Alþýðublaðið - 21.03.1963, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 21.03.1963, Qupperneq 4
,Viff höfum nú svo oft og svo Xepgi buudiff hugann við kökuupp skriftir, prjónauppskriftir og fegrunarsmyrsl, að þaff ætti ekki að vera goðgá að minnast dálítið á eilífðarmálin. Að visu eilífðar- mál í nokkuð yfirfærðri merk- ingu, því að yfirleitt er þetta hug- tak aðeins bundið framhaldslífi ■eftir dauðann. — En það eru til önnur eilífðarmál, — mál, seni sífellt er við að glíma hérna megin grafar og sem ekki breytast, þótt kynslóðir kómi og fari. Það er baráttan við hið góða og illa, rétta og ranga, baráttan fyrir daglegu brauði, baráttan fyrir betra lífi og hamingjunni. Fyrir skömmu kom út blaff, sem lætur lítið yfir sér og fáir vita jafnvel að kemur út. Þar er þó verið að glíma við þessi ci- lifðarmál okkar hérna megin: lífslukku, meðal margs annars. I þessu litla blaði, sem heitir Æskulýðsblaðið er meðal annars grein cfíir erlendan geðlækni, sem á erindi til margra í dag. qreinin heitir OF UNG TIL AÐ CJIFTAST og við leyfum okkur aff birta hana hér. iLengstum situr geðlæknirinn hljóður og hlýðir á aðra. En nú langar mig t.þ.a. skipta urn hlut- verk. Ég ætla að tala — til ykk- ar, æ.skumenn og konur. Þið tak- ið að ykkur hlutverk geðlæknis- ins. Ætiun mín er að segja ykkur sögu eins sjúklinga minna. Nefn- wm hana frú X. Frú X er ung kona um 23 ára gömul. Myndarleg er hún, en rún írnar í andliti hennar vekja grun um, að hún hafi orðið að bera þyngri byrði en áhyggjur 23 ára. 'fil geðlæknis var hún komin, því ;að svo örvingluð liafði hún verið aina síðustu tíð, að það sótti æ fastar á hana að svipta sig lífi. En hún átti þrjár litlar dætur, og slík athöfn hennar yrði þeim vissulega örlagarík. Sú elzta var fimm ára en hin yngsta átta mán- a^a. iEkki taldi hún, að þetta skipti sqann hennar miklu — hann mundi, án nokkurs efa fljótlega jafna sig. Henni var ljóst, að hún hafði eyðilagt líf hans; að vísu háfði hann aldrei sagt það berum orðum, en hún fann, að hann h|igsaði það innst inni. Hann var þíeyttur og fann enga gleði í siarfi sínu, sem iðnfræðilegur ttjiknari stórrar verksmiðju. Frú X-gat ekki gleymt því, að hún var o|sök þess, að draumur lians rætt ist ekki. jHún sagði mér fró því, Ixve nraður hennar hefði breytzt mikið í seinni tíð — það var engu lík- tú a en ekkert megnaði lengur aí vekja áhuga hans. „Við höfum bæði glatað hluta lí s okkar,“ sagði hún, ef til vill oRkar beztu árum. Það. mætti líkja því við, að við höfum hrokk ið upp af svefngöngu sem gamal- menni. Umræðuefni okkar eru varla annað en reikningar eða þá hlutir, sem krefjast lagfæririgar á heimilinu. — Hann situr og starir á sjónvarpið, en ég tíni sam an leikföng telpnanna, þvæ þvotta elda og staga sokka.“ Hún sagði, að þó væri hlutur telpnanna verstur — þær hefðu átt miklu betra skilið. Þau höfðu þekkzt, hún og mað- ur hennar frá barnæsku og voru farin að draga sig saman, þegar þau voru á menntaskólaaldrinum. Þau ætluðu að giftast, þegar hann hefði lokið 2-3 ára háskólanámi. En að. stúdentsprófi loknu fannst þeim ógerningur að bíða svo lengi „Ég þorði ekki að eiga það á hættu, að hann hitti aðra stúlku," sagði hún. „Ég er viss um,.að við unnum hvort öðru þá, en nú erum við tvö öll önnur.“ Þegar hann hélt til annars bæj ar t.þ.a. halda áfram námi sínu, fór ég með.honum. Þetta var dá- samlegt í fyrstu. Við bjugguin í tveim herbergjum, og ég vann úti, þar til ég varð vanfær. En þar kom, að Jón sagðist ekki geta ver- iö þekktur fyrir að þiggja meiri stuðning að heiman, og réði sig til þess starfs, sem hann rækir enn. Hún lagði allan metnað sinn í að ég væri vinsæl. Ef mér var ekki boðið í þetta eða hitt sam- lcvæmið, tók hún sér það nær, en þó að ég hefði hlotið lága einkunn í skólanum. En hún reyndi að gera það, sem hún taldi mér fyr- ir beztu, og ég fæ mig ekki t.