Alþýðublaðið - 07.02.1963, Blaðsíða 15
Að undanteknum veginum hing
að er allt svœðið umhverfis þak
ið viltum og torfærum skógi.
Hann skýtur það okkar, sem fer
eftir veginum og leitar svo hin
upp í rólegheitum. Hann þekkir
skógana hérna eins og lófann á
sér. Það gerum við hlns vegar
ekki.“
„Persónulega", sagði Dr.
Smith, „þó langar mig til að
halda í þá hugmynd, að við kom
umst héðan án nokkurs blóðbaðs,
áður en við föriun að hugsa um
slíkar hetjudáðir."
„Hvernig?“ spurðu öll í kór.
„Ég er á því, að kúgarinn 6é
til, og hann sitji hér við borðið
■ með okkur núna“. Hann horfði
. rólega kringum sig. Enginn tal*
aði. „Ég býst ekki við, að hann
muni gefa sig fram af fúsum
vilja. Hann óttast, hvað Mark
mundi gera við hann. Hann er
. að vona, að við sem hópur get
um með einhverju móti komizt
lifandi út úr þessu. Fjöldinn skap
ar öryggi. Hann þekkir nokkuð,
, $em ekkert okkar hinna þekk-
ir — glæp Marks. Hann get-
ur ekki ljóstrað honum upp, án
þess að koma upp um sjálfan sig.
Svo að hann kemur ekki til með
að hjálpa okkur. Ekki núna.
Aldrei. Samt sem áður verðum
við að komast að því hver hann
■ er eða komast að því hver glæp
ur Marks er og ganga síðan úr
skugga lím, hver hefði getað'vit
að um hann."
„Mark hefur- ekki framið
neinn glæp!“ sagði George.
„Hann segist hafa gert það."
„Ekki get ég gert að því, lækn
ir. Það er hugarburður. Það er
ekki satt. Það er eitthvað sem
hann hefur ímyndað sér í *því
andlega ástandi, sem hann er f".
„Það er hugsanlegt", sagði
læknirinn. „Þá veröum við að
komast að því, hvað hann held-
nr, að hann hafi gert — hýað
kúgarinn veit, að hann heldur,
að hann hafi gert.“
„Þetta er nú orðið dálltið flók
ið", sagði Jeíí. „Mark hlýtur
■vissulega að hafa gert eitthvað
slæmt, úr þvi að hann hefur lát
ið hrekja sig f slfka aðstSðu.
, Eitthvað íjandi slæmt."
„Munið það", sagði læknlr-
inn, „að hvað svo sem það var,
þá gerðist það að minnsta kostl
fyrir sex árum — ef tll vill er
lengra síðan. Mark segir, að
fyrsta kúgunarbréfið hafi borizt
fyrir sex árum, þegar honum var
boðin dómarastaðan".
„Skömmu eftlr að við gift-
umst", sagði Kay.
„Um það leyti, sem faðir hans,
dómarinn, dó,“ sagði George.
„Það var gtrax eftir að þið kom
uð aftur úr brúðkaupsferðinni,
Kay."
. „Já”, sagði Kay. „Þeir vildu
nefnflega, að hann tæki sætl föð
ur sfns í dómstólmun."
„Hvemig dó dómarinn?"
. spurði Dr. Smith.
„Hjartað", sagði Jeff. „Það
var raunar hér upp frá. Hann
var að veiða í bát úti á vatninu.
Hann datt bara niður."
„Hann hafði verið hiartveik
ur árum saman", sagði Kay.
„Hann neitaði að fara að ráðum
læknis síns. Hann sagðist ætla
að lifa eðlilegu lífi eins lengi
og hann gæti. Hann vildi ekki
taka það rólega."
„Það var enginn efi á að dauð
daginn væri eðlilegur?" spurði
læknirinn.
„Guð minn góður, ncl!“ sagði
Jeff. „Hjartað stanzaði bara,
það er allt og sumt. Hann stóð
á sjötugu. Hann féll um í bátn
um og dö. Allir, þar á meðal dóm
arinn sjálfur, vissu, að það
mundi gerast þannig einhVem
daginn."
