Alþýðublaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 4
JÓN ÞORSTEINSSON ALÞINGISMAÐUR: HELDUR BÆJARSTJÓRNAR- ÍHALDIÐ Á SAUÐARKROKI fælist fyrirheit um, a3 ábendingar ráðuneytisins yrSu teknar til greina. Við þetta fyrirheit hefur ekki verilj staðið. Aðeins eitt af þeim fjórum atriðum, sem ráðu- neytið gerði athugasemdir við, hef ur verið lagfært og er sú lagfær- ing þó ófullkomin. Hinum þrem atriðuuum hefur bæjarstjórnar- meirihlutinn ekki sinnt. Við þetta bætist svo, að fjárhagsáætlun fyr ir Sauðárkrókskaupstað íyrir árið 1962, var ekki lögð fram fyrr en í ágústmánuði það ár og fjárhags- áætlun fyrir yfirstandandi ár .r ekki enn komin fram. Er hér um hreint lögbrot að ræða. Af þessu verður því miður ekki annað ráðið, en bæjarstjórnar- meirihlutinn á Sauðárkróki ætli sér að halda óreiðustefnunni á- fram. Það er því að gefnu tilefni, sem þeir Erlendur Hansen og Skapti Magnússon hafa nú fyrir skömmu ritað félagmálaráðuneyt- inu á ný og bent því á slælegar und irtektir bæjarstjórnarmeirihlutans við ábendingum ráðuneytisins .— jafnframt því, sem þeir hafa lagt fram ný gögn, er staðfesta svo að ekki verði um villzt, að skýring- ar bæjarstjóra á eignafærslu varð andi hlutafjáreign bæjarins á Fiski veri Sauðárkróks h.f. voru rangar, sbr. 4. lið hér að freunan. Eitt aðalatvinnufyrirtækið á Sauðárkróki er Fiskiver Sauðár- króks h.f., sem er að mestum hluta eign bæjarins. Fyrirtæki þetta er nú raunverulega gjaldþrota og má heita, að starfsemi þess liggi niðri. RÚNA-JANIÍ HLÝTUR V LEG VERÐL Rúnafræðingurinn, prófessor Sven B. F. Jansson, oft nefndur „Rúna-Janni“ hefur hlotið Örva- lidsverðlaunin, að upphæð 6.000.00 s. kr. Hann hefur fyrst og frcmst hugsað sér að nota hluta af pen- ingunum til þess að kaupa sér ný skíði og verðmæt tímarit til notk unar við rannsóknarstörf sín. Ann- ars hefur hann hugsað sér að halda áfram við starf sitt við að skrifa hið mikla rúnarit sitt. Verðlaunum þessum er út- hlutað annað hvort ár til rithöf- undar og hitt árið til vísindamanus í „húmaniskum" íræðum. Verð- fyrirtæki þarf að endurreisa og skapa því nýjan starfsgrundvöll til að tryggja atvinnuöryggi verka- fólks á Sauðárkróki. Undirstöðu- atriði þeirrar endurreisnar er, að bæjarstjórnarmeirihlutinn hverfi Astæður íyrir þvi, að svo er kom- launtmum verður úthlutað í ár Vð ið eru slælegur rekstur, bókhalds- ' örvalid 6 júH á fæðingardegi Vern óreiða og skortur á hráefni. Þetta er von Heidenstams. „Mjög gáfuleg ákvörðun," sagði Sven B. F. Jansson — Rúna-Janni — er honum var tilkynnt, að hann hefði hlotið Örvalidsverðlaunin í ár. Með þessum ummælum á hann I við, að peningarnir geri honum frá óreiðustefnunni. Það þarf ein-|kleift að kaupa sjaldgæf tima:it huga bæjarfélag til að rétta vi3 t til notkunar við vísindarannsóknir þetta þýðingarmikla atvinnufyrir- sínar Auk þess ætlar hauu a3 tæki og skapa heilbrigðan framtíð- kaupa sér ný skíði. argrundvöll. Sven Jansson finnst það afburða skemmtilegt, að stofnunin hafði hann í huga við úthlutun verðlaun- 1 anna í ár. „Auk þess eru engar sér stakar skyldur eða skilyrði, sem sett eru í sambandi við þessi verð- laun,“ segir hann ánægður. „Ne na það, að ég á að halda smá tölu v:ð móttöku verðlaunanna að Örvlid 6. júlí og það getur ekki orðið