Alþýðublaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 9
ki þangaTS. Tollalækkanir, er endingar fengju á fiski mundu í sennilega ekki ná til margra narra ríkja, ef til vill eingöngu Kanada einnig. En þetta gæti breytzt í náinni framtíð. Hins gar má telja útilokað, að fs- idingar fengju fellda niður la á fiski með því að gera við- Lptasamning við EBE. Þeir, sem aðhyllast viðskipta- nningsleiðina gera það fyrst fremst vegna þess, að þeir ja ekki ganga til samninga við LE um réttindi fyrir útlendinga þess að stunda hér atvinnu eða 'innurekstur. En engin vissa er •ir því, að ekki .kæmu upp.radd- um þ;fð innan EBE, að fá hér i réttindi. ef veha ætti andi verulegar tollalækkanir, slíkt ætti aðeins að gerast með ískiptasamningi. Um þetta verð- að sjálfsögðu ekkert fullyrt, en ra kann, að munurinn verði ekki til kemur svo mikill á leið auka- ildar óg viðskiptasamnings. Þeir, sem hallast að leið auka-1 ildar fýrir ísland, hafa fleira í ga en fisksöluhagsmuni okkar. ir teljá að vísu unrit að fá betri ir fyrir fiskútflutninginn. En þeir ; ja einhig opna hér möguleika •ir nýjum atvinnugreinum. Ég þeirrar skoðunar, að íslenzkt dnnulíf sé allt of fábreytt og háð duttlungum sjávarins. Ég L brýna nauðsyn bera til þess, að r verði byggðar upp nýjar at- mugreinar. Tel ég, að íslending eigi hiklaust að nota þau tæki- ri, er bjóðast til þess að koma ip stóriðju í iandinu t. d. alum- iumvinnslu eða einhverjum öðr- n stóriðnaði, er grundvallast á ku úr fallvötnum okkar. En lja má útilokað, að íslendingar iti komið upp slíkri stóriðju í ndi sínu, ef þeir standa utan við i nýju efnahágsheild, sem er í :öpun í Vestur Evrópu (þ. e. a. s. þær þjóðir sem sótt hafa um iild að EBE ganga í það). Við ttum ekki komið aluminiumverk- íiðju upp nema með aðstoð er- nds fjármagns. Nokkrir erlend- aðilar hafa sýnt áhuga á því að dsa hér slíkar verksmiðjur. Á- æðan fyrir því, að athygli þeirra únist hingað er sú, að raforka er hér ódýrari en í öðrum löndum, er einkum koma til greina í þessu sambandi. En ef ísland stendur utan við tollabandalag EBE, missa hinir erlendu aðilar áhuga á alum- iniumvinnslu hér, þar eð þá mundi verðaað greiða 9-10% toll á aluminium sem flutt væri héðan til hins sameiginlega markaðs. Slíkur tollur mundi vega upp á móti þeim ávinningi, er hin ódýra raforka hér skapar. Sama máli gegnir um allar aðrar nýjar iðn- aðarvörur, sem íslendingar vildu hefja framleiðslu á. íslendingar geta ekki byggt upp neinn nýjan útflutningsiðnað, ef þeir standa utan tollabandalags V-Evrópu- ríkjanna. Vissulega geta íslendingar látið það vera að byggja upp nýjar at- vinnugreinar til útflutnings. Og þeir gætu sjálfsagt haldið áfram að bæta lífskjör sín eitthvað ár- lega fyrir því. En þeir mundu geta bætt lifskjör sín örar með því að byggja upp nýjar atvinnugreinar. Ég tel, að stefna beri að því að bæta lífskjör íslendinga eins mik- ið árlega og frekast er unnt. Þess vegna tel ég að ísland eigi að taka þátt í því efnahagssamstarfi, sem nú er hafið hjá Vestur Evrópu- ríkjunum. Og ef Bretar og önnur þau ríki, er sótt hafa um aðild að EBE fá þar inni, tel ég, að ís- land eigi að reyna að komast inn í tollabandalagið með því að fá aukaaðild að bandalaginu. Sú leið mundi að vísu