Alþýðublaðið - 20.02.1963, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 20.02.1963, Qupperneq 16
STÆESTA farþegaflugvél veraldar — rússncska vél- • in TU-114 — lenti fyrir »•.. . . ' f t • ' Lundúnaflugvelli. Hún var að sækja hóp 170 brezkra verzlunarmanna, sem ætluðu ' i'X ‘ nir'Xn Itnln’ímii í Mnclrirll Myndin sýnir flugfrcyjurnar, sem buðu Bretana velkomna nra borð. M® 44. árg. — Miðvikudagur 20. febrúar 1963 - 41. tbl. Heimskunn söng- kona kemur hér fram á tónleikum HIN HEIMSKUNNA austurríska söngkona, Irmgard Seefried kom til Reykjavíkur í gær, en hún syngur með Sinfóníuhljómsveit- inni í Háskólabíó í kvöld og á íöstudagskvöldið. Einnig komu með henni prófessor Eric Werba, sem leikur undir á tónleikunum, og þýzki hljómsveitarstjórinn Gústav König, sem stjórnar tón- leikunum á föstudagskvöldið. Irmgard Seefried er heimskunn ljóða- og óperusöngkona. Hún hef ur sungið við helztu óperuhús Evrópu og Ameríku og haldið tón- leika víða um heim. Hún hefur einnig sungið inn á fjöldamargar hljómplötur. Á tónleikunum í kvöld syngur hún eingöngu ljóða- lög eftir Schumann, Schubert, Brahms og Richard Strauss. Eric Werba, sem leikur undir á píanó, er prófessor við tónlistarháskól- Framh. á 5. síðu ÞRIR rússneskir rithöfundar, sem kallaðir hafa verið „nýir Pasternakar“, vegna baráttu sinnar fyrir auknu frelsi Sovétlistamanna, hafa hafnað á geð- veikiahæli. Bækur eftir þá alla hafa birzt á Vestur- löndum. Frá þessu segir í síðasta tölu- Maði brezks stórblaðsins „The Sunday Express“. Samkvæmt hinni nýju „frjáls- «eeðisstefnu“ Krústjovs á nú svo «ð heita, að engan sovétborgara waegi lineppa í fangelsi af pólitísk- «un ástæðum. Örlög rússnesku rit- ttiöfundanna gefa visbendingu um, «tð hin kommúnistisku stjórnarvöld hafi nú fundið áhrifaríka aðferð til þess að komast í kringum þetta ákvæði — með eða án vitundar Krústjovs. Rithöfundarnir eru: VALERIY TARSIS, um sextugt, sem tvær skáldsögur hafa verið birtar eftir í Bretlandi. Handrit- inu var smyglað frá Rússlandi. MICHAEL NARITZA, 53 ára tWtVWltWMWWWWWWWWWWWWHWVWMWW // BALL" ÁRSINS ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Blaðamannafélag íslands haldi svokallað „pressuball” laugardagskvöldið 2. marz næstkomandi. Verður „ball- ið” haldið í nýja salnum á Hólel Sögu, og verður það fyrsti almenni mannfagnað- urinn í þessum glæsilegu húsakynnum. „Ballið” hefst með kvöld- verði klukkan sjö um kvöld- ið. Aðalræðu kvöldsins held- ur Gunnar Gunnarsson rit- höfundur, en auk hans koma fram á „pressuballinu” marg ir i fremstu röð íslenzkra listamanna. Það er ætlunin, að „Pressuball” verði fram- vegis árleg skemmtun, sem mikið kveður að í skemmt- analífi þjóðarinnar. Erlendis er sá siður í há- vegum hafður, að blaðamenn haldi slíkt pressuball árlcga, og eru þær skemmtanir jafn an aðalskemmtihátíð hvers árs. Það er von B. í„ að „pressuballið” hérlendis' geti einnig orðið ball ársins á ís- landi. gamall myndhöggvari og rithöfund iu- í Leningrad. Ævisaga hans í skáldsöguformi kom út í Vestur- Þýzkalandi fyrir tveimur árum. VOLPIN-ESSENIN, sem ljóð og ritgerð um heimspekileg efni hafa birst eftir í Bandaríkjunum. Hon- um hefur nú verið sleppt úr geð- veikrahælinu — en var um leið stimplaður sem svartamarkaðs- braskari í rússneska blaðinu Ogon- ek. Við þeim glæp getur legið líf- látshegning í Sovétríkjunum. Af sögum Tarsis verður naum- ast annað ráðið en að hann hafi séð fyrir hvernig fara mundi fyrir honum. Þannig hermir önnur frá J rússncskum menntamanni, sem. ác- angurslaust reynir að brjóta af sér | hlekki skoðanakúgunarinnar og 'fflR varaður við því, að hann eigi á hættu að verða úrskurðaður geð- veikur „að góðri og gamalli rúss- neskri hefð“. t í nokkrum köflum er engu lík- ara en rithöfundurinn sé að vara lesendur við hugsanlegum örlög- . um sínum og biðja þá að trúa á andlegt heilbrigði sitt hvað sem þeir kunni að heyra. I Naritza var handtekinn þremur i mánuðum eftir að bók hans birtist og ári eftir að hann hafði sent Krústjov forsætisráðherra eintak ásámt með bréfi, þar sem hann mót mælti hverskyns liöftum á rúss- -neskfi list. Nokkrum vikum eftir handtök- una var konu hans sagt, að útvega honum verjanda og tjáð, að réttar höld yfir honum mundu fara fram fyrir luktum tíyrum og að hann kynni að fá allt að sex ára fang- elsi fyrir afbrot sitt. Þó fór svo að lokum, að Naritza var færður á geðveikrahæli. Og þar sat hann, þcgar síðast fréttist I — seint á síðastliðnu ári. Þjódminjasafn íslands 100 ára: AFMÆLIÐ HALDIÐ HÁ- TÍÐLEGT Á SUNNU 100 ARA afmæli Þjóðminjasafns- ins verður haldið hátíðlegt næst- komandi sunnudag eins og gert hefur verið að liðnum hverjum aldarfjórðungi til þessa. Á sunnu- dag verður samkoma í hátíðasal Iláskólans, og einnig verður þá opnuð sýning í bogasal Þjóðminja safnsins á tréskurði frá lið'num öldum, og verður þar reynt að draga fram megin línur í þróun tréskurðarins frá fornöld til loka' 19. aldar. ! Afmælisritið „Hundrað ár í ‘ Þjóðminjasafni” kom út fyrir jól- in, en kemur nú út í annarri út- gáfu með, stuttum enskum skýr- ingatextum. Þá gefur Póststjórnin út tvö ný frímerki í tilefni afmæl- isins, og koma þau í dag. Á fundi með blaðamönnum í gær sagði Kristján Eldjárn, Þjóð- minjavörður, að safninu hefði bor- izt ýmsar gjafir í tilefni afmælis- ins. Börn Jóns biskups Helgason- ar, þau Annie, Cecilie, Þórhildur og Páll Helgason, færðu safninu að gjöf allar hinai- mörgu teikn- ingar, sem faðir þeirra gerði af íslenzkum kirkjum á vísitazíuferð- um sínum. Eru það myndir af flest um íslenzkum kirkjum, sumar að vísu hálf unnar. Ásmundur Jónsson frá Skúf- stöðum og frú Jenny Guðmunds- dóttir í Hafnarfirði gáfu safninu uppskrift á dánarbúi Sigurðar málara, þá er var í fórum syst- Framh. á 11. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.