Alþýðublaðið - 20.12.1962, Síða 14
DAGBÓK fimmtudagur
Fhnmtud.
20. desem-
|er. Fastir lið
r eins og
venjulega. 13.00 „Á frívakt-
i' inni“; Sjómanna þáttur (Sigríð-
ur Hagalín). 14.40 „Við, sem
heima sitjum“ (Sigríður Thor-
20.00 Úr ríki Ránar: Jakob Ja-
Uobss. fiskifræðingur talar um
síld og síldfiski. 20.25 „Grímu-
dansleikur", hljómsveitarþæltir
eftir Carl Nielsen 20.45 Skatts-
ins mynt (Helgi Hjörvar rithöf-
undur). 21.10 Kórsöngur: Grav-
enhaag-lögrreglukórinn í Holl-
andi syngur. Söngstjóri: Jaan
van den Waart.. 21.45 „Hel-
gríman“, smásaga eftir Elin-
borgu Lárusdóttur (Höf. les).
21.45 Organleikur: Steingrímur
Sigfússon leikur á orgel Dóm-
kirkjunnar. 22.10 Þýtc og endur
sagt: Dauðaskip í Suðurhöfum
(Jónas St. Lúðvíksson). 22.35
Harmonikuþáttur (Reynir Jón-
asson). — 23.05 Dagskrárlok.
Flugfélag íslands
h.f. Skýfaxí fer til
Glasgow og Kaup
mannahafnar kl
07.45 í fyrramálið. Innanlands-
flug: í dag, er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Kópaskers, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar.
Ámorgun, er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), ísa-
f jarðar, Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar og Sauðárkróks
Eimskipafélag ís-
lands hf. Brúarfoss
fer frá New York
20.12 til Reykja-
víkur. Dettifoss fór
frá Keflavík 17 12
til Rotterdam, Bremenhaven,
Cuxhaven, Hamborgar, Dublin
og New York. Fjallfoss kom til
Reykjavíkur 17.12 frá Leith.
Goðafoss kom til Rostoek 18.12
fer þaðan til Gidynia, Riga og
Finnlands. Gullfos fer frá Akur
eyri í kvöld 19.12 til ísafjarðar.
Dýrafjarðar og Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá New York
18.12 til Keflavíkur og Reykja-
víkur. Reykjafoss kom til R.vík
ur 18.12 frá Vestmannaeyjum
og Gautaborg. Selfoss er í R.vík
Tröllafoss fer frá Andwerpen
20.12 til Rotterdam, Hull, og
íteykjavíkur. Tungufoss fór frá
Eskifirði 18.12 til Belfast, Hull
og Hamborgar.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík á há-
degi í dag austur um land til
Seyðisfjarðar. Esja er á Vest-
fjörðum á norðurleið Herjólf-
.ur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21.00 í kvöld til Reykjavíkur.
Þyrill fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Kambo og Rotterdem
Skjaldbreið er í Reykjavík
Herðubreið fór frá Reykjavík
í gærkveldi til Breiðafjarðar-
hafna.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.
Katla lestr á Norðausturlands
höfnum Askja er á Jeið til Huli.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór 18. þ.m. frá
Seyðisfirði áleiðis til Ventspils.
Arnarfell fer frá Reykjavík í
dag áleiðis til Sauðárkróks, Ak-
ureyrar og Austfjarða. Jökulfell
er í Reykjavík fer þaðan áleið-
is til Akraness, Keflavíkur og
Vestmannaeyja. Dísarfell fer
væntanlega í dag frá Stettín
áleiðis til íslands. Litiafell fer
væntanlega á morgun frá Rends
burg áleiðis til Reykjavikur.
