Alþýðublaðið - 20.02.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 20.02.1963, Síða 14
DAGBÓK Húsmæð'rafélag Reykjavíkur Hin vinsælu saumanámskeið félagsins byrja nú aftur. Kon ur sem ætla að sauma hjá oSckúr fyrir páska gefi sig fram sem fyrst í eftirtöldum símum, 14740, 33449 og 35900. Árshátíð Borfffirðinsafélacsins hefst á morgun kl. 20 í Sjálf- stæðishúsinu. Upplýsingar í símum 15552, 16400 og 17585. fyrramálið. Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.10 í Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- Ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vmeyja. Á morg- -un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 íerðir), Vmeyja, Kópaskers, Þórsliafnar og Eg- Élsstaða. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá New York kl. 06.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.30. Kem- ur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30 Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 08.00. Fer til Oslo, Khafnar og Helsingfors kl. 09.30. Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss kom til New York 17.2 frá Dublin Oettifoss fór frá New York 12.2 til Dublin Fjallfoss fer frá Keflavík í kvöld 19.2 til Rvíkur Goðafoss fer frá ísafirði £ kvöld 19.2 til Súgandafjarðar, Flateyrar, Stykkishólms og Faxaflóahafna Gullfoss fer frá Khöfn í kvöld 19.2 til Leith og»- Rvíkur Lagarfoss kom til Hám borgar 18.2 fer þaðan til Kriát- tansand, Khafnar og Rvíkur Mánafoss fór frá Reyðarfirði í morgun 19.2 til Hafnarfjarðar Og Rvíkur Reykjafoss fer frá Vmeyjum í kvöld 19.2 til Fá- skrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Raufarhafnar, Hríseyjar, Akur- eyrar, Siglufjarðar, Vestfjarða- Og Faxaflóahafna Selfoss fór £rá New York 13.2 til Rvíkur Tröllafoss fer frá Rotterdam 22.2 til Hull, Leith og Rvíkur Tungufoss fer frá Hafnarfirði í kvöld 19.2 til Húsavíkur og Siglufjarðar og þaðan til Bel- £ast, Lysekil, Khafnar og Gauta fjorgar. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Akureyri kl. 17.00 £ dag á vesturleið Esja kom til Bíldudals kl. 14.30 í dag á norð- urleið Herjólfur fer frá Vm- eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur Þyrill er í Rvík Skjald- breið fer frá Rvík kl., 18.00 í dag vestur um land til Akur- eyrar Herðubreið kom til Borg- arfjarðar kl. 13.00 í dag á suð- urleið Baldur fer frá Rvík ann að kvöld til Rifshafnar, Gils- Cjrða- og Hvammsfjarðahafna. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt til Limeriþk á morgun fer þaðan 3. þ.m. til Rím, Grimsby og R- Víkur Arnarfell er í Middles-. miðvikudagur borough Jökulfell lestar á Austfjörðum Dísarfell er á Húsavík Litlafell er á leið til Rvíkur frá Akureyri Helgafell fór í gær frá Odda áleiðis til Austfjarða- og Norðurlands- hafna Hamrafell fór 15. þ.m. frá Aruba, er væntanlegt til Hafnarfjarðar 8. þ.m. Stapafell fer væntanlega í dag frá Berg- en áleiðis til íslands. Utiansdelid: daga nema sunnudaga 5- Bæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308 Þing- hóltsstræti 29A. Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, -7. Lesstofan op- in í’rá 10—10 alla daga nema taugardaga 10—7. sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið aila daga 5—7 nema laugardaga og sunruidaga. Útibú við Sól- heima 27. OpiS kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú HofsvaHagötu 16, opið 5.30—7.30 alla taga nema laug- ardaga og sum-udaga. RóUasafn Dagsnrúnar er opið töstudaga kl. 8- 10 e. h. Laugar daga kl. 4—7 -i. h. og sunnú- daga kl. 4—7 /■ h. Árbæjarsafn er lokað nema fyr- ir hópferðir tilkvnntar áður í síma 18000 Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16,00. