Alþýðublaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 5
EINN AF FORINGJUM FRA MSÓKNAR: EF einhver Islendingur hefur boö að það að hleypa æíti erlendu eink; fjármagni inn í ísleuzkt atvinnu líf, er það Steingrímur Hermanns son, formaö'u/ jreiags ungra fram sóknarmann;- í Keykjavík, sagð Gylfi Þ. Gísl'son, viðskiptamála ráðherra á Alþingi í gær. Las hani langan kafla úr ræðu eftir Stein grím, er ieiddi það glögglega Ijós, að Steingrímur telur ákveðii að fá eigi inn í landið erlen’ fjármagn. Gylfi tók þeíta fram, við ’ um ræður um frumvarii Þórarins Þór arinssonar um að banna útlend ingum að leggja fjármagn í fisk vinnslustöðvar hér á landi. í upphafi ræðu sinnar vék Gylf að því, hvernig framsóknarmenn hefðu reynt að rangtúlka ummæli sín um afstöðuna til erlends fjár- magns. — Þórarinn Þórarinsson hefði slitið eina setningu úr sam- hengi úr ræðu, er hann (þ. e. ráð- herrann) hefði flutt á aðalfundi þess og framsóknarmenn notuðu nú. Gylfi sagði, að ef framsóknar- menn vildu leita uppi íslendinga, sem leiða vildu erlent fjármagn inn í íslenzkt atvinnulíf og íslenzk- j an fiskiðnað, þá væri ckki að > til vill einhverjar aðrar aðferðir en við eigum að venjast". Síðar sagði Steingrímur: „Við eigum að liafa eftirfarandi höfuð- sjónarmið í huga: 1) Við eigum að gera stofnur^, stjórnarinnar í þessu máli eins og hún kæmi fram í skýrslu ríkis- stjórnarinnar um EBE-málið, en þar væri skýrt tekið fram, að ekki kæmi til greina að veita útlend- Verzlunarráðs ísiands 1961 og iingum nein úrslitaáhrif í íslenzk- hefði Þórarinn gert þetta í því um fiskiðnaði. skyni að telja mönnum trú um, að ríkisstjórnin stefndi að því að hleypa erlendu fjármagni inn í íslenzkan fiskiðnað. — En Gylfi Gylfi sagði, að rangtúlkun fram- sóknarmanna minnti á vinnubrögð Mac Carthys, hins bandaríska, sem frægur hefði orðið íyrir það, fSagði, að Þórarinn hefði alveg að stimpla menn þjóðhættulega, sleppt því að ræða afstöðu ríkis- og einmitt notað sömu aðferð til Breyfing á m um Iðnaðarbanka I § g «1 I GÆR var tekið til fyrstu um- ræðu í neðri deild Alþingis frum- varp um breytingu á lögum um Iðnaðarbanka íslands. — Fylgdi Bjarni Benediktsson, iðnaðarmála ráðherra frumvarpinu úr hlaði. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að lögmætur hluthafafundur geti á- kveðið að auka hlutaféð. í lögun- um um stofnun og rekstur Iðn- aðarbanka íslands var hámark hlutafjár ákveðið 6.5 millj. kr. og var það ákvæði óbreytt þar til á síðasta ári. Aðalfundur Iðn- aðarbanka íslands h.f. árið 1961, samþykkti einróma óskir um að hlutafjárhámarkið yrði hækkað. Var það gert með lögum nr. 30, 18. apríi 1962 og hlutafjárhámark- ið ákveöið 10 millj. kr. Á aðal- fundi Iðnaðarbankans, sem hald- inn var 2. júní, 1962, var samþykkt að neyta heimildar hinna nýju laga til aukningar hlutafjár. — Jafnframt. vai- samþykkt tillaga þess efnis að skora á iðnaðarmála ráðherra að beita sér fyrir, að ákvæðið um hámark hlutafjár yrði fellt niður í lögunum og lögmæt- um hluthafafundi heimilað að á- kveða aukningu hlutafjár, eftir finna þá í Alþýðufl. eða ríkis- erlendra í>rirtækja * landinu sem stjórninni. Hins vegar væri a. *n. tríálsasta, en kappkosta hins veg- ar að hafa tögl og haldir í okkar eigin hendi með því að krefja slíka aðila um leyfi til þess að kaupa fasteignir raforku og ef til vill fleira, sem nauðsynlegt er flestum atvinnurekstri. k. einn slíkan að finna í Frara- sóknarflokknum og meira að segja í mikilli trúnaðarstöðu þar. S.agði Gylfi, að maður þessi væri Stein- grimur Hermannssön, forraaður F UF í Reykjavík og íramkvæmda- stjóri Rannsóknarráðs ríkisins. Kvaðst Gylfi nú vilja lesa kaila úr ræðu eftir Steingrim, gem leiddi þetta vel í ljós. Gylfi kvaðst ekki mundu nota þá aðferð Þór- arins að slíta setningu úr sam- hengi úr ræðu S*eingrfms, heldur mundi hann lesa langa kafla úr ræðu hans til þess að ekkert íæri á milli mála. Gylfi sagði, að Steingrímur hefði flutt erindi um erlent fjármagn á fundi Stúdentafélags Reykjav;k- ur í nóvember 1961. Steingrímur hefði þá m. a. sagt: 2) Við eigum að kappkosta að beina hinu erlenda fjármagni inn á svið, þar sem okkur skortir tækni, reynslu og markaðsöry.