Alþýðublaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 15
Leyndardómsfull skáldsaga eftir Hugh Pentecost FYRSTI HLUTI: LITLI, gráhærði maðurinn ruddist gegnum þyknið og kom út í rjóðrið. Hann stóð þarna og dauft, vonsvikið bros lék um varir hans. Þetta var í annað skipti, sem hann kom nákvæm- lega á þennan stað, á síðustu fjórum klukkustundum. Hann yar ramvilltur. Hann ýtti beygluðum, grúm liattinum aftur á hnakka og sett ist á flatan stein, og ýtti fiski- körfunni og bakpokanum til, svo að þau sætu betur. Veiðistöngina í léreftsslíðrunum lagði hann i grasið við hliðina á sér. Hann liallaði sér fram, tók vatn úr lindinni við fætur sér í lófana, drakk nokkuð af því og skvetti síðan afganginum framan í sig. Það var komið fram í rökkur á heitum júlídegi og hann var örmagna eftir að hafa ruðst í nokkrar klukkustundir gegnum flókið kjarr og óþekktan furu- skóg. Hann tók vasaklútinn sinn upp úr rassvasanum og þurrkaði sér í framan- Hann var að setja vasaklútinn aftur í vasann, cr hann leit upp og sá manninn standa á klettinum fyrir ofan sig með handvélbyssu hvílandi í oln bogabótinni. Litli gráhræði maðurinn sat alveg hreyfingarlaus stundar- korn. Hann hafði hrokkið við, er. hann sá manninn fyrir ofan sig, en lét á engu bera. Þegar undrunin var liðin hjá, varð liann satt að segja feginn. Hann lyfti höndinni í kveðjuskyni. „Halló, þarna“, sagði hann. Maðurinn á klettinum svaraði ekki. Hann stóð þarna eins og „Góði maður,^. ætlið þér að segjarjijér, að — “ „Ég.komst að þeirri niðurstöðu að jSÍSF'væruð villtur", sagði mað urinn á klettinum. „Ég var að <»í®vonávíað þér munduð ráfa burtu .úr þessum hluta skógarins. í ...ö! istafeþess.- genguð þér í sífellt þr.eJQ.gri .hringi. í næsta skipti, .irsem þér færuð héðan úr rjóðr- inu, vissi ég, að þér munduð finna húsið.“ „Eigið þér við, að það sé hús hér í grenndinni?" handan við þessa hæð.“ „Gjg þér létuð mig reika um?“ „Já.“ Smith hristi hægt höfuðið. „Ef ég- ya?ri ekki svona þreyttur, munái ég vera forvitnari. Heyrið mig. annars, væri yður sama, þó aðrþér beinduð þessari — þessari karíönu eitthvað annað? Það má ‘i’Véjpa, að hún sé ekki hlaðin, en samt — “ „Hún er hlaðin." y-^-afpVæri yður sama — “ ,v;»,Mér þykir það leitt, herra §mith.“ ' S? -„Doktor. Doktor John Smith. JJg er læknir." „Ég heiti Mark Douglas“, íSSlgði maðurinn á klettinum. „Því miður hafið þér, dr. Smith, vSlzt hér inn í mjög flókið á- „:.S.tand.“ „Maður klæddur til að leika ’golf stendur úti á víðavangi, „þeinir vélbyssu að bráðókunn- úgum manni — “Dr. Smith yppti 'öxlum. „Já, það má nú segja, , . . . , aherra Douglas, þetta virðist dá- myndastytta og kjafunnn á * .. byssunni miðaði beint á litla grá 11 T - , •* ci i, - • * ,___-„Þér komið til hussms mcð ]æ ~ anrnnn. ann virtist iúér“, sagði Mark Douglas. \cr gran s oða villta fiski- ^ugu læknisins beindust manninn og vera að reyna að komast að einhverri niðurstöðu um hann. Það var ekkert í útliti fiskimannsins, sem einkenndi hann. Hárið var grátt og augun grá og glaðleg. 