Helgafell fer 21. þ.m. frá Rends
burg til Leith, fer 27. þ.m. frá
Leith til íslands. Hamrafell
væntanlega til Reykjavíkur í
nótt frá Batumi Stapafell er I
Vestmannaeyjum fer þaðan til
Hafnarfjarðar.
tlinningarspjóld tíUndrafélagi
ms fást í Hamrahllð 17 og
íyfjabúðum i Reykjavík, Kópa
’Ogi og HafnarftrðJ
Frá Styrktarfélagi vangefnnnl;
Dregið var í skyndihapp-
drætti kvenna í Styrktarfé-
lagi vangefinna hinn 9. des.
sl.. Eftirtalin númer voru
dregin út: 91, 215. 280, 407,
460, 583, 634, 707, 815, 820,
868, 1271, 1343; 1604 og 1704
&völd- og
aæturvörðui
L. &. > dag;
Kvöldvakt
kl. 18.00—Ö0.3(i \ kvöld-
vakt: Þorvaldur V. GuðmuudS-
son Á næturvakt Jón G. Hall-
grímsson
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
ir stöðinni er opin allan sólar-
rringinn — Næturlæknir kl.
l8.on_08.00. Sími 15030.
NEYÐARVAKTIN simi 11510
avern virkan dag nema laugar-
iaga kl. 13.00-17.00
Kópavogstapótek er opið alla
laugardaga frá kl. 09.15—04.00
virka daga frá kl. 09 15—08 00
Vetrarhjálpin. Skrifstofan er
Thorvaldsesnsstræti 6, 1 húsa-
kynnum Rauða Krossins. Skrif
stofan er opin frá 10—12 og
frá 1—6. Síminn er 10785.
Styðjið og styrkið Vetrar-
hjálpina.
Minningarspjóld fyrtr Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá vihelm-
ínu Baidvinsdóttur Njarðvlk-
urgötu 32, Innn -Njarðvík;
Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvik; Jó-
hanni Guðmundssvni, Klapp-
arstíg 16, Ytri-Niarðvík.
Minningarspjöld fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Vilhelm-
hiu Baldvinsdóttur, Njarðvík-
urgötu 32, Innri-Njarðvík;
Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó-
hanni Guðmundssym, Klapp-
arstíg 16, Ytri Njarðvík.
Minningarkort kirkjubygglngar-
sjóðs Langholtssóknar fást á
-ftirtöldum stöðtm: Sólheim-
um 17, Efstasundi 69, Verzl.
Vjálsgötu 1 og Bókabúð Kron
Bankastræti.
Jólaglaðningur til blindra.
Eins og að undanförnu tökum
við á móti gjöfum til blindra í
skrifstofu félagsins Ingólfs-
stræti 16.
Blindravinafélag íslands
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur —
('sími 12308 Þing
holtsstræti 29a)
Útlánsdláns: Opið 2—10 alla
daga nema laugardaga 2—7
sunnudaga 5—7 Lesstofan op-
in 10—10 alla daga nema
laugardagalO—7, sunnudaga
2—7. Útibú Hólmgarði 34, op
ið alla daga 5—7 nema laugar
aaga og sunnudaga. Útibú
Hofsvallagötu 16, opið 5:30—
7:30 alla daga nema laugar-
daga og sunnudaga
Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga, kl. 13-30
— 16:00 síðdegis. Aðgaugur 6-
keypis.
Árbæjarsafn er lokað nema fyr
ir hópferðir tilkynnrar áður
í síma 18000.
Listasafn Einars Jónssonar verð
ur lokað um óákveðinn tíma.
Listasafn Einars Jonssonar
er opið sunnudaga og miðviku
daga frá kl. 13.30 tu 15.30
■ioffíu Jónsdóttur Laugarás-
vegí 41, slmi 33856 H rú Jónu
Pórðardóttur, Hvassaieiti 37,
.ími 37925, í Hafnarfi.-ði hjá
*Yú Rut Guðniundsdóttur,
Minningarspjöld Kvenfelags Há
teigssóknar eru afgreidd hjá
Ágústu Jóhannsdóti Klóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdótt-
ur, Barmahlíð 28. G*-óu Guð-
lónsdóttur, Stangsrboltl 8,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stlga-
tlíð 4 og Sigríði BenOnýsdótt-
ur, Barmahlíð 7
íltivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20:00, 12—14 ára. til
kl. 22:00. Börnum og ungling
um innan 16 ára aldurs er ó-
oeimill aðgangur að veitinga-
dans- og sölustöðum eftir kl.
