Alþýðublaðið - 20.02.1963, Side 11

Alþýðublaðið - 20.02.1963, Side 11
Framliald úr opnu foreldra hefur átt aðallega sök á. skilnaðinum, þá eigi að fá hinu forráð bamanna, enda sé það eigi. ólíklegra til að ala börnin vel j upp. Þetta ákvæði má sín einnig! mjög lítils í framkvæmdinni, því að oft liggur það engan veginn ljóst fyrir, hvort hjónanna átti aðallega sök á skilnaðinum. Venj- an hér á landi hefur eindregið gengið í þá átt, að telja rétt móð- urinnar sterkari til bamanna en föðurins, ef engin sérstök atvik leiða til gagnstæðrar niðurstöðu. í þessu sambandi setja lögin fram eina ófrávikjanlega reglu: Forráð hvers barns skulu vera ó- skipt hjá sama foreldri. Samkvæmt ákvæðum erfðalaga fellur gagnkvæmur erfðaréttur miili hjóna niður við skilnað að borði og sæng. Þrátt fyrir skilnaðinn að borði og sæng haldast önnur réttará- hrif hjónabandsins, en þau er nú hafa verið nefnd. Hjónabandinu hefur alls ekki verið slitið. Þess vegna er hjónum óheimilt að ganga í nýtt hjónaband, ef lög- skilnaður hefur ekki verið feng- inn. Sá aðili, sem slíkt gerir, hef- ur gerzt sekur um tvikvæni. — Samfarir við aðra teljast til hjú- skaparbrots á þessu tímabili. Þess var áður 'getið, að hjónum væri heimilt að taka upp sambúð að nýju, á meðan skilnaðarleyfið að borði og sæng er í gildi. Þurfa hjónin hvorki að gera reka að því að fá skilnaðarleyfinu hrundið né fá leyfi neins til hinnar nýju sam- húðar. Hjónabandið tekur þá aft- ur sitt fulla gildi með öllum rétt- indum þess og skyldum. Ef nú ósamlyndi segði til sín enn að nýju, þurfa hjónin nýtt leyfi til skilnaðar að borði' og sæng. Lögskilnaður er miklu afdrifa- rikari gerningur, en skilnaður að borði og sæng. Með lögskilnaði er hjónabandinu endanlega slitið, og það verður ’aldrei vakið upp að nýju. Réttaráhrifin verða því víðtækari. Oft fer lögskilnaður fram, eftir að hjón hafa verið skilin að borði og sæng áður. Stundum er þessu ekki svo farið. Það er að jafnaði dómsmálaráðuneytið, sem veitir lögskilnaðinn. Hjón, sem skilin hafa verið að borði og sæng í eitt ár, geta kraf- izt lögskilnaðar, enda séu þau á eitt sátt í þeim efnum. Ef hjónin hafa lifað tvö ár aðskilin sam- kvæmt skilnaðarleyfi að borði og sæng, getur annað hjóna gegn mótmælum hins, krafizt lögskiln- aðar. Eftir þessu ákvæði verður lögskiinaður þó ekki veittur, nema á ný hafi verið leitað sátta með hjónum, annað hvort af presti eða sáttanefnd. Nú hafa hjón lifað hvort í.sínu lagi í þrjú ár án þess þó að fá skilnaðarleyfi að borði og sæng, þá getur hvort hjóna um sig kraf- izt lögskilnaðar. Þó getur það '' hjóna, sem aðallega hafði valdið i samvistaslitunum, ekki vænzt i skilnaðar, nema sérstaklega standi t á. ' I Lögin nefna margs konar á- stæður, sem leitt geta til lög- skilnaðar. Þessar ástæður verða ekki raktar hér, heldur aðeins bent á, að lögin nefna sem skiln- aðarástæðu þriggja ára hvarf eða geðveiki maka, fangelsisdóm og hórdóm eða saurlifnaðarverknað, sem jafna má til hórs. Réttaráhrif lögskilnaðar mark- ast eðlilega mjög af þeirri stað- reynd, að nú er þeirri samvinnu og sambúð hiónanna, sem til var stofnað með hjónabandinu, alger- lega slitið. Fjárfélag hjónanna er ekki lengur fyrir hendi, og ganga þarf frá sameigninni í samræmi við fjármálaslitin. Eftir að lögskiln- aður hefur átt sér stað, fellur að fuRu niður gagnkvæm framfærslu skylda hjóna. Leysa þarf spurn- inguna um forræði barna. Gagn- kvæmur erfðaréttur fellur niður. Bóndi getur krafizt þess, að rétt- ur konunnar til að kenna sig við hann verði