Alþýðublaðið - 13.03.1963, Side 2
Rltstjór^r: Gisli J. Asiþórsson (áb) og Benedikt Gröndal,—Aðstoðarritstjórl
Björgvi'i GuCmumlsson — Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar:
14 kOO - 14 JOJ — 14 003. Auglýíingasími: 14 906 — Aðsetur: AlþýðuhúsiS.
— Prentjsmiöja Alpýíiublatinns, Hveríisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00
6 mánuöi. X lausasulu kr. 4 00 eint. tftgefandi: Alþýöufiokkurinn ~
S , \ , t
: FJÓRIR SIGRAR
i0J/ ‘
PJÖGUR MAL, borin fram af núverandi síjóm
arflokltum, hafa valdið stórbreytingum á þjóðfé-
lagi íslendinga. Stjómarandstaðan, framsóknar-
xnenn og/eða kommúnistar, hafa barizt gegn þess-
nm málum öllum, en beðið ósigur. Nú em kosn-
ingar í nánd, og verða þessir flokkar að svara
þeirri spurningu, hvort þeir mundu breyta um
«tefnu í þessum málum, ef þeir fengju aðstöðu til.
Málin eru þessi:
lj KJÖRDÆMAMÁLIÐ. F i'ams óknann enn
-börðust hetjulega gegn hinni nýju kjördæmaskip-
^un og fordæandu hana með öllum þeim stóiyrð-
nm, sem þeim komu til hugar vorið 1959. Þeir
xfengu nokkum stuðning þá, en reynslan af kjör-
•dæmaskiptingunni hefur orðið slfk, að nú hreyfir
^enginn andmælum, ekki einu sinni Tíminn. Mundu
| framsóknarmenn breyta kjördæmaskiptingunni aft
’ur, ef þeir gætu? Ef þeir svara ekki játandi, við-
nrkenna þeir, að stjórnarflokkamir hafi haft rétt
fyrir sér 1959.
2Í LANDHELGISMÁLIÐ: Stjómarandstaðan
foarðist gegn lausn landhelgismálsins með sigri ís-
lendinga. Þegar ráðamenn komma og framsóknar
Jætluðii að vísa málinu til fólksins, hmndi andstað-
^an eins og spilaborg. Fólkið var fylgjandi hag-
istæðri lausn málsins. Mundu Framsóknarmenn og
Ikommar rifta þessari lausn, ef þeir fengju aðstöðu
j til? Mundu þeir fóma grunnlínuútfærslunni og
taka upp stríð við Breta aftur? Þessu verða þeir
*að svara.
3) TRYGGINGAMÁLIN. í ivinstri stjóminni
veyndist ókleift að fá framsókn og komma til ao
igera stórbætur á tryggingalöggjöfinni. Núverandi
stjórn hefur gert þessar umbætur, og eru trygg-
ingamar nú tekjuskipting á 600 milljónum króna
( anil-li þegna þjóðfélagsins. Mundu framsókn og
kommar snúa þessu hjóli til baka í íhaldsátt?
4) FRJÁLSA VERZLUNIN. Einn mesti sigur
viðreisnarinnar er afnám verzlunarhafta og gjald-
1 «eyrisskorts ásamt myndun gjaldeyrissjóða. Fram-
i tsókn berst á móti vaxtastefnu stjómarinnar og
! frystingu sparifjár, sem standa undir gjaldeyris-
sjóðnum og verzlunárfrelsinu. Mundu andstöðu-
flokkárnir eyða gjaldeyrinum, taka upp verzlunar
1 höft og gjaldeyrisskömmtun? Það ivirðist vera aug-
i Ijós afleiðing af -stefnu þeirra, en mundu þeir
! standa við það?
! Lándsmerm hafa tekið eftir ósigrum stjórnar-
andstöðunnar í þessum stórmálum. Hún vill fá að
Vita, hvort þeir hafa ekkert af þessum ósigrum
! laert. Hver þessara ósigra framsóknar og komm-
únistai "var sigur fyrrr íslenzku þjóðina.
,
Á /■; f ;
% V ^
WM
. :.
'
■
I U ‘
;; ;•,;
■;; ■
.
S;i
þarna sýnd verk eftir Ásgrím,
Jón Stefánsson og Kjarval. Sýn
ingin var haldin í Pushkin lista
safninu, og sýnir mynd okkar
komu fyrstu sýningargcstanna.
