Alþýðublaðið - 13.03.1963, Page 7
HIN SIÐAN
-SMÆLKI
Biðillinn-. — Mig langaði til að
ræða við yður um hana dóttur yðar.
Faðirinn: — Hvað tiefur hún nú
verið að gera af sér?
★
Jói: — Eg skil ekki hvernig þú
ferð að því að þekkja tvíburasyst-
urnar í sundur.
Bói: — Það er auðvelt. Rúna
roðnar nefnilega alltaf, þegar við
mætumst á götu.
★
Hann: — Heyrðu, hann litli bróð-
ir þinn sá okkur kyssast áðan. Hvað
á ég að gefa honum, svo hann segi
ekki til okkar?
Hún: — Hann tekur yfirleitt tutt-
ugu og fimm kall.
★
— Eru foreldrar þínir búin að
iáta í Ijós skoðun sína á því að
við ætlum að gifta okkur?
. — Nei. Pabbi hefur ekki sagt
sitt álit ennþá, og mamma bíður til
þess að geta verið á annarri skoð-
un en hann.
★
Hann.- — Það eru tveir menn,
sem ég dáist mjög að.
Hún (háðslega): - Hver er hinn?
— Hún Maja er leynilega trú-
lofuð.
- Hvernig veiztu það?
— Hún sag'öi mér það.
★
— Svo þú ætlar að giftast þess-
um lögregluþjóni?
— Já, veiztu ekki, að það varðar
við lög að óhlýðnast lögreglunni.
★
— Hvað ætli ég þurfi að borga
fyrir leyfisbréf?
— Það get ég auðveldiega sagt
þér. Það kostar 75 krónur og svo
kaupið þitt um hver mánaðamót, það
sem eftir er ævinnar.
★
— Það rignir eins og hellt sé úr
fötu, og ég hef áhyggjur vegna þess
að konan mín er niður í bæ.
— Blessaður vertu, hún fer bara
inn í einhverja búð.
— Það er nú einmitt það, sem
ég hef áhyggjur af.
★
- Hvernig stóð á því, að þau
giftust?
— Blessuð vertu, þetta byrjaði
allt í mesta vinskap og bróðerni,
ætluðu bara að vera góðir vinir, en
skiptu svo um skoðun.
„£g ætla að
verzlunina takk '
BANDARÍKJAMENN hafa orð Það sakar ekki að geta þess aí)"
á sér fyrir að vera stórtækir í lokum, að umræddur Bandaríkjs
kaupum sinum þegar þeir koma maður á antikverzlun í HoUy
inn í antikverzlanir í Evrópu. Sá wood. Á ferð sinni í Englamfft
sem hér segir frá hefur þó senni
lega slegið 511 met í þessu sam
bandi því hann keypti heila verzl
un og greiddi' verð hennar um-
svifalaust.
Maður að nafni Bernhard Eves
hefur lengi rekið antikverzlun í
London. Fyrir skömmu kom 53
ára gamall Bandaríkjamaður inn
í verzlun hans og sagði: Þetta er
hugguleg verzlun, — þér hafið
margt góðra muna á boðstólum.
Ég ætla að fá verzlunina, takk.
Eftir að kaupmaður og kaup-
andi voru orðnir ásáttir nm verð
ið tók sá síðarnefndi upp tösku
fulla af fimm punda seðlum og
staðgreiddi umsamda upphæð.
— Ég varð alveg mállaus af
undrun, sagði Eves síðar. Ég hafði
aidrei séð þennan mann áður. En
allt í einu var hann orðinn cig-
andi alls sem var í verzluninni.
keypti hann antik gripi sem fylla
mundu 19 stóra vörubíla, 'og Vildl
gjarnan kaupa meira.
DALÆTI Petro Aiellos á ilnt»
vötnum kom honum ál kaldam
klaka hér fyrir skömmu.
FJÓRBURA-
FÆÐING
Tuttugu og s jö ára gömul
kennslukona í Riga í Lettlandi
eignaðist fyrir skömmu fjórbura.
Þar sem þetta voru allt drengir,
ákvað hún að láta þá heita í höf-
uðið á rússnesku geimförun-
um, Juri (Gagarin), Herman (Tit-
ov), Andrijan (Nikolajev) og Pavel
(Popovitsj). Drengjunum mun öll-
um hafa heilsast vel.
Nokkru eftir að þetta skeði, eign
aðist bandarísk kona, búsett í
Philadclphiu, einnig fjórbura, þrjá
drengi og eina telpu. Skömmu eft-
ir fæðinguna dóu þrjú barnanna,
en eitt mun lifa enn. Börnin fædd-
ust þrem mánuðum fyrir tímann.
Þátturinn „Við, sem heima
sitjum", hefst kl. 14.40 í dag.
Þá les Sigurlaug Bjarna-
dóttir flmmta lestur skáld-
sögunnar Gestir, eftir Krist-
ínu Sigfúsdóttur.