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjasafnið og Listasafn ríkisins eru opin sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og la ig ardaga kl. 13,30—16,00. Kvöld- og nætnrvörður L. R. í dag: Kvöldvakt ki 18.00—00.30 _ Á kvöld- vakt: Magnús Þorsteinsson. Á næturvakt: Halldór Arinbjarnar Slysavarðstofan í Heilsuvemd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvem virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Kópavogsapótek er opið alla Virka daga frá kl. 09.15—08.00 laugaidaga frá kl 09.15—04.00. Minningarspjöld Kvenfélagrs Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttir, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Bjarmahlið 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. Minningarsjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir töldum stöðum: Hjá Vilhelin ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-Njarðvík. Munið minningarspjöld orlofa- sjóðs húsmæðra fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Aðalstræti 4 h.f. Verzluninni Rósa, Garðastræti 6, Verzlun inni Halli Þórarins, Vestur- götu 17, Verzluninni Miðstöð- in, Njálsgötu 102, Verzluninni Lundur, Sundlaugaveg. 12, Verzluninni Búrið, Hjallavegi 15, Verzluninni Baldursbrá, Skólavörðustíg, Verzluninni Tóledó, Ásgarði 20-24, Frú Herdísi Ásgeirsdóttur, Há- vallagötu 9, Frú Helgu Guð- mundsdóttir Ásgarði 111, Sól- veigu Jóhannesdóttir, Ból- staðarhlíð 3, Ólöfu Sigurðar- dóttur, Hringbraut 54, Krist- ínu L. Wgurðardóttur, Bjark- argötu 14. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð ísa- foldar, Austurstræti, Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52, Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Reykjavik ur Apótek, Holts Apótek Lang holtsvegi, Garðs Apótek Hóim garði 32, Vesturbæjar Apótek. mundsson, Öldugötu 9. í, Hafnarfirði: Valtýr Sæ- Minningarspjöld menningar- og minningarsj óðs kvenna fást & þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlua Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Ilelga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg -3. Bazar Kvenfélags Hallgríms- kirkju verður haldinn þriðju- daginn 19. febrúar í Góðtempl arahúsinu. Félagskonur góð- fúslega komi gjöfum sem fyrst til frú Þóru Einarsdóttur Engihlíð 9. Sími. 15969, frú Sigríðar Guðmundsdóttur Mímisveg 6. Sími 12501 og Að alheiðar Þorkelsdóttur Lauga veg 36. Sími 14359. Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð Hafnarfirði. Minningarspjöld Kvenfélags- ins „Keðjan“ fást hjá: Frú Jó- hönnu Fossberg, sími 12127. Frú Jónínu Loftsdóttir, Miklu braut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43. sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarásvegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. í Hafnarfirði hjá frú Rut Guð- mundsdóttur, Austurgötu 10, Sími 50582. Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Í4 20. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLA9IÐ Útíhú Bílasmiðj- unnar á Selfossi Selfossi, 16. febrúar: Fyrir um það bil einu ári setti Bílasmiðjan í Reykjavík á stofn útibú hér á Selfossi. Starfsemin er í leiguhúsnæði og húsrými ekki mikið. Föstudaginn 15. þessa mán- aðar buðu forráðamenn BOasmiðj unnar frét'tamöniium og fleirum á vinnustað útibúsins. Tilefnið var,' að leyfa viðstödd- um að sjá bíl er lokið hefur verið aðbyggja yfir f.vrir sérleyfishaf- ann (Akureyri—Húsavík) Aðal- stein Guðmundsson. Þetta er vagn með drifi á öllum hjólum, svo kall- aður trukkur með tvöfaldri aftur- „hásingu”, ættaður frá vamarlið- inu á Keflavíkurflugvelli. Blaðinu barst fyrir helgi eftir- farandi frá Þórði Rurtólfssyni, öry ggismálast j óra. VEGNA sprengingar, sem nýlega varð í ammoníumnitrati í verk- smiðju Aktiebolaget Typpi OY, Uleáborg, Finnlandi, hefur af eðli- legum ástæðum nokkurs uggs gætt meðal manna í sambandi við rekst- ur Áburðarverksmiðjunnar í Gufu nesi. Við fyrirspurn minni varðandi orsakir sprengingarinnar hefur mér borizt svar frá forstjóra i finnska öryggiseftirlitsins. Segir j hann þar, að nefnd sú, sem skipuð var til að rannsaka orsakir slyssins, hafi ekki enn lokið störfum og nið- urstöður henar liggi því ekki fyr- ir, en við bráðabirgðaathugun hafi tvö atriði komið í ljós, sem ætla megi að orsakað hafi sprenging- una. Atriði þessi eru yfirhitun á am- moníumnitrati á einu stigi fram- leiðslunnar og tilvist lífrænna efna eða óhreininda í ammoníumnitra- tinu. Þá gefur svar forstjórans til kynna, að framleiðslukerfi finnsku verksmiðjunnar sé á annan veg en Áburðarverksmiðjunnar og þannig að litlar líkur geta talizt fyrir því, að í Áburðarverksmiðjunni geti myndazt það ástand, eða svipað því, sem á þessu stigi málsins er talið líklegt að valdið hafi spreng- ingunni. Billinn er með 27 sætum, og allt handbragð vel af hendi leyst. — Kostnaður við yfirbyggingu sem þessa sögðu ráðamenn vera 350 þúsund krónur. Þetta er að sjálf- sögðu mjög öruggt farartæki á torfærum vegum. En slíkt getur einmitt oft borið við á fyrmefndri sérleyfisleið. Forráðamenn Bílasmiðjunnar sögðu, að þetta lag á yfirbyggingu vagnsins, gæti kallast „Selfoss- módel”. Þeir gátu þess einnig, að reynslan myndi sýna. að heppilegt væri fyrir Bílasmiðjuna, að hafa komið þessari st.arfsemi af stað hér á Selfossi. Með því skapaðist, beint og óbeint, samkeppni milli þessarra tveegja deilda, en fram að þessu hefur Bílasmiðian ekki átt neinn slíkan keppinaut. Að siálfsöeðu er það fagnaðar- efni á Selfossi, hvert bað framtak, sem orðið getur til fiölbreytni í störfum. oe til örvonar og aukn- ingar atvinnu á staðnum. Það er full ástæða að óska fvrirtækinu til hamineiu með þessa glæsilegu byrjun, er til s^nis var. Jafnframt að óska eiganda bílsins gæfu og' gengis me'ð þennan örugga far- kost. Guðni Jónsson. ÓSKABÖRN AKUREYRAR ÞEGAR Akureyrarbær varð 100 ára í sumar þar þess beðið með nokkurri eft- irvæntingu hver yrði hinn fyrsti borgari á nýrri öld. Allur afmælisdagurinn leið, án þess að borgarinn léti sjá sig. Það var fyrst á 6. tíman- um, að morgnl 1. sept. á nýrri öld Akureyrar, að lijón unum Gyðu Einarsdóttur og Ólafi Gunnbjömssyni, veitingaþjóni, Grænugötu 8, fæddist sveinbarn, og á 8. tímanum sama morguninn fæddist hjónunum Helen Þorkelsson og Björgvin Leónardssyni meybarn. Voru þá fædd óskabörn bæjarins, sbr. það máltæki, að eigi hjón son og dóttur fyrst barna, þá séu það óska börn. ££[E«JÖI Bmwm Til AlþýSisEsiaðsins, Reykjavík Ég óska að gerast áskrifandi að Alþýðublaðinn Nafn........ Heimilisfang

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.