'Að öðru leyti var hann ósköp venjulegur, hann var hvorki hár né lágur, feitur né magur, laglegur né ljótur. Eng- inn hefði snúið sér við til að horfa á hann aftur á borgar- stræti. Satt að segja hefði senni- lega alls ekki verið tekið eftir^r honum. ignablik fast að Douglas. „Sam æmt boði eða skipun?" spurði hann rólega. „Skipun, er ég hræddur um“, sagði Douglas. „Ég vonaði, að þér munduð finna leiðina burtu héðan, læknir. Það er alveg satt. Eftir hálftíma hefði verið kveikt í húsinu, og þá hefðuð þér fund iðv okkur.“ spurði læknirinn. gesti mína“, sagði „Okkur?‘ „Mig og Douglas. ^ ” „Gesti? Eruð þeir þar líka .samkvæmt skipun, herra Dougl- as?“ vaxinn, grannur með fránt og - aristókratískt andlit. Hann var. Oðru máli gegndi um mann- inn á klettinum. Hann var há- „Já.“ „Ég skil.‘ Dr. Smith leit af augum Douglas og á byssuna. „Ef ég neitaði, munduð þér þá herra Douglas?" „Já.“ „Ég gat ekki hætt á það", sagði Douglas. „Þér virtuzt vera villtur, en þér hefðuð getað ver ið að njósa. Þér hefðuð getað verið maður, sem ég er búinu að bíða lengi eftir að hitta. Mér hafði ekki dottið sá möguleikl í hug, — að það gæti verið ein- hver, sem ég ekki þekkti. Ég gat ekki hætt á það.“ „Ég er hræddur um, að ég sé steinhættur að fylgjast með, herra Douglas. Ég veit ekki, hvað þér eruð að tala um.“ „Gerir ekkert til“, sagði Dougl as. „Við förum nú til hússins." „Allt í lagi, herra Douglas. Vís ið veginn." „Það er stígur rétt handan við þetta furutré þarna”,sagði Dougl as. „Ég ætla að ganga á eftir yð ur, ef yður er sama.“ II. Dr. Smith tók upp stöngina sína og stóð upp af steininum. Það var dálítið erfitt að koma sér af stað aftur. Hin stutta hvíld hafði orðið til þess, að þreyttir vöðvar hans stirðnuðu. Er hann klifraði upp brekkuna, upp í sömu hæð og Mark Douglas stóð í, leit hann stöðugt á Dougl as og byssuna. Það var enginn ótti í augum hans; aðeins mikil forvitni. Douglas benti með byssukjaft- inum. „Rétt handan við tréið þarna munuð þér finna stíginn, læknir.“ „Þakka yður fyrir“, sagði Dr. Smith. Dr. Smith var ekki kominn tuttugu metra frá tréinu, þegar hann var kominn út úr þyklcn- inu. Hann stanzaði, dálítið undr andi af því, sem hann sá. Þarna var stöðuvatn, sem hlaut að vera um tveir ferkílómetrar að stærð. Og þarna var hús, stórt, óreglulega byggt og voru yfir- byggðar svalir meðfram því á tvær hliðar. Þar sem á féll úr vatninu var stífla og lítið hús, sem læknirinn sá að mundi vera rafstöð, því að rafmagnsvírar lágu þaðan upp að húsinu. Á bak við húsið sá hann bílskúr úr steini með tveim bifreiðum — stationbíl og rauðum blæjubíl. Læknirinn hristi höfuðið hægt. Hann hafði verið innan við hundrað metra frá þessum stað allan daginn og aldrei tekið réttui beygjuna, sem hefði leitt hann* til hússins. * „Gjörið svo vel að halda é- fram“, sagði Douglas fyrir aft->* an hann. Dr. Smith þrammaði yfir rjóð ið að breiðum þrepunum, sem lágu upp þrepin og stanzaði aft« ur. Sitt hvorU megin við útidyriá ar voru stórir gluggar, sem, sneru út að vatninu. í báðurn þessum gluggum sá læknirinn andlit, sem störðu á hann. Það voru konur þarna — áreiðanlega tveir karlmenn. Þetta höfðu ver ið skelfd andlit. { Læknirinn gekk að þungri, járnsleginni