Alþýðublaðið - 07.04.1963, Qupperneq 13
Ný þjónusta Flugfélagsins:
Innheimtir
eftirkröfur
Flugfclaff íslands hefir nú á-
kveðið að taka npp nýja þjónustu
við þá, sem senda vörnr innan-
lansfc með flugvélum félagsins.
Skrifstofur Flugfélags íslands á
Akureyri, ísafirði, Egilsstööum og
Vestmannaeyjum, munu framvegls
taka að scr aö innheimta eftirkröf
ur fyrir sendendur vörunnar og
liefir þetta mikið hagræði í för
með sér, bæði fyrir sendanda og
viðtakanda.
Eins og kunnugt er, hafa þeir,
sem senda vörur sínar flugleiðis
innanlands tryggt groiðslu vör-
unnar við afhendingu með því að
senda jafnframt eftirkröfu í pósti.
Sendandi hefur þá fyrst orðið
að fara með vöruna á afgreiðslu
Flugfélags íslands á ákvörðunar-
stað og síðan með eftirkröfuna til
pósthússins. Viðkomandi skrifstofa
Flugfélags íslands á ákvörðunar-
tað hefur síðan ekki afhent vöruna,
fyrr en móttakandi hefur groitt
andvirði hennar í viðkomandi póst
húsi og haft í höndum frumrit flug
fylgibréfsins.
Eins og sjá má af þessu er þelta
talsvert snúningasöm afgreiðsla.
Ennfremur getur þetta valdið ó-
ákvörðunarstað ,en eftirkrafan hof
ur af einhverjum ástæðum ekki
komið í pósti með sömu flugferð
og þess vegna ekki hægt að greiða
vöruna og fá hana afbenta. Sér-
staklega er þetta bagalegt þegar
um er að ræða vörur sem mikið
liggur á, svo sem meðul, varahíut
ir og ýmislegt fleira, og sem send
ar eru flugleiðis fyrst og fremst
þess vegna.
Fyrir því hefir Flugfélag íslands
ákveðið að bjóða viðskiptavinum
sínum að innheimta framvegis
andvirði vörunnar fyrir þeirra
hönd á ákvörðunarstað. Síðan mun
aðalskrifstofa félagsins í Eeykja-
vík senda sendanda vörunnar
greiðsluna þegar hún hefir borizt.
Gjöld fyrir þessa þjónustu verða
þau sömu og eru nú í gildi hjá Póst
stjórninni í Eeykjavík.
Eftirkröfurnar eru aðeins gefn
ar út í Eeykjavík og eru eins og að
framan greinir fyrst um sinn send
anlegar til ísafjarðar, Akureyrar,
Egilsstaða og Vestmannaeyja.
Við ofangreindar eftirkröfur
verða notuð sérstök eftirkröfubréf
sem liggja frammi á vöruafgreiðslu
félagsins i Eeykjavík.
þægindum, þegar varan er komin á
JARÐARBERJASULTA
fflNDBERJASULTA
ANANASMARMELAÐI
EPLAMAUK
BLANDAÐ ALDINMAUK
APRÍKÓSUMAUK
APPELSÍNUMARMELAÐI
BÚÐINGSDUFT
VanUlu, Romm, Karamellu,
Súkkulaði, Jarðarberja,
Ananas
TÓMATSÓSA
APPELSÍNU- OG
RIBSBERJAHLAUP
ÁVAXTASAFI
KATHRINEBJERG EDIK
EDIKSÝRA
HINDBERJA-,
OG KIRSJUBERJASAFT
MATARLITUR
HUNANGSLÍKI
ÍSSÓSUR
KREMDUFT
BORÐEDIK
LITAÐ SYKURVATN
BLÖNDUÐ ÁVAXTASAFT
SÓSULITUR
EGGJAGULT
Valur vandar vöruna
— Sendum um allt land. —
Efnagerðin VALUR H.F.
Fossvogsbletti 42. — Sími 19795.
UTBOÐ
Tilboð óskas.t i að byggja barnaskóla í Hafnarfirði (við-
byggingu við Öldutúnsskólann).
Uppdrátta og verklýsinga má vitja í skrifstofu húsameist-
ara ríkisins, Borgartúni 7, gegn kr. 1000.00, skilatrygg-
ingu.
Húsamcistari rikisins.
SAMEINAR MARGA KOSTi:
AGURTÚTUT. ORKU. TRAUSTL0KA
dAuAAA AFCTl tOCLICCKil
Heimill verzlun Hveríisgötu 82
Ath.: Verzlunin er flutt að Elliðaárvogi 103,
OG LÁOT V E R Ð !
| TÉHhNESKA BIFBEIÐAUMBOÐIÐ
1 VONAWTRALTI K.5ÍMI J7Í8I
Sængur
HEIMILL H.F.
Elliðaárvogi 103. — Símar 32935 og 35489.
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum ðún- og fiður-
held ver
Virðingarfyllst
Dún- og fiðurhreinsun
Klrkjuteig 2». siml »8361.
Duglegur sendisveinn óskast Pólýfóniólí1n_
Vinnutími fyrir hádegi.
Afgreiðsla AlþyðublaÖsins
Sími 14-900
hafi, er Ingólfur Guðbrandsson.
í kórnum eru nú 42 karlar og
konur, aðallega ungt fólk.
í viðtali við blaðamenn. í gær,
sagði Ingólfur, að á vegum kórs-
ins væri væntanlegur hingað f
vor, þekktur þýzkur söngkennari,
sem mun raddþjálfa kórfólkið. Þá
hefur kórnum borist tilboð frá
írönskUj hljómplötufyrirtæki um
að syngja inn á plötu.
ÉG NOTA NIVIEA! EN ÞÉR?
NúiS Nivca á andlitið að kveldi: Þá
verður morgrunraksturinn þægilegri ogr
auðveidari. Og eftir rakstur hefir
Nivea dásamlegr áhrif.
Gott er að til er NIVEA!
Nivea inniheldur Euce-
rit — efni skylt húðfit-
unni — frá því stafa hin
gróðu áhrif þess.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. apríl 1963