Alþýðublaðið - 12.02.1963, Page 1

Alþýðublaðið - 12.02.1963, Page 1
FRÉTTIR í STUTTU MÁLI kirkjunni af Lagt var fram á alþingi í gær frv. til laga um heimild fyrir rík- isstjórnina til að afhenda ÞjóS- kirkju íslands endurgjaldslaust, jörðina Skálhoit í Biskupstungum ásamt . öllum mannvirkjum og lausafé. I greinargerð með frumvarpinu segir svo m.a.: Frumvarp þetta er flutt sam- kvæmt ósk 3. Kirkjuþings þjóð- kirkju íslancjs, sem háð var í Reykjavík á sl. hausti, og er það byggt á ályktun sem flutt var af biskupi íslands á þinginu og sam- þykkt þar samhljóða. Hefur dóms- og kirkjumálaráðuneytinu borizt svohljóðandi greinargerð frá bisk- upi íslands: „Á síða&ta Kirkjuþingi 20. októ- ber til 2. nóvember 1962 var ein- róma samþykkt svohljóðandi álykt- un, borin fram af biskupi:“ „Kirkjuþing ályktar að beina þeirri eindregnu ósk til hæstv. rík isstjórnar og Alþingis, að Skálholts staður verði afhentur Þjóðkirkju íslands til eignar og umsjár og fylgi árlegur styrkur úr ríkissjóði til áframhaldandi uppbyggingar á staðnum. Telur Kirkjuþing eðli- legt, að Skálholt, gjöf Gissurar, verði með þessum hætti afhent kirkjunni á næsta óri í sambandi við vígslu hinnar nýju Skálholts- kirkju. og veiti biskup og Kirkju- ráð staðnum viðtöku fyrir kirkj- unnar hönd og hafi þar forráð um framkvæmdir og starfrækslu-.“ • Frumvarp þet'ta er flutt sam- kvæmt þessari ályktun. - - 44. árg. — Þriðjudagur 12. febrúar 1963 — 34. tW. Áformað er að hin hýja kirkja í Skálholti verði vígð á komandi sumri. Hornsteinn hennar vár lagð ur á Skálholtshátfð 1956, þegar minnzt var niu alda afmælis bisk- upsstólsins. Maðurinn, sem strauk af danska skipinu Erik Sif, er það lá í Reykjavíkurhöfn á laugardaginn er kominn íram Hann gaf sig fram við lög- regluna í Keflavík af s iálfs- dáðum um kl. 4 í gær. í nótt var hann í vörzlu lögreg] imn- ar, en óvíst er hvað gert verður við hann í dag, hvort honum verður veitt landvist- arleyfi, eða hann sendur heim Maður þessi er 23 ára gam- all , Kaupmannahafnarbúi, ættaður frá Lynköbning í Danmörku og heitir Fritch Leo Poulsen. Hann er ókvænt ur og bamlaus. Lögreglunni' sagði hann, að sig langali að fá atvinnuleyfi hér á íslandi- Aðspurður um af hverju' hann hefði strokið, kvað- hann elcki hægt að afskrá sig- í erlendri höfn, svo að hann hefði tekið það ráð að s inga- af. Fritch Leo Poulsen virtist enga hugmynd hafa um stuld* inn, sem framinn var um, borð í skipi hans, Erik Sif,< og er enn allt á huldu um það' mál. Eftir því scm segir í texta ? 1 myndarinnar, þá hefur stúlk- | an farið víða. Meðal annars ; á hún að hafa komið víð á !s-1 landi í atvinnu- og ævintýra- % leit. Kannajit kannski ein- , ;* hver við hana hér heima? En 1 \\ þar með er sagan ekki öll. iVú er stúlkan komin út til Par- ’ , isar, og ef myndatextim^Iýg,- * ur ekki, er hún „að slá í ; gegn“ eins og það heitir. Pón • heitir Hanne Blarke. í : - "~t OTTAWA 11. febrúar (NTB- , Reuter) John Diefenbakcr for- sætisráðherra hefur endurskipulagt ráðuneyti sitt. Gordon ChurchUl verður landvarnaráðherra í stað ; Douglas Harkness og Wallace Mcr Cutcheon öldungardeildarþingmað- ur og fyrrum ráðherra verður ' verzlunarmálaráðherra í stað Ge- orge Hees. DJAKARTA 11. febrúar (NTB- •' AFP). Utanríkisráðherra Indónesíu dr. Subrandió sagði í dag, að .kom- ið gæti til stríðs milli Malaya og Indónesíu ef forsætisráðherra Mal aya, Tunku Abdul Rahman, héldi áfram ráðagerð sinni um stofnun Malaysía-ríkjasambandsins. VILL EKKI SEUA VIÐEY BLAÐIÐ átti í gær örstutt símtal við Stephan Stephen- sen kaupmann, en hann er, sem kunnugt er, eigandi Við- eyjar. Nú standa yfir samn- ingar milli Reykjavíkurbæjar Rannsóknarstofa Fiskifélags ís- lands hóf árið 4955 skipulegar rannsóknir á leiðum til þess að hagnýta fiskislóg. Síðar tók hún upp samvinnu við nokkrar verk- og Stephans um kaup og sölu á Viðey. Stephan átti mjög annríkt og vildi lítið um mál- ið' segja að svo stöddu, en sagði þó, að hann vildi ekki selja eyna. Um áframhaldandi samn- inga vildi hann ekkert segja. Viðey hefur verið í eign Stephans Stephensen kaup- manns síðan árið 1939. Eyjan er í Gullbringusýslu. smiðjur á suð- og suðvesturl. um lausn vandamálsins. Árangur þess ara rannsókna, er sá, að nú í dag er allt slóg hirt og framlcitt úr því fiskimjöl, en áður fóru um 10 þúsund lestir forgörðum á ári, og samsvarar það um 2000 lestum af fiskimjöli. Þessar upplýsingar komu fram í framsöguræðu Gylfa Þ. Gísla- sonar, menntamálaráðherra á Al- þingi í gær, er hann fylgdi úr hlaði frumvarpi til laga um rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Árið 1961 bárust rannsóknar stofu Fiskifélags íslands um 1800 sýnishorn til rannsóknar. Þar standa nú yfir sjálfstæðar rann- sóknir á tilraunum með mismun andi verkun saltsíldar úr Suður- lands^íld. Þá er unnið þar að rot- (*•----■— vörri bræðslusíldar og er það starf að nokkru unnið í samvinnu við Síldarv'erksmiðjur ríkisins. Árið 1953 varð yfirborðsgula á saltíiski mikið vandamál hér á landi. Er talið að hún hafi> þá á fáum mánuðum valdið tjóni, er nam milljónum króna. Vandamál þetta var leyst á rannsóknarstof- unni, er kom í ljós að gulan staf- aði af kopar í saltinu. Lausnar á þessu Vandamáli hafði einnig ver- ið Ieitað erlendis á rannsóknarstof- um í Halifax, Bergen og Aber- deen. En íslenzka rannsóknarstof- an, sem er sú yngsta og minnsta, leysti vandann. Á rannsóknarstofunni hefur einn ig tekizt að framleiða þurkolíu úr vissum tegundum lýsis, og stendur hún venjulegri fernisolíu ekki að baki, hvað sneri ir gæði. Horfur eru á að innan skamms verði farið að framleiða þessa olíú Eramhald á 3 sióu Blaðið hefur hlerað — AB Haraldur Guðmunásson láti af störfum í vor scm ambassador í Osló, en I hans stað komi maður úr utanríkisþjónustunni, og hafi eliki komið til greina að neinn stjórnmálamaður fengi starfið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.