eikarhurð og lagði höndiná á snerilinn. Hann snertt og dyrnar opnuðust auðveldlegaj Þær höfðu ekki verið læstar. SiS* tilfinning, sem læknirinn hafði' fengið, að andlinu ,í gluggunum' væru andlit fanga, hvarf, aðl minnsta kosti um sinn. En þegar hann steig inn fyrir og horfðf kringum sig í stóru, þiljuðu her- berginu, fann hann til næstiun1 ofsalegrar spennu. Það voru átta manns í her-t berginu — fjórir karlar og fjór ar konur. Það var eitthvað fár- ánlega klaufalegt við stellingar þeirra. Það virtist sem þau hefðu verið á einhverri ráðstefnu, heyrt lækninn koma, þotið að gluggunum til að sjá hver kom- inn væri, og þotið síðan til baka og tekið sér algjörlega óeðliieg' ar stöður, sem áttu að virðast kæruleysislegar. Einn af karlmönnunum, dökk-^ hærður og íþróttamannslega vax, inn, hallaði sér upp að risastór-, um arninum og var að reyna a8 troða sér i pípu með titrandt fingrum. Annar karlmaður með homspangargleraugu stóð vlð hreyfanlegan bar og var að sýsla við ísmola. Þriðji maðurinn, stór > og luralegur, stóð með verndandt handlegg utan um eina af kon- unujji. Fjórði maðurinn, smávax . inn.Ji stærð við knapa, sat í bæg indastól með fæturna undir sér 1 og illgirnislegt glott leiddi í ljós ) skakkar og tóbaksgular tennur^ Ein kvennanna háfði snúið bakjU við sviðinu. Önnur virtist vera. . A með rauðleitt stuttklippt hár Jafnvel í tuttugu metra fjarlægð#- voru augu hans fölblá og fjand- „ , . „ „a,— raunverulega nota þennan hlut, samleg og full varuðar, ser“- kennileg. Þúnnar varirnar voru herptar saman. Hann var í grá um buxum, velskomum tweed- - „Ég skal segja yður, ég býzt jakka og með gúlan hálsklút við> að Þér segið satt , sagði dr. bundinn um hálsinn. Hann leir”'SmUh- „Þér hljótið að vera ægi út alveg eins og óðalsbóndi —- lpga hiæddur, herra Douglas . að undantekinni vélbyssunni. ' ‘ »HvaS meinið Þér, hræddur?" „Ég virðist vera villtur’-, sagði „Ungur maður með yðar vöðva litli, gráhærði maðurinn giað-.--> byggingu þarf tæplega á svo yf- jCga irgnæfandi yfirburðum að halda viðskiptum við gamlann karl „Hver eruð þér?“ spurði maðír. eins og mig. Hvernig haldið þér urinn á kíéttinum. Rödd lians var' helzt, að ég gæti gert yður spennt og dálitið has. miska?" „Ég heiti Smith“, sagði litli, „Méð því að sjá það, sem þér gráhærði maðurinn. „Ég hlýt að' ' eigið 'ekki áð sjá“, sagði Dougl- vera búinn að gleyma þjálfun-' as, „og skýra frá því, þegar þér minni úr skátafélagin, því að ég__ kæniuð til bæjarins aftur. Mér hef verið að ganga í hring í‘;i þykir það afskaplega leiðinlegt, klukkustundum saman.“ að þér skylduð flækjast í þetta „Ég veit það“, sagði maðurinn mál, læknir, en við þvl er ekk- á klettinum. „Eg hef fyigzt að gera úr þessu." yður.“ _ - „Þér liefðuð nú getað látið „Hvað segið þér?“ _ sitja við að vísa mér veginn aft ,,Ég hef verið að reyna að gera 2^'ur til . menningarinnar, herra það upp við mig, hvort þér vær- Douglas. É hefði ekki séð neítt uð raunverulega villtur, eða^ og því ekki haft frá neinu að hvort þér væruð —“ segja.“ m ALÞtÐUBLAÐro ;tr\ 29. janúar 1963 |5 jr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.