kosta samn- inga um viðkvæm mál eins og rétt útlendinga til þess að setja hér upp atvinnurekstur, En ef íslendingar gætu tryggt það' í slíkum samningum, að þeir hefðu sjálfir vald til þess að hindra, að slík réttindi útlendinga yrðu of mikil í landinu, þá væri eng- in hætta á ferðum. Laus úr klóm Kúrda ENSKUR jarðfræðingur lenti fyrir skemmstu í hinum mestu ævintýrum í írak, þar sem hann var að starfi með hópi manna frá stjórninni í sambandi v? olíunám Er han nog félagar hans voru að störfum og áttu sér einskis ills von voru þeir umkringdir af kúrd- önskum uppreisnarmönnum, sem tóku þá alla tiL ’anga Kúrdarnir fóru svo nr eð fangana þorp úr þorpi lengr . -P í fjö.lin og vissu þeir ekkert hvag við þá átti að gera. Þannig lifði þessi ehski jarðfiæðingur við heldur nauman kost í fjallakofum í sex vikur, unz hann var afhentur persnesku lögreglunni og sleppt yfir landa- mærin til Persíu, því að uppreisn- armennirnir áttu ekkert sökótt við útlendinginn. Á myndirini sést la.ðfræðingur- inn, sem heitir Frank Gosling og er 38 ára gamall, vera að heilsa konu sinni á Lur.dúrian.igvelli, og eru þarna miklir fagnaðarfundir. Brezkir vísindamenn eru önn- um kafnir þessi árin við að rann- saka kvef, eðli þess og uppruna og orsakir. Þeir eru taldir standa mjög náltegt því að finna lausri við þessu álvarlega vandamáli, sem við öll eigum við að stríða. Ástæðan fyrir því að stofnun, sem heitir Harvvard og dregur heiti sitt af samnefndri háskólastofnun í Bandaríkjunrim, hefur beitt sér fyrir því, að vísindamennlrnir þyrftu ekki að fikra sig áfram með kanínum og sjimpansa sem tilraunadýr, heldur væru menn notaðir til allrar tilraunastarf- semi. Þessu hefur þannig verið kom- ið fyrir, að reist hafa verið smá- hús, þar sem tveir menn geta búið, og eru húsin með öllum þægindum. Reistir hafa verið skálar, þar sem hægt er að stunda inni-íþróttir, auk þess sem ágæt aðstaða er til allrar iðkana utan- húss. Þeir, sem vilja koma á þetta „hótel“ í 10 daga* fá allt gefins, húsnæði, fæði og auk þess dálitla vasapeninga. En þetta dregur sinn dilk á eftir sér eigi að síður, þó „hóteluppihaldið sé „ódýrt ” — Læknarnir gera nefnilega allt sem þeir geta til að fólkið fái kvef. Það er látið sitja í köldum gegnumtrekk tímum saman, látið ganga um í votum fötum, liggja ; án þess að hafa nokkuð yfir sér, ' og látið dveljast lengi með mjög kvefuðu fólki. Þetta lítur illa út i á prenti, en eigi að síður hefur reyndin orðið sú, að tiltölulega jfálr hafa fengið kvef þrátt fyrir ’ allar þessar tilraunir, og þeir, sem hafa fengið þáð, segja allir að dvölinni í Harward lokinni: Þessi dvöl var vel þess virði, að fá kvef fyrir hana! Harvard „hótelið" þarf ekki að kvarta undan því að hafa ekki. nægilega marga „kúnna.” Þessi ódýra tíu daga dvöl á fallegúrii stað og friðsælu umhverfi hefur orðið vinsæl meðal hjónafólks og fólks á öllum aldri. í sjálfu sér er mjög erfitt að eiga við kvefið. Aldagamlar kenn- ingar um af hverju menn hafi kvefast, svo sem: vegna þess að vera blautur í fæturna, vegna gegnumtrekks o. fl. hafa koll- varpað nú á síðustu árum þeim kenningum, en nýjar komið fram, sem nú er unnið við að rökstyðja. -i ALÞÝÐUBLAÐID - 29. Janúar 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.