af henni dæmdur. — Þetta á einkum við, þegar eigin- maðurinn hefur borið ættamafn. Þegar hjón hafa verið skiUn lögskilnaði, er hjúskap þeirra al- gjörlega lokið. Þau geta hagað málum sínum sem ógiftar persón- ur. Samband þeirra er að lögum fullkomlega rofið. Ef þau vilja að nýju stofna til hjónabands sín á milli, eiga þau þess kost. En þá væri um að ræða nvtt hjónaband, sem óháð er hinu fyrra. J. P. E. r-íslen a mgar andið EiNS OG sagt er frá á forsíðu Al- þýffublaðsins í dag, eru á annaff hundraff Islendinga væntanlegir hingaff í hópferff í júní næstkom- andi. Hér fara á eftir nöfn þeirra: Amdal, Helga, Wash. - Amdal Ja- mes. Wash. - Anderson, S. A. Van- couver, B. C. - Arneson, Mrs. Clara, Spokane, Wash. - Benedikts son, Gisli, AVhite Rock, B. C. - Bergvinsson, Björn, Seattle, Wash. Bergvinsson, Mrs. B. Seattle, t Vancouver, B. C. - Sturlaugsson, I Vegas, Nevada, 8. Walter, Mrs. Mrs. Kristbjörg, Seattle, Wash. -! Tove, Seattle, Wash. 9. Sumar- Sumarlidason, H. M., Sumarlida-; lidason, J. E., N. Burnaby, B. C. son, Mrs. H. M. Alberta - Sum- 10. Thordarson, S. S., N.W. Se- mers, Mrs. L. E„ Vancouver, B. C. 1 attle, Wash. 11. Burt, Mrs. Emily, - Sveinbjörnsson, Gudrún, Van- Ontario, California, 12. McDonald, couver.'B. C. - Sveinsson, George Freda, Seattle, Wash. 13. Hyde, L„ Sveinsson, Mrs. G. L„ Seattle,! Mrs. W„ Savonne, Calif. 14. Burns Wash. - Thorlákson, B„ Thorlák- son, Mrs. B„ Alberta - Thorlákson, Hálfdán Thorlákson, Mrs. H„ Van- couver, B. C. - Thorson, Mrs. Wash. - Bjömsson, Tani, Björns- Emily, Vancouver, B. C. - Thor- son, Mrs. T. Seattla, Wash. - Crey, steinsson, Laugi, Thorsteinsson, Mrs. Maria, Lymound, Wash, - Mrs. L„ Point Roberts, Wash. - Christianson, Margrét, R. R. White Wallace, Dr. Thos, Wallace, Mrs. Rock, B. C. - Dall, Miss Nan G. T„ Wallace, Michel, Wallace, Vancouver, B. C. - Eastvoldð Har- Garth, Seattle, Wash. - Wathne, old M. Eastvold, Mrs. H. M. Se- Albert, Wathne, Mrs. A. Vancou- attle, Wash. - Eggertsson, David, ver. B. C. Eggertsson, Mrs. D. North Surrey, B. C. - Eggertsson, Miss Guðbjörg, Vancouver, B. C. - Einarsson, Mrs. 1- Farris, Mrs. Geira B. SeatUe, Rebecca, Coquitlam, B. C. Eyford, Wash. 2. Valdemarsson, Birgir, Vancouver, B. C. 3. Ii-win, Marion, N. E. Marysville, Wash. 4. Wells, Mrs. Jennie, Point Roberts, Wash. 15. Oddstead, Mrs. Stehpanie, San Francisco. 16. Sigurdson, Mrs. Elín, Vancouver, B. C. A BIÐLISTA ERU: gas, Nevada, 7. Darling, Miss Las Chris, Eyford, Mrs. C. S. Bumaby, B. C. - Einarsdóttir, Mrs. Thórunn N. Seattle, Wash. - Felsted, Egg- ert, Feldsted, Mrs. E. Vancouver, B. C. - Grimson, Sigmundur, Grim son, Mrs. S. Vancouver, B. C. - Grubbe, Edvin, Grubbe, Mrs. E„ Gmbbe, Miss Kristi, Grubbe, Miss Valerie Seattle, Wash. - Gudmunds' _ - . . . # son Ágúst, Vancouver B. C. - W f* n fj r\r\lf | fn r% Gudjohnsson, Ágúst, Gudjohnsson, * * M Mrs. A„ Seattle, Wash. - Guð- mundsdóttir, Miss Helga, Seattle, Wash. - Gunnarsson, Snorri, Gun- narsson, Mrs. S. Vancouver B. C. - Henrickson, Gunther, Hénrickson, Mrs. G. Vancouver B. C. - Hólm, 100 ára afmæli : Framh. af 16. síffu kina hans á Norðurlandi, og Har~ ald Salomon, medaljör í Kaup- Ella, N. E. Marysville, Wash., 5. mannahöfn sendi sem gjöf fagran Darling, Mrs. Thora, Les Vegas, myndskjöld, sem hann gerði í til- Nevada. 