Alþýðublaðið - 03.04.1963, Blaðsíða 14
) ÍMINNISBLRÐ
FLUG
Flugfélagr íslands li.f.
Millilandaflug: Gullfaxi fer
til Glasgow og Khafnar kl. 07.00
í dag. Væntanlegur aftur til R-
víkur kl. 21.40 í kvöld. Hrím-
i'axi fer til Glasgow og Khafnar
ki 07.00 í fyrramálið. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
•fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
m.eyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Vestm.eyja, Kópaskers, Þórs-
liafnar og Egilsstaða.
JLoftleiðir h.f.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá New York kl. 07.00, fer til
X,uxemborgar kl. 08.30. Leifur
Eiríksson er væntanlegur frá
New York kl. 11.00, fer til Osló
■Og Helsingfors kl. 12.30. Þorfinn
ur karlsefni er væntanlegur frá
New York kl. 09.00, fer til
Gautaborgar, Khafnar og Stav-
angurs kl. 10.30.
SBCSP
JEimskipafélag íslands h.f.
Brúarfoss fer væntanlega frá
Rvík annað kvöld, 3. 4 til Dubl-
in og New York. Dettifoss fer
frá Rvík kl. 04.30 í fyrramálið
3. 4 til Keflavíkur, Rotterdam
í>g Hamborgar. Fjallfoss fer frá
Bergen 2. 4 til Lysekil, Khafnar
og Gautaborgar. Goðafoss kom
til Rvíkur 29. 3 frá New York.
Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss
kom til Ventspils 30. 3, fer það-
an til Hangö. Mánafoss fer frá
Kristiansand 2. 4 til Rvíkur.
Reykjafoss fer frá Hafnarfirði
kl. 20.00 í kvöld, 2. 4 til Grund-
arfjarðar, Siglufjarðar, Ólafs-
fjarðar, Akureyrar og Húsavík-
ur og þaðan til Avonmouth, Ant
werpen, Hull og Leith. Selfoss
fer frá New York 5. 4 til Rvíkur.
Tröllafoss fór frá Hull 1. 4 til
Rotterdam, Hamborgar og Ant-
werpen. Tungufoss fór frá Siglu
firði 1. 4 til Turku.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Rvík í dag vest-
ur um land til Akueyrar. Esja
vlk kl. 21.00 í kvöld til Vestm.
er í Rvík. Herjólfur fer frá R-
eyja og Hornafjarðar. Þyrill fór
frá Rvík 30. 3 áleiðis til Berg-
en. Skjaldbreið er á Norður-
landshöfnum. Herðubreið fer
frá Rvík á morgun vestur um
land í hringferð.
Skipadeild S. í. S.
Hvassafell er í Lysekil. Arn-
arfell fór í gær frá Rvík til
Vestur- og Norðurlandsliafna.
Jökulfell er í Rvík. Dísarfell fer
í dag frá Austfjörðum áleiðis
til Rotterdam og Zandvoorde.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. He’aa^eil f»r-f <■)•<" f”á
Zandvoorde áleiðis til Antwerp-
en og Hull. Hamrafell fór 22. b.
m. frá Batiim1
Stapafell fór í gær frá Raufar-
höfn áleiðis til Karlshamn.
Reest losar á Húnaflóahöfnum.
Etly Danielson fór 1. þ. m. frá
Sas van Ghent áleiðis til Gufu-
ness.
Jöklar h.f.
Drangajökull er í Camden.
Langjökull er í Hamborg. Vatna
jökull kemur til Vestm.eyja í
dag, fer þaðan til Fraserburgh,
Grimsby, Rotterdam og Calais.
OSSsv* I
Hafskip h.f.
Laxá fór frá Akranesi 1. þ.
m til Skotlands. Rangá kom til
Khafnar 2. þ. m.
Kópavogskirkja. Altarisganga
fermingarbarna og aðstandenda
þeirra er í kvöld kl. 8,30. Séra
Gunnar Árnason.
Neskirkja. Föstumessa í kvöld
kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja. Föstumessa
í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón
Þ. Árnason.
Laugarneskirkja. Föstumessa
í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar
Svavarsson.
Dómkirkjan. Föstumessa kl.
8.30 í kvöld. Séra Jón Auðuns.
1 LÆKNAR 1
Kvöld- og næturvörður L. R. í
dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30.
Á kvöldvakt: Magnús Þorsteins-
son. Á næturvakt: Jón G. Hall-
grímsson.
Neyffarvaktin sími 11510 hvern
virkan dag nema laugardaga kl.
