Alþýðublaðið - 12.02.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 12.02.1963, Síða 14
DAGBÓK þriðjudagur fyramálið Flugfélag íslands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.10 í Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vm- eyja. Á mórgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Húsavíkur og Vm- eyja. ioftleiðir h.f. S.norri Sturluson er væntan- legur frá Londo nog Glasgow Id. 23.00. Fer til New York tó. 00.30 Eitnskipafélag Ís- lands h.f. Brúarfoss fór frá Dublin 7.2 til New York Detti Xoss fer frá New York 13.2 til Dublin Fjallfoss fer frá Rvík kl. 22.00 íkvöld 11.2 til Akur- eyrár, Siglufjarðar og Faxa- flóaliafna Goðafoss ger vænt- an lega frá Grimsby 12.2 til Eskifjarðar Gullfoss fór frá R vík 8.2 til Cuxhaven, Hamborgar og Khafnar Lagarfoss fer frá Rvík á morgun 12.2 til Hafnar- fjarðar og þaðan til Hamborgar Mánafoss fór frá Khöfn 11.2 til Akureyrar Reykjafoss kom til Rvíkur 10.2 frá Hamborg Selfoss fer frá New York 12.2 til Rvík- ur Tröllafoss fer frá Esbjerg 12.2 til Hamborgar, Antwerpen, Ftotterdam, Hull, Leith og Rvík- nr Tungufiss fór frá Hull 8.2, væntanlegur til Rvíkur í nótt, kemur að bryggju um kl, 08.00 ffyrramálið 12.2 • fSkipaútgreð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suð- urleið Esja er á Norðurlands- feöfnum á austurleið Herjólfur £er frá Vmeyjum kl. 21.00 í -kvöld til Rvíkur Þyrill er í Rvík Skjaldbreið er væntan- ieg til Rvíkur í dag að vestan frá Akureyri Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipaútgerð ríkisins Hvassafell fer væntanlega í dag frá Gdynia til írlands Arnarfell fer- í dag frá Bremenhaven til Middlesborough Jokulfell er væntanlegt til Rvíkur 13. þ.m. £rá Gloucester Dísarfell fer í dag frá Gufunesi til Breiðafjarð ar- og Norðurlandshafna Litla- fell er væntanlegt til Rvíkur . á morgun Heígafell er í Odda ííamrafell er væntanlegt til Aruba 14. þ.m. Stapafell fer í dag frá Manchester áleiðis til Rvíkur. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Hamborg ♦ gær til London ög Rvíkur Lang jökull er á leið til Rvíkur frá Rotterdam Vatnajökull er í Camden: ............... Hafskip h.f. E.axá er væntanleg til Storno- way í dag Rangá fór frá Eski- fi'rði 7. þ.m. til Rússlánds. Bazar Kvenfélags Hallgríms- kirkju, verður 19 febr. Kæru félagssystur, verum samtaka að hafa góðan bazar Bazarnefnd Kvenfélagið Aldan. Aðalfund- ur verður haldinn miðviku- daginn 14. febr. kl. 8.30. Bingó Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags íslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni, Ifverfis- götu 13B. Sími 50433. SÖFN Utlánsdeild: daga nema Bæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308 Þing- holtsstræti 29A. -Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofan op- in frá 10—10 alla daga nema laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virlca daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 aUa daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar daga kl. 4—-7 e. h. og sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Árbæjarsafn er lokað nema fyr- ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl 18.00—00.30. — Á kvöld- vakt: Sigmundur Magnússon. Á næturvakt: Björn Júlíusson. Slysavarðstofan í Heilsuvemd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. sri" Neyðarvaktin sími 11510 hvem virkan dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. Kópavogrsapótek er opið alla Virka daga frá kl. 09.15—08.00 laugardaga frá kl. 09.15—04.00. Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttir, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Bjarmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. Minningarkort kirkjubyggingar sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 7 og Bókabúð Kron Bankastræti. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást A þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg 3. 14 12. febrúar 1963 - ALÞÝÐU8LAÐIÐ FUJ í Hafnarfirði Hannes á horninu Framhald af 2. síðu. Frh. af 4. síðu. var átta síður í hvert slnn. Ætlun- in er að halda útgáfu þess áfram. Á hverju miðvikudagskvöldi hefur FUJ í Hafnarfirði opna skrifstofu í Alþýðuhúsinu, og hittast þar þá ýmsir félagar og ræða áhugamál sín. Það gefur nokkra hugmynd um starfsemi féíagsins, að frá því á aðalfundi í haust til dagsins í dag, nemur velta þess tæpum 100 þús- und krónum. Eins og sagt er hér í upphafi, verður félagið 35 ára í þessum mán uði, og er vegleg afmælishátíð í undirbúningi lijá stjórninni. Af- mælisins verður nánar minnst hér á síðunni síðar. Þess má að lokum geta, að marg- ar gerðir bæjarfulitrúa Sjálfstayð- isflokksins, si,ðan þeir fengu ráða- aðstöðu í bæjarstjórn Hafnarfjarð- ar, hafa enn aukið og eflt áhuga unga fólksins í Hafnarfirði á blóm- legu starfi FUJ. Unga fólkið í Firðinum metur að verðleikum ýmsar aðgerðir þeirra Sjálfstæðis- manna í bæjarstjórninni. Það finn- ur og skilur, að margar af aðgerð- um þeirra er bein árás á hagsmuni unga fólksins, — svo sem hið nýja gatnagerðargjald, sem numið get- ur um 30 þúsund krónum á ung hjón, sem vilja byggja sér Ibúð. \ Þetta er aðeins eitt dæmi af mörg- | (um um hug íhaldsins í Hafnarfirði til æskunnar, og unga fólkið for- dæmir slíkar aðgerðir. Þess vegna hefur verið enn meiri og vaxandi, ‘straumur inn í FUJ í Hafnarfirði að undanförnu, og unga fólkið set- Utgáfustarf- semi FUJ Frh. af bls. 4. manna hefur aðalstöðvar sínar í Vínarborg. Það hefur um langan aldur gefið út tímaritið „IUSY ■survey", er flytur fréttir af starfi ungra jafnaðarmanna um heim all- an. Nýlega hefur komið út ágæt sérútgáfa er fjallar um starfsemi ungra jafnaðarmanna í Skandin- avíu. Samband ungra jafnaðarmanna í Danmörku gefur út blaðið „Fri Ungdom". Það er ekki í stóru broti, en kemur út 12 sinnum á ári. Nú hefur verið skýrt frá nokkr- um blöðum og tímaritum, er ungir jafnaðarmenn víða um heim gefa út. (Engin leið er að telja þau öll, til þess eru þau of mörg). Það er. því ástæða til að snúa sér að hinni innlendu hlið þessa máls. Samband ungra jafnaðarmanna hefur nú um margra ára skeið gef- ið út tímaritið „Sambandstíðindi", sem fjallað hefur um ýmis innri mál samtakanna og hefur verið dreift meðal FUJ-félaganna. Þá eru tvö ár síðan SUJ hóf útgáfu tímaritsins „Áfangi", en það hefur verið veglega úr garði gert, enda þó útgáfa þess sé ýmsum erfiðleik- um bundin. Er vonandi að skjót- lega rætist úr þeim örðugleikum. Aðall ungra jafnaðarmanna hér- lendis sem erlendis hefur verið su mikla áherzla, sem lögð hefur ver- ið á fræðslu og menntan manna, — ekki sízt alþýðunnar. Því er nokkur fróðleikur í því, að kynna sér tímarita- og blaðaútgáfu ungra jafnaðarmanna. ur allt sitt traust á, að þar sé að finna það afl, sem eftir næstu bæj- arstjórnarkosningar verði þess megnugt að vernda hagsmuni þess. Stjórn FUJ í Hafnarfirði skipa nú þessir: Hörður Zóphóníasson, formaður, Sigþór Jóhannesson, varaformaður, Hrafnkell Ásgeirs- son, gjaldkeri, Líney Friðriksdótt- ir, ritari. Meðstjórnendur: Elsa Jóhannsdóttir, Erna Fríða Berg, Kristján Róbertsson, Óskar Hall- dórsson og Sveinn Sigurðsson. MURINN Framh. af 4. síðu metra breitt. Þar er ekkert, sem falið getur eitt eða neitt oe veit ir því varðmönnunum aðstöðu til fullkomins eftirlits. 