Alþýðublaðið - 20.12.1962, Síða 12

Alþýðublaðið - 20.12.1962, Síða 12
DEYJANDI kona ók 20 mílur til sjúkrahúss eftir að hún og maður hennar höfðu særzt hol- ungarsári af sömu byssukúlunni, sem skrapp úr byssu, sem lá á hillu aftan við aftursætið í bif- reið þeirra. Þegfar skotið reið af úr byssunni fór það í gegnum brjóstkassa mannsins, sem sat við stýrið og var hann þegar örendur. Kúlan hljóp ennfremur í konuna og særði hana illa rétt hjá öðru lunganu. Konan tók þó við akstrinum og ók til sjúkrahúss um 20 mílna veg, — en lért skömmu eftir að hún kom á spítalann. Senegal... Framhald af opnu. Ir stoltið og gleðin vegna frelsis og sjálfstæðis íbúana saman. Kalla mætti þessa tilíinningu „afríkan- isma’ fremur en þjóðernishyggju. Leopold-Sedar Senghor, hinn gáfaði forseti Senegals sagði eitt sinn: „Þjóðernisstefna er mun- aður, sem við höfum ekki efni á”. Senghor forseti hefur vakið mikia athygli fyrir skemmtileg til- svör, og hann er vinsæll í landi sínu. Senghor hefur verið sakaður um, að taka málstað kommúnista í alþjóðamálum, en sjálfur hefur hann neitað því. í ræðu, sem hann RÖÐULL Móttaka á borðapöntunum fyrir matargesti 2. jóladag, gamlársdag og nýjársdag er í síma 15327 daglega frá kl. 5 e. h. hélt í London í fyrra, sagði hann, að Senegal væri ekki kommúnista- ríki, en landið neitaði að taka þátt í aðgerðum gegn kommúnist- um. Senghor kallar stefnu sína afr- íska tegund sósíalisma. Þessi stefna eigi að sameina menningar- verðmæti Afrikunegra, andleg og visindaleg verðmæti vestrænnar j menningar og sósíalísk, tæknileg I og þjóðfélagsleg verðmæti. Forsetinn, sem er kaþólskur og skáldmæltur og var áður fyrr kennari skýrði eitt sinn frá að ferð, er hann hefði fundið upp og ætti ða hafa komið að gpðum not- um í stjórnarkreppunni, sem ríkti í landinu. Hann sagði, að ef hann ætti í erfiðlekum með að sannfæra ráð- herra sína og þingmenn um,' að hugmyndir hans mundu koma að góðum notum og verða þjóðinni til heilla gripi hann EKKI til launráða eða reiddist. Hann settist bara niður og semdi ljóð um málið, er syngja mætti í tat-tat-hljóð- falli, sem þjóðin elskaði. í laginu eða vísunni kemur hið opinbera viðhorf fram og þessi aðferð hans hefur gefið góða raun, að hans eigin sögn. Þegar hann hefur komið fram með hugmynd- ina eftir að lagið hefur náð vin- sældum hafa andstæðingar hans lagt árar í bát. Ef til vill endur- tók sagan sig í deilunum, sem nú hafa. risið upp. Þegax Senghor fór í opinbera heimsúkn til Bandaríkjanna sagði hann Kennedy forseta frá aðferð sinni. — Ég skil. Þér eigið f vissum erfiðleikum, herra forseti, sagði hann og hló. Þér ættuð bara að reyna að „jazza” skoðanir yðar í gegn! (Eins og sagt var frá í blaðinu í gær hefur Leopold Senghor for- seti tekið sér alræðisvöld. Emb- ætti forseta og forsætisráðherra hafa verið sameinuð. Forsætisráð- herrann hefur verið settur í stofufangelsi). Þingmenn Framfarasambands- ins í Senegal (UPS) eru klofnir í tvö flokksbrot. Annað, sem er hlynnt Frökkum, styður Senghor, en„ viristriarmurinn styður Dia, fyrrum forsætisráðherra. 1 nóvember var stjórnarkreppa í landinu, þegar Senghorsinnar kröfðust þess að forsetinn tæki völd forsætisráðherra í sínar hend ur. "Tillagan um stjómarskrár- 'breytingu var felld og Dia varð að fórna nokkrum helztu samstarfs- mönnum sínum þegar ný stjórn var mynduð. 4. ; Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA ' Þá sagði Ricardo í ör- væntingu. „Viltu hlýða á sannleikanu?“ „Já, já,“ sagði essrekinn. „Ég myndi hiusta á þig væri ég að deyja ng hjarta mitt er að deyja nú Ricardo son ur minn.‘ „Ég er á valdi voðamenna. Ef ég gefst upp nú drepa þeir mig. Ég dirfist ekki að snúa við faðir minn.“ „Þá sagði Antonio Perez: „Allur heiinurinn talar um Ricardo Mancos og það af- rek hans að drepa Senor Perkins sem oft hafði drep- ið aðra menn. Þú varst hug rakkur í Svarta Gili. Ertu huglaus núna? Þú óttaðist ekki hundruð illmenna í Svarta Gili. Ertu liræddur við okkur hér?“ Ricardo þagði. „Ricardo", sagði essrek- inn. „Þú hefur séð ili- mennsku og auðæfi. Segðu mér: er það þér meira virði en fimm hjörtu sem elska þig og búa í kofanum mín- um?‘ „Hvað á ég að gera?“ spurði drengurinn niðurbrot inn. „Farðu aftur til hússins og leggstu á hné fyrir framan stúlkuna. Þú elskar hana. Það er þín refsing að segja henni sannleikann — að þú sért tökubarn — að essreki hafi alið þig upp — að þú hafir logið að henni frá upp hafi. Segðu henni það og farðu svo. Ilentu peningun- um úr vösum þínum. Þeir eru saurugir. Komdu til mín og ég skal kenna þér að vinna. Erfiðisvinna hreinsar sálina. Vatn hreinsar húð- ina en viti og vinna hreinsa hjartað. Gerðu það sem ég segi þér. Ég veit hvað er rétt og hvað rangt. Ég veit að guð myndi ekki leyfa mér að ljúga!“ Ricardo hikaði. Hann hugs aði um William Bcnn og djöfullegt bros hans. Ilann hugsaði um fölt alvarlegt andlit læknisins. Og svo hugsaði hann um Raud Rang er fagra og lireina og sanna. Svo heyrði liann essrekann segja: „Farðu nú. Rétta leiðin verður oft röng ef þú gengur of hægt. Pedro fer með þér og guð blessi þig Ricardo.“ Ricardo snérist á hæli og Pedro fór með honum og þeir gengu saman til liúss- ins. 32. GJÖRBREYTTUR RICARDO. Búgarðurinn sem verið Ricardo himnaríki hafði nú tekið á sig mynd vítis. Hann skildi Pcdro eftir fyrir utan. Læknirinn sat á svölunum og reykti sígar- ettu. 12 20. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.