Alþýðublaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 3
RETAR FÁ POL-Hvar verða togar ARISFLUCSKEYTIamir um jöliní Nassau, Bahama-eyjum. ingnum, en þess er vaenzt, að það 20. desember. (NTB-Reuter). verði gert á fundinum á föstudag. Kennedy forseti og Macmillan Macmillan hefur kvatt stjórn- forsætisráSherra hafa orðið ásátt-ina til fundar í London á föstudag ir um að Bretar fái Polaris-flug-til þess að ræða einstök atriði skeyti í stað Skybolt-eldflaugar- samningsins. Haft er eftir góðum innar, en hægt er að skjóta kjarn-heimildum, að sennilega hafi Ken- orkuvopnum með Polaris-flugskeytnedy og Macmillan náð algeru sam um frá kafbátum, sem eru neðan-komulagi um að hætt verði við sjávar. Skybolteldflaugamar. Þetta var haft eftir áreiðanleg- Er þeir höfðu rætt þetta mál í um heimildum að loknum þriðjudag, fór þeir landvarnarráðherr- samræðum þeirra Kennedys ogunum Robert MacNamara og Pet- Macmillans i dag um landvarna-er Thorneycroft að ganga frá ein- og alþjóðavandamál. Ekki hefurstökum atriðum samningsins um verið gengið endanlega frá samn-Polaris. Leggja átti uppkast að Hetjuleiðir og landafundir samningnum fyrir forsetann og forsætisráðherrann seinna í dag og taka þeir málið fyrir á ný. Leiðtogamir hafa annað rætt en varnarmál, t. d. sambúð aust- urs og vesturs í Ijósi Kúbuvanda- málsins, landamæradeilu Indverja og Kínverja, ástandið í Miðaust- urlöndum, samninga Breta og E B E o. fl. Macmillan forsætisráðherra mun hafa fullyrt, að Bretar vilji ekki afsala sér stöðu sinni sem ó- háð kjarnorkuveldi innan Nato, og Kennedy mun hafa sagt, að hann sé algerlega sammála um _ það, að ákvörðunin um, að hætt verði við frekara starf í sambandi við Skybolt-áætlunina, megi ekki koma í veg fyrir, að Bretar megi halda þessari aðstöðu sinni. Eitt af frekari markmiðum með samningnum er að skipuleggja bet ur kiarnorkuvopn vesturveldanna innan ramma NATOs. Viðræðum Kennedys og Mac- millans hefur seinkað og munu þeir halda áfram að ræða alþjóða- mál á laugardag. í FRÉTTUM okkar af bókaflóðinu undanfarnar vikur hefur ein bók orðið útundan og þó jafnvel sú sem sízt skyldi. Þetta er bók Vil- hjálms heitins Síofánssonar: „Hetjuleiðir og landafundir", sem bókaútgáfan Hildur gefur út. Vilhjálm Stefánsson landkönnuð þarf ckki að kynan fyrir íslending um. „Hetjuleiðir og landafundii" hefur þá sérstöðu meðal bóka Vil- hjálms, að hún fjallar ekki um könnunarferðir hans sjálfs, hcldur er hún safn af frásögnum um landa fundi, og eru ýmist landkönnuð- urnir sjálfir látnir segja frá eða félagar þeirra eða samtíðarmenn ! Þessum frásögnum fylgja svo skýr ingar og athugasemdir Vilhjálms sjálfs og eru í senn fróðlegar og skemmtilegar. Vilhjálmur Stefánsson er vita- ' skuld einna frægastur allra íslend- inga á þessari öld. íslendingum er og ávalt fengur að bókum hans. „Hetjuleiðir og landafundir" er 255 blaðsíður. AFLASÖLUR ERLENDIS i EINN íslenzkur togári seldi er- lendis í gær, var það Sigurður og seldi hann 150 tonn í Grimsby fyrir 12.400 sterlingspund. ALÞÝÐUBLAÐEÐ hringdi í gær* í allmörg togaraútgerðarfyrirtæki til að afla upplýsinga um hvar togaramir verða staddir um jólin. Hér fer á eftir árangurinn af þeirri könmm. T.... Bæjarútgerð Reykjavíkur: Á veiðum verða Skúli Magnús- son og Þormóður Goði, og ef til vill einnig Jón Þorláksson, en það er þó ekki