Alþýðublaðið - 13.02.1963, Qupperneq 16
FRÉTTIR í <
ÍTIÍTTU MÁLI
* BONN 12. febrúar (NTB-ReUt-
«r) Formælandi Jafnaðarmanna-
-tflokksins sagði í dag.að Jafnaðar-
■onsnjQ og Frjálsir demókratar hefðu
Bert misheppnaða tilraun í síðustu
l'iku til þess að fella Adenauer
kanzlara. Ætlunin var, að stjórnar-
andstaðan bæri fram tillögu til
vantrausts á stjórnina, er leið'a
, átti til þess.að Adenauer segði af
sér og Ludwig Erhard tæki við af
: tionum. THraunin mistókst, þar eð
Brhard vildi ekki verða kanzlari.
tErhard er eindreginn stuðnings-
-tnaður brezkrar aðildar að EBE.
* PEKING 12. febrúar (NTB-
í-fteuter). Liu Shao-chi, forseti Kína
ekoraði í dag á hlutlausu Colombo
rífcin sex að koma á beinum við-
• ræðum Indverja og Kínverja. Hann
bað ríkin um að gefast ekki upp
þótt við erfiðleika yrði að etja.
Kmverjar eru reiðubúnir að hefja
viðræður við Indverja um lausn á
landamæradeilunni, en þeir eru
einnig reiðubúnir að bíða þolin-
tnóðir, sagði hann.
KHARTOUM, 12 febrúar (NTB
Reuter) Innanríkisráðherra Súdans
Móhamed Ahmed Irwa hershöfð-
ángi, skýrði frá þvi í dag, að 143
eríendir trúboðar hefðu verið
. beðnir um að fara úr landi. Trúboð-
arnir stunda kennslustörf og í
þeirra stað verða skipaðir súdansk
ár kennarar. Hér er um að ræða
*ið í þjóðlegri stefnu stjórnarinnar
Hann kvað vissa hópa reyna að
ceka áróður gegn Súdan vegna á-
-fcvörðunar þessarar. Hann minnti.
á, að skömmu eftir að landið öðl-
aðist sjáifstæði hefði verið ákveðið
að ríkið tæki á sig fulla ábyrgð á
Itennslumálum
I
í
Sá grænklæddi
enn á ferð
£v....
" GRÆNKLÆDDI maðm inn
í Norðurmýrinni hefur enn
:v háft sig í frainmi við sak-
láúsa vegfarendur, sem á-
ý; vallt eru konur. í fyrrakvöld
' um kl. 10 var kona nokk-
r.„ur„ á gangi skammt frá
gatnamótum Rauðarárstígs
og Miklubrautar. Koni þá
að henni maður, þrcif til
; bennar. en tók síðan til fót-
o,. anna, án þess að gera kon-
únni mein.
Konan kærði þetta til lög-
- reglunnar, og var leitað
;. lengi kvölds, en ekki fannst
tatfgur né tetur af þeim
grienklædda. Konan lýsti
honum þannig, að liann
hefði verið klæddur grænni
i úlpu, þunnhærður og vant-
að hefði eína framtönn.
' Kemiu? þessi lýsing vel heim
við lýsingu þá, sem aðrar
f könur hafa gefið á honum.
Þessi maður hefur haft
sig töluvert í frammi að
undajufömu, og hefur lög-
, reglan leitað haus, en án
-árangurs. Ér talið, að þarna
sé á ferðinni sami maður-
inn, og fyrir tveim árum
áreitti konur á svæðinu í
kringum Landsspítalann.
TÖKU KÚBUMYNDIR
BANDARÍKJAMENN notuðu einkum tvær tegundir flug-
véla til myndatöku, vegna rússnesku flugskeytastöðvanna á
Kúbu. Vélarnar eru sérstaklega byggðar til myndatöku úr lofti.
Hér sér framan á aöra tegundina: RF-101 Voodoo.
44. árg. - Miðvikudagur 13. febrúar 1963 - 35. ttl.
Ágætur afli
síldarbáta
ÁGÆTUR afli var hjá síldar-
bátum í fyrrinótt. Fengu þrettán
bátar samtals 12.350 tunnur af
FRÁSÖGN
AF BYLTING-
UNNI í ÍRAK
★ Beirút: Nýtt blað í írak, sem
kallast „A1 Hamahir” (Fjöldinn)
birti á þriðjudag nákvæma frá-
sögn af byltingunni í fylri viku
og sakaði Kassem hershöfðingja
um að hafa reynt að eyða hinum
þjóðernislegu öflum þjóðarinnar.
Abdul Ared ofursti hefur sent
sveit hermanna til hallar Feisals
konungs, er myrtur var 1958, þar
sem þeir eiga að standa heiðurs-
vörð. Flaggað var í hálfa stöng í
virðingarskyni við hinn látna kon-
ung. Sendiherra íraks í Peking,
Abdul-Hak Fadil, hefur tilkynnt,
kiuverska utanríkisráðuneytinu,
að hann sé ekki lengur fulltrúi
stjórnar sinnar. Hann hef-úr sent
lausnarbeiðni sína til Bagdad og
flutzt til hótels nokkurs. . Hann
var persónulegur vinur Kassems.
