Alþýðublaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 14
DAGBÓK fimmtudagur Fimmtudag- ur 7. febrúar. 8:00 Morgun- útvarp. 13:00 ,Á frívaktinni“: Sjómannaþátt- yr (Sigríður Hagalín). — 14:40 „Við, sem heima sitjum“ (Sig- ríður Thorlacius). 18:00 Fyrir yngstu hlustendurna (Margrét Gunnarsdóttir og Valborg Böðv arsdóttir). 20:00 Af vettvangi dómsmálanna (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). — 20:20 Tónleikar í útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur píanóverk eftir Liszt. 20:40 „Vor úr vetri", ljóðaflokkur eftir Mátthías Jóhannessen (Andrés BjÓrnsson les). 21:00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói; fyrri hluti. Stjóm- andi: Ragnar Björnsson. Karla- kórinn Fóstbræður syngur með hljómsveitinni. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þýtt og end- Ursagt: „Umsátrið mikla úm Khartúm 1885“ eftir Alan Moorehead; síðarj hluti THjört- ur Halldórsson menntaskóla- kennari). 22:30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). — 23:00 Dag- ekárlok. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Hrimfaxi fer tii Glasgovv og Káupmannaháfnar kl. 08:10 í fyrramálið. — Innanlandsflug: £ dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egiisstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Oórshafnar. Á morgun er áæti- dð að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, FagurhóLs- mýrar, Hornafjafðar og Sauðár- królcs. væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Gdynia, fer þaðan 11. þ. m. til írlands og Holiands. Arnarfell er í Brem- eriiaven. Jökulfell fór 4. þ. m. frá Gloucester áleiðis til Reykja víkur. Dísarfell er í Reykjavík. Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. — Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Óháði söfnuðurinn. Munið þorrafagnaðinn í Skáta heimilinu við Snorrabraut næst komandi laugardagskvöld kl. 7. Fjölmennir og takið með ykkur gesti. Skemmtiatriði og dans. Ómar Ragnarsson skemmtir. — Að- göngumiða sé vitjað í verzlun Andrésar Andréssonar, Lauga- vegi 3, fyrir föstudagskvöld. Bæjarbókasafn Eeykjavíkur — sími 12308 Þing- holtsstræti 29A. Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, —7/Lesstofan op- in frá 10—10 alla daga nema laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opiö 5.30—7.30 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Utlánsdeild: daga nema sunnudaga 5 Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntan- légjm frá New York kl. 14:00, rfr,t^?laSfi0'I.0lAmSteIdam/^Arbæjarsafn er i°kað nema fyr- ir hópferðir tilkynntar áður í Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar daga kl. 4—7 e. h. og sunnu- daga kl. 4—7 e. h. fcl. 15:30. — Eirikur rauði er væntanlegur frá Helsingsfors, Kaupnianpahöfn og ObIó kl, 23:p0. Fer til New York kL 00:30. Di sima 18000. Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16,00. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjasafnið og Listasafn ríkisins eru opin sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og la ig Tæknibókasafn IMSt er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13—19. Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðinn tima. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Dublin í gær til New York. ifoss fer frá New York 11.2. _ , ________ _____„ UlfDublin. Fjallfoss kom til^ardaga kl' !3,30—16,00, Reýkjavíkur 2.2. na Ventspils. Goðafoss er í Hamborg, fer það- an -til Grimsby og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík á ♦norgun til Cuxhaven, Hamborg- ar og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss er í Keflavik, fer þaðan til Breiðáfjarðar og Faxaflóa- hafna. Mánafoss fer frá Gauta- borg í dag til Kaupamannahafn- ar og íslands. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Reykja- víkur. Selfoss fer frá New York S morgun til Reykjavíkur. — Tröllafoss fór frá Immingham í gær til Rotterdam, Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. CÆK Kvöld- og nætnrvörður L. R. í dag: Kvöldvakt k! 18.00—00.30. _ Á kvöld- vakt: Ragnar Arinbjarnár. — Á næturvakt: Ólafur Jónsson. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er væntanleg U1 Reykjavíkur í dag að ausípn úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurl.höfnum. Herðubrelð er Slysavarðstofan í Heilsuvemd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18 00—08.00. — Simi 15030. Veyðarvaktin sími 11510 hvem an dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. , Kópavogsapótea er opið aUa •Mrka daga frá kl. 09.15—08.00 mgardaga frá kl 09.15—04.00 Reyktur lax á markaðinn UNDANFARIÐ hefur dvalizt hérlendis, á vegum Tilrauna- stöðvar sjávarafurðadeildar SÍS franskur reykingasérfræðingur frá einu þekktasta reykhúsi Frakklands á sviði laxareykingar. Hann hefur kennt og leiðbeint starfsmönnum Tilraunastöðvar- innar um allt er viðkemur vinnslu og reykingu á laxi. Aðferð sú, sem hér um ræðir, er í því frábrugðin íslenzku að- ferðinni, að laxinn er bæði minna saltaður og skemur reyktur, en sú verkun hefur náð mestum vinsæld um á stærstu laxamörkuðum Ev- rópu, í Englandi og Frakklandi, enda óhæfa a* evðileggia þet.ta hnossgæti, laxinn, með of miklu •salti og of sterkum reyk, því það er laxabragðið, sem máli skiptir. Með þeim revkingartækjum, sem Tilraunastöðin hefur yfir að ráða, er kleift að framleiða reykt- an lax, sem ávallt er samur að gæðum, þ. e. skana „standard” í þessari vörutegund. Undanskilið er þó eitt atriði bessu varðandi, en það eru eigin gæði liins ferska lax, þ. e. ástand laxins, þegar liann var frystur. en þeirra áhrifa gæti gætt í hinni reyktu vöru. Hinn franski sérfræðingur benti á, hvernig liúffengast væri að neyta laxins en það væri að snwifía hann skíhalt (diagonalt), ekki lóðrétt, í þunnar sneiðar og snæða hann með heitu, ristuðu brauði. Bezt væri að sneiða laxinn með beittum hnífi, sem hefur byigjulagaða egg. Eins og aðrar vörutegundir Til- raunastöðvarinnar verður reykti laxinn seldur undir vörumerkinu „ADMIR” (sbr. Admir-áll, Admir- gullsíld, Admir-lax o. s. frv.). Lax- Landhelgisbrot Framh. af 1. síðu rétti, að endurtekið afbrot hefur svokölluð ítrekunaráhrif. Er þá átt við, að dómfelldur gerist að nýju sekur um sams konar eða svipaðan verknað og hann var áð- ur dæmdur fyrir. ítrekunaráhrif eru byggð á þeirri ástæðu, að sökunautur hafi ekki látið sér fyrra brotið að kenn- ingu verða, og um hugarfarsbreyt- ingu hafi ekki verið að ræða hjá honum með tilliti til afbrotsins. ítrekunaráhrif lýsa sér á þann veg, að í síðari dóminum er söku- naut gerð að mun þyngri refsing en í hinum fyrri. í því tilfelli, sem hér liggur fyr- ir, virðist munurinn á refsingu hinna tveggja dóma vera óvenju- lega mikill. Ekki minnist ég þess, að ítrekunaráhrif