fullráðið. í höfn verða því um jólin: Ing- ólfur Arnarson, Þorkell máni, Þorsteinn Ingólfsson, Hallveig Fróðadóttir og Pétur Hall- dórsson. Síldar- og Fiskimjölsverksmiðjan: Hvalfell og Haukur verða inni um jólin, en Askur og Geir verða á veiðum. . ísbjörninn: Freyr verður sennilega í höfn yfir hátíðisdagana. Narfi, Guðmundar Jörundssonar verður á veiðum. Alliance: Jón Forseti er á leið frá Eng- landi og mun verða í höfn yfir hátíðina. G. Thorsteinsson: Karlsefni verður í höfn um jólin. Kveldúlfur: Egill Skallagrímsson verður á veiðum um jólin. Bæjarútgerð Ilafnarfjarðar: Maí og Ágúst verða á veiðum, en Júní og Apríl í höfn. Einar Þorgilsson: Surprise verður í höfn um jól- in. Framli. á 7. síðu Framhald af 1. síðu. vísanirnar voru þar. Þessi maður meðgekk að hafa brotizt inn í her- bergi mitt aðfaranótt föstudagsins og stolið þar þeim verðmætum, er ég saknaði. Hann kvaðst hafa hent vegabréfinu, en látið annan mann fá ferðaávisanirnar. Nafn þess manns vildi hann þó ekki gefa upp. Innbrotsþjófurinn reynd ist vera Júgóslafi. Lengra var rannsókn málsins ekki komin, er ég fór frá París, sagði Guðmundur í. Guðmundsson að lokum, en lögregluforingi, er með mál þetta fór, sagði við mig eftir að innbrotsþjófurinn var tek- inn fastur: „Þegar innbrotsþjófurinn var tckinn, var hann vel út búinn til að vinna sitt verk. Þér vornS sannarlega heppinn, að þér skyld- uð ekki vakna.“ Guðmundur skýrði frá því, að það hefði einnig komið fyrir á fimmtudaginn, að ráðizt var á einn fulltrúa á NATO-fundinum, er hann var á leið til herbergis síns á einu af stærstu og þekktustu hótclum Parísar, og reyndi mað- urinn að hrifsa af lionum tösku hans og fara á brott með liana, en fulltrúinn kallaði á hjálp og þá var árásarmaðurinn handsamaður. Hótel Scribe, þar sem innbrot- ið var framið, er stórt og þckkt gistihús rétt hjá Óperutorglnu S hjarta Parísarborgar. FJARHAGSAÆTLUN RVIKUR Framliald af 16. síðu. Hitaveitan: 3.035 þús. 3.710 þús. 22% Óskar sagði, að jafnvel Raf- magnsveitan næði ekki fyrrgreind um stofnunum hvað hækkun kostn aðar snerti. Kostnaður hennar hefðí aukizt um „aðeins 15.1%. 3 millj. í aukavinnu. Óskar kvað nauðsynlegt að stinga við fæti í borgarrckstrinum og veita stofnunum borgarinnar aukið aðhald. Hann sagði, að svo virtist sem greiða þyrfti í nokkr- um helztu stofnunum yfir 3 millj. kr. i aukavinnu og afleysingar og um 5 millj. kr. þyrfti að greiða í bílastyrki og bílakostnað borgar starfsmanna. Kvað Óskar bíla- styrki nú orðna svo almenna að í hreint öngþveiti stefndi. Þá kvaðt Óskar flytja tillögur um aukin framlög til ýmissa stofn ana og til ýmissar starfsemi og væri það vel kleift, ef tillögur hans um hækkun teknaliða og sparnað hjá ýmsum stofnunum væru samþykktar. Helztu hækkun- artillögur hans voru þessar: Iðnskóli Reykjavíkur fái 1983 þús. í stað 1178 þús. til kaupa á kennslutækjum og til aukningar á verklegri kennslu. Kvað Óskar Iðn skólann einu stofnunina er sæi at- vinnulífinu fyrir tæknimenntuðu vinnuafli og væri vissulega nauð- synlegt að hlúa að þeirri stofnun er hún hefði svo mikilvægu hlut- verki að gegna. Sérstaklega kvað Óskar nauðsynlegt að gera Iðn- skólanum kleift að hefja verklega kennslu í stórum stíl, en til þess að slíkt væri unnt, þyrfti að afla kennslutækja sem ekki hefði verið unnt að kaupa. Byggingarsjóður verkamanna