Alþýðublaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 14
I DAGBÓK Þriðjudag- 29. jan. Fastir liðir eins op venjulega 20.00 Einsöngur í út- varpssal: Jón Sigurbjörnsson syngur. Fritz Weisshappel leik ttr-undir á píanó 20.20 Þriðju- dagsleikritið: „Tiginn skjól- stseðingur'1, eftir Sir Arthur Conan Doyle og Michael Hard- Wick. Leikstjóri: Flosi Ólafs,- son. Aðalleikendur: Baldvin ffalldórsson í hlutverki Sher- loks Holmes og Rúrik Haralds- son sem Watson læknir. Auk þoirra: Róbert Arnfinnsson, He/lgi Skúlason, Krisftbjörg Kjeld, Jón M. Árnason og Stef- án Thors 21.00 Frá tónlistar- bá'tíð K Recklinghausen: Til- ferigði eftir Boris Blacher um stef eftir Paganini 21.15 Er- nidi: Kirkjan og þjóðfélagið (Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol) 21.40 Tónlistin rek- ur sögu sína VI. þáttur 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Lög unga fölksins (Guðný Aðalsteins- dóttir) 23.00 Dagskrárlok^ Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.10 í fyrramá^ið Innanlandsflujg: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og V- meyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), fsafjarðar, Húsavíkur og Vm- ■eyja. fcoftleiðir h.f. Efrikur ráuði er væntaniegur foá-London og Glasgow kl. 23 00. Fer til New Ýork kl. 00.30. Eimskipafélag fei’ lands h.f. Brúarfoss fór frá Rvík 25.1 til Dublin og New ¥opk--Ðettifoss fór frá Hafnar- fírði’ 10.1- til New York Fjall- fbss fór fi"á Ventspils 18.1 til Rvíkur Goðafoss fer frá Kefla- vík í kvald 28.1 til Bremen- jb riðjudagur frá íslandi Dísarfell fer í dag frá Hamborg til Grimsby og Ryíkur Litlafell er í Rvík Helgafell er í Aabo Hamrafell er i Rvík Stapafell er væntan- legt til Manchester á morgun. Jöklar h.f. Drangajökull er væntanlega í dag á Akranesi, fer þaðan til Cuxliaven, Bremenhaven, Ham- borgar og Londan Langjökull fer til Rvíkur í kvöld og það- an til Gloucester og Camden Vatnajökull fór frá Fáskrúðs- firði í gærkvöldi til Grimsby, Calais og Rotterdanr. Hafskip h.f. Laxá fór frá Akranesi 25. þ.m. til Skotlands Rangá er í Rvík. Kvöld- og næturvörður L. R. £ dag: Kvöldvakt kl. 18.00—Ó0.30. — Á kvöld- vakt: Kristján Jónasson Á næt- urvakt: Jón Hannesson. Slysavarðstofan i Ileilsuvcrnd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. Neyðarvaktin sírni 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. Kópavogsapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00. Virka daga frá kl. 09.15—08.00. Kvenfélag Hallgrímskirkju held ur fund í samkomusal Iðnskól- ans (Vitastígsmegin) n.k mið vikudag 30. jan. kl. 8.30. Dr. Björn Sigurbjörnsson flytur erindi með myndum: Akrar auðnum íslands. Fieiri Fleiri skemmtiatriði. Konur gerð svo ve lað fjölmenna. Stjórnin. Ljósmæðrafélag íslands heldur skemmtifund miðvikudaginn 30. jan er hefst kl. 8.30 e.h. að Hverfisgötu 21. Kvikmynd Gamanvísur. (Ath. kvikmynd in hest kl. 9.) Allar ljósmæð ur velkomnar. Fjölmennum. Skemmtinefndin. barveny Hamborgar og Grlmsby. Gullfoss fer frá Khöfn 29.1 til beith-og Rvíkur Lagarfoss fór fr-á -Gloucestcr 26.1 til Rvíkur ■ Reykjafoss- kom til Antwerp- en 28.1 fer þaðan til Rötter- <lam Sélfoss er í New York: Tröllafoss fer frá Avonmouth K8.1 til Hull og Rotterdam, Ham borgar og Esbjerg Tungufoss fer frá Avonmouth 28:1 til Hull Og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Vestfjörðum á suð- wrleið Esja er í Rvík Hedj- ólfur fer frá Vmgyjum kl. 21. 00 í kvöld til Rvlkur Þyrill er t Rvik Skjaldþreið er í Rvík Herðubreið er í Rvík. Bimskipafélag P.eykjavíkur h.f. lCatla • er í Rvík Askja lestar á Norðau úurlandshötnum. