Alþýðublaðið - 21.03.1963, Side 10

Alþýðublaðið - 21.03.1963, Side 10
SKORAÐI 25 STIG Ritstjéli: ÖRN EIÐSSON Frá fslandsmótinu í körfuboltð: |R VANN STÚDENTA MED YEIRBURDUM Guðmundur Þorsteinsson, ÍR, skoraði 25 stig í leikn- um gegn stúdentum á briðju dagskvöld og átti mjög góð- an leik. Guðmundur er nú stigahæstur leikmanna í mfl. á íslandsmótinu og hef- ur sennilega aldrei verið eins góður og nú. Á mynd- inni er hann að skora. Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ voru ^eiknir tveir leikir í körfuknatt- leiksmótinu. í II. fl. karla sigraði ÁR-a-li'ð KFR með yfirburðum ^5:10. í mfl. karla sigraði ÍR-lið IS með álíka yfirburðum 85:24. f II. FL. KR-KFR ÝFIRBURÐIR KR-inga voru mikl- ir, eins og búizt hafði verið við fyrirfram. Settu KR—ingar flest- ir körfur sínar úr lciftursókniun, og voru Kolbeinn og Gunnar. Gunn arsson fremstir í flokki. í hálfleik { Staban í mfl. karla Staðan í mfl. er þessi: ÍR 5 5 0 0 373:209 10 Á 5 4 0 1 277:263 8 KFR 5 3 0 2 284:275 6 KR 5 1 0 4 263:280 2 ÍS 6 0 0 6 203:373 0 stóð 46:4. Síðari hálfleikur var svipaður hvað yfirburði KR-inga snertir, og endar leikurinn 75:10 fyrir KR, eins og áður er sagt. KR-liðið er létt og vel leikandi. Beztir voru þeir Gunnar Gunnars- son og Kolbeinn Pálsson. Dómar- ar voru Daví ð Jónsson og Tómas Zoéga. ★ ÍR-ÍS 85:24. LEIKUR þessi var svipaður hin- um, yfirburðir ÍR-inga voru mikl- ir, eins og sést á úrslitunum. Spil- aði liðið oft á tíðum mjög skemmtl Iega og vörn stúdenta leikin alveg sundur og saman. Eftir nokkrar mínútur standa leikar 20:0 fyrir ÍR og slíkir voru yfirburðirnir út leikinn. í hálfleik stóðu leikar 43:8. Yfirburðir ÍR-inga haldast út leikinn, sem endar 85—24 fyr- ir ÍR. Stigin skiptust þannig: fyr- ir ÍS skoruðu: Jón Eysteins 8, Sig- urgeir 5, Guðni 4, Kristján Eyjólfs 3 og Viðar og Hafsteinn 2 hvor. Hjá ÍR skoruðu: Guðm. Þorsteins. 25, Þorst. Hallgrímss. 20, Agnar Friðriksson 14, Viðar Ólafsson 10, Hólmsteinn Sig. 6, Haukur og Helgi 4 stig hvor og Einar Ólafs- son 2 stig. Beztir í liðinu voru Þor- steinn og Guðmundur. Hefur Guð- mundur vafalaust aldrei verið í eins góðu formi og nú, er léttur og hefur gifurlegan stökkkraft. Þorsteinn ‘hefur einnig mikinn stökkkraft og vinnur geysivel. — Dómarar voru Einar Bollason og Þorsteinn Ólafsson. Næsta Ieik- kvöld er n. k. laugardag kl. 8.15 að Hálogalandi. Þá leika fyrst í II. fl. KR-a-ÍR og er það líklega úrslitaleikur I þessum aldurs- flokki og síðan leika ÍS-Á í mfl. t vr-qj QRQWAFRÉTTtk í STUTTtt í b-ríðli heimsmeistarakeppninn- ar í ishokkí sigruðu Norðmenn, hlutu 10 stig. Aðrir í röðinni voru Svisslendingar, með 9 stig, en í þriðja sæti voru Rúmenar, — einnig með 9 stig. Rússneska skíðakonan Koltsjina, sem sigraði með yfirburður í 10 km. göngu á Holmenkollenmót- inu, hefur áður komið við sögu. — Þetta var þri*'ji sigur hennar í röð á Hoimenkollenmóti. Ragnar Persson, Svíþjóð, sem sigr aði í 50 km. göngu Holmenkollen- mótsins hafði aldrei tekið þátt í 50 km. göngu fyrr. Ekki svo slæm ■ byrjun það! Heppnir HJússar yriy heimsmeistarar í SL. VIKU fór fram heimsmeist- aramót í íshokkí í Svíþjóð. Keppni þessi var mjög spennandi og lengi vel leil ut fyrir, að Svfar ætl- fyrir þeim af þrem óstæðum, 1) þeir höfðu sigrað fyrlrfram. Ekki sænska liðið, heldur sænsku blöð- in og áhorfendur. 