Alþýðublaðið - 20.12.1962, Síða 9

Alþýðublaðið - 20.12.1962, Síða 9
segja á milli sín. og urðu landa- mærin milli hinna ýmsu nýlendna tilviljunarkennd. Ekkert tillit var tekið til kynþátta eða sögulegra og landfræðilegra staðreynda. í Senegal er engin eiginleg þjóð ernisstefna og á sama hátt og í öðrum nýjum ríkjum Afríku teng- Framh. á 12. síðu n sætur jrnar líka i myndinni er ekki stillt upp af :r vinna hjá til þess að sýna hve n hefur ákveðið að gefa til golf- íei, — þær hafa unnið til þessa in hátt að einsdæmi mun vera unnu sem sé Grand Prix verð- !m haldinn var í Argentínu. hær reiðinni, Mercedes Benz, og ekki eppnina, heldur urðu þær langt — sem allir voru karlmenn. Þess íar og heita Ursula Virth, t. v., Enskar herrapeysur og sportpeysur Fást í: Herrabúðinni og Herradeild P. & Ó. Cox Moor Einkaumboð: Ásgeir Ólafsson heiSdverzlun Vonarstræti 12. — Sími 11073. Ráðskona óskast við góða iverbúð í Grindavík strax eftir áramótin. Upplýsingar í síma 50 165. Jón Gíslasson s.f. Hafnarfirði. um áætlunum munu því tekjur Raf magnsveitunnar af þessum orsök- um einum, hækka um 14.1 millj. króna, frá því sem þær voru áætl- aðar fyrir yfirstandandi ár. Skort- ir þá aðeins tæpar 4 millj. króna til þess að mæta öllum kostnað- araulca R. R. miðað við síðustu fjárhagsáætlun. . Eða með öðrum orðum: Tekjur íyrirtækisins samkv. gjaldskrá þurfa, auk þess sem að framan greinir, að hækka um ca. 4%, til þess að mæta gjaldaaukningunni. HVERJIR EIGA AÐ BORGA? Á undanförnum árum hefur sú regla verið viðhöfð við hækkun á gjaldskrá Rafmagnsveitunnar, að allir liðir hafa tekið á sig hlutfalls lega hækkun. Þetta hefur leitt til þess, að mikið og óréttlátt misræmi er orðin innbyrðis í gjaldskránni. Hefur þetta misræmi komið harð- ast niður á þeim sem sízt skyldi, þ e. þeim sem nota rafmagn ein- göngu til heimilisþarfa. í tillög- um þeim, sem nú liggja fyrir, er reynt að ráða á þessu nokkra bót, þó ég telji þar alltof skammt geng ið. í þessu sambandi verður að hafa í huga, að heimilin greiða yf- ir 50% af orkusölu R. R., en tekj ur hennar árið 1961, skiptust þann ig: ORKUSALA R. R. 1961: Gjald- Kw. Tekjur: Með- skrá- notkun: alverð liðir: pr. kw. A1-A4 16.068.982 20.495. 615 1,27 B1-B3 55.187. 624 47.470.396 0.86 C1-C4 32.844.937 20.630.550 065 D1-D5 25.833.582 6.135.866 0,24 (Skýringar B er heimilistaxti og C er vélataxti. Af yfirlitinu kemur glöggt fram, að hlutdeild heimilisnotkunar ei óeðlilega há, en aftur á móti er hlutdeild véla, þ.e. ýmis konar at vinnurekstrar óeðlilega lág í heild artekjum fyrirtækisins. Við þetta er því að bæta, að raf orka til véla er seld lægra verði á orkuveitusvæði Rafmagnsveitu Reykjavíkur, en víða annars stað- ar, svo sem fram kemur af eftir farandi: Yfirlit um gjaldskrár: Vélanotkun: (Miðað við gjald- skrár 1/8 ’61). Reykjavík kr. 490.00 — 325.00 Hafnarfj. kr. 467.00 — 303.00 1) Keflavík kr. 687,50 Selfoss kr. 900.000 Akranes kr, 970.00 Ákureyri kr. 500.00 — 400.00. 1) Hefur hækkað síðan. Enn þá ljósara verður þetta ef athugað er verð á raforku til frysti húsa: Verð á rafmagni til frystihúsa- nota 1. ág. 1961, miðað við 150 kw árstopp og 300.000 kwh. ársnotk- un: (Fastagj. og orkugjald meðtalið) Reykjavík, meðalverð pr. kwh. kr. 0.44. Keflavík og nágr. meðalverð pr. kwh. kr. 0,72 Sandgerði ofl. meðalverð pr. kwh. kr. 0.70 Akranes meðalverð pr. kwh. kr. 0.60 ísafjörður meðalverð pr. kwh. kr. 0.72 Vestmannaeyjar meðalverð pr. kwh. kr. 1.00. Þessi atvinnurekstur býr við lægra orkugjald hér, enn í öllujn helztu verstöðvum landsins. Af þessu er ljóst að það eru ekki heimilin sem eiga að greiða aukin tilkostnað rafmagnsveitunn ar, heldur þær greinar atvinnu- rekstrar, sem sannanlega búa viS óeðlilega lága gjaldskrá. Til þess að mæta tekjuþörf R. B. myndi þurfa að hækka vélataxt ann um ca. 20%, sem sýnist eng- in goðgá, miðað við það sem hér hefur verið upplýst. Framhald á bls. 7. SMURSTÖÐ S 'MV II S T O Ö ■' mMmmm ■ . ö ■'■ * ■ mrnsmm. i SHEU KOMIN í VERZLANIR Heildsöluhirgðir: ÞÓRHALLUR SIGURJÓNSSON Þingholtsstræti 11 Sími 18450. Auglýsingasíminn er 14906 ALÞYÐUBLAÐIÐ - 20. des, 1962 ®

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.