Alþýðublaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 15
Hann horfSi snöggt á mig aft-
ur.
„sagði hann það?“
„Hví ekki? Hann og faðir minn
voru saman í háskóla".
Hann var ekki út af eins her
skár á svip.
„Hvað sögðust þér heita?“
„Jeff Gordon“.
„Bíðið augnablik."
Hann fór inn í skrifstofuna og
liringdi í símann. Hann kom út
eftir nokkra stund og benti mér
að aka inn.
„Syrjið eftir ungfrú Weseen."
Þetta var að minnsta kosti
eitt skref áfram.
Þurr í munni og með hjartslátt
gekk ég upp að tilkomumiklum
liiminbláum einkennisbúningi
innganeinum, þar sem drengur í
með látúnshnöppum, sem glitr-
uðu eins og demantar, vísaði mér
leið eftir löngum gangi með ótal,
fáguðum mahóganihurðum á
báðar hendur að dyrum, sem á
var látúnsskilti:
Hr. Harry Knight og ungfrú
Henrietta Weseen.
Drengurinn opnaði dyrnar og
vísaði mér inn.
Ég gekk inn í stóra herbergi,
málað fölgráum lit, þar sem um
fimmtán manns sátu í hæginda-
stálum og litu út, eins og her-
deild hinna glötuðu.
Ég hafði engan tíma til að ein-
beita athyglinni að þeim, áður
en ég var farinn að stara inn í
græn augu, sem voru hörð sem
gler og álíka sviplaus.
Eigandi þeirra var stúlka, á
að gizka tuttugu og fjögurra ára
gömul, rauðhærð með Monroe-
barm, Bardot-mjaðmir og svip,
sem hefði hraðfryst eskimóa.
„Já?“
„Ég vildi taln við herra Shir-
ley, ef þér viljið gjöra svo vel“.
Hún strauk hárið og horfði á
mig, eins og ég væri kominn
beint út úr búri í dýragarðinum.
„Herra Shirley tekur aldrei á
móti neinum, og herra Kneigth er
upptekinn. Allt þetía fólk er að
bíða eftir honum." Hún bandaði
hendinni letilega í átt
ina aS herdeild hinna glötuðu.
„Ef þér viljið láta mig fá nafn
yðar og segja mér erindið, skai
ég reyna að fi u . tíma fyrir yð-
ur í vikulokin. '
Ég sá, að lygin, sem ég liafði
platað vörðinn með mundi ekki
hafa minnstu áhrif á hana. Hún
var greind, vil ir og lygaheld.
Ég sagði kæruleysislega. „í
vikulokin? Oí seint. Ef herra
Knight getur ekki tekið á móti
mér núna, á hann fyrir hönd-
um að tapa peningum, og þá
verður herra Shirley g:. oor við
hann“.
Heldur aumingjalegl;, cn þó
það bezta, sem ég gat gert.
Að minnsta kosti liver einasti
maður í herberginu hlustaði,
þeir lutu fram, eins og Veiði-
hundar.
Hafi þetta haft áhrif á áheyr-
endur, þá hafði það ekkert slíkt
á ungíni Weseen. Hún brosti við
mér gleiðu brosi.
„Þér viljið kannski skriía. Ef
herra Knight hefur áhuga, lætur
hann yður vita.“
Á þessari stundu opnuðust
dyrnar að baki hennar, og feitur
maður nálægt fertugu, með vísi
að skalla, klæddur drapplituin
fötum, horfði um herbergið' nieð
fjandsamlegu augnaráði og sagði:
„Næsti,“ eins og gert er hjá tann
læknum.
Ég var rétt hjá.honum. Út und
an mér sá ég hávaxinn ungling,
með Elvis Presley-barta ýta sér
upp úr stól með gítar í hetidi,
en hann var alltof seinn.
Ég gekk fram, hrakti ’cita
manninn á undan mér inn í k>úf
stofnna sína og senHi honum
breitt bros, fullt af sjálfstva -ti.
„Halló, herra Knight," ði
ég. „Ég er liérna með dá.Hið
handa ýður til að hlusta á, og
þegar þér eruð búinn að he.vra
það, munuð þér vilja, að herra
Shirley heyri það líka.“
Er hér var komið, var ég kom-
inn inn í herbergið og búinn að
ýta aftur dyrunum með hælnum.
Á skrifborðinu hans var segul-
bandstæki. Ég gekk framhjá hon
um, setti bandið á tækið og setti
það í samband.
