Alþýðublaðið - 16.03.1963, Page 5

Alþýðublaðið - 16.03.1963, Page 5
mm TÍMINN hefur gefið greið svör um afstöðu framsóknar- manna til landhelgismálsins. Blaðið endurtekur umrnæli forustumanna flokksins þess efnis, að samningum um lausn Iandhelgismálsins verði að rífta. Það er því ætlun framsóknarmanna að rifta hessum samningum, ef þeir komast til valda. Þetta er mikilsverð yfir- lýsing, þótt liún geti varla kallazt raunji'ef. Ef fram- sóknarmenn og Kommúnisí- ar k|atnast tál valda eftir kosningar í sumar, verður liálft ár eftir af því tímabili, sem samið var um. Mundu þeir þá rifta samningnam á einn eða annan þátt, og þar með vekja landhelgis- málið allt upo aftur. Bretar mundu vafalaust taka aftur til, þar sem frá var horfið og láta herskip vernda tog- ara sína. Annað gæti stór- veldi ekki gert, ef samr.ing- um væri riftað. Óvíst er, hvernig Þjóðverjar og aðrar Evrópuþjóðir mundu bregð- ast við, en líklegt verður aö telja, að íslendingar mundu fá heilan hóp þjóða í fulla andstöðu við sig. Þetta er það, sem fram- sóknarmenn og kommúnist- ar mundu géra í landhelgis- málinu, ef þeir fengju meiri- hluta í þingkosningum. — Mundi þá senniiega gerast það, sem kommunistar alla tíð vildu fá út úr landhelgis- málinu: að það ylli sem mest um ófriði milli íslendinga og nágrannaþjóðá þeirra. — Mundu þeir vafalaust fylgja þeim illdeilum eftir og reyna að losa ísland úe NATO og síðan öliu vestrænu sam- starfi. Væri þá skammt til þess að óska eftir vernd rússneska floíans á landhelg inni, og getur hvcrt manns- barn séð íramhald þessarar stefnu. í síað þess að bíða sex mánuði frá næsta sumri og fá þá alla landhelgina viður- kennda og kvaðalausa, — imindu frarosóknarmenn velja þessa ævintýralegu stefnu, sem að ofan var lýst. Illýtur þáð að vekja furðu, að nokkur ábyrgur flokkur skuli lýsa yfir slíkri stefnu, og sýnir þetta, livílíkir glóp- ar framsóknarmenn eru í ut- anríkismálum. Var fieirr rétt lýst með yfirlýsingu Ingvars Gíslasonar, er hann sagði: „Eina örugga vörnin gegn því, að ekki verði samið af sér, er að greiða atkvæði gegn öllum samningum, — hverju nafni, sem nefnasttf. Landsbánki Islands opnaði nýtt útibú að Gimli í Grindavík 14. þ. m. Það verður fyrst um sinn op- ið til afgreiðslu tvisvar í viku, á inánudögum og fimmtudögum kl. i 2-4. Með opnun þessa útibús vill bankinn leitast við að bæta úr brýnni þörf fyrir slíka stofnun í byggðarlaginu, og veita því nauð- synlega bankaþjónustu, að því er segir í fréttatilkynningu, sem bar.kinn sendi út í gær. Útibúið mun annast alla inn- lenda og erlenda* þjónustu við- skiptabanka. Það tekur við fé til ávöxtunar í sparisjóðsbækur. Enn fremur fé á ávísanareikninga og hiaupareikninga og innleysir tékka, sem gefnir eru út á Lands- bankann og aðrar peningastofn- anir. Það annast kaup og sölu er-! lends gjaldeyris og önnur erlend viðskiptí. Afurðalán verða afgreidd hj^ útibúinu í samvinnu við aðalbank- ann. Útibúið annast alla venju- lcga innheimtustarfsemi fyrir bank ann og aðra. Það tekur við greiðsl- um af lánum og öðru fé, sem við- skiptamenn eiga að standá skil á lii bankans, eða vilja leggja inn á reikninga við aðalbankann eða önnur útibú hans. Þá hefur bar.kinn sett á stofn afgreiðslu í samvinnu við Spari- sjóðinn í Keflavík í húsakynnum hans að Suðurgötu G í Keflavík. Þossi afgreiðslustofa starfar í umboði aðalbankans í Reykjavík og mun annast alla almenna þjón- ustu við viðskiptamenn bankans í Iveflavík og nágrenni, sem þcssir menn hafa hingað til þurft að sækja til Reykjavíkur, og að sjálfsögðu bæta við nýjum við- skiptamönnum er þangað leita. Þar verður tekið við innborg- unum í hlaupareikninga, ávísana- reikninga og sparisjóðsbækur hjá aðalbankanum og útibúum hans. Ennfremur innleystir téklcar, sem gefnir eru út á bankann og greitt út úr sparisjóðsbókum við hann. Tekið verður við gögnum viðvíkjandi afurðalánum og þau afgreidd í samvinnu við aðalbank- ann. Afgreiðslan annast kaup og sölu erlchds gjaldeyris og önnur er- lend viðskipti. Hún annast enn- fremur innheimtustarfsemi fyrir bankann á venjulegan hátt. Afgreiðslan verður opin kl. 10- 12 alla virka daga nema laugar- daga. Auk