Alþýðublaðið - 13.02.1963, Qupperneq 13
Aðalfundur Félags
frímerkjasafnara
AÐALFUNDUR Félags fríinerkja-
safuara cr nýlega afstaðinn. Fé-
lagið, sem nú er á sjiitta starfsári
sínn, hefisi’ frá upphafi starfað af
allmiklum krafti.
Með tilstyrk Póst- og símamála-
stjórnarinnar hefur félagið geng-
ist fýrir almennri fræðslu um ís-
lenzk frímerld. Getur almenning-
ur á hverjum miðvikudegi (sept.—
maí) frá kl. 8—10 e. h. leitað til
félagsins um aðstoð og upplýs-
Leiðréfting
Til ritstjóra Alþýðublaðsins.
Vegna greinar í blaði yðar 6.
febrúar sl. um Heklu hf., þar sem
sýnd er mynd af þvottakistu fyr-
ir vélahluti, og talað er um ,,að
fleiri bifreiðaverkstæði mættu
koma sér upp slíkum útbúnaði".
getum við upplýst eftirfarandi:
1. Fyrirtækr okkar flutti til
landsins slíkt þvottaker árið 1950
eða fyrir þrettán árum, og hefur
það verið í stöðugri notkun síðan.
2. Oklíur er kunnugt um, að
slík lireinlætistæki eru í notkun
á flesturn verkstæðum hér á
landi, þar sem um einhverjar
vólaviðgerðir er að ræða.
3. Á bifreiðaverkstæðum nú-
tímans þykja slík hreinsunartæki
sjálfsögð.
Með þökk fyrir birtinguna.
F.h. Þ. Jónsson & Co.
/Þórir Jónsson.
ingar í því efni. Fer sú starfsemi
fi'am í herbergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, II. hæð, en þar hefur
félagið bækistöð sína. Liggja þar
frammi allir helztu frímerkjalist-
ar, sem út eru gefnir í heiminum,
ásamt mörgum tímaritum um
þessi mál.
Þá hefur félagið, í samvinnu við
Æskulýðsráð, gengist fyrir því að
haldinn er árlega „Datgur frímerk-
isins“ og cr þá stuðlað að aukinni
fræðslu um frímerki og frímerkja
söfnun.
Undanfarin tvö ár, hefur félag-
ið gengist fyrir útgáfu fyrstadags-
umslaga, við hverja nýja frímerkja
útgáfu og eru þau jafnframt til
sölu fyrir almenning. Níunda um- j
slag félagsins er nú komið út, í
tilefni af frímerkjaútgáfu þann
20. febr. n. k. vegna 100 ára af-
mælis Þjóðminjasafns íslands.
Loks má og geta þess að félag-
ið hefur í undirbúningi útgáfu á
Handbók um íslenzk frímerki.
Stjórn félagsins var endurkjör-
en hana skipa:
Formaður: Guðmundur Ámason,
stórkaupmaður.
Varaformaður: Jón Aðalsteinn
Jönsson, cand, mag.
Ritari: Bjarni Tómasson,
framkvæmdastjóri.
Gjaldkeri: Björgúlfur Bachmann,
aðalgjaldkeri.
Bóka- og tækjavörður: Sigurður
Ágústsson, lögg. rafvirki.
Frh. af 5. síðu.
hdl. Sú nefnd samdi frumvarp það,
sem nú liggur fyrir þinginu.
Hið nýja frumvarp gerir ráð fyr-
ir því, að Iðnlánasjóður sé sjálf-
stæð stofnun undir yfirumsjón iðn-
aðarmálaráðherra. Gert er ráð fyr
ir að nýjum tekjustofni fyrir sjóð-
inn, 0,4% gjaldi, sem innheimtist
af iðnaðinum í landinu og Iagt er
V átryggingar
Frh. af ó. síðu.
frv. flutt af fenginni piðurstöðu
af þeirri athugun.
Ef frv. þetta nær fram að ganga
mun 19. gr. laga nr. 61 frá 1947,
um vátryggingarfélög fyrir fiski-
skip hljóða þannig í heild:
„Bætur, sem vátryggður hefur
orðið að greiða þriðja manni vegna
tjóns af árekstri (þegar skipið eða
áhöld þess hafa rekizt á annan fast
an eða fljótandi hlut), ennfremur
kostnað við málarekstur, gerðar-
dóm eða samkomulag, vegna þess
greiðir félagið, en þó ekki fram
yfir það, sem vátryggingarfjárhæð
skipsins hrekkur til.
