Alþýðublaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON ihm þ m tfww HFFIIR SflT 10 MFI Á ÞFSSII ARI Ágætförsænska landsliösins um Austurlönd S Æ N S K A landsliðið í bnattspyrnu (þó ekki það sterkasta) lauk nýlega miklu ferðalagi um Austurlönd. Liðið lék alls 12 leiki, 11 unnust, en einn varð jafn- tefli 0:0 gegn Sovét eða styrktu Moskva Dynamo. Svíarnir skoruðu alls 43 mörk í ferðinni en fengu á sig 5. Sextán leikmenn tóku þátt í þessu ferðalagi og flestir þeirra urðu veikir eða meiddust. Mörkin í ferðinni skoruðu þeir Owe Ohlsson 10, Leif Eriksson 7, Leif Skiöld 6, Ove Grahn, „Ya” Skoglund og Bertil Nilsson 5 hver, Beb- ben Johansson og Inge Pers- son 2 hvor og „Fölet” Berndtsson 1. 20. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ eins og skýrt hefur verið frá. Helztu úrslit urðu: LANGSTÖKK án atrcnnu: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 3,36 m. (ísl. met.) Emil Hjartarson, HSV, 3,11 m. Ólafur Unnsteinsson, ÍR, 3,03 m. Björgvin Hólm, ÍR, 3,03 m. HÁSTÖKK án atrennu: Jón Þ. Ólafsson, 1,70 m. Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 1,55 m. Karl Hólm, ÍR, 1,55 m. HÁSTÖKK með atrennu: Jón Þ. Ólafsson 1,92 m. Valbjörn Þorláksson, ÍR, 1,80 m. Kristján Mikaelsson, ÍR, 1,70 m. TVe/r játuðu nokkur innbrot PILTUR nm tvítugt, sem fyrir nokkrum dögum játaði á sig inn- brot f „radíó-“verzlun við Lauf- ásveginn, viðurkcnndi fleiri inu- brot er lögreglan yfirheyrði hann nú í vikunni. Með honum í nokkr- um innbrotum var annar piltur á sama aldri. í lok síðasta mánaðar brutust þeir félagar inn í Selásbúðina, og annar þeirra braust inn í fbúðar- hús í Kópavogi fyrir þrem vikuni, og stal þaðan útvarpstæki. Þá brutust þeir inn f verzlunina Krónan í Mávahlíð 25 aðfaranótt 3. þ.m. og stálu þaðan tóbaksvörum fyrir 20 þúsund krónur. »-------------------------- BM SÍÐUSTU helgi var háð inn- anhússmót í frjálsum íþróttum í M-húsinu. Keppt var í þrem einum og náðist ágætur árangur, setti Jón Þ. Ólafsson nýtt íslandsmet í langstökki án atrennu I WHMHUtMMMtMUIMHMMF m Þetta er hástökkvarinn Þ. Ólafsson, sem sett hefur langflest íslandsmet frjáls- fþróttamanna á þessu ári, hann hefur hæst stokkið 2,05 m., innanhúss, sem er mjög gott afrek. Auk þess hefur Jón sett nokkur met í um án atrennu á sunnudag- Inn var. AIls hefur Jón sett eða jafnað 10 met á þessu ári. Myndin er tekín af Jóni í keppni erelndis. Enska knattspyrnan ÞÁ ER lokið fyrri hluta ensku deildakeppninnar og fer nú efa- laust að harðna baráttan. Á laug ardag mættust sömu lið og hófu keppnina á fyrsta Ieikdegi í ág- úst og höfðu þó nokkur tvöfaldan sigur. Everton sigraði Bumley aftur með sömu markatölu og í haust. Stevens, Vernon og Young skor- uðu fyrir Everton og McHroy fyr ir Buraley. Tottenham er heppið þessa stundina. Birmingham átti mun betri leik, en tókst ekki að skora. Greaves á 89. mín. og Smith með scinasta sparki leiksins skoruðu fyrir Tottenham. Fulham fullkomnaðl „the do- uble“ yfir Leicester og skoruðu Leggatt, Cook og Brown mörk þeirrá. Eástham og Armstrong skoruðu mörlr~Arsenal gegm Leyton, en leikurinn var lélegur. Tambling lék ekki með Chelsea geeri Rotherham. en Bridges tók við hlutverki hans og skoraði 2 mörS. 1. deild: Arsenal 2 - Leyton 0 Birmingham 0 - Tottenham 2 Bláckbum 0 - Ipswich 1 Blackpool 1 - Liverpool 2 Bolton - Sheff. Wed. frestað. Everton 3 - Burnley 1 Lefcester 2 - Fulham 3 Manch. City 3 - Wolvea 3 Shéff. Utd. 3 - North. For. 1 W. Bromwich 3 - Manch. Utd. 0 West Ham. 1 - Aston Villa 1 Everton 22 14 5 3 50-24 33 Tottenham 22 13 4 5 64-30 30 Burnley 22 12 5 5 44-33 29 Leicester 22 10 7 5 42-30 27 Ast, Villa 22 10 6 6 42-33 26 Wolves 22 10 5 7 52-38 25 North. For. 22 10 5 7 45-41 25 Liverpool 22 10 4 8 37-29 24 Arsenal 22 9 5 8 43-42 23 W. Bromw. 