Alþýðublaðið - 16.03.1963, Page 2

Alþýðublaðið - 16.03.1963, Page 2
j flitstjórsr: Gisll J. Astþórsson (áb) og tsenedikt Gröndal,—Aðstoðarritstjóri ! BjörgVjin GuCmundsson — Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar: i 14 900 - 14 JOJ — 14 903. Auglýsingasimi: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prontsmiðja Alþýðublaðsms, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 , 6 mánuði. 1 lausosölu kr. 4 00 eint. titgefandi: Alþýðuflokkurinn Stöðva þeir is- l lenzka sjónvarpið? DAGBLAÐIÐ VÍSIíl hefur um langt skeiS haft mikinn áhuga á íslenzku sjónvarpi og barizt fyrir istofnun þess. Því kom það á óivart í fyrra- , dag„ er í leiðara blaðsins um þetta mál blönduð- ust nýjar efasemdir. Virtist blaðið telja, að enn þyriti í marga mánuði að hugsa um ýmis atriði I varðandi íslenzkt sjónvarp. Vísir bendir réttilega á, að vanda verði menn- ingarhlið dagskrárinnar í hinu fyrirhugaða sjón- varpi. Hins Ivegar sé engan veg'nn víst, að heppi- ilegt sé að láta sjónvarpið vera hluta af Ríkisút- | varpinu og þurfi það íhugunar við. Fleiri mót- bárúr voru dregnar fram —og ivirtist blaðið reikna mieð, að ákvörðun um sjónvarpið verði ekki tekin á þéssu þingi, heldur frestað. í tilcfni af þessum nýja tón í Vísi er ástæða til að spyrja, hvort Sjálfstæðisflokkurinn ætli að bregða fæti fyrir þetta mál. Ráðamenn hafa þegar haft hálft annað ár til að athuga um skipulagsat- xiði sem varða samband sjónvarpsins við útvarpið, og er sú mótbára því fyrirsláttur. Ber að harma það, ef sjálfsíæðismenn hika í þessu máii. Með því fresta þeir íslcnzku sjónvarpi að minnsta kosti ár. Sú ákvörðun, sem taka þarf nú um sjónvarp, er fyrst og fremst um fjárhagslegan grundivöll þess. Það verður efkki hrófað upp sjónvarpi, þótt sú ákvörðun verði tekin, heldur getur undirbún- ingur þess þá fyrst komizt á síðasta st:'g. Ætlunin er að byggja traust og ætla sér nægan tíma til undirbúnings. Sjálfstæðismenn hafa þegar fengið ilangan umhugsunarfrest, og Ivonandi stöðva þeir -ekki málið á þessu stigi. Það er vafalaust hagkvæmt að hafa sjónvarp í sömu stofnun og útvarp, eins og gert er 1 öllum nágrannalöndum. Hins vegar má ræða ýmsar leið- ir varðandi dagskrárstjórn, úr því að Vísir van- treystir útvarpsstjóra og útvarpsráði í menningar málum, eins og fram kom í leiðara blaðsins. Sjónvarpið kemur —en því lengur sem nauð- synlegar ákvarðanir eru'dregnar, því meiri líkur verða á, að því verði hrófað upp í flýti, þegar þar að kemur. Rétt er að leggja hornsteininn strax, en ætla sjónvarpinu rúman tíma til að byggja sig upp. Tæknilega mun það svo berast um land'ð með þráðlausa símanum tit endurvarpsstöðva víðs ivegar um landið. Auglýsingasíminn er 149 06 I 2 16! marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ það, að menn, sem vit liafa á, ^elji bókina svo ómerkilega, aj> þeir vilji ekki minnast á hana — og þá fyrst og iremst vegna þess, að liöfundurinn sé um ýmsa hluti merkiiegur. æösngur UPPISTAÐAN í I>ESSU verki er sóðalegf klám, ólistrænt, hefur engan boðskap að flytja, porno- grafia pornógrafiunnar vegna, hug- urinn bak við ógeðfelldur, enginn annar tilgangur en að bulla um Viljum ráða byggingafræðiug nú þegar. Upplýsingar í síma 37583.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.