20:00.
Munið minningarspjóld orlofs-
sjóðs húsmæé'ra- Fást á eftir
töldum stöðaro: Verzluninm
Aðalstræti 4 h.i. Verzluninni
Rósa Garðastræti 6 Verzlun-
inni Halli Þorarins Vestur-
götu 17 Verz'.uninni Miðstöðin
Njálsgötu 102 Verzluninni
Lundur Sundlaugaveg 12
Verzluninni Búrið Hjallavegi
15 Verzlun.ani Baldurslrá
Skólavörðuscíg Verzluninni
Tóledó Ásgarði 20-24 Frú Her
dísi Ásgeirs lóttur Hávalla-
götu 9 Fru Ilelgu Guðmunds-
dóttir Ásgarði \ 11 Sólveigu Jó
hannesdóttur Bólstaðarhlíð 3
Ólöfu Sigurðardóttur Hring-
braut 54 Kdstinu L. Sigurð-
ardóttur Bjarkargötu 14.
MINNINGARSPJÖLD
svenfélagsintj Keöjan fást
ijá: Frú Jóhönnu Fossberg,
úmi 12127. Frú Jóninu Lofts-
'ottur, Miklubrau? 32, símj
2191. Frú Ástu Jónsdóttur,
■5’mgötu 43. slm- 4 i sii Frú
Hvassviðri...
Framhald af 1. síðu.
í verstu hrinunum, og eins og fyrr
segir, óttaðist bílstjórinn að liún
færi um koll.
í gærkvöldi voru 7 vindstig í
Reykjavík, en hvassast mun liafa
verið á Stórhöfða í Vestmannaeyj
um, 13 vindstig. Olíuskipið Hamra
fell, sem var statt fyrir sunnan
land tilkynnti í gærkvöldi. að þar
væru um 10 vindstig. Vindur var
á suð-austan, en búizt var við að
veður gengi niður um miðnætti
í nótt.
í dag er spáð suð-vestan útsynn-
ingi og éljagangi.
Meðan veður var sem verst í
gær í Reykjavík, fengu margir
slæmar byltur á götunum, enda
var mikil hálka.
Vegartollur...
Eramhald af 1. síðu.
umferð skapi möguleika til þess
að „tolla“ þá bíla er um veginn
fari og sé það ætlunin.
Við umræður um ríkisreikning-
inn fyrir 1961 hafði Eysteinn Jóns
son gagnrýnt það harðlega að
hvorki skyldi getið um lántöku í
Kcflavíkurveginn í ríkisrcikningi
né á fjárlögum.
Taldi liann ríkisstjórnina enga
heimild hafa til lántökunnar.
Kjartan Jóhannsson skvrði frá
ýmsum öðrum breytingatillögum
fjárvcitinganefndar, svo sem lán
tölcu fyrir menntaskóla, h.júkrun-
arskóla og kennaraskóla, sem
skýrt er frá annars staðar í blaff-
inu, hækkun á framlögum til ís-
lenzkra námsmanna o. fl. Er
Kjartan hafði lokið máli sínu
skýrði Sigurður Ágústsson frá til-
lögum samvinnunefndar um sam-
göngumái um hækkuð framiög til
flóabáta og samgöngumála.
Þvottavélin
fæst hjá okkur, aðeins
nokkur stykki óseld.
^ HÉÐINN =
Vélaverzlun
[STANLEY]
Reg. U.5. Pol. Off.
HANDVERKFÆRI
eru hentug og
nytsöm
J ó 1 a g j ö f
Ludvik Storr & Co.
FARIP6ÆTILECA ME-P
RAFTÆKI!
Rafmagnstalíur
fyrirliggjandi
400—800—1500 kg.
HÉÐINN
Húseigendafélag Reykjavíkur.
Véiaverzlun
Þorgerður Eggertsdóttir
frá Vesturkoti, Leiru
andaðist 18. þessa mánaðar.
Aðstandendur.
14 20. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