YFIR 51.000 mauns sótti ís-
lenzku málverkasýninguna, sem
fyrir skemmstu var haldin í
Moskvu. Eins og sagt hefur ver-
ið frá í Alþýðublaðinu, voru
ÞAÐ ER EINS og náttúran sjáif
sé að verða áttaviHt. Krókusar,
páskaliljur, jafnvel gladiólur, eru
farnar að gæjast upp úr moldinni,
forvitnilegar og spyrjandi: „Er orð-
ið bjart og hlýtt? er kominn fóta-
ferðatími?“. — Ég kemst varla upp
-jc Er náttúran aS verða áttavilt?
ic Hlýindin narra blómin upp úr moldarskjólinu.
-fc Hvoru ber aff trúa, náttúrunni effa almanakinu?
I
i
r
I
í
■
:
með moðreik fyrir hræddu fólki.
Það talar um að hlýindin séu stór-
hættuleg. Það segir, að þetta bendi
til slæms árferðis, að það geri
kást, að vorið verði hart — ög
svo hristir það höfuðin — og jafn-
vel fer að smjúga geigur í hugskot
mitt. Maður stenzt ekki þennan á-
\-óður.
KONA SAGÐI VIÐ mig í gær,
hún var að tala um garðinn siná:
„Sólin og hlýjan eru að narra
þessi grey upp úr moldarskjólinu.
méf lízt ekkert á þetta“. — En
mér lízt á þetta, þrátt fyrir allt
og allt. Hvers vegna ættu hlýind-
in í vetur að benda til þess að það
-geri kast og að það verði hart vor?
Er það nokkur sönnun fyrir því
að hann geri mikla snjóa og frost-
hörkur, þó að veðurblíða hafi í
raun og veru verið í allan vetur.
— og þó sérstaklega núna í heil-
an mánuð? Ég trúi því ekki.
ÉG VEIT BARA ÞAÐ, að síðan
ég var ungur, hafa veturnir orð-
ið æ mildari. Það er t. d. með þenn
an vetur. Ég var að reyna að rifja
upp. fyrir nvér, hveaær hafi verið
snjór I vetur, og þó að ég vlti að
þáð, hafi komið snjór, þá man ég
alls ekki hvenær hann var. Ég var
að tala við bifreiðarstjóra. Hann
I
sagði: ,,Ég get ekkí sagt, að ég.
hafi nokkurn tíma þurft að setja
upp snjókeðjur i vetur — og það
er í fyrsta skipti síðan ég fór að
aka bíl“.
I ÉG SAGÐI, AÐ veturnir liefðu
orðið æ mildari, síðan ég var ung-
ur. Hins vegar get ég ekki sagt
það sama um sumrin. Ég man eftir
svo miklum iiitum niður við sjóinn
og sandinn, áð sandurinn var heit
ur, að grasið á sjávarbökkunum
var heítt, já, jafnvel flugurnar
voru með slen — þó að þær hafi
ef til vill ekki beinlínis sprungið
úr hita. En nú komá varla svona
miklir hitar.
ÉG SAGÐI FYRIK hálfum mán-
j uði, að það væri farið að bera á
því, að fólk væri að byrja að taka
til í görðunum sínum. Þetta fer
í vöxt. Á sunnudaginn sá ég fólk,
! ótrúiega víða, vera að tína bréfa-
rusl úr görðum. Það var með hríf-
! ur og rakaði ruslinu saman og
svo var það með fötur og bar það
burt. Ekki er róð nema í tíma
j sé tckið. Það -er ekki aðeins nátt-
úran, sem virðiat vera áttavillt,
| heldur er mennfólkið sjálft orð-
l ið eitthvað ruglað.
ÞVÍ AÐ IIVAÐ svo sem blómia
segja, og grösin, og mosinn — og
öll náttúran, — þá segir alman-
akið, að enn sé vetur. Hins vegar
verðum við að muna það, að við
höfum ekki búið til grösin, hvað
þá sólina eða hlýjuna — og við
getum því ekki þakkað okkur gróð
ur og græn grös nema þá að ör-
litlu leyti, en almanakið höfijm við
búið til. Er það ekki hrokagikks-
háttur af ókkur að halda því fram,
að náttúrunni hljóti að skjátlast,
en almanakinu ekki?
.. %■ '•
Ilanncs á horninu. /
NýkomiB
Svört kjólaefni og svartir sokto*
ar. f
Einnig efni í úlpur, sportskyrth
ur, gallabuxur og margt fl.
Verzliinin, Snót,
Vesturgötu 17.
2 13. marz 1963 ~ AIÞÝÐUBLMIS