Alþýðublaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið x-- Á' vantar ungling til að bera blaðið til áskrif- enda í L AU G ARNESH VERFI Afgreiðsia Alþýðublaðsins Síml Í4-900 FERMINGARGJÖF Kodakním Myndavél kr. 286.— Flashlampi kr. 210.— GIÆSILEGT FRAMTÍÐARSTARF Verzlunarstjórn Hátt kaup - frítt húsnæði Viljum ráða vanan skrifstofumann, sem skrifstofustjóra til kaupfélags úti á landi. — Bókhaldskunnátta er nauðsynleg og æskileg aefing í vélabókhaldi. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Jón Arnþórsson, Starfsmannahaldi SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SÍS. GLÆSILEGT FRAMTIÐARSTARF Verzlunarstjórn Hátt kaup - frítt húsnæÖi Viljum ráða vanan verzlunarmann, sem ve rzlunarstjóra til kaupfélags úti á landi. — Vöruþekking og reynsla í vöruinnkaupum ey nauðsynleg ásamt æfingu í verzlunar- stjórn. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Jón Arnþórsson, Starfsmannahaldi SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SÍS. Hans Petersen h.f. Sími 2-03-13 Bankastræti 4. Ódýrir barnaskór NÝ SENDING tekin upp í dag. Stærðir: 22—32. Verð kr. 59,25, kr. 86,00, kr. 95,00, kr. 97,00, kr. 101,00, kr. 110,00. PÓSTSENDUM Skóval, Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Herraskyrtur Herrabuxur Herraskór JfMlIIIa -* llv* I >tsg MtSkSSISsB® twa'inniiiinmM i'>Miiliiiiiihiii^^S Bbti*iUilHtilir' Miklatorgi. G/ps - þilplötur Stærð 120x260 cm. — Verð kr. 129,00 platan. Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 17373. „ SMURT BRAUÐ Snittur. Pantið tímanlega til ferming- anna. Opið frá kl. 9-23,30. Símf 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. SKRIFST OFUMAÐUR með iverzlunarskóla eða hliðstæða menntun eða reynslu í almennum skrifstofustörfum, óskast nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni, Bankastræti 11, kl. 11—12. •'n.. J. Þorláksson & Normann HF. Reykjavík — Akureyri PASKAAÆTLUN 1963 Frá Reykjavík: Frá Akureyri: lnnihurðir Mahogny Eik — Teak — HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Ármúla 20, sími 32400. Auglýsið í Alþýðublaðinu 5. apríl 7. — 9. — 10. — 11. — 13. — 15. — 16. — 6. apríl *7. — 8. — 9. — 10. — 11. — 13. — 15. — 16. — * Athugið að ferðin til Reykjavíkur 7. apríl hefst á Sauðár- króki, ekki Akureyri. NORÐURLEIÐ H.F. Auglýsingasíminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 3. apríl 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.