þ.a. segja henni, hve vansæl ég er nú. Hvers vegna leyfðu þau okkur að vera svo mikið saman, meðan við vorum enn aðeins börn? Þaö var engu líkar en ég ætti að æfast í að vefja körlum um fingur mér, og það væri æðst alls.“ Hún kreppti hnefana svo að hnúarnir hvítnuðu, er ég hafði orð á því við hana, að hún talaði þannig, að ætla mætti, að hjóna- band hennar og Jóns hafi aðeins verið komið á af lienni og móður hennar. Átt Jón þar alls engan hlut að máli? Ha-ja, hún vissl, að hann hafði verið mjög ást- f anginn af henni, þegar þau voru í menntaskólanum og nokkrun tíma eftir að þau giftu sig. En drengir eru í fleiru frábrugðnir stúlkum en þeir gera sér ljóst. Það sem hún átti í raun og veru við var, að drengir eru á margan hátt vanþroskaðri en stúlkur, þegar þau eru á menntaskóla- aldri. Jón var í því tilliti engin undantekning jafnaldra sinna, og hið innra með honum var mörg baráttan háð. Hann hafði þörf fyr- ir að sanna, að í honum byggi þróttur karlmennis, en blandið var þetta þó ótta — enn var hann að nokkru mömmudrengur. Undarlegt var það, að hann virtist alltaf styrkur og öruggur í hópi jafnaldra, en væri hann með for- eldrum sínum og öðrum fullorðn- um var hann feiminn, ja, gat á stundum komið fyrir þrjózkur og frekur, aiveg eins og hann kærði sig kollóttan um allt og alla. „Síðan við giftum okkur, hefur hann nálgazt þessa afstöðu gagn- vart mér,“ sagði hún. „Áður var hann allur annar. Við gátum ræðst við tímum saman, hann sagði mér frá öllu, hugrenningum sínum og ályktunum, um trú, um dauðann, og um það, sem hann dreymdi um að ná hér í lífi. Þegar við vorum saman fyrirvarð hagn sig heldur ekki fyrir að leyfa drengnum í sér að gægjast fram. Innst inni þarfnaðist hann mín sem móður, sem hann gæti leitað halds hjá, og þetta samófst þörf hans á mér á annan hátt. Það, að Guð og menn vissu, að við vorum saman, var honum á- þreifanleg sönnun þess, að hann væri harðsvíri — alveg eins og þá liann þaut um i skellinöðr- unni. En ég var viss um þó, að hann elskaöi mig. Nú er ég þeirrar skoðunar, að það hafi aðeins verið mömmu- drengurinn í lionum, sem vildi kvænast mér. Þó svo að Jón hafi elskað mig, þá haggar það ekki þeirri staðreynd, að auðveldasta leiðin fyrir hann, eins og á stóð, var að kvænast. Mömmudrengur- inn skelfdist kynni við aðrar stúlkur og keppnina við aðra unga menn um hylli þeirra. Mér var hjónabandið skjól, sem ég gat flúið í, og ég kaus það fremur en óvissu tiibreytingarinnar. Nú ásakar Jón sig fyrir héra- hátt, þar eð hann kvæntist svona ungur. Hann afsalaði sér rétti sínum t.þ.a. ákveða framtíð sína án baráttu fyrir því, að líf hans fylgdi þeirri braut, er hann kysi. Hann hefði átt að vera sá maður, að krefjast þess að við biðum.“ Hún sat hljóð urn stund en sagði svo með rödd niðurbældrar heiftar: „Nei, það var ég, sem hefði átt að vera nógu sterk t.þ.a. fá okkur bæði t.þ.a. bíða. Stúlk- ur á þessum aldri eru miklu raun særri en drengir. Þær þekkja ótta sinn — að þær lfti ekki nógu vel út, séu ekki nógu eftir- sóttar, og að þær giftist ekki. Piltar gera sér enga grein fyrir öryggisleysi sínu, og þeir halda að hinir strákamir séu ekki haldnir þessum beyg. Ég not- færði mér kynnin við mömmu- drenginn í Jóni, sem enn þurfti Framh. á 11. siðn Foreldrar mínir höfðu alltaf sagt, að ég ætti ekki að gifta mig of ung, og ég hélt, að þau vildu, að við biðum. En nú er mér ljóst, að það sem þau hræddust í raun og veru var, að ég yrði vanfær, einkum mamma. Ég held, að það hafi orðið henni mikill léttir þeg- ar við giftum okkur. 4 21. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.