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell átti að fara í gær frá- Seyðisfirði áleiðis til Gdyn- ia og Wismar Arnarfell er í Rotterdam Jökulfell er vænt- anlegt til Gloucester 30. þ.m. SÖFN Útlánsdeild: daga nema Bæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308 Þing- holtsstræti 29A; Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofan op- in frá 10—10 alla daga nema laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Árbæjarsafn er lokað nema fyr- ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16.00. Aðgangur ókeypis. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar daga kl. 4—7 e. h. og sunnu- faga kl. 4—7 e. h. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur: Fundur verður haldinn í Náttúrulækningafélagi Rvlk- ur á morgun, miðvikudag, 30. jan. kl. 8 í Guðspekifélags- húsinu Ingólfsstræti 22. Dr. Menita Urbacic flytur erindi um hunangið. Gunnar Krist- insson syngur með undirleik Gunnars Sigurgeirssonar Veitt verður á eftir heilsute, hunangsbrauð og heilhveiti- kökur. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvikmyndasýning fyrir meðlimi ANGLIU. Brezk grínmynd, „Geordie“, verður sýnd fyrir meðlimi Ang- liu-félagsins í fyrstu kennslu- stofu Háskólans miðvikudaginn 30. janúar kl. 6,30 e. h., fimmtu daginn 31. janúar kl. 6,30 e. h. og fötudaginn 1. febrúar kl. 8 e. h. Kvikmyndin „Geordie“, sem er í litum, tekin í hálendi Skot- lands og á Olympíuleikjunum í Melbourne, fjallar um ungan pilt, sem æfir sig í sleggjukasti gegnum bréfaskóla og verður heimsmeistari í þeirri grein. Á undan verður sýnd knatt- spyrnumynd í litum, útdráttur úr ensku bikarkeppninni 1961 og 1962. Aðgöngumiðar (ókeypis) verða afehntir í brezka sendiráðinu, Laufásvegi 49, milli kl. 9—1 f. h. og 4—5 e. h. Minningarspjöld Kvenfélags- ins Keðjan fást hjá: Frú Jó- hönnu Fossberg, sími 12127. Frú Jónínu Loftsdóttir, Mlklu braut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarásvegi 41, simi 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. í Hafnarfirði hjá frú Rut Guð- mundsdóttur, Austurgötu 10, Sími 50582. Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. 120.53 120.83 42.95 4306 39.80 39.91 622.18 623.78 601.35 602 89 829.85 832.00 1335.72 1339.14 876.40 878.64 992.65 995.20 1193.47 1196.53 1070.93 1073.69 Minningarsjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir töldum stöðum: Hjá Vilhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-Njarðvik. £ U. S. $ Kanadadollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Nýtt f. mark Fr. franki Svissn. franki Gyllini V. -Þýzkt mark Framleið- endur í Ruhr Frh. af 5. síðu. á í dómstól Efnahagsbandalagsins, segist þekkja það frá Hollandi, að erfitt sé fyrir lítil ríki að fram- kvæma nægilega öflugar ráðstaf- anir gegn ólöglegri starfsemi hring anna. Hins vegar kveðst hann sann færður um það, að hringarnir verði að beygja sig fyrir ákvæðum Róm- arsáttmálans. Svo kan nþví að fara, að Efnahagsbandalagið verði til þess að draga úr veldi hringanna eða a. m. k. verði til þess að beina starfsemi þeirra inn á réttar braut- ir, en ekki öfugt eins og sumir hafa talið. Það er áreiðanlegt, að þau ríki, sem standa utan Efnahagsbanda- lagsins, munu fylgjast vel með því hvernig Efnahagsbandalaginu tekst viðureignin við hringana. Það velt- ur á úrslitunum í þeirri viðuregn, hvort hin frjálsa samkeppni mun móta Efnahagsbandalagið eða hvort það verður nokkrum stórum hring- um