hafi áður haft í för með sér svo mikinn mun á fyrsta og öðrum refsidómi, ef eng- in önnur málsatriði hafa aukið refsinæmi verknaðarins. Vafalaust er skýringar að finna í forsendum dómsins á þessari ákvörðun dómarans. Dómarinn hef ur tvímælalaust fullkomnar ástæð ur fyrir ákvörðun sinni. Engu að síður væri fróðlegt, að Hæstirétt- ur fengi tækifæri til að fjalla um mál þetta. inum verður dreift til smásölu- verzlana á vegum Afurðasölu SÍS og Tilraunastöðvarinnar, beinlaus um, uggalausum en með roði. — Laxinn verður pakkaður í loft- tæmdar. (vacuumpakkaður) RIL- SAN-umbúðir, sem halda honum ferskum lengur, en ef um venju- lega cellophone-vafningu væri að ræða. Á næstunni mun Tilrauna- stöðin senda frá sér fleiri teg- undir reyktra matvæla, svo sem reykta ýsu, kippera, rauðmaga, léttreyktan silung o. fl. mMMVMWVWWWWWWI FunduríFUJ í Árnessýslu F E L A G ungra jafnaöar- manna í Árnessýslu lieldur fund í Iðnskólahúsinu á Sel- fossi í kvöld kl. 7,30 stund- víslega. Á fundinum verða flutt þrjú stutt framsöguer- indi, en síðan verða almenn- ar umræður. Framsöguefni verður: Hörður Zophoniasson, kennari, talar um jafnaðar- stefnuna. Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Alþýðu- flokksins, talar um kosning- ar og kosningaundirbúning. Unnar Stefánsson, við- skiptafræðingur, talar um stjórnmálaviðhorfið. Hömlur á barnahingó á Siglufirði I SIÐASTA Lögbirtinga- blaði eru auglýstar breyting- ar á reglugerð um barna- vernd í Húsavík og á Siglu- firði. Samkvæmt breytingun- um er Húsavíkurbörnum á barnaskólaaldri nú bannað að vera á almannafæri eftir kl. 20 og unglingum innan 16 ára eftir kl. 22 á tímabilinu frá 1. sept. til 30. apríl, nema í fylgd með fullorðnum. Á Siglufirði er hert á regl um um aðgang barna og ungl inga að knattborðstofum, kvöldsölum (,,sjoppum“), veitingahúsum og hliðstæð- um stofnunum. Þá er ungl- ingum innan 16 ára aldurs óheimill aðgangur að bingó- spili, nema í fylgd með for- eldrum. Biðskák hjá Friðrik-lnga Þ R IÐ J A umferð á Skákþingl Reykjavíkur var tefld í fyrrakvöld. Aðeins einni skák lauk þá unt kvöldið, þ. e. Björn Þorsteinssoa Ivann Jón Kristinsson. Ilinar skáb- j irnar þrjár fóru I bið. Hjá Inga MMMMMVMMMMMMMMMM R. Jóhannssyni og Friðriki Olafs- syni, er staðan fljótt á Iitið jafn- teflisleg, en þó álíta skákfræðing- ar stöðu Inga heldur betri. Hvor um sig á hrók og fjögur peð. Sig- urður Jónsson á betri biðskák (sennilega unna) á móti Júlíusl Loftssyni. Jón Hálfdánarson hefur MQSKVA, 6. febrúar SOVÉTSTJÓRNIN hefur í orð- sendingu til Japansstjórnar mót- mælt staðsetningu bandarískra her betra tafl á móti Jónasi Þorvalds- sveita á japanskri grund og kom- syni. um bandarískra kjarnorkukafbáta Næst verður teflt annað kvöld f til hafna í Japan. 1 Snorrasalnum. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem veittu okkur aðstoU og sýndu okkur hlýhug, samúð og vináttu vegna andláts Huldu Julíusdóttur Holtsgötu 13. Sveinn Elíasson Ingibjörg Júlíusdóttir Gunnar Júlíusson Lára Eðvarösdóttir Lára Helga Sveinsdóttir Jósef Felzmann Unnur Guðmundsdóttir Elías J. Pálsson. Innilegar þakkir til allra fjær og nær, sem sýndu samúð við frá- fall og útför j Guðmundar Axels Björnssonar vélsmiðs og heiðruðu minningu hans. Júlíanna R. Magnúsdóttir, börn og tengdaböm. Jóhann Björnsson Ásta Björnsdóttir. 14 7. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.