Ef skip verður fyrir slíku tjóni
f utanlandssiglingum að nauð-
synlegt er að senda skipverja
heim greiðir fólagið fargjöld fyr-
ir þa íneo járnbraut og skipi, svo
og nauðsynlega gistingu og fæðis-
jDeninga.
Bætur fyrir tjón á lífi manna eða
fyrir meið'jli eru vátryggingarfé-
. ögunum óviðkomandi Sama gild-
ir um ábyrgðarupphæð samkvæmt
203. gr. siglingalaga. ef r.ú upphæð
fer fram úr vátryggingaruppbæð.“
| á sama stofn og aðstöðugjald. Þá
er gert ráð fyrir, að framlag rík-
issjóðs verði millj. á ári. Áætlað
er að 0,4% gjaldið muni gefa Iðn-
lánasjóði allt að 7 millj. kr. á ári.
Fram til þessa hefur Iðnlánasjóð-
ur nær eingöngu lánað til véla og
stærri áhalda. En hið nýja frv.
gerir ráð fyrir, að úr honum megi
veita lán til byggingar verksmiðja
og iðnaðarhúsa og til endurskipu:
lagningar iðnfyrirtækja. Einnig til
fasteignakaupa ef sérstakar ástæð-
ur eru fyrir hendi.
Ólafur Jóhannesson (F) tók til
máls og kvað það varhugavert að
fara langt út á þá braut að skatt-
leggja hinar einstöku atvinnu-
greinar eins og frv. gerði ráð fyrír.
Kvað hann æskilegra að afla tekna
fyrir hina ýmsu sjóði og stofnanir
með sameiginlegum skatti.
z&t ' ■
Eggert G. Þor-
steinsson tók einn
ig til máls. Sagði
hann að nefndin
hefði verið sanl-
mála að fara þá
leið til tekjuöfl-
unar er frv. gerði
ráð fyrir. í tilefni
af ummælum Ól-
afs Jóhannessonar um skattlagn-
inguna, sagði Eggert, að sér hefði
heyrzt það á þeim íramsóknar-
mönnum, að þeir væru ekki þess
mjög fýsandi að hækka söluskatt
inn þannig, að erfitt væri að sjá
hvaða leið þeir vildu fara til þess
að afla Iðnlánasjóði tekna éf ekki
mætti fara þá leið er frv. gerði ráð
fyrir. Eggert tók það fram að við
samningu frumvarpsins hefði ver-
ið haft fullt samráð við núverandi
stjórn Iðnlánasjóðs.
Forráðamenn ryðvarna segja:
100 milljón króna tap
vegna ryðskemmda
SÉRSTAKT ryðvamafyrirtæki
hefur verið stofnað hér í bæ. Það
heitir Ryðvörn, er staðsett á Grens
ásvegi 18, og hefur til sölu nýtt ryð
varnaefni, sem heitir Tectyl. Að
því er forráðamenn Ryðvarnar
segja, er hér um að ræða bezta
ryðvarnar efni sem völ er á, og
þótt það sé nýtt hér er það þraut-
reynt erlendis, en 25 ár eru liðin
síðan vísindamenn hjá Valvoline
Oil Company í , Bandaríkjunum
fundu upp nýtt efni, sem þeir
nefndu Polar. Þessu efni mátti
blanda í olíur, feiti, - vaxupp-
lausnir o. s. frv. en efnablöndun-
um var gefið samnefnið Tectyl.
Tectj'l er segulmagnað efni, og
liefur því þann eiginleika að ryðja
sér braut inn að málminum, en
um leið ryður það öllu vatni frá.
Það kæfir alla ryðmyndun, sem
kann að vera byriuð, en liindrar
ryðmyndun í nýmálmi.
Forráðamenn Rvðvamar segja,
að bessi unpgötvun hafi þótt svo
mikiisverð á sínum tíma. að liún
hafi verið varðveitt sem hemaðar-
levndarmál. þar til nú nvlega, að
Teetvl hafi verið sett á hinn al-
menna markað.
Fkki er vitað. bvort nokkurn
tfma hafi verið áætlað hve miklu
tióni rvð veldur áríena hér á landi,
en Danir áætla rvðskemmdir valda
um 4990 millióna tióni árlesa, Sví-
nr áætla 6820 milliónir oe Banda-
ríkiamenn telia sig verða fyrir
250 200.000.000 tapi árlega af
vöidiim. ryðs.