og samsteypum að bráð. EBE hefur þegar beygt kolaframleiðend ur í Ruhr og það er því ástæða til þess að ætla að aðrir stórframleið- endur á markaðssvæði EBE verði einnig að beygja sig. /ð/o... Framh. á -1. síffu 5% hækkunin komi á ákvæðis- vinnutaxta félagsins. Iðja á kost á 5% kauphækkun á mánaðarkaupstaxtana, en tals- vert er um ákvæðisvinnu í verk- smiðjunum í Reykjavík og telur Iðja eðlilegt að kauphækkunin nái til allra félaga í Iðju jafnt, hvort sem þeir vinna á mánaðarkaupi eða í ákvæðisvinnu, en á það sjónar- mið hafa iðnrekendur ekki viljað fallast. DREGUR TIL TÍÐINDA. Samningaviðræður hafa legið niðri síðustu daga, en búast má vlð, að tll tíðinda dragi í þessum málum fyrir mánaðamótin, þar eð Iðja mun leggja áherzlu á, að kaup hækkunin gangi í gildi ekki síðar en um næstu mánaðamót eða á sama tíma og mánaðarkaup verka- manna og verkakvenna hækkar. Má búast við að Iðja verði að grípa til róttækra ráðstafana, ef ekki dregur saman í deilunni fyrir mán aðamótin. SLYS... Framhald af 1. síðu. Konan drógst með bílnum nokk- urn spöl, og lá að nokkru undir honum, er hann stöðvaðist. Hún var meðvitundarlaus, er komið var að. Hún var flutt á Landakots- spítalann, og samkvæmt þeim frétt um, sem blaðið fékk seint í gær- kvöldi, var henni ekki hugað líf. Lögreglunni var tilkynnt um slysið í Svínahrauni klukkan 18,- 35. Er kornið var á staðinn, stóð bifreiðin, sem var rússajeppi með blæjum, nokkuð fyrir utan veginn og þá á réttum kili. Tveir piltanna lágu ósjálfbjarga skammt frá bíln um, og gátu sig ekki hreyft. Hinir fimm voru minna meiddir. Piltamir höfðu farið upp £ Skíðaskála í gær, og gengu á fjöll. Er þeir voru á leiðinni í bæinn, og óku eftir beinum vegarkafla, rétt fyrir neðan Skíðaskálann, missti bílstjórinn vald á bílnum, sém rásaði eftir veginum, en lenti að lokum út af. Hann rann um 10 metra fyrir utan veginn, fór á liliðina, rann upp að malar- hrygg, kastaðist upp á hann og kom niður á hjólin. Þegar þessari lielreið lauk, höfðu allir piltarnir kastast út úr bílnum, nema einn, sem var fast- ur í lionum. Þeir, sem minna voru slasaðir, fóru honum þegar til hjálpar og tókst að losa hann. Voru beir allir fluttir á Slysa- varðstofnna, en tveir þaðan á sjúkrahús. Hinir fimm munu hafa fengið að fara heim að lokinni rannsókn og aðgerð. Hafnarfjörður Framhald af 1. síðu. uegar áætlunin hafði veri® afgreidd flutti Kristinn til- lögu þess efnis, að bæjarráð legði til við bæjarstjóm að skora á bæjarstjóra að gera þær ráðstafanir, sem nauðsyn- legar teljast til að fram geti farið nýjar kosningar tll bæj- arstjórnar. Nú gekk framsóknarfulltrú- inn fram fyrir skjöldu ihaldsins og flutti frávísunartillögu, þar sem sagt var, að vegna óleystra vandamála bæjarfélagsins væri tillaga Kristins ekki tímabær. Þessi frávísun var samþykkt með tveim atkvæðum gegn einu. Þannig hafa framsókn og í- haldið í Hafnarfirði tekig sam- an í þriðja sinn á tæplega einu ári — og er eftir að vita hvort sambúöin verður þetri hér eftir en hingað til. Hafnfirðingar bíða með nokkurri forvitni eftir bæj arstjórnarfundi, sem haldinn verður síðdegis í dag. Maðurinn minn Guðmundur Axel Bjömsson, vélsmiður, sem andaðist 21. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 31. janúar kl. 1 Yz s.' d. Blóm og kransar vinsamleg- ast afþakkað, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknar stofnanir. Fyrir mína bönd, barna minna og annarra aðstandenda. Júlíana Magnúsdóttir. 14 29..janúar 1963 - ALÞYÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.