Alþýðublaðið - 07.04.1963, Síða 1
ER ELDFLAUGIN LENT?
MOSKVA, 6. april. Engar
fregnir höfðu borizt af tungl-
ferð eldflaugarinnar Lunik
IV. á laugardagsmorgun. Sagt
er í athugunarstöðinni í Boch-
um í V.-Þýzkalandi, að ekkert
hefði heyrzt frá henni síðan i
miðnætti.
Sir Bernard Lovell, forsíöðu
maður brezku athugunarstúðv-
arinnar í Jordrell Bank, sa ,ði
í morgun, að sennilega vatri
Lunik IV. Ientur á tungli 1.1,
þar eð skeyti frá tunglfliug-
inni væru hætt að bcrast.
Sir Bernard sagði, að ssnni
lega hefðu verið gerðar b/V
ingamiklar tilfærin^ar
skömmu áður en sambandið
rofnaði.
Húsnæöismálastjórn
úthlutar 85 milljónum
HÚSN ÆÐISMÁL AST J ÓRN hefur nú lokið
mestu lánsfjárveitingu í sögu sinni, samtaLs 85 mill-
jónum króna. Munu 1440 umsækjendur víðs vegar
um landið fá tilkynningar um lán í næstu viku, og er
þetta langstærsti hópur, sem hefur fengið úrlausn hjá
stjórninni. Þrátt fyrir þessa miklu úthlutun er stór
hópur manna, sem enn á eftir að fá úrlausn, enda er
mikil byggingaalda að hefjast og frá áramótum hef-
ur húsnæðismálastjórn fengið um 800 nýjar umsókn
ir.
Eggert G. Þorstelnsson skýrði
blaðinu frá þessum staðreyndum
varðandi íbúðalánin í gær. Sagði
hann, að félagsmálaráðherra,
Emil Jónsson, hefð! unnið að út-
vegun lánsfjár fyrir húsnæðlsmála
stjórn. Hefði hann í fyrra gert
stjórninni kleift að lána 86,1 millj.
kr., sem var hæsta upphæð til þess
tíma, en nú hefði verið úthlutað
85 milljónum í einu lagi og væri
þó mestur hluti ársins óliðinn.
Eggert skýrði svo frá, að nú
hefðu íbúðabyggjendur í 90 sveitar
félögum á landinu fengið lán.
Skýrð hann svo frá, að mikill fjöldi
umsókna og fyrirspurna hefði bor-1 sem teiknistofa húsnæíismála-
izt á þessu ári, og hefði sérstak-1 stjórnar veitir.
lega aukizt eftirspurn eftir teikn- Eggert sagði ennfremur, .ið Emil
ingum og öðrum ráðleggingum, Framhald a S siðn.
Emil Jónsson
Eggert G. Þorsteinsson
Það er Volkswagen í þefta skipti og auk þess FIMM 1000
króna aukavinningar. — ERTU BÚINN AÐ ENDURNÝJA?
Skrifstofan okkar á Hverfisgö tu 4 er opin til kl. 8 í kvöld. —
Við getum líka sent ykkur miðana heim, ef það hentar ylrk-
ur betur. — Síminn er 1-74-58. — Tryggðu þér miða í dag (Það
er ékki seinna vænna) og á m orgun kanntu að verða bíl
ríkari!