Alþýðublaðið - 20.12.1962, Page 13

Alþýðublaðið - 20.12.1962, Page 13
arMW er í senn hesllandi og vel skrifuð skáidsaga fyrir jafnt unga serrs gamla, og f jaliar um baráttu ungs munaðarlaus drengs, sem hefst til mikillar virð- ingar. Atburðarás sögunnar er hröð og spennandi og greinir frá hug- rekki, einmanaleik — svikum, og að síðustu finnur söguhetjan leið úr ógöngunum, studdur af heilla- stjörnu. . ' V s' J . ......— 'fi “ * Zf-VS ■> 1 HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA Eitt mesta mannúðar- og menningarmál sem nú er til úrlausnar á íslandi, er að skapa vangefnn fólki í landinu viðunandi aðbúnað. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna er rekið í þeim tilgangl að afla f jár til að gera þá hugsjón að veruleika. A$alvinningur: Volkswagen-bifreið 1963 AÐRIR VINNINGAR: Flugfar fyrir 8 til Flórida og heim. — Flugfar fyrir 2 tU Kaupmannahafnar og heim. — Farm. fyrir 2 með Gullfossi til Kaupmannahafnar og heim. — Farm. fyrir 2 með einu af skipum SÍS til V-Evrópu og heim. — Farm. fyrir 2 með strandferðaskipi umhverfis landið. — Mynd eftir Kjarval. — Mynd eftir Kjarval. Sala happdrættismiða fer fram daglega í happdrættisbflnum (í Austurstræti) á skrifstofu félags- ins að Skólavörðustíg 18 og á 120 stöðum um land allt utan Reykjavíkur. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Kaupið miða strax og styðjið þannig gott málefni. Dregið verður 23. desember. Vinningar skattfrjálsir. STYRKTARFÉ LAG VANGEFINNA. Auglýsingasíminn er 14906 ■■■■•■■■■■■■•■••••■■• •>■■■■■■■■■■■■■■■■■*■ Maclntosh Kr. 23.00 kg. — Kr. 350.00 kassinn Delicious Kr. 26.00 kg. — Kr. 440.00 kassinn EPLI, Amerísk: Appelsínur Kr. 24.00 kg. Niðursoðnir ávextir: Blandaðir ávextir Perur Aprikósur Ferskjur Ananas, skífur — bitar 1/1 ds. Kr. 45.00 Vt ds. Kr. 28.00 Vi ds. Kr. 16.00 1/1 ds. Kr. 45.00 lé ds. Kr. 28.00 1/1 ds. Kr. 43.30 1/1 ds. Kr. 37.40 Vt ds. Kr. 21.25 1/1 ds. Kr. 42.10 Vz ds. Kr. 26.30 1/1 ds. Kr. 41.00 1/1 ds. Kr. 32.20 567 gr. ds. Kr. 28.50 n n ■■ i • —> ■n Vinsamlega gerið tíðan samanburð á verði og vörugæðum KRON og annarra verzlana. Mcrtvörubúbir Skrifstofuhúsnæbi óskast keypt Félag óskar eftir kaupum á skrifstofuhúsnæði, er væri a, m. k. eitt til tvö skrifstofuherbergi og fundarsalur. Tfl greina gæti komið stór íbúð. Æskilegust staðsetning væri1 í miðbæ, vesturbæ eða austurbæ, helzt ekki öllu austar þó en Hlemmtox-g er eða nágrenni þess. Vinsamlegast sendið upplýsingar í lokuðum umslögunn, merktum „skrifstofur“, á afgreiðsju Alþýðublaðsins hið fyrsta og ekki síðar en 20. des. n.k. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. des. 1962 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.