6. Darling, W. R. Las Ve- efni af sjötugsafmæli Georgs Gal- L01Í AÐ Afgreiffslurnar á tollbúffinni í Reykjavík verffa lokaffar eftir hádegi miffvikudaginn 20. þ. m. vegna jarffarfarar. Tollstjórinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð Húseignin Vitastfgur 10, Hafnarfirði, þinglesin eign Magnúsar Finn- bogasonar, verður, eftir kröfu lögmannanna. Eyjólfs Konráðs Jóns- sonar og Jóns Magnússonar seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 22. þ. m. kl. 3 e. h. — Uppboð þetta var auglýst í 62.,64. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins. Bæjarfógetinn í Hafnarfirffi. sters myntfræðings. Geta má þess, að út er komin Árbók fornleifafélagsins fyrir ár- ið 1962, og er hún helguð aldar- afmæli safnsins. Ritið er óvenji* mikið að vöxtum og með fjölda mynda og verður borið og sent til félagsmana innan skamms. Þá gaf Haraldur Ólafsson, banka sem Gunnlaugur, Hólm, Mrs. G. Van- .niður á liðunum. couver, B. C. - Jacobsen, Miss Agla, Seattle, Wash. - Johanesson, Mrs. L. Vancouver, B. C. - John- son, Björn S„ Johnson, Mrs. B. S„ Burnaby, B. C. - Johnson, John S„ Johnson, Miss Kristin, Seattle, Wash. - Johnson, Runólf, Johnson, Mrs. Pauline JVT. Seattle, Wash Framhald af 10. síffu. Ásbjörn sagði að lokum, að hið steinsteypta og tjöruborna gólf | ritari ausu frá Húsafelli, hefði haft áhrif á leikinn til hins sagnir herma, að Fjalla-Eyvindur verra, en það kom alveg jafnt hafi smíðað fyrir séra Snorra. Björnsson. Er ausan hinn bezti gripur. Þetta var 18. landsleikur íslend- inga í handknattleik karla. Úr- slit þeirra hafa orðið þau, að við höfum tapað 13, tveim hefur lok- ið með jafntefli, en þrír hafa unn- izt. Að lokum skal þess getið, að í spánska liðinu voru sex leikmenn Johnson, S.-, Johnson, Mrs. S. Van- úl’ hi.nu þekkta liði, Atletico Mad- couver, B. C. - Johnson, Thorvald- | rid- íslenzka liðið tekur þátt í ur Kjerúlf, Sask. - Jónsson, Biarni, hraðkeppni í Pamplona á morgun. Jónsson, Solveig, Jónsson, Ölver, Seattle, Wash. - Kerr. Mrs. Mary, Kelowna, B. C. - Kolbeins, Bjami, Kolbeins. Mrs. B. Vancouver, B. C. - Kristjánsson,' Snorri, Krist- jánsson, Ragnar, Seattle, Wash. - Magnússon, Gunnlaugur, Magnús- son, Violet, White Rock, B. C. - Magnússon, Jón, Magnússon Mrs. J„ Seattle, Wash. - Martin, Miss Edith A„ Las Vegas, Nevada - Maxson, Walter, Alberta - Mclri- tosh, Marie (Mrs.) Seattle, Wash. Olason, Rey, Olason, Mrs. R. Se- attle, Wash. - Olason, Sina, Seattle Wash. - Pálsson, Mrs. Emily H. Vancouver, B. C. - Pederson, Mrs. Ragn, Port Coouit.lam, B. C. - Rosvvick, Mrs. Halldóra, Seattle, Wash. - Scheving, Mrs. Emma, Se- attle, wash. - Scheving, Steve, Sche ving, Mrs. Anria, Seattle, Wash. - Sigurdsson, Harold, Sigurdson, Mrs. H. Vancoriver, B. C. - Sig- nrdson, .John, Sigurdson, Mrs. J„ Vancouver, B. C. - Sigurdson, Lóa, (Mrs.) Vancouver. B. C. - Sig- urdson, Mundi, Sigurdson, Mrs. M„ Vancouver. B. C. - Sigurdson, I Sigurbiörn, Signrdson, Mrs. S„ | Vancouver. B. C. - Skafel, Miss Jónina, Vanvouver St„ Victoria, B. C. - Skúlason. Mrs. Lóa, Van- couver, B. C, - Sonhusson, Mrs. Jennie, Bellingham, Wash. - Ste- fánsson, Óli, Stefánsson, Mrs. Ó. Að lokum má geta þess, að f jór- ir erlendir gestir koma hingað i tilefni afmælisins. Eru það Nils Clevc, þjóðminjavörður frá Finri- landi, Hilmar Stigum, prófesscur frá Noregi, Sverri Dahl, þjóðminja vörður frá Færeyjum og P. V. Globe, þjóðminjavörður og for- stjóri National Museet í Kaup- mannahöfn. Astarhringurinn verffur sýndur í síffasta sinn í kvöld. Þóra Friffriks- dóttir og' Erlingur Gíslason í hlutverkmn sínum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. febrúar 1963 f j,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.