Alþýðublaðið - 13.03.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 13.03.1963, Page 11
SÝRLAND Framh. af 1. síðu háskólann í Damaskus, en þeir hafa efnt til hópfunda til stuðn- ings nýju stjórninni síðustu daga. Því var veitt eftirtekt í dag að fáni Arabíska sambandslýðveldisins hlakti við nún fyrir framan stjórnarráðið í dag ásamt fánum Jemen, íraks og nokkurra ann- arra Arabaríkja, — í fyrsta sinn síðan á dögum ríkjasambands Egypta og Sýrlendinga. Varaforsætis- og innanríkisráð- herra íraks, el Saleh Qaadi, býr á gestaheimili stjómarinnar. Hann er formaður 14 manna nefndar, sem hefur verið í opinberri heim sókn í þrjá daga og rætt við nýju valdhafana. Nefndin hélt heimleið Vinsælar fermingargjafir Tjöld Svenpokfir Bakpokar Vindsængur GEYSIR H.F. Vesíurgötu 1. is í dag, en rætt var m. a. um sam ræmingu á stefnu ríkjanna á öll- um sviðum. Eitt málanna, sem rædd voru, mun hafa verið stofn un sambandsherafla. Sýrlendingar sökuðu ísraels- menn í dag um árásir á landamær um ríkjanna. Sendinefnd Sýrlands hjá SÞ hefur sent öryggisráðinu skýrslu um málið og sakar ísrael um árásir og ögranir, sem hættu legar séu friðnum í Mið-Austur- löndum. Ástandið er mjög alvar- legt. Frá Washington berast þær fregnir, að Bandaríkjamenn hafi viðurkennt nýju stjórnina í Sýr- landi. Laus lektors- staða í Svíþjóð LAUS er til umsóknar, lektors- staða í íslenzku við háskólana í Gautaborg og Lundi og verður veitt frá og með 1. júlí 1963. Lektorinn er ráðinn til þriggja ára í senn, hið lengsta, en endur- nýja má ráðningu hans. Kennslu- skyldan er 396 stundir á ári, mánaðarlaun (brúttó) 2541 snæsk- ar krónur. . Heimspekideild Háskólans gefur nánari upplýsingar. Amerískir kuldðskór Nýkomnir. SKÓBÚÐIN Laugavegi 38 Sími 13962 Einstakt tækifæri FERMINGARÚRIN MEÐ 20% AFSLÆTTI Mikið úrval. ' I. 0 R OG LESTBVIUNIR Austurstræti 17. Pórscufé óskast í að aka skólábörnum Mosfellssveitarskólahverfi, næsta vetur. Nánari upplýsingar gefa: Séra Bjarni Sigursson, Mosfelli og Matthías Sveinsson, sveitarstjóri, Hlégarði, sími gegnum Brúarland. Tilboðum sé skilað fyrir 1. maí n.k. Sveitarstjóri, Mosfellshrepps. Ódýr eldhúsborð Mllllllllllllá ■ÉÉsjjÉHiII11111111111111111111111ljHSM|V*IMMHHJIJ. JMIIIIIIIlllllj g|ifW|(fl1||H|íMM|i|IMM»|||jBHÍWMMIlMMt^. («»<m111• i• 111•« teJVaagBWHgwgWauniiiiiimim mmimiViVhimi] 505351 (T^iV.iv.v.v.vœ HMMIMMIIIMll §T§ I © I 1%. I © I O l',V,V.V.V.V.V.V.'Í MiiMiiiiMiiiiil MJLT I k. I TJiimmiihiiimw HHIMIIMllllSPMTO*5MlinillllMMMHIlTlHMWÍ HM«MIIHIIM|>ir ‘MM.IMI 111 H»mwnWM^IMMMMIMIMIMMMl•^^W^n^mMMlM^M*•, IIIIIIHIIIHIIUUHIHttitUHUtlMIHUIIIUH** Miklatorgi. SMURT BRAUÐ Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. Opið frá kl. 9-23,30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgrötu 25. Sængur Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fiður- held ver. Dún- og fiðurhreinsun Kirkjuteig 29, simi 33301. ÍNOÐfl ey * + * ir, /r SAMEINAR MARGA KOSTi: FAGURT UTLIT. ORKU. TRAUSTLEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT VERÐI TÉHhNESHA BIFREIÐAUMBODIÐ VONAH5TR4LTI I2.5ÍM»075ÖI Innihurðir Mahogny Eik — Toak — HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Ármúla 20, sími 32400. Fermingarföt giæsilegu / I ■ GEFJUN-IÐUNN KIRKJUSTRÆTI. Tilboð éskast í Pick-up-bifreið og nokkrar fólksbifreiðir ver verða sýnd- ar í Rauðarárporti fimmtud. 14. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Aðalsafnabarfundur Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn sunnudaginn 17. marz kl. 6 e. h. í DómkirkjunniV ' Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning. Önnur mál. Sóknarnefnd. Augiýsingasíml AJbýðublaðsins er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. marz 1963 |J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.