Alþýðublaðið - 13.02.1963, Side 7

Alþýðublaðið - 13.02.1963, Side 7
i HIN SlOAN HAF Salt er nú uni'-iS úr hafinu í rík- um mæli. Tiitöiuleg'a skammt er HVER ER MAÐUR- INN? ÁN EFA hafa flest ykkar séS þennan ' kvikmyndaleikara oftar en einti sinni á hvíta tjaldinu. í síðustu kvikmynd sem þessi leikari lék í, er gervi hans slíkt, að jafnvel þeir, sem oft hafa séð hann, þekkja hann ekki við fyrstu sýn. — Það gerðum við að minnsta kosti ekki. Myndin er af Burt Lan- caster. síðan þessi vinnsla hófst, því salt var til skamms tíma svo ódýrt að ekki þótti taka því að vinna það úr sjó. Saltvinnsla úr sjó er mjög iðkuð í Kaliforníu, þar er sólarhitinn látinn sjá um uppgufun vatnsins, og þegar vatnið er gufað upp, er ekki annað eftir en að safna sam- an snjóhvítum saltkristöllunum. Hversu mikið salt er í hafinu? Sérfræðingar gizka á, ef öllu því salti sem í hafinu er, væri dreift yfir yfirborð jarðar mundi það mynda 200 feta þykkt lag. Þeir geta sér einnig til um, að það hafi tekið hafið 90 milljónir ára að öðiast allt þetta salt. Enn er ekki vitað með vissu hvert allt þetta salt á rætur sínar að rekja, en vitað er að ár hafa borið nokkuð af því í hafið. Ár og lækir bera á ári hverju að dómi vísindamannanna um 100 milljónir smálesta af saltefnum í hafið. ® . Hafið er missalt, það er aö segja að seltan er ekki alls stað- ar sú sama. Venjulega er hún 3,5%, en í Dauðahafinu er seltan 25%. SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKI UNGLINGAR ná á dögum geta huggað sig við það, að þótt þeir valdi foreldrum sínum áhyggjum þá er það síður en svo ný bóla. Á fornminjasafninu í Istanbul er 6000 ára gömul pappírsörk, ig fyrsta setningin á henní er á þessa leið: Heimur versnandi fer. Allir vilja nú vera rithöfundar og börn in eru með öllu hætt að hlýða foreldrum sínum. Frúin: í hvert einasta skipti, $em ég sezt í kjöltu hans byrjar hann að lesa mér fyrir bréf. LYFTUVÖRÐUR nokkur var orðinn asði þreyttur á því að næstum hver einasti maður, sem með lyftunni fór spurðr hann hvað kl. væri. Lyftuvörðurinn lét því koma fyrir klukku í lyftunni. Þá tók ekki betra við. Farþegarnir spurðu nú hver á eftir öðrum hvort klukkan þarna á veggnum væri rétt. KAUPSÝSLUMAÐUR nokkur var orðinn illa á'sig kominn líkamlega, of feitur, með of háan blóðþrýst- ing og sitthvað fleira. Læknirinn gaf honum það ráð, að í stað þess að aka í vinnuna þá skyldi hann fara gangandi og skoppa gjörð líkt og krakkar skemmta sér við. Þetta gekk allt vel. Og hann fór brátt að hlakka til þess að skoppa í vinnuna og, honum leið öllum mikið betur. Dag nokkurn kom hann inn í bílageymsluna þar sem hann geymdi gjörðina, afgreiðslumaður inn þar tiikynnti honum þá, að því miður hefði gjörðinni verið stolið - að sjálfsögðu mundi hann fá tjón ið bætt að fullu. Kaupsýslumaðurinn varð ofareið- ur. „Mig varðar ekkert um bætur“, sagði hann, „en hvernig í ósköpun um á ég að komast heim til mín í kvöld?" ALFRED Hitchock, segir: Fólk hef ur ákveðnar hugmyndir um mig sem leikstjóra. Ef ég gerði kvik- mynd um Öskubusku mundu allir byrja á því að svipast um eftir lík inu í vagninum. EIGINMAÐURINN svarar f sím- ann: Hún er ekki heima, en hver á ég að segja að hafi ætlað að hlusta? ★ MJÓLKURPÓSTUR fann eitt sinn eftirfarandi skilaboð á húströpp- um: Vilduð