Alþýðublaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 7
NÝR BÁTUR FRÁ STÁLSMIÐJUNNI AKNAKNES heitir nýr stálbát- ur sem fyrir nokkru hljóp af stokkunum hjá Stálsmiðjunni, ogr hefur nú veriff afhentur kaup- HMtMUVMMtHMHMMtMMM Sjötta og næstsíffasta um- ferff í meistaraflokki á Skák- þingi Reykjavíkur var tefld sl. sunnudag. Eftir þá um- feriff hafa yfnurnar skýrzt varðandi þá spurningu hver j- ir hljóti hinn eftirsótta rétt til aff keppa til úrslita á mótinu. í A-riffli eru þeir Björn Þorsteinsson og Sigurffur Jónsson nokkurn veginn ör- uggir, en Jóhann Sigurjóns- son getur komiff til álita. í C-riffli er Jón Hálfdánarson öruggur, og Jónas Þorvalds- son er líklegastur aff verffa samferffarmaffur hans til úr- slitakeppninnar. Þó eru þeir Kári Sólmundarson og Bjarni Magnússon ekki án mögu- leika. í B-riðli er keppnin langhörffust, því aff þar koma enn fimm keppendur til greina. í fyrsta fiokki hefur Björg- vin Víglundsson þegar tryggt sér efsta sætiff og þar meff meistararéttindi. Staffan á skákþinginu er nú þessi: Meistaraflokkur A-riffill. 1-2 Björn Þorsteinsson og Sigurffur Jónsson élé v. 3. Jóhann Ö. Sigurjónsson 3V& v. 4. Gylfi Magnússon 3 v. Framh. á 11. síffu MtMMMMMWMMMMtMMW anda, Ingóifi Flygenring í Hafn- arfirði. Bátur þessi er 130 tonn, og hefur veriff í smíffum undan- farin tvö ár. Hafa starfsmenn Stálsmiffjunnar affallega uimiff aff honum í hjáverkum, effa þegar tími gafzt til frá öffrum störfum. Bóturinn átti að fara á veiðar á sunnudag, en sl. laugardag var hann sýndur blaðamönnum. Af því tilefni ræddi Benedikt Grön- dal, forstjóii nokíkuð um etarf Stálsmiðjunnar. Hann sagði, að árið 1933 hefðu Hamar' og Héð- inn ákveðið, að rugla saman reit- um að nokkru, og stofna Stál- smiðjuna. Stálsmiðjan hefði verið stofnuð til að gera við og byggja skip. Fyrsta verkið var viðgerð á stór- um þýzkum togara. Árið 1941 hefði verið reynt að fá fé til skipabygginga, en ekki gengið. Hefði verið litið á það fyrirtæki sem hálfgerða draumóra, og eins hefðu almenn fjárhagsvandræði staðið fyrir framkvæmdum. Þá var byrjað aftur rétt eftir stríð, og nokkru síðar byrjaði Stál smiðjan á Magna. Gekk það verk vel, og reyndist báturinn vel. Ári síðar var hafin bygging á varð- skipinu Albert. Síðan hefur eng- inn bótur verið smíðaður þar til fyrir tveim árum, að kjölur var lagður að Arnarnesinu, og var það algjörlega á kostnað smiðj unnar, að það verk var unnið. Síð- an hefur verið mikið að gera hjá fyrirtækinu, og var báturinn byggður í aukavinnu. Þegar bátur- inn var nokkuð á veg kominn, — fékkst kaupandi, en þá höfðu reyndar margir falað hann. Bene- dikt sagði, að næg verkefni væru framundan, en það vantaði fólk. Eins og fyrr segir, ér Arnarnes- ið um 130 tonn. Mest lengd þess er 27.5 metrar, mesta breidd 6,4 m. og dýpt 3.3 m. Skrokkur skips- ins er allur rafsoðinn, og rafsuð- an öll skoðuð með röntgengeisl- um. Brúin, kortaklefi og reykháf- ur er úr aluminium. Vistarverur eru fyrir 12 manns. í bátnum er 400 m Deutz-diselvél og skipti- skrúfa. Öll tréklæðning £ fiskilest er húðuð með plasti. í brúnni er sjálfstýriútbúnaður. Þaðan er og hægt að stjórna skiptiskrúfu, gang hraða vélar og tengingu skrúfu við vél. Þá er einnig hægt að stjórna tengingu vökvalyftu úr brúitni. í bátnum eru öll öryggistæki, Sim- rad-fisksjá, dýptarmælir, ratsjá, miðunarstöð og fleira. * Stokkhólmi, 28. jan. NTB-TT. SAS og austurríska flugfélagiff AUA hafa gert meff sér samning um vífftæka samvinnu um flug- ferðir í Miff-Austurlöndum. Samn- ingurinn tekur strax gildi. Bæði félögin telja sig munu geta minnkað útgjöldin á flugleiðum til Mið-Austurlanda með því að nota flugvélar, starfsmenn o. fl. sam- eiginlega. í fyrstu verða notaðar flugvélar og starfsfólk frá SAS, en flugliðið verður ausíurrískt. Flugfélögin munu einnig hafa með sér samvinnu um sölu og kennslu. AUA verður hér eftir að- alumboðsmaður SAS í Austurríki fyrir AUA. Stjórnarkjör fór fram í tveim verkalýffsfélögum í Reykjavík um helgina, Verkamannafélaginu Dags brún og Vörubílstjórafélaginu Þrótti. Úrslitin í báffum félögun- um urffu svipuff og áffur. í Dagsbrún urðu úrslitin þau, að listi kommúnista hlaut 1389 atkvæði og alla stjórnarmenn kjörna en listi lýðræðissinna hlaut 630 atkv. í