Alþýðublaðið - 21.12.1962, Síða 15
9, KAFLI.
Sólin kom upp og hið tröllaukna
skýjaþykkni, sem hafði virzt kol
svart, þar sem það bar við daufa
morgunskímuna, tók skyndilega
að loga. Það logaði og engdist
til á meðan, eins og brennandi
pappir gerir. Það brann upp og
eftir varð hvítur mökkur, eins
og öskuduft, sem enn svall og
dróst saman, þar sem hann bar
við harðnandi blóma himinsins.
En þó að skýin virtust hafa kóln
að, varð hinn hluti lieimsins
heitari með hverri mínútunni.
Á olíubrákaðri undiröldunni lá
brakið enn. Það var orðið mjög
dreift & það náði yfir heila fer-
mílu eða meira — en það var
enn á þeim stað, þar sem skips-
tapinn hafði orðið.
Það voru umbúðakassar, brotn
ar rár og liúsgögn, sólhjálmur,
björgunarbelti, flöskur, strádýn-
ur, appelsínur og eldhússúrgang
ar, hárburstar, fötur og sópar,
plankar úr brotnum bát og mik
ið magn af óþekkjanlegum trjá-
bútum, sem landkrabbar finna
rekna á fjörur. Á sumum hinna
Etærri búta héngu menn ennþá,
})ví að hlýr sjórinn var grimm-
ar að því leyti, að hann drap þá
hægt, sem höfðu kjark til að
halda sér. Þarna voru að auki
tveir bátar, stóri björgunarbát-
urinn og annar hinna minni.
I>eir voru sneisafullir af mann-
tólki og á milli þeirra voru inn-
an við hundrað metrar. Rúmar
mílufjórðung frá bátnum og í út
jaðri braksins var lítill gúmmí-
bátur. All margir slíkir bátar
liöfðu verið bundnir við þilfar
San Felix, en allir hinir höfðu
faj-ið niður með skipinu, því að
í æsingnum hafði engum dottið
í. hug að skerá Þá lausa og blásaj
þá upp. Það voru tveir menn á
þessum fleka. Þegar þeir sáust
fyrst í sólarupprás, voru þeir að
rpa burtu í norðurátt, en um
leið og sólin tók að hitna hættu
þeir þeirri áreynslu og létu flekj
ann reka.
Bátarnir tveir voru svo sneisal
fullir, að aðeins þeir, sem stóðu|
úti við borðstokkana og sneru út,
gátu svo mikið sem lireyft liand I
leggina. Þeir menn, sem höfðu!
þessa þægilegu aðstöðu, voru j
næstum allir Laskar af áhöfn- j
inni. Þeir, sem stóðu kasaðir sam
an inn í miðjum bátnum, cins og
síldar í tunnu og nú þegar að nið
urlotum komnir af þreytu, voru
karlar og nokkrar konur af ýms
um þjóðernum, en þó aðallega
Kínverjar. Fyrir utan brytann
og þriðja vélstjóra 'voru engir
yfirmenn í livorugum bátnum.
Þeir kunna að hafa farið niður
með skipinu. En sumir að
minnsta kosti liöfðu lilotið anh-
an dauðdaga. Þegar bátarnir
voru orðnir fullir, hafði engum
verið leyft einu sinni að halda
í borðstokk, hvað þá klifra um
borð. Árar voru notaðar í
um tilgangi fremur en til
með. Hræðileg verk voru
in í sjálfsbjargarofsanum. Auk
þess hafði San Felix aldrei ver-
ið gleðinnar skip, og vafalaust
þurfti að gera upp ýmsar
ar sakir. '
Skipbrotsmennirnir
deginum — en ekki lengi. Þó
myrkrið hefði verið ógnarlegt,
hafði það að minnsta kosti ver-
ið svalt og leynt ýmsu af
sem gerðist meðal hins forustu
lausa illa blandaða grúa. í dágs
ljósinu mátti fylgjast með
smáatriðum hvemig
þrekið leið skjótlega undir lok.
Þeir tveir erfiðleikar, sem
verst var að þola, var hitinn
þrengslin. Eins og sagt hefur
ið, var ekkert rúm til að hreýfa
sig. Karlar og konur, öll meira
eða minna nakin, þrýstust bók
staflega hvert upp að öðru.
höfðu verið þannig í
fimm tíma í myrkri og nú
þau að þola tíu til tólf tíma sól-
skin — og hvaða von var
það? Hver maður var óvinur_
náunga síns, þar til rúm yrði til
að sigla eða róa. Og hitinn dlli
því, að þau höfðu líkamlegan við
bjóð hvert á öðru. Þar að auki
bærðist ekki hár á höfði
Bátarnir hreyfðust ekki. Þeir,
lágu algjörlega kyrrir og það
jók á innilokunartilfinninguna.
Þó voru þau ekki lokuð inni af
veggjum. Allt í kringum þau var
endalaust rúm. Freistingin, þörf-
in, var að komast burtu, losna
JÓLABÓK
BARNÁNNA
Sögurnar af Magga litla og ævintýrum lians, njóta afar
mikillar hylli með börnum og unglingum víða út um lönd.
Það er hugljúf saga um Magga
"litla'tfg hana Marí, sem er reynd
„ _ar hryssa, sem alla daga sína
hefur dregið stóra vagna um
götur stórborgarinnar.
Fródi
við þennan sveitta, kæfandi grúa
af fólkinu, hvað sem það kost-
aði.
Á tímanum fram að hádegi
rugluðust ýmsir skipbrotsmanna.
Þung þögnin var rofin af glað-
legum hálfvitahlátri og hrópi, ..
„Sjáið, þarna er ávaxtavagn. Kom
ið, við skulum kaupa.“ Síðan
sveigðist mannfjöldinn til og þaS
heyrðist skvamp.
Stundum gerðist það allt öðru
Með Valtý
Stefánssyni
Út er komin bókin „Með Valtý Stefánssyni".
Bjarni Benediktsson, ráðherra, ritar formáls-
orð fyrir bókinni. Matthías Johannessen, rit-
stjóri, segir í samtalsþáttum frá æsku og upp-
vaxtarárum Valtýs.
Svo eru í bókinni fjöldi frásagnaþátta eftir
Valtý og viðtöl við þjóðkunna menn. Bókin
er í senn mjög fróðleg og skemmtileg aflestr-
ar eins og fyrri bækur Valtýs, sem allar hafa
verið metsölubækur.
Með Valtý Stefánssyni er jóla-
bók fyrir alla, jafnt karla, sem ' ^
konur, unglinga, sem eldra fólk.
Bókfellsútgáfan
ALÞÝÐUBLAÐID - 21. des. 1962 15 •