Alþýðublaðið - 16.03.1963, Page 16
í hinum átta hesthúsum
Fáks á skeiðvellinum við EII-
iðaár, eru 223 hestar. Um
helgar, og þá sérstaklega á
sunnudögum, tæmast húsin.
og fara hestamenn þá í flokk
um í útreiðatúra um nágrenni
bæjarins og víðar. Ljósmynd-
ari blaðsins var þarna á ferð
fyrir nokkru síðan og tók
þessa mynd. Agnar Bogason,
ritstjóri var að beizla hest
sinn ,og hjá honum stóð Hösk
uldur Eyjólfsson frá Hofs-
stöðum í Hálsasveit, einn
kunnasti tamningamaður
Iandsins.
Hús Fáks eru nú rúmlega 2000 fermetrar:
Hestamannafélagið Fákur hefur
iitó enn bætt við húsakost sinn á
skeiðvellinum við Elliðaár. Fyrir
skömmu var lokið við byggingu á
húsi, sem verður samastaður fyrir
starfsemi félagsins, veitingasalur
og skriftofa, en þar verður jafn-
framt íbúð fyrir eftirlitsmann.
Fákur hóf byggingaframkvæmd-
ir á skeiðvellinum 1959. Voru þá
í fyrstu byggð tvö hesthús ásamt
Jblöðu. Búmuðu hesthúsin 56 hesta.
Á hverju ári hefur síðan verið bætt
við tveim húsum, þannig, að nú
eru þar átta hesthús, sem rúma 223
feestri. Brunabótamat þessara húsa
eru u n 4 milljónir króna. Öll hús
Fáks á skeiðvellinum eru nú rúm
lega 2000 fermetrar.
Bygging húss þess, sem nú er
menn kosnir í bygginganefnd, þeir
tilbúið, hófst í fyrra. Voru þrír
SÞoriákur Ottesen, formaður félags
íns, Sigvaldi Thordarson arkitekt
og Sveinn K. Sveinsson, verkfræð
ingur. Teiknaði Sigvaldi húsið, en
hann liefur og teiknað öll hesthús-
in.
Grunnfiötur þessa nýja húss er
FUNDI
FRESTAÐ
AÐALFUNDI Alþýðu-
flokksfélags Kópavogs,
sem vera átti í dag, verður
frestað vegna óviffráðanlegra
orsaka urn óákveffinn tíma.
240 fermetrar. íbúð húsvarðar er
80 fermetrar. Veitingaskálinn 'er
annað eins, og rúmar liann 80 í
sæti í húsinu er stórt eldhús, snyrti
herbergi og skrifstofuherbergi Hús
ið er mjög vandað. Yfirsmiður við
biggingu þessa húss var Sigurður
Þorgeirsson og múrarameistari
Ólafur H. Pálsson.
Byggingaframkvæmdum á skeið-
vellinum verður haldið áfram.
Verða byggð 8 hesthús til viðbótar,
sem munu standa beint á möti
þeim, sem komin eru. Þegar þeim
framkvæmdum er lokið, munu öll
húsin rúma 450 hesta. Til að gera
þessar framkvæmdir mögulegar,
hafa þeir, sem tekið hafa bása á
leigu, lagt fram helming þeirrar
fjárhæðar, sem áætlað er að hver
bás kosti. Hefur sú upphæð verið
lán til félagsins.
Má segja að hestliúsin á skeið-
vellinum sé orðið með stærstu bú-
um á landinu. Þessir 223 hestar,
sem þar eru nú, þurfa á fjórða
þúsund hesta af heyi á ári. Hefur
félagið þurft að kaupa allt hey, og
er kostnaðurinn við það hátt á
fimmta hundrað þúsund krónur,
og er þá kjarnfóður ekki reiknað
með.
Á vegum félagsins er nú starf-
andi reiðskóli, og er Rosamari Þor
leifsdóttir kennari við hann. Skól-
|inn er starfandi fimm daga vik-
unnar. 20 börn eru þar við nám á
hverjum degi. Aðsókn að skólan
um er mjög mikil, og komast færri
að en vilja.