„En það var samt um þetta
leytl, sem kúgarlnn hóf aðgerð
ir sínar", sagði Dr. Smith. Hann
leit aftur í kringum sig. Átta
sviplaus andlit horfðU á háhn.
„Hver sem glæpurinn, eða hinn
ímyndaði glæpur, er, þá telur
Mark, að þið hefðuð öll átta get
að vitað ■ um hann. Hann sagðl
einn athyglisverðan hlut við mig,
frú Douglas. Hann sagði, að
kannski hefðuS þér séð það!“
„En Dr. Smith — 1“
„Við skulum ekki vera að hafa
fyrir neitunum", sagði Dr. Smith.
„Það eru þessi orð, sem eru mik
ilvæg. Kannski sá hún það. Þið
sjáið hváð þetta táknar? Það gef
ur í skyn líkamlega athöfn, sem
einhver hefði getað séð og bor-
ið eftir því — ekki bara eitt
ið eftir því — ekki bar eitt
ykkar. Hvert ykkar átta sem
var.“ Hann þagnaði aftur og leit
kingum sig við borðið. ,Hjálp-
ar þetta nokkuð?"
„Það virðist benda til, að við
höfum öll verið saman einhvers
staðar, þegar glæpurinn var fram
inn,“ sagði Jeff. „Og ég býzt ekki
við, að það hafi gerzt nema tvis-
var á síðastliðnum tíu árurn!"
Læknirinn andvarpaði. „Þá
gæti það kannski gert hlutina
einfaldari. Hver voru þau
skipti?"
„Um helgina þegar faðir Marks
dó,“ sagði Kay. „Við vorum öll
hérna upp frá. Það var fyrsti
fundur hópsins eftir giftingu
okkar.”
Jeff starði niður í diskinn sinn.
„Svo var það miðdegisverður-
inn, sem Mark hélt til að tilkynna
trúlofun ykkar, Kay.”
„Engir aðrir viffstaddir viff
þessi tækifæri?" spurði Dr.
Smith.
„Nei, bara þessi hópur,” sagði
Kay.
„Nú, haldiff áfram,“ sagffi
læknirinn. „Hvaffa önnur
skipti?"
Enginn svaraði. Þau horfffu
hvert á annaff og reyndu aff muna.
„Þaff voru mörg sldpti, þegar viff
vorum öll saman," sagffi Kay,
„en ekki bara viff átta ein. Par-
tý, dansleikir í klúbbnum — en
það var annað fólk meff.“
„Þið verðið að reyna að
muna," sagði lækntrínn. „Ef
hægt er að fækka skiptunum nið-
ur-í örfá, getur verið, að við kom
umst á eitthvert spor."
Þau fóru að tala. Þau rifjuðu
upp ' fjölda skipta, þegar þau
höfðu verið saman, en alltaf
mundi eiuhver, að annað fólk var
viðstatt, eða einhvern beirra vant
aði. Læknirinn byrjaði að glíma
við steikina, hlustaðl og fylgd-
ist með.
Loks sagði Jeff: „Ennþá eru
betta einu tvö skiptin, sem við
munum eftir."
„Og það var áreiðanlega enginn
glæpur framinn í hvorugt skipt-
ið,“ sagði Georg.
Dr. Smith lagði frá sé hnff-
inn og gaffalinn á diskbrúnina.
„Eg er eins mikið flæktur í þetta
mál og hvert ykkar,“ sagði hann.
„Eg er alveg jafn .áfiáður f að
komast héðan burtu f heilu lagi,
etns og þið. Eg — ég. er hikandi
víff að trana mér fram. en sann-
’eikurinn er sá, að ég hef haft
nokkra reynslu af glaeDamálum
pg glænamönnum. Það er mitt
starf að fást við fólk, sem ekki
er- heilt á geðsmunum. Einhver
verður aff hafa forustuna í aff
reyna að komast að þessu. Eg hef
tvær uppástungur.
„Gjörið svo vel, læknir”, sagði
George.
„Ef ég gæti talað við hvert
ykkar einslega, fengið að heyra
sögu hvers ykkar um sig og viff-
brögð ykkar, gæti ég ef til vill'
fimdið þau atriði, sem vlrðist
vanta í málið, en leggja beint
fyrir framan okkur, ef við gæt-
um aðeins komið auga á þau.
