Alþýðublaðið - 12.02.1963, Side 7

Alþýðublaðið - 12.02.1963, Side 7
hundruð bréf erri viku 1*ÁTTURINN „Lög unga fólksins“ er vinsæil mjöjr meðal yngri kyn- slóðarinnar, og í trausti þess aS ýmsum muni þykja forvitnilegt að fræðast meira um þá, sem þættin- um stjórna, birtum við hér á síð- unni mynd af Bergi Guðnasyni, er annast þáttinn í kvöld. Blaðið ræddi lítillega við Berg í gær, er upptaka þáttarins fór fram. Bergur kvað þættinum berast ógrynni af bréfum. Varla mundi of 1 mælt að segja, að um það bil tvö hundruð bréf bærust á viku hverri. Hann sagði, að stjórnendur þáttar- ins gerðu sér far um að leika scm flestar plötur, en lcggja aftur minni áherslu á kýeðjurnar, því þær væru mjög tímafrekar. Flutníngur þáttarins tekur 50 mínútur hverju sinni, og er venjulega tími til að HVAR ER NARÍKI? Kaþólski erkibiskupinn í San Fransiskó neitaði nýlega að gefa svör við eftirfarandi spurningum: Hvar er himnaríki? Hvar er hel- víti? Spumingin var borin fram af amerískum lögfræðingi, sem var að freista þcss að fá ógilta erfða- skrá er maður nokkur hafði gert. í erfðaskránni liafði maðurinn á- nafnað kaþólski kirkjunni rúmar sex milljónir islenzkra króna í þeim tilgangi að tryggja sér ör- ugga vist í himnaríki. Lögfræðingurinn hélt því fram að erfðaskráin hlyti að vera ógild, þar sem kirkjan geti ekki sagt til um hvar himnaríki væri að finna. Þegar dómarinn heyrði þessar röksemdir bað hann um frest til að hugsa málið, og þar við mun enn sitja. -SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKI ÞEGAR allt hefur verið sagt og gert, þá er það vanalega konan sem hefur sagt það, en maðurinn sá sem hefur gert það. RÉTTUR var settur f smáborg einni í miðvesturrfkjum Bandaríkj- anna. Dómarinn reis á fætur og sagði: Góðir tilheyrendur. Það hef- ur verið gerð tilraun til að múta mér vegna þess máls, sem nú skal dæma í. Sækjandi hefur fengið mér umslag með 1000 dollara seðli og beðið mig að dæma sér í hag. Verj andinn hefur sent mér annað um- slag, og í því voru 1200 dollarar, og beiðni um að dómur félli hon- um í hag. Nú ætla ég áheyrendur góðir, að vera hlutlaus í málinu, eins og landslög og skyldan bjóða mér. Því mun ég afhenda verjandan um aftur 200 dollara. IÐJUHÖLDUR var að ræða við væntanlegan bílstjóra sinn: Ég þarfnast mjög gætins bíl- stjóra, sagði hann. Hann má aldrei leggja neitt á hættu. — Þá er ég rétti maðurinn fyr- ir starfið, svaraði umsækjandinn. Gæti ég fengið kaupið fyrirfram. — ÞÚ segir að hann sé örugg ur með sjálfan sig. — Já, blessaður vertu, hann ræð ur krossgátur með sjálfblekungi. ÍÞRÓTTAHETJAN lá í rúminu með kvef og hita. Hvað er hitinn mikill spurði hann lækninn? — 39 stig. — Hvað er heimsmetið? RÖDD f símanum á skrifstofu dagblaðs: „Það er hundur nýbúinn að bíta mann“. Fréttamaður: „Það þykir nú ekki mikil frétt". Röddin: „Ekki einu sinni þegar hundurinn hringir?" frá hlust- endum leika 15—16 Iög í hverjuin þætti og: með þeim eru venjulega lesnar 20—25 kveðjur. — Hvaffan berast flest bréf, Bergur? — Flest bréfanna koma úr Reykjavík. En einnig berst mikiff aff bréfum frá heimavistarskólun- um úti á Iandi. Eftir bréfunum aff dæma, virffist mér sem víffa úti á landi safnist ungt fólk saman og hlusti á þáttinn í sameiningu og dansi þá gjarnan eftir músikinni. — Fáið þið ekki stundum skamm arbréf? — Paff er nú heídur lítiff um þaff, sem betur fer. Eitt