I Hann er 23 ára gamall og hafóil
' nýlega ráðið sig, sem aöstoðar-
Meðal þess, sem verzlunin hafði mann á hcimili fínnar frúar á ítal-
að geyma má hér ncfna sitt af fU- Frúin var ánægð með störf
hverju tagi: Kopar frá tíma Vikt- jlans, 0g hún lét það Iiggja i lág-
oríu drottningar, kertastjakar, kop jnni þótt hann stælist stundum ii
arkatlar, gamlar klukkur o. sv.
frv.
Þetta er ekki fyrsta antikbúðin,
sem þessi Bandaríkjamaður kaup-
ir, því fyrir skömmu keypti hann
ilmyatnsglösin hennar.
Þegar Petro ■ hafðl unnið hjá
frúnni í fjóra daga, kom hún hcina
úr gleðskap eitt kveldið og upp-
aðra í Sussex og þau kaup fóru götvaði þá að Petro var horfinn,
fram á alveg sama máta.
Miðvikudagur 13. marz
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónl.—
8.30 Fréttir. — 8.35 Tónl. — 9.10 Vfr. — 9.20 Tónl.).
12.00 Hádegisútvarp (Tónlelkar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
14.40 „Við, sem heima sitjum“: Sigurlaug Bjarnadóttir les skáld-
söguna „GeSti" eftir Kristínu Sigfúsdóttur (5).
15.00 Siðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.00 Veð-
urfregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar).
17.40 Framburðarkennsla í dönskn. og ensku.
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Bondola kasa“ eítir Þorstein Erlings-
son; II. (Helgi Hjörvar).
Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynningar.
Fréttir. - t
Varnaðarorð: Árnl Vilhjálmsson fyrrv. erindreki talar um sjó-
sókn á smábátum.
20Ö05 Létt lög: Victor Silvester og hljómsveit hans leika.
— og hafði tekið með sér skart-
gripi hennar alla, og 300 þúsund
lírur í reiðufé.
Hún tilkynnti lögreglunni þetía
tafarlaust. Og innan skamms
tíma hafði þefvís lögreglumaður,
þefað sökudólginn upp, í eigin-
legum skilningi. Hann fanst í kvik
myndahúsi og var þaðan að sjálf
sögðu fluttur á lögreglustöðina.
ORLATIR BANDA-
RÍKJAMENN
ÞAÐ hefur verið reiknað út f
Bandaríkjunum (Þar hafa yfir-
leitt allir skapaðir hlutir verið 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga; XIX. (Ósk-
18.20
19.30
20.00
— Er þetta nú ekki nokkuð
mikil móðurást, kona góð?
HIN SlÐAN
reiknaðir út), að hver éinasti
Bandaríkjamaður, sem játar mót
mælendatrú, hafi gefið kirkju
sinni um það bil 58 krónur á viku
hverra á síðastliðnu ári. Fylgir
það sögunni aö þarna sé um 5%
aukningu að ræða frá fyrra ári.
46 stærstu kirkjufélögin £
Bandaríkjunam fengu í það heila
2709 milljónir dollara frá meðlim
um sínum í fyrra. Það hefur jafn
framt komið fram að 81% þess-
arar upphæöar fer til kirkju starf
seminnar innau Bandaríkjanua,
en afgangurinn mcðal aunars til
trúboðs erlendis.
jk:=í.dS ■„■ ■r-.\
ar Halldórsson cand. mag.). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Jón-
as Tómasson. c) Haraldur Guðnason bókavörður i Vestmanna-
eyjum flytur erindi um náttúruhamfarir í Landsveit: Baráttan
við sandinn. d) Oddfríður Sæmundsdóttir flytur frumort ljóð
e) Andrés Björnsson flytur frásöguþátt eftir Stefán Ásbjarn-
arson á Guðmundarstöðum í Vopnafirði: Skroppið eftir yfir-
setukonu.
j 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand, mag.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmar.
22.20 Kvöldsagan: „Svarta skýið" eftir Fred Hoyle;
VII. (Örnólfur Thorlaeius).
22.40 Næturhljómleikar: — Síðari hluti tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói 7. þ. m. Stjórnandi: William Strick
land. Einsöngvari: Sylvia Stahlman.
23.20 Dagskrálok.
SÍN ÖGNIN
AF HVERJU
SPANVERJI nokkur, fjárhirðir
að atviunu, drukknaöl fyrir
skömmu í vínámu, er hann var að
reyna að bjarga lambi, ex’ falliðT
hafði í ámuna. Nú á að reisa minrr.
ismcrki um hann við hlið ámunn-
ar, þar sem atburðuriun skeöi.
NÝLEGA fannst í Afríku beiuac
grind af þarlcndri fllategúnd, serni
nú er löngu útdauð. Visindamað-
ur, sem rannsakaði beinin og fom
vopn úr steini sem fundust hjá
þeim, telur að fíltinn hafi verió'
diepinn og étinn af vetðimönn-
um fyrir um það bil 400 þúsundl
ánim.
ALÞÝÐUBLAÐIp - 13. marz 1963 J