Á fundi með blaðamönnum í
gær, sagði stjórn felagsins, að
mörg og mikilvæg verk væru enn
yggt
inum
óunninn. Lóð skeiðvallarins Parf
að koma í lag, hreinsa og græða.
Á hverju ári fjölgar um 50 desta
í liúsum félagsins og innan skamms
mun félagið missa aðstöðu sína að
Laugalandi, en þar hafa verið ver-
ið á annað hundrað hestar. Sr því
mikil nauðsyn á, að áframhaldandi
byggingaframkvæmdum verði
hraðað.
Stjórn þess skipa: Þorlákur Otte
sen formaður, Haraldur Sveinsson
varaformaður, Jón Björnsson gjald
keri, Einar Sæmundsen ritari og
Ingólfur Guðmundsson meðstjórn
andi. í varastjórn eru: Björn Hall
dórsson og Bergur Magnússon. í
Fák eru nú um 450 félagar.
Fjórar litkvikmyndir Ósvalds
Knudsen liafa nú veriff sýndar í
Gamla Bíó í eina viku viff góóa
affsókn og hafa þegar nær 7000
mahns séff inyndirnar.
Kvikmyndirnar verða enn sýnd
ar í dag, laugardag, kl. 7 og fer
nú hver að verða síðastur að sjá
þr.
Kvikmyndirnar eru þessar: Hail
dór Kiljan Laxness, Eldur í Öskju,
Barnið er horfið og Fjallaslóðir.
Þessi mynd er tekin af
hnífnum, sem innbrotsþjóf-
urinn reyndi að stinga lög-
reglumanninn rneff. Á mynd-
inni eru og áfengisflöskur
þær, sem hann bar í bcltinu,
og hinn hnífurinn.
LÍTILL drengur, Þorsteinn
Berg aff nafni, varff úti skammt
frá héimili sínu, Giljahlíff í Borg-
arfirffi, í fyrrinótt. Drengurinn
var sonur hjónanna Sigríffar Þor-
steinsdóttur og Meinhart Berg,
sem búa í Giljahlíff.
Þorsteinn litli, sem var þriggja
ára, var að leika sér úti í fyrra-
dag um sex-leytið og var vel bú-
inn til útivistar í þykkum ullar-
sokkum, í peysu, með húfu og
vettlinga. Þegar farið var að gæta
að honum, skömmu síðar, sást
hann hvergi. Var þá hafin leit,
sem engan árangur bar. Nágrann-
ar komu þá þegar til hjálpar og
hófu leit að drengnum og loks
skólanemar frá Reykholti og frá
Hvanneyri og fjöldi sjálfboðaliða
úr héraðinu. Leitarmenn skiptu
að síðustu hundruðum og var haf-
in skipuleg leit, sem stóð alla
þá nótt, þar til lík drengsins
fannst undir morgun á bersvæði
við Geirsá, sem rennur nokkurn
spöl fyrir rieðan og sunnan við
Giljahlíð.
Björn Pálsson flugmaður var
fenginn til að flytja sporhund-
inn Nonna ásamt gæzlumönnum
hans upp að Stóra-Kroppi í fyrra
kvöld og var farið með hundinn
beint að Giljahlíð. Var hann lát-
inn lykta af fötum drengsins og
stefndi hann síðan til fjalls, sem
er fyrir ofan bæinn, en það var
Framh. á 5. síðu
41 bátur með
8588 tonn
AFLI Keflavíkurbáta frá ára
mótum til dagsins í gær var
alls 8588 tonn. Er þetta afli
41 báts, sem fóru 1259 róffra.
Á sama tíma í fyrra höfffu
Keflavíkurbátar fariff 901
róffur og fengið 6824 tonn.
Hæstu bátarnir eru: Bald-
ur KE 373,7 tonn, Bjarni EA
358 tonn, Gunnar Hámundar-
son 341,9 tonn, Ólafur Magn-
xisson 341,5 tonn og Fram
339,9 tonn.
»wmwwwnwtwwwwwwww
ftorn; ctð.