slíkt fékk þátt-* urinn um daginn frá stúlku úti á landi, sem kvartaði yfir því, aff unga fólkiff úti á landi fengi óskir sínar ekki uppfylltar í þættinum, sjálf kvaffst hún hafa skrifaff þætt- inum 20 sinnum og aldrei fengiff óskir sínar uppfylltar. Þaff er aff sjálfsögffu erfitt aff gera öllum til hæfis, en viff reynum okkar bezta. Fyrir skömmu fékk þátturinn bréf, sem virtist í fljótu bragffi komiff sunnan af Spáni. En þegar betur var aff gáff, höfffu gömul spænsk frímerki veriff límd á umslagiff og þaff síffan lagt inn á afgreiffslu út- varpsins. Þaff er mikið á sig lagt, til aff reyna aff fá óskirnar npp- fylltar. w»- Því má bæta hér vlff, aff Bergur varff stúdent frá Menntaskólanum í Reykjgvík voriff 1960, en nú er hann við nám í lagadeild Háskóla íslands, en vinnur aff auki á Skatt- stofunni. Fjórar nýjar kvikmyndir eru nú í undirbúningi í Holly\vood um líf og Ieik Marilyn Monroé. Marilyn Monroe-dýrkunin er nú í algleymingi og liefur annaff eins ekki þekkst síffan James Dean dýrkunin stóff sem hæst. Kvikmyndafélagiff 20th Century Fox er nú að láta gera langa kvik mynd um M.M. Myndin er saman sett úr myndum sem teknar voru af leikkonunni á æfingum -sg einnig verða þar felld inn í atriffi úr myndum sem hún lék í. Lög unga fólksins BERGUR Guðnason annast í kvöld þáttinn „Lög unga fólksins" í útvarpinu. Bergur hefur séff nm þriffja hvgrn þátt af þessu tagi síðan i haust. Auk Bergs sjá þær Guffný Affalsteinsdóttir og Gerður Guffmundsdóttir uni þáttinn. ÞRIÐJUDAGUR 12. febrúar: 08,00 Morgunútvarp (Bæn. 08,05 Morgunleikfimi. — 08,15 Tónleikar. .— 08,30 Fréttir. 08,35 Tónl. — 09,10 Veðurfr. 09,20 Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12,25 Fréttir og tilkynning- ar). 13,00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima sitjum" (Sigríður Thorlacius). 15,00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16,00 Veðurfr. — Tónleikar. — 17,00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni. . 18,00 Tónlistartími barnanna (Guðjj rún Sveinsdóttir). 18,20 Veðurfr. — 18,30 Þingfrétt I ir. — 18,50 Tilkynningar. 19,30 Fréttir. 20,00 Einsöngur í utvarpssal: — Svala Nielsen syngur. Við hljóðf.: Fritz Weisshappel. a) „Vögguvísa“ eftir Þórar- in Jónsson. b) „Ein sit ég úti á steini“ eftir Árna Bjömsson. c) Sofðu 'unga ástin mín“; ísl. þjóðl. / Karl O. Run- ólfsson. d) „Frá liðnum dögum“ eft- ir Pál ísólfsson. e) „Sólveigarsöngur“ og „Vögguvísa“ eftir Grieg. 20.20 Þriðjudagsíeikritið: „Vist- maðurinn" eftir Sir Arthur Conan Doyle og Míc^ir.el Hardwick. Leikstjóri: Flosí Ólafsson. — Aðalleikendnr: Baldvin Halldórsson í hlut- verki Sherlock Holmes Cg Rúrik Haraldsson sem Wat- son læknir. Auk þeirra: Lár- us Pálsson, Gísli Halldórs- son, Gestur Pálsson, Bjarni Steingrímson og Þorsteinn Ö. Stephensen. , 20,55 Píanómúsik: Vladimir Hoi'O- witz leikur mazúrka eftir | Chopin. 121,15 Erindi á vegum Kvenstvi- dentafélags íslands: Er barrn ið mitt erfitt? (Guðrún-Theó- dóra Sigurðardóttir sálfræð- ingur). 21,40 Tónlistin rekur sögu sína; VII. þáttur: Frönsk og ensk fjölröddun (Þorkell Sigur- bjömsson). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar (2). 22.20 Lög unga fólksins (Bergur Guðnason). 23.10 Dagskrárlok. HIN SlÐAN ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. febrúar 1963 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.