Tectvi er framleitt í mörgum
tuira mismunandi mvnda. Það er
frnmtíðaráætlun Bvðvarnar að
+aka að sér rvðvarnir. hvar sem
heirra er börf. en til að hvria með
verður starfsemin takmörkuð við
híla. En fórráðamenn Bvðvarnar
hvcrpiast hafa á boðstóhim innan
tíðar Teetvl fvrir alls konar iðn-
að. vfirbvseingar skina. vatns-
kældar véíar o. s. frv. Ennfremur
mnn fvrirtækið senda sérstakan
híl til ferðalaga út um lands-
hvgeðina. með fullkomin Teectyl-
úðunar-tæki.
En Ryðvörn bendir á, að eln yfir ■
ferð af Tectyl-ryðvörn á bíla sé
ekki eilífðartrygging gegn ryði.
Tectyl slitnar eins og önnur efni.
En ef að nýr bill er ryðvarinn
strax með Textyl og undirvagninn
síðan yfirfarinn á 18 mánaða
fresti, en bílinn að innan á 4 ára
fresti, þá mun ryð eða saltskemmd
ir aldrei granda honum. Þetta er
atliyglisvert atriði, því, að forráða-
menn Ryðvarnar telja, áð ryð-
Framh. af 1. síðu
inn er að reskjast eöa af öðrum
orsökum starfar eltki jafn lengi
og þeir röskustu, hefur allt að
tíu þúsund krónum minni mán-
aðartekjur.
Svo eru það menn með stöðv-
arleyfi, en sem stunda leiguakst
ur aðeins sem aukavinnu á
kvöldin, yfir helgar eða ákveð-
inn árstíma. Meðal þessara
manna eru strætisvagnastjór-
ar, prentarar, sjómenn, lög-
regluþjónar og menn úr ýms-
um fleiri stéttum. Þessir menn
eru eitthvað tæpiega 200 tals-
ins og fer sífellt fækkandi. —
Þessir menn hafa tiltölulega
betri tekjur af akstri sínum en
þeir, sem stunda leikuakstur
sem aðalatvinnu, vegna þess,
að þcir aka aðeins um helgar
eða í næturvinnu, þegar mest
er að gera og taxtinn hæstur.
Þá er sú hliðin, sem að fólk-
inu snýr, því sem tekur leigu-
bifreiðir að staðaldri. Ungt
skemmdir á bílum á íslandi nemi
allt að 100 milljónum króna á ári,
ef miðað er við sömu grunntölu
og Svíar gera, cða 1/40 af andvirði
bílsins árlega. Íslendingar munu
þó eiga við meiri örðugleika að
stríða í þessum efnum en þeir, —
vegna meiri seltu í loftinu hér en
þar.
Myndin: — Bíll að fara í ryð-
varnarbað.
fólk virðist vera þar í mestum1
meirihluta, vegna þess, að það
skemmtir sér mest út á við og
horfir ekki eins í eyrinn og
það, sem cr eldra og reyndara.
Nýríkir menn, eins og t. d.
sjómenn, sem koma af síldinni
á haustin eru einnig góðir við-
skiptavinir leigubifreiðastöðv-
anna. Þeir hafa oft og tíðum
bifreiðir sólarhringunum sam-
an, og er þá fljótt að fara féið,
þegar tillit er til þess tekið,
að einn sólarhringur í leigu-
bifreið kostar minnst 3000 kr.
Þannig fór það fé skjótt, er
fljótt kemur upp í hendumar.
Og hvaö unga fólkinu viðvik-
ur, þá væri peningunum óneit-
anlega í annað betur varið en
leigubifreiðaakstur, — að ÖU-
um ólöstuöum.
Leigubifreiðar eru mjög snar
þáttur í lífi borgarbúa, og vissu
Iega nauðsynlegur, en um of-
notkun getur einnig verið að
ræða eins og á fleiri sviðum.
SólarkaHi Hnífsdælinga
verður lialdið í Klúbbnum fimmtudaginn 21. febrúar n.k.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst í síma 1 5131 og eftir kl. 19.00
í 1 0629 og 2 4475.
Nefndin.
iiLLJÁMafí
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. febrúar 1963 U