þér vera svo vænn að loka hliðinu, því fuglarnir komast nefni lega inn og pikka göt á tappana I mjólkurflöskunum. SKAKKI í PISA Borg'arstjóranum í Pisa á Ítalíu hefur borizt mikill fjöldi bréfa með ráðleggingum um hvernig forða megi skakka turninum fræga frá falli. Flestar tillögurnar eru að sjálfsögðu harla lítilsverðar og sumar hverjar vægast sagt fáránleg ar. Bandaríkjamaður hefur gert það að tillögu sinni að turninn verði felldur og byggður síðan á nýjan leik og þá alveg lóðréttur. Þjóðverji nokkur hefur Ems vegar komið fram með þá athyglis vörðu tillögu að þyrla verði látin lyfta turninum og síðan verði ný undirstaða byggð á nákvæmlega sama stað. Þótt svo að hallinn á turninum aukizt nokkuð ár frá ári, hallazt sérfræðingar að því, að turninn muni hætta að hallast áður en hætta verður á að liann falli ,og halda þeir því fram að turninum sé með öllu óhætt næstu tvö hundr- uð árin-að minnsta kosti. „Við, sem heima sitjum KLUKKAN 14,40 í dag les Jóhanna Norðfjörð, Ieikkona, úr ævisögu Gretu Garbo í þættinum „Við, sem heima sitjum“. Eins og nafnið bend ir til, er þessi þáttum einkum ætlaður húsmæðrum. í gríni tala útvarpsmenn um þáttinn sín á milli, sem „eftir upp- vask og fyrir kaffi“, á það að sjálfsögðu við tímann, sem þátturinn er fluttur á. Jóhanna Norðfjörð, leik- kona, útskrifaðist úr Leik- skóla Þjóðleikhússins árið 1S60. Síðan hefur hún leikið í nokkrum leikritmn lijá Þjóðleikhúsinu og einnig í mörgum útvarpsleikritum. ' ERTU aS elda eSa strauja, elskan? MIÐVIKUDAGUR 13. febrúar: 20,20 08,00 Morgunútvarp (Bæn. 08,05 Morgunleikfimi. .— 08,15 Tónleikar. — 08,30 Frétíir. 08,35 Tónl. — 09,10 Veðurfr. 09,20 Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12,25 Fréttir og tilkynning- ar). 13,00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Jóhanna Norðfjörð les úr ævisögu Grétu Garbo (18). 15,00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16,00 Veðurfr. — Tónleikar. — 21,45 17,00 Fréttir. — Tónleikar. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku 22,00 og ensku. 22,10 18,00 Útvarpssaga barnanna; I. 22,20 (Helgi Hjörvar). 18,20 Veðurfregnir. — 18,30 Þing- fróttir. 18,50 Tilkýnningar. 19,30 Fréttir. 20,00 Varnaðarorð: Garðar Páls- 22,50 son skipherra talar uni leit úr lofti og af sjó og aðstoð við björgun. 20,05 Tónleikar: Eugen Tajmer syngur með kór og hljóm- sveit Ole Mortensens. 23,30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga; XV. (Óskar Halldórsson cand. mag.). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Áskel Snorrason. c) Hallgrímur Jónasson kennari fer með frumorfc kvæði og stökur. d) Arnór Sigurjónsson rit- höfundur flytur fyrri hluta frásöguþóttar: Þorrakvöld 1912. e) Sigríður Hjálmarsdóttir kveður ferskeytlur eftir Stephan G. Stephansson. íslenzkt mál (Jón AðaLstcinn Jónsson cand. mag.). Fréttir og veðurfregnir. —- Passíusálmar 3). Kvöldsagan: „Sýnir Oddíi! biskups“ eftir Jon Trausta; fyrri hluti (Sigurður Sigur- mundarson bóndi í Hvítár- holti). Næturhljómleikar: Síðari hluti tónleika Sinfóníuhljóm. sveitar íslands í Háskólabíói 7. þ. m. Stjórnandi: Ragnai- Björnsson. Sinfónía nr. 8 i F-dúr op. 93 eftir Beethoven. Dagskrárlok. HÍN SlÐAN ALÞÝÐUBLÁÐIÐ - 13. febrúar 1963 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.