<gi inn á nýjar atvinnugreinar, eem mundu breikka fjárhagsgrundvöll okkár og gera þjóðarbúskapinn fjölbreyttari og öruggari". Gylfi sagði, að þarna kæmi það fram svart á hvítu, að einn af for- ingjum Framsóknar vildi gera stofnun erlendra fyrirtækja í land inu sem frjálsasta og hann vildi ekki einu sinni útiloka það, að út- jlendingar fengju að nota íslenzka „Viljum við leita samstarfs v ið ; fiskveiðilögsögu. Svo langt vildi erlent áhættufjármagn (einkaf j ir-1 Steingrímur Hermannsson gahga í frumvarpið fram borið til þess að verða við þeirri ósk. Ekki eru lögum um Verzlunarbanka og Sam i fullnýta svo okkar sjávarafurðir magn) til uppbyggingu okkar at- vinnuvega. Hvað höfum við, þá upp á að bjóða. Við höfum vatns- örku og getum á vissum stöðum boðið upp á ódýrari raforku en þekkist annars staðar í Evrópu. Við . liöfum einnig hverahita og er ekki ólíklegt að í sambandi við hann megi bjóða upp á ýmis konar efnaiðnað. Við höfum ein- hver auðugustu fiskimið í heimi og þó að ég telji í flestum tilfell- um ekki nauðsynlegt eða æski- legt að beina erlendu áhættufjár- magni inn á þau svið, sem við ráðum sjálfir við, bæði tæknilega og markaðslega, er það staðreynd, að okkur hefur ekki tekizt að vinnubanka nein sambærileg á- kvæði um hámark hlutafjár eins og eru í lögunum um Iðnaðar- bankann. sem skyldi. Á vissum sviðum fisk- iðnaðar gæti ef til vill verið gott að leita samstarfs við aðila, sem hafa fullkomna þekkingu og ef Lántaka til raforkumála INGÓLFUR JÓNSSON, raforku- ildar hefði á sama tíma numið málaráðherra, fylgdi úr hlaði í 641.5 millj. kr. Ónotaðar lántöku- neðri deild Aíþingis í gær frum- heimildir hefðu því á þeim tíma varpi til laga um heimild fyrir verið 24.2 millj kr. raforkumálastjóra til þess að taka 1 Telur Jakob Gíslason, raforku- fyrir hönd raforkusjóðs allt að málastjóri því brýna þörf til þess kr. 150 millj. lán til raforkufram- að samþykktar verði nýjar lántöku kvæmda. j heimildir handa raforkusjóði á Ingólfur sagði, að hinn 18. marz því Alþingi sem nú situr. Er talið sl„ hefðu lántökuheimildir til raf nauðsynlegt að hafa lántökuheim- orkuframkvæmda numið 665.7 ildina rúma og því er lagt til að t>ví, sem ástæður þættu til. Er millj. kr. En notkun lántökuheim- hún verði 150 millj. kr. því að fá erlent einkafjármagn. Gylfi sagði, að fróðlegt væri að fá það upplýst, hver afstaða for- ystu Framsóknar væri til þessara skoðana formanns FUF í Reykja- vík. Væri forystu Framsóknar vissulega nær að gagnrýna skoðan ir Steingríms að rangtúlka ummæli sín um mal. Listamanna- ' skálinn 20 ára LISTAMANNASKALINN er 29 áia í dag. Þriðja apríl 1943 opnaði Sveinn Björnsson, þáverandi rík- isstjóri málverka- og höggmypdar sýningu í skálanum, en að henni stóð Félag ísienzkra myndlistar- manna. Nú stendur yfir sýning á myndurn eftir ICára Eiríksson, ,seirt hefur verið fjölsótt og' eru flestar myndir seldar. í tilefni afmælis- ins verður sýningin opin í dagr fyrir framhaldsskólanemendur, og er aðgangur ókeypis. Bingó-kvöld HaínarfirÖi EITT hinna vinsælu hingó- kvölda Alþýðuflokksfélag- anna í Hafnarfirði veriiur fimmtndaginn 4. april, ’ og hefst klukkan 8.30 eftir ’há-\, degri. Spilað verður jun&,, marga eigulega hluti, éölWr og til dæmis tjald, svéfm* poka, og veiðistöng. Munið að mæta vel og stundvíslega. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ j Tónleikar í Háskólabiói fimmtudaginn (Skírdag) 11. aprfl kl. 15,00. Flutt verður MESSÍAS eftir G. F. Handel, 7 ! fyrir einsöng, blandaðan kór og hljómsvcit. Stjómandi: i '• Dr. Róbert A. Ottosson Einsöngvarar: Álfheiður Guðmundsdóttir Hanna Bjamadóttir Kristinn Hallsson Sigurður Björnsson Söngsveitin: , * Filharmonía I Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókaverzlun Lárusar BÍön- dal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. ALÞÝÐUBLAÐtÐ 3. apríl 1963 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.