamanna og hafði geysimikla, hernaðarlega þýðingu. Það var að heimsstyrjöldinni lokinni, að leiðtogar nýlenduþjóða Frakka kröfðust þess, að þeir efndu loforð þau, er þeir gáfu í heimsstyrjöldinni, þegar þeir voru í nauðum staddir til þess að Þeir kröfðust frelsis og sjáif- stæðis eftir heimsstyrjöldina og sögðu, að þessi krafa þyldi enga bið. Þrátt fyrir samningaþóf franskra stjórnmálamanna gat ekkert staðizt hina miklu flóð- bylgju afrísku frelsishreyfingar- innar. Hinn 17. janúar 1959 hlaut Senegal loks sjálfstæði innan sam- bandsríkisins Mali. En Senegalar halda upp á annan sjálfstæðisdag, 20. ágúst, en það kalla þeir „dag- inn þegar þeir spörkuðu Súdönum burtu úr landinu”. (Það var þá, sem Mali var leyst upp.) s. frv., og ætternið hefur mikið að segja, ekki sízt vegna þess, að hver ættflolckur talar eigin tungu. í útvarpinu í Senegal eru frétt- imar fluttar á sex tungumálum, og sýnir þetta glögglega þau vanda mál, sem nýju ríkin í Afríku eiga við að stríða. Á síðustu öld skiptu stórveldi Evrópu Afríku svo að Eitt fyrsta vandamálið, sem Senegalar stóðu andspænis eftir að þeir höfðu öðlazt sjálfstæði, var hið þjóðemislega vandamál. í Senegal býr fólk af ýmsum ætt- flokkum og enn hefur þessum sundurleitu svertingjum ekki tek- izt að öðlast þjóðleg séreinkenni. íbúarnir halda fast við ættemi sitt og kalla sig „Malinké”, Wo- loff”, „Toucouleur”, „Serere” o. Sigurini og stúlki ÞESSUM ungu stúlkum á forstjóra fyrirtækisins sem þa fallegur bikarinn er, sem ham keppninnar um næstu helgi. 1 bikars sjálfar, og það á þas meðal kvenþjóðar lieims. Þæi launin í miklum kappakstri sc óku tvær til skiptist sömu blf nóg með það að þær ynnu k á undan keppinautum sínum, ar „köldu“ stúlkur eru sænsl og Ewy Kosquist. Á FUNDI borgarstjórnar Reykja víkur hinn 6. þ. m., var m. a. til umræðu frv. að nýrri gjaldskrá fyr ir Rafmagnsveitu Reykjavíkur þar sem gert er ráð fyrir að núgild- andi gjaldskrá hækki að meðaltali um 6.46%, en einstakir gjaldskrár liðir nokkuð misjafnt. Þar sem dagblöðin hafa að nokkru getið afstöðu minnar á téð- um fundi, án þess þó að gera nægj anlega grein fyrir þeim viðhorf- um er mótuðu viðhorf mitt, vil ég leyfa mér að gera nokkra grein fyrir því helzta sem markar af- stöðu mína til málsins. ROK RAFMAGNS- VEITUNNAR: í greinargerð R. R. fyrir nauð- syn hækkunar rafmagnsverðsins, er þess getið að launakostnaður R. R. hafi hækkað um 11% frá því núgildandi gjaldskrá var sett, 14. júlí 1961. Megin ástæðan fyrir því að rafmagnsverðið þurfi nú að hækka er þó ekki talin þessi stað reynd, heldur veldur þar mestu hækkun orkukostnaðar, þ. e. að orka sú sem rafmagnsveitan kaup ir frá Sogsvirkjuninni hafi hækk að um 25% frá sama tíma. En vegna söluaukningar R. R. hafi reynst unnt að fresta hækkun gjaldskrárinnar þar til nú. Með öðrum orðum: Söluaukn- ing R. R. á árinu 1962 hefur verið slík, að hún hefur staðið undir 11% hækkun kaupgjalds og 25% hækkun orkukostnaðar! í frv. að fjárhagsáætlun Raf- magnsveitu Reykjavíkur, sem nú' er til meðferðar í borgarstjórn, er gert ráð fyrir að gjaldhækkun R. R., á árinu 1963, nemi 18,4%. Ef frá er dregin sérstök kostn- aðarhækkun á því ári vegna end- urnýjunar þrýstivatnsæðar við gömlu Elliðaárstöðina, sem nemur 3,2 millj. er heildarhækkun gjalda 15,2%. Af þessari hækkun er auk inn orkukostnaður 10,2% en önn ur gjaldaukning, þ. á. m. vegna kauphækkana, 5%. Alls er gjöld- um R. R. ætlað að hækka um rösk ar 18 millj. á árinu 1963, miðað við fjárhagsáætlun fyrirtækisins 1962. FJÁRHAGUR RAFMAGNS- VEITUNNAR. Ef athugaður er fjárhagur Raf- magnsveitu Reykjavíkur, t. d. síð- ustu tvö árin, kemur í ljós að bæði árin hefur fyrirtækið haft verulegan tekjuafgang, eða um 14—15% miðað við heildartekjur, og eru þá afskriftir fyrirtækisins ekki meðtaldar, eða sem hér seg- ir: Tekjuafgangur R. R.: Árið 1961 skv. reikningi kr. 16.724. 