fái 4934 þús. í stað 4184 þús. — Óskar sagði, að við ákvörðun á framlagi Rvíkurborgar væri gert ráð fyrir lágmarksframlagi þ. e. 40 kr. á fbúa en samkvæmt lögum ætti framlagið að vera 40-60 kr. á íbúa. Kvaðst Óskar gera ráð fyrir 50 kr. framlagi í sinni tillögu. Kvað hann nauðsynlegt. að stór- auka byggingu verkamannabú- staða og því jnrði að hækka fram- lagið. Byggingarsjóður Reykjavíkur- borgar fái 12 millj. í stað 10 millj. í upphaflegu áætluninni var gert ráð fyrir 9 millj. kr. framlagi en borgarráð samþykkti i gær, að leggja til 10 millj. kr. framlag. Óskar kvað það enn of lágt, þar eð ástandið í húsnæðismálum R- vtkur væri nú mjög slæmt og hefði það komið vel fram í sambandi við úthlutun Álftamýrarhúsanna. Hann sagði, að yfir 600 íbúðir væru nú taldar heilsuspillandi í horginni og segði það mikið um ástandið. Óskar skýrði frá því, að hann flytti í sambandi við af- greiðslu fjárhagsáætlunarinnar til lögu um það, að byggðar yrðu næ°ta ár 150 leiguíbúðir fyrir fvrir efnalitið fólk. Kvað hann betta nauðsynlegt til þess, að leysa vanda bnirra er ekki gætu ráðið v5* tvúðarkaup. Einnig kvað Ósk- ar navSsvnlegt, að eitthvað af bess”ni íbúðum yrðu sérstaklega f-7T-)r i'ngt fólk er væri að byryja búskan. Rpnvorsnffaiinn fái 18.5 millj. í s'-í 15 5 millj. Óskar sagði, að bygging borgar- spítalans hefði nú staðið yfir í 12 ár, enn væru þó aðeins 2/3 spít- alans í smíðum. Væri nú ráðgert að sá hluti yrði fullgerður 1964 eða 185 rúm. Hefði byggingin gengið óeðlilega hægt. Bæri því brýna nauðsyn til þess að hraða byggingunni og veita auknu fjár- magni til hennar. Óskar sagði, að sjúkrahússkortur væri mikill í borginni. 1949 hefði verið talið, að það þyrfti 8 sjúrkarúm á hverja 1000 íbúa, en nú væru þau að- eins 5 á hverja 1000 íbúa. Væri því mikilvægt, að sú áætlun gæti staðist, að unnt yrði að taka hin 185 sjúkrarúm í notkun 1964. En einnig bæri að leggja mikla á- herzlu á að fullgera B-álmuna sem eftir væri að byggja, þar eð talið væri að mjög óhagkvæmt yrði að reka þann hluta spitalans sem til- búinn yrði 1964 einan sér. Framlag til sumardvalar mæðra og bama hækki úr 400 þús. í 700 þús. Óskar kvað nauðsynylegt, að borgin styrki f auknum mæli þá starfsemi, er nú væri rekin til þess að skipuleggja orlof hús- mæðra, en einnig þyrfti að stór- auka framlög til sumardvalar bama. Gjöldin sem greiða yrði fyrir sumardvalir barna væru mjög há og erfitt fyrir aðstandendur bamanna að greiða þau. En ástæð- an væri sú, að borgin hefði styrkt starfsemina alltof lítið. Þá kvað Óskar nauðsynlegt aB athuga þaB hvort ekki væri rétt fvrir borgina að byggja sumardvalarheimili, þar eð Rauði krossinn os Vorboðinn er starfsemina hefðu með höndum hefðu ekki nægilega gott hús- næði fyrir bömin. Margar fleiri tillögur flutti Óskar svo sem um 3ia milljón kr. hækkun á framlagi til skólabygg- inga eða hækkun úr 15 millj. í 18 millj., hækkun á framlagi til leik- valla og útivistarsvæða úr 1350 bús. f 1900 þús. og um hækkun á framiagi til Verodar f 100 þús. og framlag til Siálfsbtarear 150 þús. kr. Ekki er hér rúm til þess að rekia fleiri tillögur. Umræður stóðu vfir um fjár- hagsáætlunina er blaðið fór í prent un og var ekki búizt við neinni atkvæðagreiðslu fyrr en undir morgun. ALÞÝ0UBLAÐIÐ - 21. des. 1962 3 ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.