„Þetta er dálítið, sem mun
gleðja yður að hlusta á,“ sagði
ég og talaði hratt og skilmerki-
lega. „Það kemur að sjálfsögðu
ekki til með að vera neitt sér-
stakt á svona tæki, en ef þér
heyrðuð það í góðum hátalara,
munduð þér ekki ráða yður af
hrifningu." í
Hann stóð og horfði á mig,
með furðusvip á feitu andlitinu.
Ég ýtti á hnappinn og rödd
Rimu kom út úr hátalaranum og
sló hann.
Ég horfði á hann og sá hvernig
stríkkaði á vöðvunum í andliti
hans, þegar fyrstu nóturnar fylltu
lierbergið.
Hann hlustaði á bandið til enda
og svo, þegar ég ýtti á hnapp-
inn til að vinda bandið upp aft-
ur, sagði hann: „Hver er hún?“
„Skjólstæðingur minn,“ sagði
ég. „Hvernig væri að láta herra
Shirley hlusta á þetta?“
Hann leit á mig frá hvirfli til
ilja.
„Og hver eruð þér?“
„Jeff Gordon er nafnið. Mér
liggur á að semja um þetta. Það
er annað hvort herra Shirley eða
R.C.A. Eins og þér viljið. Ég
kom hingað fyrst, af því að R.
C.A. er bara dálitið lengra í
burtu.“'
Hann var of gamall í hettunni
til þess, að svona hjal blekkti
hann. Hann brosti og settist við
skrifborðið.
„Ekki svona ákafir, herra Gor-
don,“ sagði hann. „Ég segi ekki,
að lnin sé ekki góð. Hún er það,
en ég hef heyrt betri raddir. Það
kann að vera, að við höfum á-
huga. Komið með hana í viku-
lokin. Við skulum hlusta á hana.“
„Hún er ekki viðlátin, og hún
hefur samning við mig.“
„Allt í lagi. Þegar hún er við-
látin, þá.“
„Hugmyndin var að fá samn-
ing við ykkur strax" sagði ég
„Ef þið viljið hana ekki, þá reyni
ég R.C.A.“
„Ég sagði ekki, að við vildum
hana ekki,“ sagði Knight. „Ég
sagði, að við vildum heyra hana
sjálfa.“
„Mér þykir það leitt.“ Ég
reyndi að láta röddina hljóma
harðneskjulega og ákveðna, en
ég vissi, að það gekk illa. „Sann-
leikurinn er sá, að hún er ekki
vel frísk. Hún þarf á meðferð að
halda. Ef þið viljið hana ekki,
segið það bara, og þá skal ég
fara út.“
Dyrnar hinum megin í herberg
inu opnuðust og lítill, hvíthærð-
ur gyðingur kom inn.
Knight flýtti sér að standa á
fætur.
„Þetta tekur enga stund, herra
Shirley . . . “
Þarna var tækifærið mitt, og
ég lét það ekki ganga mér úr
greipum. Ég þrýsti á gangsetjar-
ann á segulbandstækinu og jók
tónmagnið.
Rödd Rimu fyllti herbergið.
Knight gerði sig líklegan tU
að slökkva á tækinu, en Shirley
bandaði hendinni til hans. Hann
stóð, hallaði undir flatt og hlust-
aði, og dökk augun litu ýmist á
mig, Knight eða tækið.
Þegar bandið var búið og ég
var búinn að stöðva tækið, sagði
Shirley: „Óvenjulega góð. Hver
er hún?“
„Óþekkt," sagði ég. „Þér mund
uð ekki kannast við nafnið. Ég
vildi fá samning fyrir hana.“
„Ég skal láta yður fá samn-
ing. Komið með hana hingað í
fyrramálið. Hún gæti orðið verð-
mæt eign,“ og hann lagði af stað
í áttina til dyranna.
„Herra Shirley . . . “
Hann stanzaði og leit yfir öxl
sér.
„Stúlkan er ekki heilbrigð,"
sagði ég og reyndi að halda ör-
IÞRÖTTÍR
Framh. af 10 síðu
raunar allt of lítill), til þess að
mögulegt sé að varpa kúlu.
Starfsmenn:
Guðmundur Þorsteinsson,
Hermann Larsen,
Haraldur Sigurðsson,
Hjálmar Jóhannesson.
ÚRSLIT:
Kúluvarp, drengjakúlan:
1. Kjartan Guðjónsson, KR 15.03
2. Ellert Ólafsson, Stefni, Súg-
andaf. 13.98 m.