fyrra urðu úrslitin þau að listi kommúnista hlaut 1443 at- kvæði, en listi lýðræðissinna 693. Kjörsókn var talsvert minni nú en í fyrra og því hlutu báðir list- ar færri atkvæði í Þrótti hlaut listi Einars Ög- mundssonar og Ásgríms Gíslason- ar 105 atkvæði en listi Friðleifs Friðrikssonar hlaut 98 atkv. Það munaði því aðeins 7 atkv. þarna. í fyrra munaði 5 atkvæðum. Þotan taföi alla umferð ÞOTA af Scorpion-gerff olli mikilli umferffartruflun á Hafnar- fjarffarveginum í gær. Var verið aff flytja hana frá Keflavikurfiug- velli til Reykjavíkurflugvallar, þar sem slökkviliff ætlar að nota hana til æfinga. Vænghaf vélarinnar var svo mikiff, aff hún stöffvaffist á 2 Ijósastaurum viff Silfurtún. Var þetta kl. 5,30 í gærmorgun, og þaff var ekki fyrr en kl. 9,30 aff hægt var aff draga vélina út af veginum, — en þá höfðu safnast fyrir aftan hana og framan hundr uff bíla, sem ekki komust áfram. Það var fyrir nokkrum mánuð- um, að þotur þær af Scorpion-gerð sem Varnarliðið hefur haft um árabil, voru teknar úr notkun. í stað þeirra komu nýrri og full- komnari vélar. Scorpion-vélarnar eru því úr leik, og þær ekki not- aðar framar. Verða þær brenndar eða eyðilagðar á einhvern annan hátt. Slökkviliðið á Reykjavíkurflug- velli fór fram á það, að fá eina þeirra, sem hægt yrði að nota til slökkviæfinga. Var það fúslega leyft, og varnarliðsmenn buðust til að flytja hana. í gær var unnið að því að saga af vængjum vélarinnar, svo hægt yrði að koma henni áfram, og átti hún að vera komin á áfangastað í dag. í Dagsbrún /' idurtök sig' nt”i sama sagan og erzt hefur viö stjórnarkjör undanfárin ár, <þ.e. mun færri voru á kjörskrá ert voru á henni vi£ kjör fulitrúa á þing ASÍ. Vjð / Iþýðusambands ■ kosningar sl. hau.jt voru 2750 * á kjörskrá en nú voru aðeins 2350 að ef þeir eiga aðei i.s 13-1400 atkv. verið teknir út a: skrá cíðan > & haust. Þennan leik uafk kommúa* istar leikið ár efti ár. Þeir vita, að ef þeir eiga aðeii s 13-1400 atky, í félaginu eða miimihluta þeirra verkamanna, sem í félaginu 'eiia en þeir cru rúmlega 3000. Þeg.'fif kosið er á þing AS ( láta komra* únistar kjósa fulltr a fyrir rúm* lega 3000 verkame: n. Þeir íelja þá ekki aðeins aðai aeðlimi mefj ? heldur eínnig aukan. ioiimi od að sjálfsögðu taka þeir sér þá *ua» trúa jafn fyrir þá ser a skulda íil )■ félagsins sem fyrir híaa, semjera > skuldlausir. Hins vegar fá aikí meðlimir aldrei að kjósa íulifrÍQ til þings ASÍ. Við stjórnarkjite l eru hins vegar ekki aöeíns aúka* ! meðlimir dregnir frá við satnn-* ingu kjörskrár heldur einnig þel» sem skuMa einhver gjöid og þann- ig tekst kommúnistum ag kdráa tölunni á kjörskrá niður í 2t3(>, Við þessar tilfæringar gæta kc.nnl únistar þess ætíð vandlega a9 strika ekkí sína menn af skrá :ltl ur einungis lýðræðissinna. AÐEINS1 MÆTTf ? ★ París: Aðeins einn ax \kt flugumönnum OAS, sem ákærSÍíP voru fyrir að hafa átt þátt í mis«* heppnuðu banatilræði við Jii Gaulle mætti fyrir herrétti, s>. ot tók málið fyrir á mánudag. Rej a® var að telja hina ótta á að ms_ J einnig. Þeir borgfirzku sækja sjóinn - Borgarfirði, 24. jan. (Fréttabréf). — Einmuna góð tíff hefur veriff hér siffan fyrir jól. Er jörff snjclaus í byggff, en svellalög nokkur. — Hefur beit notast vel fyrir sauff fé og menn því ekki þurft aff gefa eins mikiff og ella og kem- ur þaff sér vel, því eftir hiff síff- astliffna sumar voru menn illa undirbúnir aff mæta hörffum vetri. Hér er nú ekkert fariff á sjó, enda sjómenn almennt farnir til sjós annars staffar. Héffan fer og jafnan margt landverkafólk á vetrum til vinnu í verstöSvuni einkuin á Suffurlandi. Hafa þeg- ar milli 30 og 40 manns fariff á vertíff og nokkrir eru ófarnir enn. Hcfur svo veriff á undanförn- um árum, aff um og yfir 40 manns hafa fariff íii vertíffar £ öffrum stöffum á veturna. Þar aff auki sækir nokkuff af ungu fólkí til skólanáms annars staffar. - Hér fer fólki heidur fækkandi. Á síffastliffnu ári fluttust 3 íjöl- skyldur hér úr byggffarlaginu. Þaff er helzta nýiunda, aff smásíld — brisiingur — gengur liér í þykkum tort'um alveg upp í landsteina, en slíkt er liarla óvenjulegt. — s.ó.p. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. janúar 1963 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.