22 9 4 9 38-38 22 Sheff. Utd. 22 8 6 8 32-36 22 Blackburn 22 7 7 8 40-43 21 Sheff.Wed. 21 6 8 7 32-36 20 Bolton 21 8 3 10 29-37 19 West. Ham. 22 5 9 8 36-37 19 Manch.Utd. 22 7 5 10 41-47 19 Birmingh. 22 6 7 9 33-42 19 Blackpool 22 5 8 9 22-35 18 Manch.City 22 5 8 9 34-52 18 Ipswich 22 5 6 11 33-43 16 Fulham 22 5 5 12 24-45 15 Leyton 22 4 4 14 22-45 12 2. deild: Chelsea 3 - Rbtherham 0 Derby 2 - Huddersfield 1 Grimsby 1 1 Plymouth 1 Léeds 3 - Stoke 1 Luton 2 - Bury 1 Middlesbro 3 - Sunderland 3 Newcastle 2 - Cardiff 1 Norwieh 1 - Preston 1 Southampton 1 - Scunthorpe 1 Swansea 2 - Charlton 1 Walsall 3 - Portsmouth 5 Chelsea 22 15 3 4 50-18 33 Sunderl. 22 12 5 5 49-29 29 Stoke 22 8 11 3 38-24 27 Bury 22 11 5 6 28-19 27 Plym. 22 9 8 5 41-30 26 Newcastle 23 10 6 7 48-32 26 Huddersf. 21 9 7 6 34-23 25 Portsm. 22 8 9 5 38-35 25 Leeds 22 8 8 6 37-29 24 Cardiff 23 10 4 9 50-42 24 Norwich 22 8 7 7 39-36 23 Middlesbro 22 10 3 9 44-54 23 Scunth. 23 8 7 8 29-33 23 Swansea 23 9 5 9 28-37 23 Southamt. 22 7 5 10 36-41 19 Rotherh. 2 8 3 11 31-45 19 Preston 22 5 7 10 28-39 17 Walsall 22 6 4 12 30-54 16 Derby 22 4 7 11 25-37 15 Charlton 22 6 3 13 35-56 15 Luton 21 4 6 11 30-42 14 Grimsby 22 4 5 13 32-45 13 Fulbright styrkur Eins og nokkur undanfarin ár mun Menntastofnun Bandaríkj- anna á íslandi (Fulbrightstofnunin) á næstunni veita einn styrk til handa íslenzkum háskólamanni, sem hefði hug á því að stunda sjálfstæð rannsóknarstörf á vegum bandariskar vísinda- og mennta- stofnunar á skólaárinu 1963-’64, og er hér með óskað eftir umsóknum um styrk þennan. Einnig má '. eita styrk þennan islenzkum háskóla- manni, sem hefði í hygg.ju að stunda sjálfstætt fyrirlestrarhald við einhvern háskóli eða æðri menntastofnun vestan hafs. Styrkur þessi á að nægja fyrir ferðakostnaði og uppihaldi, meðan styrkþeginn dvelur í Bandaríkj- unum, og verður hann aðeins veilt- ur íslenzkum rikisborgara. Umsóknir um styrk þennoh skulu hafa borizt til Fulbrightstofrsunar- innar, Pósthólf 1059, Reykjavík, fyrir 31. desember n.k. og í um- sóknarbréfi sínu skulu umsækjcntl ur gefa upplvsingar um námsferil sinn, aldur og störf þau, sem þeir hafa stundað. Þá skulu umsækjend ur gefa allítarlega lýsingu á þeiin rannsóknarstörfum, sem þeir hafa í hyggju að stunda vestavi hafs. HKMC n Allar helztu málxiingar- vörur ávallt fyrirliggj- andi. Sendum heim Helgi Magnússon & Co. Símar: 13184 — 17227. Stokkhólmi, 19. des. Enn standa sænskir sér- fræðingar í hrefi um það, hvort um hMirina hafi mælzt á jarðsklálftamæla í Sví- þjóð rússnesk kjarnspreng- ing, stormur, jarðskjálfti eða hreint ekki neitt. Sérfræð- ingar sænska hersins og Stokkhélmsháskóla, segja, að mælzt hafi k.iarnspreng- ing í norðurhöfum en sér- fræðingar Uppsalaháskóla eru á Kndvar'Aum meið og segja að óveður í grennd við Noreg hafi valdið mæling- unni. i •i r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.