3. Oddur Sigurðsson, KA 12.53 m.
4 Pormóður Svavarsson, ÍMA 8,87
5. Bárður Guðmnpdsson XJMFB
12.10 m.
6. Reynir Unnsteinsson HSK 10.12
Hástökk, m.-atr.
1. Kjartan Guðjónsson KR 1,61 m.
2. -3. Bárður Guðmundsson UMFB
1.61 m.
2. -3. Haukur Ingibergsson HSÞ.
1.61 m:
Þrístökk, án-atr.
L Bárður Guðmundsson, UMFB
9.28 m.
2. Haukur Ingibergsson HSÞ
9.05 m. Nýtt ísl. met svéina.
3. Kjartan Girðjónsson KR 8.90
4. Þormóður Svafarsson ÍMA 8,87
5. Ellert Ólafsson Stefni 8,64 m.
6. Reyni'r Unnsteinsson HSK 8.51
7. Guðmundur Pétursson KA 8,10
8. Rafn Kjartansson KA 7.61 m.
i KVÖLD
í KVÖLD kl. 20:15 verða leiknir
tveir leikir að Hálogalandi í Meist
aramóti íslands í körfuknattleik.
í fyrri leiknum mæta ÍR-ingar
b-liði Ármanns í II. flokki, en í
væntingur.ni burtu úr rödd
minni. „Ég þarf á fimm þúsund
dollurum að halda til að afla
henni lækningar. Þegar hún er
orðin heilbrigð, mun liún syngj^
jafnvel betur en á þessari hljóð-
ritun. Er röddin, eins og hún er
núna, nógu góð til þess, að þér
viljið hætta fimm þúsund doll-
urum á hana fyrir fram?“ >
Hann starði á mig ög litlu aug-
un urðu eins og gler.
„Hvað er að henni?“
„Ekkert, sem góður læknir get
ur ekki unnið bug á.“
„Sögðuð þér fimm þúsund?" ,
Svitinn bogaði af andlitinu á
mér, þegar ég svaraði: „Hún þarj
sérfræðings meðferð.“
seinni leiknum leiða KR-ingar og
KFR-ingar í M.flokki saman hesta
sína og má þar gera ráð fyrir all-
skemmtilegum leik, en þessi fé-
lög berjast um 3. og 4. sætið í
mótinu.
Úrslitaleikur
Framh. af 10 síðu
og gerist nú á tímum í Höllinnl
að -Hálogalandi. Segja má, aff
þetta væri úrslitaleikurinn í 2.
deild, úrslit í baráítunni um þaðV
hver hreppir sæti í 1. deild á
næsta íslandsmóti. Framan af'
fyrri hálfleik höfðu Valsmenn for-
ystu i Ieiknum, en Ármenningar
sóttu sig mjög, er á leið og komast
eitt mark yfir (10:9) seint í fyrri
hálfleik. Valur jafnar svo á síðL
ustu mínútu. í byrjun seinni hálÞ-
leiks ná Ármenningar mjög gófft
um leikkafla og taka þar meff forl
ystuna í leiknum. Komust þeií1
á skömmum tíma í 15:11 eða 4
marka forskot. Valsmenn minnká
bilið mjög og er staðan um tima
16:15 fyrir Ármann. Aftnr auká
Ármenningar forskot sitt og kom-
ast upp í 22:17. En Valsmenn erti
ekki alveg á því að gefa. sig fyrí
en í fulla hnefana. Þeim tekst eriti
á skömmum tíma að minnka biliff
niður í aðeins 1 mark (22:23). Ári
menningar skora þó fljótlega (24f
22) og fleiri urðu mörkin ekki þvl
þá var komið að þeim sögulegii
leikslokum, sem frá segir í upp-l
hafi.
Lið Ármanns og Vals voru mjög
svipuð að stvvklcika í þessum leik.
Varnir beggja eru fremur slapp-
ar, sóknarleikurinn all góður, en
byggist þó um of á fáum einstak-
lingum. Hjá Val voru þeir Sig-
urður, Bergur og Örn einná
beztir, en hjá Ármanni var Hör'ð-
ur langskæðastur leikmaður. Einu
ig voru þeir Lúðvík og Hans all-
góðir. Þau leikslok, sem áðnr grein
ir, verða vafalaust að deilumáli, er
rekið verðnr fyrir dómstólum í-
þróttahreyfingarinnar. V,
„Hjá Dr. Klinzi?"
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 3. apríl 1963 ±5