Þegar þið eruð öll saman, mim-
ið eftir mismunandi hlutum,
mælið hvert gegn öðru, leynlð
ykkar eigin skoðunum og grun-
semdum, bá kemst ég ekki nærri
því að fá fram neina heildar-
mynd”.
„Ég sé ekki, að neitt mæli
gegn því”, sagði George. Hann
leit í kringum sig á hin í leit að
stuðningi. Enginn mótmælti.
„Hin uppástungan", sagði
læknirinn, „er möguleikinn á að
hafa áhrif á Mark. Ég held, að
hann muni tala við mig við og
við. Það getur verið, að ég geti
fengið hann ofan af fvrirætlun
sinni. Mér tekst ef til vill að
sannfæra hann um, að ég sé vin
ur hans og til sé önnur og betri
lausn á þessum vanda. Ég gæti
jafnvel fengið hann til að játa
glæpinn fyrir mér. En — í þessu
felast hættur fyrir ykkur öll.“
„Gæti ástandið verið nokkuð
verra?“ sagði Paul.
„Aðeins á þennan hátt“, sagði
læknirinn. „Mark gæti tryllzt
skyndilega og hafizt handa fyrr
en hann hefur nú f hyggju. Ég
gæti ef til vlll fengið hann of-
an af fyrirætlun sinn. Hins veg-
ar gæti svo farið, að ég hrintl
honum út í skyndilegar og snögg
ar aðgerðir. Viljið þið hætta á
þetta?"
„Augnablik"! sagði Jeff. Það
var undrunarhreimur í rödd-
inni. „Þér eruð sá eini sanni
dr. John Smith, er það ekki?“
Hann barði lófanum í enni sér.
„Ekki skil ég hvers vegna ég
þekkti yður ekki strax. Ég býst
við, að það sé af því að nafnið
er svo — svo —“
„Óáberandi", sagði læknirinn
og brosti dauft.
„Sjáið þið til“, sagði Jeff við
hin. „Þessi maður er elnn af
fremstu sérfræðingum landsins
f glæpasálfræði og glæpum.
Hann hefur fengizt við tugi
morðmála. Hann er fagmaffur í
þessu. Við værum snarvitlaus,
ef við gerðum ekki nákvæmlega
eins og hann segir." ,
George Lucas tók af sér gler .
augun og þurrkaði þau með vasa .
klútnum. „Ég hefði líka átt að',
átta mig á þessu“, sagði hann. ,
„Það er dálítið kaldhæðnislegt,
skal ég segja yður, að í fyrr fÓr
Mark til Vermont til að vera viff
stáddur réttarhöld, þar sem þér
báruð vitni sem sérfræðingur,
læknir".
„Hann sagði mér það“, sagðf
læknirinn.
„Ég held, að við gerðum rétt
í því að láta lækninn taka við
stjórn hér“, sagði George.
„Nei, Johnny, þú ert fræg-
ur“, sagði Fern, „og þú hefur
ekki sagt mér það.“
Það virtist draga úr spenn-
unni í herberginu, er komizt
hafði upp hver læknirinn raun-
verulega var. Þau voru eins og
skipbrotsmenn, sem hafa skyndt
lega uppgötvað, að einn af þeim
kann að stjórna bátnum.
„Ég er reiðubúinn tll aff fást
við tvær hliðar málslns", sagfft
læknirinn, „en til er þriðja hiið
in, sem ég læt ykkur um a3
skipuleggja."
„Hver er hún?“ spurði Jeff.
„Nú er mánudagskvöld," sagffl
læknirinn. „Ef ég hef ekki náff á-
rangri á föstudagskvöid, er aðeins :
einn möguleiki eftir."
„Þér eigið við að hætta á. atT’f
.hera Mark ofurliði?" 'i-5 *
„Já,” sagði læknirinn. ,JEg læt ‘
ykkur um að skipuleggja þaff. J
Sum okkar munu deyja við Þá1
tilraun. Eg læt ykkur um að 4-;::
kvarða hver skuli taka á síg
mestu áhættuna — liver skult
fá bezta möguleikann — ná-
_______________________________1«!
ALÞÝÐUBLABIO1 — 7. febrúar 196á J5