Alþýðublaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 16
f DAG ER HAB-DAGUR! Drögum í kvöld xun Taimus M12 — CARDINAL. Skrifstofan á Hverfisgötu 4 (sími 17458) er opin til kl. átta í kvöld. — SJÁ FORSÍÐU! 44. árg. — Fimmtudagur 7. febrúar 1963 - 31. tbl tvo hluta. Annar lilutinn, 75% a£ andvirðinu, gengur til lánveitinga vegna framkvæmda hér á landi. Hinn hlutinn, sem er 25% af and- virðinu, getur Bandaríkjastjórn notað til eigin þarfa hér á landi. Reykjavifc, 6. fehrúar 1963. (Frá ríkisstj.). MIÐVIKUDAGINN 6. febrúar var gcrður samningur á milli ríkis- stjórna Bandaríkjanna og íslands um kaup á bandarískum landbún- affarvörum gegn greiðslu í íslenzk um krónum. Samninginn undirrit- uffu James K. Penfield, sendilierra Bandaríkjanna, og Guffmundur í. Guðmundsson, utanrikisráðherra. Hér er um að ræða sams konar samning og gerður hefur verið undanfarln 6 ár við ríkisstjórn Bandaríkjanna. . í hinum nýja samningi er gert ráð fyrir kaupum á hveiti, maís, hrísgrjónum, tóbaki og soyju- og bómullarfræolíum fyrir alls í.890.000.00 dollara eða 91 milljón króna. Andvirði afurðanna skiptist í ÞAÐ slys varð í gærmorgun, að ungur skipverji á varðskipinu Þór féll niður úr stiga, og höfuðkúpu- brotnaði. Maður þessi, sem heitir Már Rögnvaldseon, lá í gærkvöldi á sjúkrahúsinu á ísafirði, og Ieið honum þá vel eftir atvikum. Varðskipið var að fara frá ísa- firði í gærmorgun, er slysið varð. Már hafði verið að fara upp stiga, er honum skrikaði fótur, og féll hann niður. Hann missti þegar með vitund. Skipinu var snúið til ísa- fjarðar, og Már lagður þar inn á sjúkrahúsið. Hann kom fljótlega til meðvitundar, og eins og fyrr segir, leið honum vel eftir atvik- um í gærkvöldi. Kommúnistar gáfust með listann ■hverra erinda voru þeir í mynda ’mótagerðinni okkar, þegar Ijós smellti af þeim Imyndarinn ítnyndinni. Stffan hafa þeir eins fog verið á vakki í kringum okk- |ur, og verið viðkvæðið: „Ja, Ihvenær kemur myndin?" — 'j Jæja, hérna er hún, með kveðju itíl Rágnars og Ólafs. FRESTUR til að skila fram boðslistum til kosninga í maður, Sigurður Eyjólfsson, vara- formaður (Alþýðuprentsm.), Ingi- mundur B. Jónsson, ritari (Stein- dórsprent), Kjartan Ólafssón, gjald keri (starfsmaður félagsins). — Meðstjórnendur: Jón Ágústsson (Odda), og Ingólfur Ólafsson (Prentsmiðja Vísis). Ennfremur Ólöf Einarsdóttir, fomiaður kvenna deildar félagsins. Prentarafélaginu rann út síðastliðinn laugardag. Að- eins einn listi hafði þá bor- izt frá tilskyldum fjölda félagsmanna. Var því sjálf kjörið í félaginu, og er það í fyrsta sinn síðan 1944. Formaður félagsins verður Pjet- ur Stefánsson (Prentsm. Hilmir). Vitað var, að kommúnistar fóru af stað með lista, en vegna slæmra undirtekta gáfust þeir upp. Telja kunnugir, að þeir hafi átt lítt upp á pallborðið eftir afgreiðslu þá, sem kjörbréf prentara fengu á síð- asta þingi Alþýðusambands ís- lands. Hin nýja stjórn verður þannig skipuð; Pjetur Stefánsson, for- Skiptum á sykri og síld BfNN- 5. febrúar 1963 sæmdi for- seti,. íslands Gunnlaug E. Briem, ráðuneytisstjóra stjörnu stórridd- ara hinnar islenzku fálkaorffu, fyr- ir embættisstörf. Reykjavík. 6. febrúar 1963. ÞRIÐJUDAGINN 5. febrúar 1963 var undirritaður í Búdapest nýr viðskipta- og greiðslusamningur milii íslands og Ungverjalands. Samningurinn gildir til eins árs og gert er ráð fyrir, að frá íslandi verði fluttar út m. a. eftirtaldar vörur: Freðfiskur, síld, fiskimjöl, lýsi, ull, gærur, húðir o. fl. Frá Ungverjalandi er gert ráð fyrir að kaupa m. a.: Járn og stál, sykur, vcfnaðar- vörur og fatnað, búsáhöld o. fl.' Utanríkismálaráðuneytið, Reykjavík, 5. febrúar 1963. Umsóknir (með upplýsingum um fyrri störf og menntun) leggist inn á ritstjórn blaðsins fyrir mánudaginn 11. þ. pi.- merktar: BLAÐAMAÐUR. efnir - til spilakvölds í Iðnó á föstudaginn, og hefst þaff stundvísléga kl. 8,30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.