þess þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 1-3,30. Forstöðumaður útibúsins í Grindavík og afgreiðslunnar í Keflavík verður Ari Jónsson og gjaldkeri Jens Sörensen, sem báð- ir hafa starfað sem fulltrúar við aðalbankann í Reykjavík. Viðskipti Suðurnesjamanna og þá sérstaklega útgerðarmanná við Landsbankann hafa um fjölda mörg undanfarin ár verið mjög mikil. Eins og sakir standa nú eru um 00 vélbátar, yfir 20 tonn að stærð, skráðir á Suðurnesjum, í viðskiptum við Landsbankann, og ennfremur um 30 stórar og smáar fiskvinnslustöðvar. Efri niynilin er tekin í Keflavík. Á henni eru, efri röð, frá vinstri: Björn Finn- hogason, oddviti, Ger<|um, Svanbjörn Frímannsison, bankastjóri, Ari Jónsson, for- stöffumaður útibúsins, Sig'- urbjörn Sigtryggsson útibús- stjóri. — Neffri röff: Svéinn Jónsson," bæjarstjóri, Kéfla- vík, Baldvin Jónsson, batika- ráffsformaður, Guðm. Guff- mundsson, sparisjóðsst|óri, Jón Ásgeirsson, sveitarstjóri, Njarffvíkum. — Neffri mýnd- in er frá útibúinu í Sand- gerði. Vikuna 17.-24. marz efna ’KFUM og KFUK til æskuiýffsviku í Laug arnestirkju. Slíkar æskulýffpvilíur Lafa veriff haldnar þar árlega um núfckurt skeiff og liafa notiff mik- illa vinsælda. Þá eru hadnar sam- komur í kirkjunni á hverju kvöltli kl. 3.30 Á fyrstu samkomunni talar séha Bjariji Jónsson, vígslubiskup, á- samt fleirum. Á Iiverju kvöldi verö ur mikill almennur söngur og enn fremur kórsöngur eða einsöngur. , Æskulýðsvikunni lýkur svo sunnudaginn 24. þ.m. Kl. 2 verður guðsþjónusta með altarisgöngu og prédikar sóknarpresturinn. Um kvöldið verður lokasamkoma æskulýðsvikunnar og talar þá Sig urbjörn Einarsson biskup ásaint fleirum. Stjórnandi vikunnar verður Ást ráður Sigursteindórsson skóla- stjóri. Margir, scm sóti: hafa æskulýðs vikurnar í Laugarneskirkju und- anfarin ár, minnast þaðan indæíla stunda. Er ekki að 'efa, að margir munu leggja leið sína þangað næstu viku. Ungt fólk er scrstak-. lega velkomið, og ættu aðstand- endur unglinga að hvetja þá sér- staklega til að sækja samkomurnar. Það er reynsla niargra, að betra vegnesti getur enginn fengið út í lífið, en þann boöskap fagnaðarer indisins, sem þar verður fluttur. Lítlll drengur... þveröfug átt við þá, þar sem lík drengsins fannst. Hundurinn komst í 7-8 kíló- metva fjarlægð frá bænum, en leitarmenn grunaði snemma, að eitthvað rugl væri á honum, því að hann fór alltaf beina stefnu, sem heldur þótti ólíklegt, að svo ungt barn hefði fylgt. Gæzlumcnn hundsins telja, að það hafi háð hundinum, að hann var í leitar- æfingu rétt á undan og muni ein- hver þefur hafa verið í vitum hans eftir það. aiimbai S11) - MIKLAR UMRÆÐUR urffu um húsnæffismál gamla fólksins í neffri deild al|)i(iigis i gær, og vak,ti það athygli, aff Ilannibal Valdimarsson hóf upp margvís- lega gagnrýni á máliff, og taldi þaff gagnslítiff og væri frekar á- stæffa til aff styrlija ungt fólk til bygginga en gamla fólkiff. Þessi kalda gusa kom mönnum mjög á | óvart, því mikill einhugur hefur ríkt um þetta mál, siffan Emll ! Jónsson flutti þaff fyrir hönd ríkis- ! stjórnarinnar. Hafa umræffur aff- allega snúizt um þaff, hver átt hafi hugmyndina aff málitíu, því nú vilja allir Lilju kveðiff hafa — nema Ilannibal. Emil Jónsson svaraði Hannibal og sýndi honum fram á, hvert gagn mundi verða af málinu, cf það næði fram að ganga. Taldi hann eðlilegast, að bæjarfélögin byggðu íbúðir fyrir gamla fólkið og leigði þær á sanngjörnu verði, og hlyti þetta að verða höfuðleið frumvarpsins, þótt það heimilaði aðrar. Rak Emil ofan í Hannibal ýmis konar misskilning, sem meðat annars stafaði af því, að Ha'nnibal hafði ekki lesið 'frumvarpið v^l. ( Halldór Sigurðsson talaði einníg og lýsti því nákvæmlega hyerni^ 1 hann og flokltsmenn hans hefðil | átt upptök að þessu máli. Péiur Sigurðsson veitti ýmsar upplýsing' ar varðandi lilut Dvalarheimili^ aldraðara sjóm*anna í þessum mál-j um og reynslu þeirra, og Eysteinn Jónsson lagði áherzlu á, að DAS byggði elliheimili úti á landi, eina og áformað hefði verið. , AI.ÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. marz 1963 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.