Alþýðublaðið - 20.02.1963, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1963, Síða 1
Á ANNAÐ HUNDRAÐ V-ÍSLENDINGA KOMA HINGAÐ í HÓPFERÐ í SUMAR BLAÐIÐ hefur frétt, að hinn 14. júní í sumar komi hingað til lands hátt á annað hundrað ís- Iendinga frá Vestnrheimi. Fyrir þessu ferðalagi fólkf ns á forn- ar slóðir stendur félagsskapur íslendinga í Vancouver: Strönd- in. Það er ætlun þelrra vestur- íslenzku að taka á leigu stora þotn til hópferðarinnar yfir At- Iantshaf, og blaðið veit ekki betur en landar okkar muni dveljast hér eitthvað fram I júlí. Án efa eiga margir þessara góðu gesta ættingja á lífi á ts- landi. Þeim og öffrum til fróð- leiks, birtum við nafnalista hóp ferðarinnar á 11. síðu. A SKiÐUM IJOSEFSDAL ÞÆR fréttir bárnst í gær, að stjórn Sovétríkjanna hefði sent Bandaríkjastjóm tilkynningu, þess efnis, að á næstu þrem vikum yrðu nokkur þúsund sov- ézkra hermanna fluttir hurt frá Kúbu. Þá kvaðst bandaríska fréttastofan Associated Press hafa hlerað það í gær, að Kennedy forseti rnuni ætla að láta full- trúa sinn á Genfarráðstefmmni um afvopnun flytja nýja tillögu, og Ieggja þar fram, að farrtar verði fimm eftirlitsferðir á ári. — í stað 8-10, — sem Bandaríkja- menn hafa krafizt hingað til. Bandarískir sérfræðingar telja, að nú séu á Kúbu um 17 llisund sovéskir borgarar, þar af að minnsta kosti 6 þúsund hermenn. Er almennt talið, að í tilkynningu Sovétrikjanna sé átt við brottflutn ing á hermönnunum. Álitið er, að tilkynning Sovétríkj anna um brottflutning herliðs frá | Kúbu, muni gera stöðu Kennedys gegn væntanlegri gagnrýni í banda ríska þinginu, betri. Fréttin um tilkynningu Sovétríkjanna hefur vakiö mikla athygli, og er nú talið, að betri árangur kunni að nást á afvopnunarráðstefnunni í Genf. í gær héldu hlutlausu fulltrú- arnir á afvopnunarráðstefnunni lok aðan fund til að koma sér saman um miðlunartillögu, en það tókst þeim ekki. Þeir áttu að halda ann- an fund í morgun. AðalfuIItrúar stórveldanna, þeir Foster frá Bandaríkjunum, Godber frá Bret- landi og Kutsnetsov frá Sovétríkj- unum, snæddu hádegisverð saman í gær, en kunnugir segja, að ekk- ert samkomulag hafi orðið með þeim. , Eins og fyrr segir, kvaðst banda ríska fréttr| :tofan Associated Press hafa hlerað það í gær, að Kennedy, forseti, muni ætla aff láta fulltrúa sinn flytja nýja tillögu til að reyna heilindi Sovétstjórnarinnar. Fylgir það sögunni, að forsetinn ætli nú að leggja til að farnar verðí flmm eftirlitsferðir á ári í stað 8—19, sem Bandaríkjamenn hafa krafist til þessa. land 20-17 10. SlÐAN ER ÍÞRÖTTASÍÐAN í LOK nóvember 1962 nam heild- arfiskaflinn 704,6 þúsund lestum, en á sama tíma árið 1961 574,3 þúsund lestum. Heildaraflinn 1962 skiptist þannig, að 663 þús. lestir voru bátafiskur, en 39,6 þús. lestir togarafiskur. Af afla þeim, er birizt hafði á land í lok nóvember s.l., voru 424,5 þúsund lestir síld og er það mun meira en árið áður, en þá nam á sama tíma síldaraflinn 279,6 þús. lestum. Er litið er á skiptinu þorskafl- ans eftir verkunaraðferðum kemur þetta í Ijós (1962 til nóvember- loka): ísfiskur ...... 26.218 lestir Frysting 133.022 — Herzla 35.264 — Söltun 69.567 — Mjölvinnsla .. 3.084 — Innanl. neyzla 9.955 — á OKKUR er sagt að sumarið sé annars aðaltími hennar í íþrótt- unum. Hún er ÍR-ingur og frjálsíþróttagreinar hennar eru kringlukast og kúluvarp. Við náðum myndinni um síðastliðna helgi, og kunnugir munu strax átti sig á, aö stúlkan er komin í skíðalyftu. Nafnið? Fríður Guðmundsdóttir — og vinnur hjá Sambandinu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.