Alþýðublaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 16
 44. árg. - Þriðjudagur 29. janúar 1963 - 23. tbl. EFTIR ósk Verzlunarmannafé- lafrs Reykjavíkur hefur launa- jafna'ðarnefnd ákveðið hækkun á mánaðarkaupi kvenna, sem vinn- ur við verzlunar- og skrifstofu- störf. Er hér um að ræða annau áfanga kaupliækkunar kvenna við þessi störf. Kauphækkunin nær til þessara launaflokka í kjarasamningi VR frá 1. júní 1962: 4. fl. a. Hraðritarar, konur. — Byrjunarlaun hækka úr kr. 4,- 096,00 um 129.80 í 4.225.80. Aðrir launataxtar liraðritara hækka sambærilega. Íitfhvab iyr- ir lirakkana WÍfVÖ.-ólík farartæki voru á férðinn: í Reykjavík off ná- ‘ grenni í gær — og vöktu at- : hygii.^Annars vegar vo«r' ■ díélúr’ "hýja slökkviIiðsbUsi. 'iííS TéýfUlar í Tjörninni (efri ; mýridr'og hins vegar kom •'^otó.'akandi þjóðveginn frá l Kéflávik og olli alvarlegri -• úiaferðártrunun. Er frétt af bessu annars staðar í 'blaðinu. / / MLFUNDUR LIU -SJÁ11. SÍÐU wwwwwwwvnwvwv Höfðu stoliö ft OO lítrum %af benz'mi TVEER ungir piltar voru teknir á ellefta tímanum í fyrrakvöld, þar seni þeir fvoru að stela benzíni af drátt arbifreið, sem er í eigu Að- alverktaka. Bifreið þessi stóð við Kaplaskjólsveginn, og voru piltarnir búnir að ná um 100 litrum, sem þeir létu í tunnu og fötu Hafði þá vant að benzin á bifreið sína, en ^ ekki haft aura til að kaupa ■; það á benzínstöð, og töldu ’ þetta hentuga aðferð til að ná sér í ódýrt eldsneyti. WlmWWWWWWiWMtWMÍ felllllUII TIL AFENGISKAUPA ’62 íslendingar drukku áfengi á sl. ári fyrif 235.838,750 kr. Þessi upp- hæð er nærri 36VS milljón hærri en árið 1961, eða liðlega 18% að krónutölu. Þó þýða þessar tölur ekki, að lítrafjöldinn, sem við innbyrtum sl. ár, hafi verlð átján af hundr- aði meiri en á árinu á undan. Þess ber að gæta, að hinn 1. júlí varð ailmikil hækkun á áfengum drykkj um. og tölur um áfengismagn — flöskufjölda — liggja ekki fyrir. Blaðinu bárust ofangreindar upp lýsingar í gær frá Áfengisvarna- ráði, en það byggir skýrslugerð sina á heimildum Áfengis- og tó- baksverziunar ríkisins. Hér er svo tafla sem sýnir á- fengisneyzlu (í krónutölu) frá 1. okt. til 31. des. 1962 á þcim stöö- um sem hafa áfengisútsölu: Selt í og frá Rvík kr. 55.498.385 Selt í og frá Akureyri kr. 6.401,829 Selt í og frá ísafirði kr. 2.130,189 Selt í og frá Siglufirði kr. 1.440,471 Selt í og frá Seyðisf. kr. 1.667,052 kr. 67.137,926 Á sama tíma 1961 var salan eins og hér segir: Selt í og frá Rvík kr.48.104,239 Selt í og frá Akureyri kr. 4.665,139 Selt í og frá ísafirði kr. 1.917,072 Eoks er þess að geta, að heildar- Selt í og frá Siglufirði kr.1.345,449 salan 1961 nam á ðllu landinu kr. Selt í og frá Seyðisf. kr. 1.234,414 i 199.385,716 og árið 1960 kr. 187. kr. 57.266,313'752,315. VINLEIT I SJÚKRABILl Akranesi í gær. Lögreglan hér á staðnum gerði mikla og almenna vínleit um helgina. Var leitað í flestum leigu bílum, — og einnig í sjúkrabíln- um. Ekkert vín fannst. Þá tók , lögreglan ungan mann fyrir ólög- lega áfengissölu, og viðurkenndi liann sölu á 34 flöskum af brenni- víni og tveim flöskiun af Ákavíti. Leitin í leigubílunum bar, eins og fyrr segir, engan árangur, og ekkert fannst heldur í sjúkrabíln- um. Sá bíll er í einkaeign, og ekur honum ungur maður. Mun lög- reglan hafa liaft hann grunaðan um áfengissölu. Við kaup sjúkra- bílsins fékk eigandi lians ein- hverja undanþágu frá greiðslu á innflutningsgjöldum, en bærinn hefur í stað þess afnot af honum. Þá var ungur maður tekinn hér fyrir áfengissölu. Hafði sést til hans, þar sem hann sótti 3 kassa af áfengi, sem hann hafði fengið með póstkröfu. Hann var tekinn nokkru siöar, og viðurkenndi þá, að liafa selt 34 flöskur af brenni- víni, og 2 af ákavíti. Fyrir þetta kvaðst hann hafa fengið rúmlega 9800 ki-ónur, og hefur því grætt um 3000 kr. á sölunni. Piltur þessi, sem er aðeins 20 ára gamall, keypti allt áfengið frá Tóbaks- og áfengisverzlun ríkis- ins. Hann hefur áður verið kærð- ur fyrir ólöglega sölu áfengis. hd. 1. fl. b. Verzlunar- og deildar- stjórnar, konur. Byrjunarlaun hækka úr kr. 5157.00 um kr. 136 í 5293,00. Aðrir flokkar hækka sambærilega. 4. fl. a. Afgreiðslustúlkur með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun. Byrjunarlaun liækka úr kr. 3450.00 um kr. 271,00 í kr. 3721,00. Aðrir flokkar hækka sam- bærilega. 4. fl. b. Aðrar afgreiðslustúlkur Byrjunarlaun hækka úr 2892 kr. um 221,80 í 3113,80. Aðrir flokkar hækka sambærilega. Samkvæmt samkomulagi milli Félags söluturnaeigenda og VR, dags. 22. júní 1962 gilda framan- greindar breytingar hjá þeim aðil- um að viðbættum 4%, er bætast við alla kauptaxta, sem þar grein- ir sbr. 2. tölulið samkomulags- ins. Einnig nær kauphækkunin til kvenna er vinna í apólekum. ALÞINGI kemur saman á ný í dag eftir hlé það er verið hefur 'á störfum þess undanfarið. Fund- ur verður í sameinuðu þingi í dag kl. 1,30 og eru þrjú mál á dag- skrá. 1. Senditæki í gúmbjörgunar báta, þingsályktunartillaga, ein umræða. 2. Tunnuverksmiðja á Austurlandi, þingsályktunartillaga, ein umræða, Laxveiðijarðir, þings ályktunartillaga, ein umræða. WMWWWWWWWWW Tilhæfulaus orðrómur Undanfarði hcfur gengið I bænum þrálátur orðrómur þess efnis, að Gúðmundur í. Guðmundsson utanríkis- ráðherra hyggöist hætta störfum hár lieima og gerast sendiherra í Osló. Alþýðu- blaðið vill upplýsa, að fyrir þessu cr enginn fótur og hefur það ekki einu sinni komið til orða. Eins og fram kemur í frásögn í blaðinu í dag, verður Guðmundur í 2. sæti á framboöslista Alþýðu- flokksins í Reykjaneskjör- dæmi við alþingiskosning- arnar í vor.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.