svo AKUREYRINGAR hafa tekið erfitt fyrir mig að setja Heidcn- upp þá nýbreytni, að selja mjólk stam í samband við rúnir í ræðu í flöskum úr lituðu gleri. Þessi minni, því að hann lét oft skreyta mjólk þykir geymast betur en bækur sínar með myndum af rúna- mjólkin í glæru flöskunum, því steinum. Ég liefi hitt hann einu að Iitaða glerið hindrar ljósgeisla, sinni sem snöggvast og dáist mjög sem valda stundum þráabragði í að honum, en hann hefur svo næma mjólkinni. I tilfinningu fyrir sögunni “ MJOLK I DÖKK- UM FLÖSKUM iWMMWWWWMMWMMMWMWWMMWWWWWWMWWMHIMMWMiWWWMMMMWW t fyrravetur sendu tveir bæjar- fulltrúar á Sauðárkróki, þeir Er- lendur Hansen (yVlþff.) og Skapti Klagnússon, kæru til Félagsmála- ráðuneytisins út af ýmsum alvarleg um misfellum, er þeir töldu vera á bæjarreikningum kaupstaðarins fyrir* árin 1959 og 1960. Bæjar- stjórnarmeirihlutinn, sem skipað- ur fer sjálfstæðismönnum, hafði vht ' að vettugi athugasemdir þeiría Erlendar og Skapta, og sömil afstöðu tók bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins þó í óþökk •tnargra flokksbræðra sinna. Að lo' innifathugun á málinu og að feng- inni umsögn bæjarstjórnarmeiri- tilutans tók Félagsmálaráðuneytið afstöðu til kærunnar með bréfi, er það ritaði bæjarstjórninni á Sauð- árkróki dagsett 18. maí 1962 í bréfi þessu viðurkennir ráðuneytið, að fjögur af kæruatriðinum séu full- ♦comlega réttmæt og felur bæjar- stjórnarmeirihlutanum að taka þau til athugunar. Þessi atriði eru: 1. pæjarstjórnin skuli athuga um . a(j leggja niður framkvæmda- sjóð bæjarins, þar sem hann sé ekki rekinn sem sjálfstæður sjóður. 2. Reikningi varðandi útgerð m. þ. Bjarna Jónssonar þucíi að koma á hreinan grundvoll. S. Eigi hafi verið gerð grein fyr- ir því, hvers vegna 150 pús. króna lán hjá Sparisjóði Sauð árkróks liafi fallið niður af slcrá hitaveitunnar yfir skuid- ir hennar. 4. Endurskoða verði mat á úti- standandi skuld að upphæð ca. 1 millj. kr. hjá Fiskiver h.f., sem rekið hafi verið með miklu tapi. Skuldin var bók- færð sem hlutafé. Þess ber sérstaklega að gæta, ■að félagsmálaráðuneytið telur, að í wiálum sem þessum hafi það ekki iagaheimild til að grípa í taum- ana íog geía ákveðin fyrirmæli. beldur vérði afskipti þess einvörð- ungu að koma fram sem athu'a- -semdir og ábendingar. Þetta hefur tiæjar.stjórnarmeirihlutinn notfært ^ér þannig, að túlka bréf félags- ♦nálaráðuneytisins á þann veg, að í • því felist einungis góðfúslegar ábendingar, sem bæjarstjórn sé í ■sjálfsvald sett að verða við eða ekki, og sýni bréfið að kæran sé byggð á röngum forsendum. Þetta er auðvitað alrangt. Ástæðan fyrir tiví, að ráðuneytið gengur ekki Tengra er sú, að það telur sig ekki hafa heimild til þess. Eftir að félagsmálaráðuneytinu varð kunnugt um undirtektir bæjar stjórnarmeirihlutans, sendi það fyrirspurn íil bæjarstjórnarinnar um þjað, hvort ábendingarnar hefðu verið teknar til greina. Þessari fyr irspurn svaraði forseti bæjarstjórn j arinnar að nokkru út í hött, en þó •nátti skilja svaiið svo, að í því 4 3. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ELISABET Englandsdrottningr hefur nú ekki þótt nein tízkudís til þessa, og jafnvel Bret- ar, sem þó eru allra manna droítningarhollastir, voru jafnvel farnir að hafa áhyggjur af blómahöttunum hennar, þcgar þeir sáu hinar ungu og upprennandi drottningar, keis- araynjur og forsetafrúr hér og þar í heiminum: svo sem Dibu keisaraynju í Persíu, Jackie konuna hans Jacks í Ameríku, Paolu, prinsessu í Belgíu og fleiri og fleiri. En nú er Elísabet sögð vera farin að lagast og þessar myndir, sem teknar voru af henni ný- lega, er hún var á ferð á Nýja-Sjálandi, sýna, að kjólarnir liennar hafa svolítið stytzt, og hatturinn, annar frá vinstri, er ekki svo afleitur. „Mér hafa ekki oft lilotnast verð- iaun, en ég liefi þó fengið Hilde- brandsverðlaunin," sagði Sven B. F. Jansson, og vissulega hefur hinn glaði, bláeygði prófessor orð- ið aðnjótandi viðurkenningar, og honum hefur tekizt að viðhalda glaðlyndi sínu frá stúdentsárunum. Hann var sendur 1933, þá 27 ára gamall, sem lektor í sænsku til Greifswald og töldu stjórnendur Stokkhólmsháskóla hann sérlegá heppilegan í þá stöðu. Það varð því þeim töluvert áfall, er þeir uppgötvuðu, að hinn nýi lektor hafði ekki lokið kandidatsprófi. Það var ekki um annað að ræða, en að tilkynna lektornum með skeyti, að á sérstökum fundi hefði verið samþykkt að veita honum réit- indi sem kandidat. í Greifswa'd gerði hann „síðastaleik" mjög vin- sælan og barst leikurinn oft um skólaganga og jafnvel götur bæj- arins, en þetta var ágætt dæmi um þá gleði og það fjör, sem um- lykur jafnan Sven B. F. Jansson. Það var aðeins Goebbels, sem fannst leikurinn miður heppilegur. Eftir heimkomuna varð Sven B. F. Jansson formaður stúdentaráðs Stokkhólmsháskóla og var það tímabil í sögu skólans all glaðvært. Honum þykir vænt um að hafa ena náið samband við stúdentana, cn hann er „inspektor" í „húmaniska“ félaginu, meðlimur stúdeníaráðs og „Upplands nation" í Uppsala. Hann hefir einnig verið eendikenn ari á íslandi. Mikið rúnarit í vændum. Jansson var útnefndur sem með- limur í „Svenska institutets rád“ og „Namden för svensk spr&kvárd." Árið 1955 var hann gerður að pró- fessor í rúnafræði við „Vitterhets- akademien." Doktorsritgerð hans hét: „Sagoma om Vinland." Hanu vinnur að miklu rúnariti ásamt EI- ias Wessén. „Horfir nú vel um út- gáfu þess“, segir Jansson. Hann hefur nýlokið við bók um rúna- steina á Gotlandi og næst liggur fyrir að skrifa um Vástmanland. Það eru mjög margs konar rann sóknir í bókmenntum, sögu, mál- vísindum, listásögu og almennri sögu, sem byggja á rúnum. Letur rúnast'einanna er frumheimild ,Við höfum í Svíþjóð fleiri rúnasteina en í öllum öðrum hlutum hins ger- manska heims samanlögðum," seg- • ir Rúna-Janni enn fremur, fuliur áhuga um vísindi sín. Klældur úlpu og berliöfðaður í öllum veðr- um hefur hann með góðum árangri vakið áhuga mikils fjölda fólks á vísindagrein. sinni og gert hana mjög vinsæla. „Einstaklega geð- felldur maður“, er dómur fólks urn Jansson. I-Iann hefur afar mikinn áhuga á sliemm1|siglir|gum og skíðafcrð- um og einnig kona hans og fjögur börn. En innan fjölskyldunnar er hann einn um áliuga á rúnasteinum „Börnin fara hraðar niður brekkurnar nú orðið, en ég skemmti mér jafnvel fyrir því. Snemma í morgun fór ég dásam- lega skíðaför einsamall hérr.a úti í Saltsjöbaden," sagði Rúna-Ianni að lokum. (Lauslega Þýtt úr Dagens Ny- heter 8. marz 1963.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.