Alþýðublaðið - 16.03.1963, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.03.1963, Qupperneq 1
éðist gegn reglunni með hníf DRyKKINN maðnr, brauzt í Rærkvöldi inn í verzlun að Freyju götu 1. íbúar hússins urðu varir Tið hann og: gerðu lögreglunni að vart. Maðurinn hljóp bá í burtu, en náðist í undirgangi við Prent- smiðju Þjóðviljans við Skólavörðu stíg. Er lögreglumaður ætlaði að handsama hann, reyndi maðúrinn að stinga hann með linífi, en lög- reglumanninum tókst að víkja und an og afvopna hann. Innbrotsþjófurinn var gersam- lega trylltur, og varð að setja hann í járn. Fundust á honum tvær brennivínsflöskur, og auk þess var hann með hníf, sem hann hafði stolið í verzluninni. Nánari tildrög þessa atburðar, voru þau, að rétt fyrir klukkan lrálf átta í gærkvöldi, urðu íbúar hússins að Freyjugötu 1, varir við ao lögregluþjóninum tókst að víkja sér undan laginu. Var mað urinn síðan afvopnaður og settur í járn. Er komið var á lögreglu- stöðina, kom í ljós, að maður þessi er sjúklingur af Kleppi. ! Það hefur oftar en einu sinni ! verið klifað á því hér í blaðinu, | hve ömurlegt ástand ríkti hér í i sjúkrahúsamálum geðveikra. Það ! hefur nú komið fyrir æ ofan í æ að geðveikir menn hafa valdið ó- skunda á almannafæri og jafnvel slasað vegfarendur. Að þessu sinni mátti litlu muna að illa færi. En eins og við höf- um sagt áður, verður upplaust ekk ert gert þessum málum til lag- færingar, fyrr en alvarlegir at- burðir verða. í þetta skipti mun aði þó ansi litlu. (Sjá mynd á baksíðu.) ÞEGAR samtök franskra leikara efndu til skemmtunar í hringleikahúsi í París fyrir skemmstu, gaf a8 líta á meSal verkafólksins, sem stússaSi kringum sýningaratriSin, fremur þreytulega konu, sem meSal ann- ars hafSi þann starfa með höndum aö hreinsa hring viðiS af rusli milli þátta og strá á þaS hreinu sagi úr hjólbörum. Hún var eins og annað daglaunafólk leikhússins klæld bláum nankinsfötum, og það var ekki fyrr en seint og síðarmeir sem sumir áhorfenda átt iðu sig á sannleikanum: Vinnuklædda konan, sem eríiðaði á sviðinu milli þátta, var engin önnur en Marlene Dietrich! Uppátækið vakti kátínu, en Isikkon- n hélt sínu striki og vann skyldustörf sín af dugnaði til leiksloka. Á myndinni til vinstri bíður Marlene eftir því að skemmtiatriði Ijúki og röðin komi að henni — með lijólbörurnar. — MYNDIN til hægri er aft- ur á móti tekin norður á Húsavík. Þorskurinn, sem st’áksi heldur á, veiddist í net á Skjáifandafióa fyrír skemmstu. Það var Sæborg ÞH 55, tem skilaði þeim væna á land, og var þyngdin 311/2 kíló, lengdin 128 sentimetrar, ummál 100 sentimetrar og lifrarmagnið 3.7 kiló. að brotizt hafði verið inn í verzl un'og skrifstofu, sem eru á neðstu hæð hússins. Var lögreglunni gert i aðvart, en litlu seinna kom mað | urinn út. Hljóp hann eftir Óðins göt'unni, Týsgötu og út í Skóla- vörðustíg. Þar fór hann inn í und irgang hjá Prentsmiðju Þjóðvilj- ans. Vegfarendur, sem höfðu fylgst með honum gerðu lögregl- unni aðvart hvar maðurinn væri. Tveir lögregluþjónar fóru á eft ir manninum, og er sá fyrri kom að honum, -blikaði skyndilega á hnífsblað, og var það hrein mildi ÞESSIR herramenn mættu á tízkusýningu fyrir karlmenn i London fyrir skemmstu. Þið þekkið þá sennilegast, eða réttara sagt grímurnar. Frá vinstri: Kennedy, MacMillan, De Gaulle og Krústjov. FJÖGUR íslenzk fyrirtæki hafa tekið höndum saman um að koma upp í Reykjavík langstærstu niður suðu landsins. Hafa þau náð sam- komulagi við ráðamenn norsku Bjelland niðursuðuverksmiðjanna í Stavangri, og munu þær leggja til sérkunnáttu og taka að sér sölu á erlendum mörkuðum. Hin fyrirhugaða niðursuðuverk- i smiðja verður til húsa í fiskiðju- veri Tryggva Ófeigssonar í Reykja vík og fær þar um 2000 fermetra til umráða. Er gert ráð fyrir fram leiðslu fyrir tugi milljóna, aðal- lega á niðursuðu reyktrar Suður- landssíldar. Um þessi mál barst blaðinu í gær eftirfarandi tilkynning frá Árna Kristjáússyni forstjóra Dósa- verksmiðjunnar h.f.: Dagana 9.-I4. marz var staddur í Reykjavík hr. Christian Bjelland meðeigandi og forstjóri Bjelland niðursuðuverksmiðjanna í Stavang l er í Norcgi. Hér átti hr. Bjelland ! viðræður við eigendur fyrirtækj- anna Júpiter og Marz h.f., Ore h.f., I Matborg h.f. og Árna Kristjánsson forstjóra Dósaverksiniðjunnar h.f. og náði samkomulagi um samstarf í niðursuðu reyktrar Suðurlands- síldar, þannig, að íslenzku aðil- arnir komi sameiginlega upp niður suðuverksmiðju, en norska fyrir- tækið annist sölu á erlendum mörkuðum. Bjelland fyrirtækið er einn stærsti framleiðandi og út- flýtjandi á fiskniðursuðu i Noregi. TÓNLISTARKYNNING rerður í hátíðasal Háskólans á morgun, sunnudag 17. marz, og hefst kl. 5 otundvíslega. Flutt verðu- 3. sin- fónía, í F-dúr op. 90 eftir Jóh. Brahms. Blaðið hefur hlerað AÐ á árshátíð Sésíalistaflokks- ins á Hótel Borg hafi að- eins mætt — níutíu sálir! •)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.