6. DAUÐABELTIÐ, 10 metra breitt, liggur næst landamærun um. Það er íukt girðingum. Því er slööugt haldið nýplægðu, svo að auðveldara megi greina sér- hvert fótspor. Hver sá, er kem- ur inn í þetta belti, er umsvifa- laust skotinn niður. BIKISINS Skjaldbreíð fer 14. þ. m. til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar og Stykkis- hólms. Vörumóttaka í dag og ár degis á morgun. Farðseðlar seld ir á miðvikudag. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar á morgun. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. urnar á, væri andlega sjúkur, eða heilbrigður,þá lilýtur öllum að vera það ljóst, að liann er ekki fær um að framleiða svo viðkvæma neyzluvöru fyrir almenning sem mjólkin er, við þau skilyrði, sem þegar hefur verið lýst. En ég spyr: Hvers er vanræklslan og hver ber ábyrgðina? BORGARLÆKNISEMBÆTTIÐ í Reykjavík, hefur eftirlit með heil brigðisháttum í Reykjavík. Stund um finnst manni, að eftirlitsmenn embættisins geri jafnvel óbilgjarn- ar kröfur til annarra. En hver ber ábyrgð á þessu svínaríi, sem hér hefur verið lýst, gagnvart almenn- ingi? Er það heilbrigðiseftirlitið, neytendasamtökin eða ríkisstjórn- in? Hvað, eru mörg fjós á íslandi, sem eru óhæf til þess að framleiða í þeim mat? VIÐ NEYTENDUR í þessu landi hljótum að gera þá kröfu, að lög- giltir menn verði látnir ferðast um landið og rannsaka öll fjósin og .aðra þá staði, þar sem matur er framleiddur. Þessir menn komi á staðina öllum að óvörum og geri | sínar athuganir og kröfur um lag- jfæringu ef þörf er á, að viðlögðu j því, að óheimilt sé áð stunda slíka neyzluvöruframleiðslu ef húsakosti eða meðferð er ábótavant. Þetta gerir heilbrigðiseftirlitið hér á mörgum sviðum. ÞÁ ÆTTU ÞESSIR löggiltu menn að flokka fjósin, það gerir eftirlitið auðveldara í framtíðinni. Það er erfitt að framleiða fyrsta flokks vöru við þriðja flokks að- stæður. En út yfir tekur þó, ef fólkið er líka þriðja. flokks." AF TILEFNI ummæla hér í pistli mínum nýlega um drukkinn vesaling í útvarpsþætti, hefur Pét- ur Pétursson komið að máli við mig og beðið mig fyrir eftirfarandir „Hótel Borg var hvergi nefnd í sam bandi við sögu mannsins — Mað- Heróubreið fer vestur um land í hringferð 16. þ. m. Vörumóttaka á mið- vikudag og árdegis á fimmtudag til Kópaskers, Þórshafnar og Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvík og Djúpavogs. Farseðlar seldir á föstudag. Hekla fer austur um land í hringfer'ð 15. þ. m. Vörumóttaka I dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðlar seldir á fimmtu dag. urinn óskaði eindregið eftir því að fá að gefa lýsingu sína, svo ég taldi rétt að sýna hlustendum þessa mynd af því hörmungará- standi sem til er hér £ skúmaskot- um Reykjavíkur. Hún getur orðið einhverjum til varnaðar." Hannes á horninu Nýkomið S T A N L E Y Hamrar Heflar 1 Hefiltcnnur oe tl. 3 BíYBJAVlD ' Útför móður og systur okkar Rosemarie Kunze yfirhjúkrunarkonu Heilsuhælis N. L. í. F„ Hveragerði, sem andað- ist 5. febrúar s. 1. fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 13. febrúar kl. 3 s. d. Wolfgang Kunze • Susi Nelke.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.