Kínverjar íhuga hvort þeir muni
viðurkenna nýju stjórnina í írak.
N< ORÐI JRL< ■ M 0N ID STOFNA
j FLUG MÁI LASAi IVI BAN IDa
síld. Var afli þeirra mismunandi
frá G50 tunnum upp í 2200 tiinn-
ur. Síldin veiddist öll á sama staíf
og áður, eða 18-20 mílnr út a£
Ingólfshöfða í Skeiðarárdjúpi. —
Veður var ágætt er bátamir fengu
afla sinn, og sömuleiðis var á-
gætis veður á miðnnum þar
syðra í nótt er leið, en þá köstuðu
aðeins þrír-fjórir bátar fyrir síld
í Djúpinu.
í gær lögðu tiu bátar úr Rvík-
urhöfn áleiðis á miðin og koma
þeir þangað' i kvöld. Höfrungur
II. var hæstur bátanna, sem fengu
síld í fyrrinótt, með 2200 tunn-
ur. Sá bátur, er fyrstur veiddi
síld eftir þann ógæftakafla, sem
hefur verið að undanfömu, er
Gullfaxi með 1200 tunnur. Síldin
var misjöfn. Vestmannaeyjabát-
arnir, sem eru að síldveiðum f
Skeiðarárdjúpi fóru allir me9
síldina til heimahafnar, en ekld
er tekið á móti annarri síld en
frá þeim til bræðslu í Eyjum ná
vegna þrencsla. Víðir II. fór með
sinn afla til Sandgerðis, en Höfr-
ungur II. fór með sinn afla til
Eskifjarðar.
Fyrsti báturinn, sem rær með
þorskanet frá Reykjavik á þess-
ari vertíð, Hannes Hafstein rérl
í gær, en afli hans var mjög rýr.
I" jfærkvöldi komu línubátar að,
en afli þeirra um þessar mundir
er lélegur.
Alþýðuflokks-
konur minnast
25 éra starfs-
Á fyrsta fundi allra norræhu
flugfélaganna, sem haldinn var
í Oslo dagana 25.-26 janúar sl.
var ákveðið að stofna Flugmála
• samband Norðurlanda. Satn-
bandið er stofnað með það að
márkmiði að stuðla að því að
Norðurlöndin vinni meir saín-
an að áhugamálum sínum á svíði
flúgliptar, og er þetta sam-
band m.a. byggt á samstarís-
sainningi milli Norðurlanda, er
samþykkt var af Alþingi 11.
april 1962. Af hálfu íslands
sóttu fundinn Baldvin Jónsspn
! hapstarréttarlögmaður og Leif-
ur Magnússon verkfræðingur.
Meðal umfæðuefna á fundinúm
voru tryggingar sportflugvéla pg
flugmanna, flugöryggismál, þjájf-
un flugmanna ,og kennara, flug-
vallamál, ríkisstyrkir til einlca-
sportflugs, reglur varðandi próf
og skírteini, tollmál og fleira.
Það vakti mikla athygli á fund-
inum hversu margir flugvellir eru
á íslandi, en hér eru skráðir 96
flugvellir, sem smáflugvélar geta
notað, og er það meira en Noregur
Finnland og Danmörk hafa til sam-
ans upp á, að bjóða.
Tillaga:kom fram varðandi rit-
gerðasamkeppni um fiugtíiál í skól-
um landanna og yrðu t.d. flug-
ferðir hafðar sem verðlaun.
Einkasportflug, sérstaklega svif-
flugið, er á ýmsan hátt styrkt af
því opinbera á Norðurlöndum eins
og víðar. Þessum peningum er talið
vel varið, því flugher og flugfé-
lög viðkomandi landa fá þannig
betri flugmenn til sinnar þjónustu.
Má í þessu sambandi benda á að
margir flugmenn hinna íslenzku
flugfélaga eru t.d. fyrrverandi svif
flugmenn. í Noregi og Svíþjóð eru
veittir fastir styrkir til hvers svif-
flugsnemanda og auk þess greitt
50-65% af kaupverði nýrra :svif-
flugna og tækja.
Ákveðið var að skrifa Norður-
landaráði um ýms vandamál éinka
flugsins, og jafnframt óskað eftir
nánara samstarfi við það um þessi
mál.
Rússar loka
★ Moskva: Yfirvöld í Rússíandi
hafa ákveðið að loka Móskvu-
skrifstofu bandaríska útvarpsfé-
lagsins National Broadcasting jCom
pany (NBC) þar eð félagið „hefur
dreift illgjörnum, andsovézkutn á-
róöri”, eins og það var orðað.
afmælis
KVENFÉLAG Alþýðu-
flokksins í R',ykjavík minn-
iSt 25 ára starfsemi sinnar
með því að konia saman
næstkomandi laugardag kl.
2,30 *e. h, ásamt nokkrum
gestum og flokksfólki til að
drekka sameiginlega eftir-
miðdagskaffi. Þátttaka til-
kynnist og allar upplýsingar
veittar í símuni 14314, Katr-
ín. Kjartansdóttir, og 10480
Aldís Kristjánsdóttir, og
ennfremur á skrifstofu
flQkksins. Félagskonur
mætið vel og stuudvíslega
kl. 2,30 og takið með ykkur
gesti.