494.15. Árið 1962 skv. áætlun kr. 17.800.000.00. Bæði árin samtals kr. 34.524.494.15. Þess má til viðbótar geta, að ár ið 1961 námu afskriftir 10 millj. kr. Var því raunverulega tekjuaf- gangur R. R. það ár 26 millj. króna. Af þessu kemur glöggt í ljós, að Rafmagnsveita Reykjavíkur, er sem betur fer vil ég segja, ekki á flæðiskeri stödd fjárhagslega. Hefur af hendi borgarstjórnar ver ið búið vel að rafmagnsveitunni og ekkert verið hlífst við að láta borg arbúa leggja fram fjármagn til reksturs og fjárfestingar. ER HÆKKUNAR ÞORF? Ég vil taka það skýrt fram, að ég tel nauðsynlegt að R. R. hafi á hverjum tíma ríflegan tekjuaf- gang, þannig að fyrirtækið geti haft sem mest eigið fé til aukn- inga og endurbóta á veitukerfinu. Hitt er hins vegar hættulegt, bæði fyrirtækinu sjálfu og borgarfélag- inu, ef fyrirtæki, með slíka einok- unaraðstöðu sem Rafmagnsveitan hefur, ekki fær nægjanlegt aðhald af hendi borgaryfirvalda, en getur ávallt reiknað með að velta hverj- um kostnaðarauka, hvers eðlis sem hann er, yfir á borgarbúa. Slíkt er ekki líklegt tll þess að hvetja forráðamenn fyrirtækisins til hag sýni í rekstri né aðgæzlu í útgjöld um. Samkvæmt frumvarpi að fjár- hagsáætlun Rafmagnsveitunnar fyr ir árið 1963, er gert ráð fyrir að tekjuafgangur fyrirtækisins nemi á því ári kr. 18.5 millj., eða ná- lega sömu upphæð og gjöldum þess er ætlað að vaxa. Þetta þýð- ir, að ef með öllu væri synjað um hækkun á gjaldskrá Rafmagns- veitunnar, myndi fyrirtækið engan tekjuafgang hafa það árið. Að vísu er það álit margra, að verulega megi spara í rekstri Rafmangnsveit unnar, og fá borgarfyrirtæki sæta jafn mikilli gagnrýni fyrir óþarfan kostnað. Hafa ýmsar tölur verið nefnd- ar um hærri tilkostnað hjá R. R. en við rekstur sambærilegra raf- veitna erlendis. Litlum vafa er undirorpið að margt má spara í rekstri R.R„ og þó ég skuli fús- lega játa, að mér virðast núverandi ráðamenn fyrirtækisins hafa í ýmsu sýnt vilia í þá átt — og náð umtalsverðum árangri, er það þó trúa mín, að enn sé mikið verk óunnið í þessu efni. Mér er hins vegar vel Ijóst, að slíkt verk verður ekki framkvæmt í sjónhendingu, og lítil sem engin von til að slíkra aðgerða gæti í rekstri fyrirtækisins á næsta ári, þótt forráðámenn væru allir af vilja gerðir. Hins vegar er þetta verk sem þarf að vinna og hefjast handa um fyrr en seinna. Eins og sakir standa, tel ég því ekki annað fært, en að koma nokk uð til móts við óskir rafmagns- veitunnar um tekjuauka, þó ég telji ekki fært að verða við þeim eins og þær eru framsettar, hvorki að því er snertir upphæðir né hitt, sem er megin atriði málsins, hverj ir eigi að leggja fram hinar auknu tekjur R. R. IIVER ÞARF TEKJUAUKNING- IN AÐ VERÐA?: Samkvæmt fjárhagsáætlun R.R. fyrir árið 1962, var gert ráð fyrir að orkusala fyrirtækisins skv. gjaldskrá, nemi 98,6 millj. króna. Orkusalan hefur hins vegaír auk- ist um 4,5% á árinu og fært Raf- magnsveitunni um 4. 4 millj. í tekjur umfram það sem áætlað var. Ef gert er ráð fyrir að orkusal- an aukist enn á árinu 1963 um sama hundraðshluta, sem ekki get ur talist óvarlegt, miðað við að- stæður, myndu tekjurnar enn vaxa um kr. 4.6 millj. Aðrar tekj- ur R. R. er áætlað að vaxi um 5,1 millj. króna, þ. e. tekjur af orku- sölu til Sogsins, heimtauga- og tengigjald o. fl. Samkvæmt þess- g 20. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.