Alþýðublaðið - 16.03.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 16.03.1963, Síða 14
MINNISBLRÐ FLUG Flugfélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Khafnar kl. 10.00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíiur kl. 16.30 á morgun. Innanlandsflug: Á dag er áætlaS að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Húsavíkur, Bgils- staða, Vmeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vmeyja. Foftleiðir h.f. l»orfinnur karlsefni er væntau- legur frá New York kl. 06.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxembo.g tel. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg og Oslo kl. 23 00. Fer til New York kl. 00.30. SKIP Eimskipafélag Islands h.f. Brúarfoss fór frá Rvík 13.3 t.'l Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá New York 20.3 til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Gautaborg 15.3 íil Rvíkur. Goða foss fer frá New York 19.3 til Rvíkur. Gullfoss er í Khöfn. Lagárfoss fer frá Rvik á hádegi á morgun 16.3 til Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Siglufjarðar og Ak- ureyrar og þaðan til Ventspils. Mánafoss fór frá Seyðisfirði 14.3 Væntanlegur til Rvíkur um.«ifT. 20.00 í kvöld 15.3. Reykjafoss fer frá Antwerpen 16.3 til Hull og Rvikur. Tröllafoss fer trá Keflavík í kvöld 15.3 til Vm- eyja. Tungufoss fer frá Gauta- borg 15.3 til Austur- og Norð- urlandshafna. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Esja er í Rvík. Herjólí'ur fet frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Akureyri. Skjaldbreið er í Rvik. Herðu- breið fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell Gr í Middlesborough. Jökulfell fór 11. þ.m. frá Glouchester. Ðísarfell er í Rvík. Litlafell er væntanlegt íil Fredriksstad 13. þ.m. frá Keflavík. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 17. þ.m. frá Antwerpen. Hamra- fell fór 5. þ.m. frá Hafnarfirði óleiðis til Batumi. Stapafell er væntanlegt í dag til Rvíkur frá Nor ð ur landshöf num. Jöklar h.f. Drangajökull fer frá Rvík í dag til Norðurlandshafna. LángjöK- ull fer frá Murmansk í dag á- leiðis til íslands. Vatnajökúll er í Rotterdam fer þaðan til London og Rvíkur. Hafskip h.f. Laxá kom til Stornoway í dag. Rangá er væntanleg til Rvíkur ó sunnudaginn. MESSU"* Laugarneskirkja: Messa kl. 2 Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Magnús Runólfsson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30 Messa kl. 2. Séra Jón Thoraren- sen. Langholtsprestakall: Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Síðdegis- messa felluf niður. Háteigssókn: Messa kl. 2 í há- tíðasal Sjómannaskólans. Séra Sigurður1 Haukur Guðjónsson prédikar. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 5 messa. Séra Óskar J. Þorláks- son. Kl. 11 barnasamkoma í Tjarnarbæ. Séra Óskar J. Þor- láksson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma í félagsheimil- inu kl. 10.30. Séra Gunnar Árna son. , Að'ventkirkjan: Kl. 5 flytur Jú- líug Guðmundsson crindi sem nefnisí: „Lífið eftir þetta líf.“ Jón Jónsson og Garðar Cortes syngja tvísöng. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háskóiakapellan: Sunnudaga- skóli er á vegum Guðfræðileild arinnar kl. 2. Öll börn á aldr- inum 4-12 ára eru hjartanléga velkomin. Kirltja Óháða safnaðarins Barna samkóma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Elliheimilið: Messa kl. 10 áVdeg is. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. | LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Björn L. Jónsson. Á næturvakt: Jón G. Hallgrímss. Vevðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl 13 00 -17 00 <5H-«;3TTarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan'sólar- hringii.n. — Næturlæknir t;l -otí.OO. — öiiin 15030. N O R A Brocksted, hin norslca dægurlagasöng- kona, tekur þátt í „Melo- di Grantf Prix“ í London 23. marz,- Hún syngur lagið „Sólhvörf" eftir Ðag Kristoffersen. Kvenstúdentafélag íslands. Fundur verður haldinn í félags- heimili prentara Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 19. marz kl. 20.30 Til umræðu verður frumvarp til laga um almannatryggingar er nú liggur fyrir alþingi. Fram- sögu hafa Jóhanna Egilsdóttir og Sigríður J. Magnússon. SPAKMÆLIÐ ÓLÖGUM sstir sá, sem ólögum beitir. — ísl. málsháttur, KANKVfSUR E3L1LEGAR launakröfur opinberra starfsmanna. Fátæktin orsakar ramma raun, svo ríkissjóS hver og einn plokkar. Þeir hafa svo ferlega fátækieg laun framkvæmtlastjórarnir okkar. - KANKVÍS. Tilkynning frá Alþýðuflokksfélagi Kópavogs um frestun aðalfundar Vegna óviðráðanlegra orsaka, verður aðal- fundinum, sem halda átti í dag, frestað um óákveðinn tíma. Alþýðuflokksfélag Kópavogs. KVENNFÉLAG ALÞÝÐUFLOKKSINS í Hafnarfirði beldur aðalfund n.k. mánuda'g 18. marz kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Venjuleg aðalfúndarstörf. Stjórnin. Sími 24204 :mccam a ro RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 Hvernig vifum við að líf er eftir þetta líf? nefnist erindi, sem Júlíus Guömundsson flytur i Aðvent- kirkjunni, sunnudaginn 17. marz kl. 5. Jón H. Jónsson og Garðar Cortis syngja tvísöng. Allir velkomnir. Stúlka óskast til starfa á kaffistofu Póstbússins. Upplýsingar hjá deildarstjóra II. hæð. í Pósthúsinu. Póstmeistarinn í Reykjavík. Kvenfólk og karlmenn óskast strax til vinnu við spyrðingu. Upplýsingar hjá Jóni Gíslasyni, sími 50865. 14 16. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.