13.00—17.00.
Slysavarffstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan súlar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18.00—08.00. Sími 15030.
SÖFN
Þjóffminjasafnið og Listasafn
ríkisins eru opin sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudaga og la ig
ardaga kl. 13,30—16,00.
Borgfirðingafélagiff. — Spila-
kvöld Borgfirðingafél., sem vera
átti í Iðnó, föstud. 5. apríl, verð
ur að Hótel Sögu fimmtudaginn
4. apríl og hefst kl. 20.30 stund-
víslega.
Frá Styrktarfélagi vangefinna.
Konur í Styrktarfélagi vangef
inna halda fund í dagheimilinu
Lyngás, Safamýri 5, fimmtu-
dagskvöld, 4. apríl kl. 9. Fund-
arefni: Ýmis félagsmál. Bílferð
verður frá Lælcjargötu 6 kl. 8.
30.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar,
félags fatlaðra, fást á efthv
töldum stöðum: Bókabúð ísa-
foldar, Austurstræti, Bóka-
búðinni Laugarnesvegi 52,
Bókaverzlun Stefáns Stefáns-
sonar Laugavegi 8, Verzlunin
Roði Laugavegi 74, Reykjavík
ur Apótek- Holts Apótek Lang
holtsvegi, Garðs Apótek Hólm
garði 32, Vesturbæjar Apótek.
Bazar kirkjunefndar kvenna
Dómkirkjunnar verður aaldinn
þriðjudaginn 2. apríl kl. 2 í
Góðtemplarahúsinu.
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur fuhd í Sjómannaskólanum
þriðjudaginn 2. apríl kl. 8.30.
Rædd verða félagsmál Skemmti
atriði.
Minningarspjöld menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
þessum stöðum: Bókaverzlun
ísafoldar, Austurstrætl 8,
Hljóðfærahúsi Reykjavíkur,
Hafnarstræti 1, Bókaverzlua
Braga Brynjólfssonar Hafnar
stræti 22, Bókaverzlim Helga
felis Laugaveg 100 og skrif-
stofu sjóðsins, Laufásveg K
Minningarsjöld fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Vilhelm
fnu Baldvinsdóttur Njarðvík
urgötu 32, Innri-Njarðvfk;
Guðmundi Finnbogasynl,
Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó-
hanni Guðmundssyni, Klapp
arstíg 16, Ytri-Njarðvík.
ÞAÐ góSa, sem ég vil, geri ég
ekki. ÞaS vonda, sem ég vil ekki
þa9 geri ég.
— Páll postuli.
KANKVfSUR
..Ríkisstjórnin aðalóvinur arnarstofnsins á íslandit" Fyrirsögn
stjórnarandstöðunnar.
Allt hefir stjórnin illa gert
og engin lofsyröi til um hana.
En mér finnst þó alltaf mest um vert,
hve mikið hún ofsækir ránfuglana.
Kankvís.
SPAKMÆLIÐ
Verkamenn
óskast strax. — Löng og mikil vinna.
Byggingafélagið BRÚ H.F.
Borgartúni 25. — Símar 16298 og 16784.
Lækningastofa
min er flutt að Aðalstræti 16. — Viðtalstími 1—2, nema
miðvikudaga 5—6. — Laugardaga 11—12.
Ragnar Arinbjarnar.
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
fcSuehtH-,p-»>' & CO.
Sími 24204
Tilkynning um lóðahreinsun
Samkvæmt 10., 11. og 28. grein heilbrigðis-
samþykktar fyrir Reykjavík, er lóðareigend-
uiq skylt að halda lóðum sínum hreinum og
þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorp-
ílátunum.
Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um,
að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt,
sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið
því eigi síðar en 14. maí n.k.
Hreinsunin verður að öðrum kosti f ramkvæmd
á kostnað húseigenda.
í>eir sem kynnu að óska ef tir sorptunnulökum,
hreinsuneða brottflutningi á rusli, á sinmkostn
að, tilkynni það í síma 13210 eða 12746.
Úrgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöð-
ina á Ártúnshöfða á þeim tíma, sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 7,30—23,00.
Á helgidögum frá kl. 10,00—18,00.
Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar
um losun.
Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt
er að flytja úrgang á aðra staði í bæjarland-
imu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast
brotlegir í því efni.
1. apríl 1963.
SKRIFSTOFUR REYKJAVIkURBORGAR
SKÚLATÚNI 2
— Hreinsunardeild —
J4 3. apríl 9-33 — ALÞÝöUBLAÐIÐ