2) Tékkar voru Viðar Olafsson ÍR - er með boltann. uðu að verða heimsmeistarar í ákafir að sigra í þessum leik, þar sem þeir höfðu tapað fyrir hinum stórveldunum í íþróttinni. Það er alltaf svó gaman að sigra þá sig- urstrangalegu. 3) Lið okkar leik- ur ávallt bezt, þegar tiitölulega lit- ið er í húíi. AUir ljúka lofsoröi á Svía fyrir framkvæmd mótsins, sem þeim tókst sérstaklega vel. — Nokkrar staðreyndir um mótið. Áhorfendur voru alls 212.968. JVTest í leik: Tékkóslóvakía-Sví- þjóð 15.997. Minnst á leik: USA- Vestur-Þýzkaland 905. Meðaltal á- Yggeseth sigraði Thorbjörn Yggeseth, Noregi, 'sigr- aði í stökk-keppni Holmenkollen- mótsins, en Engan mistókst alger- lega. Annar varð 22 ára Banda- ríkjamaður, Blafanz. annað sinn í röð, en það brást á síðasta degi mótsins. Ekki er hægt að segja annað, en sænsku íþróttamennirnir hafi ver- ið sérlega óheppnir. Þeir mættu jTékkum í síðasta leiknum og töp- uðu með einu marki, 2:3, en jafn- tefli hefði nægt til sigurs. Svíarn- l ir höfðu nokkur góð tækifæri til að jafna í leiknum, en allt brást. Rússar urðu heimsmeistarar hlutu 12 stig eins og Svíar, en h markahlutföll þeirra voru aðeins. betri, það munaði einu marki. — Rússar sigruðu Kanada f síðasta leiknum með 4:2, en hefðu þeir sigrað með 4:3 var heimsmeistara- titillinn glataður. Loks var þriðji möguleikinn fyr- ir Svía, Bandaríkjamenn gerðu jafntefli við Austur-Þýzkaland, en hefðu þeir sigrað og þar með hlot- j ið fimmta sætið í keppninni, voru Svíar heimsmeistarar. Orsökin fyrir þessu er sú, að þegar heims- meistaratitill vinnst á betra markahlutfalli er aðeins reiknað með markahlutfalli fimm efstu lið anna, Svíar unnu stærsta sigur sinn í mótinu gegn USA, 17:2, og til þess að sigra í mótinu, hefðu Rússar orðið að sigra Kanada með 10 marka mun, þ. e. a. s. ef USA hefði sigrað A-Þjóðverja. Nei, nú verðum við að hætta, búnir að fá | „hefði” á heilann. Tékkneskur sérfræðingur sagði' eftir mótið, að Svíar hefðu tapað i horfenda á leik: 7602. Meðaltala áhorfenda á leiki Svía: 13.518. — Alls var 81 leikmanni vísað af leik velli fyrir grófan leik. Stighæstir i mfl. karla Stigahæstir í mfl. karla á körfuboltamótinu eru nú þessir: Guðm. Þorsteinss ÍR 87 st. Þorst. Hallgríms. ÍR 79 st. Ólafur Thorlacius KFR 74 st. Guttormur Ólafss. KR 72 st. Einar Bollason KR Einar Mattliíass. KFR Davíð Helgason Á Agnar Friðriksson ÍR Guðm. Ólafsson Á Hörður Bergst.. KFR 71 st. 69 st. 68 st. 63 st. 54 st. 48 st. Ensk knattspyrna HÉR eru úrslit leikja, sem leikn- ir voru í Englandi og Skotlandi á mánudag og þriðjudag: England — 1. deild: West Ham 3 — Manch. U. 1 Ipswich 0 —Everton 3 ! Bikark. 4. umferð: Coventry 2 — Portsmouth 1 Bikark. 5. umferð: Notth. For. 3 — Leeds 0 2. deild: Bury 0 — Rotherham 5 . Preston 4 — Walsall 2 Skotland. 1. deild: Hearts 2 — Kilmarnoek 3 Celtic 4 — Raith R. 1 Bikarkeppnin: Dundee 1 — Hibernian 0. St. Mirren 1 — Patrick 1 Drcgið hefur verið i 6. umferð ensku bikarkeppninnar: Liverpool—West Ilam Norwich — Leicester Notth. For. — Southampton Coventry eða Sunderland — Man- chester Utd: 21. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.